Alþýðublaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 11 nóvember 1960 - 45. árg. - 256. tbl. — VERÐ 5 KR,
Reykjavík, — OÓ.
í ÁGÚSTMÁNUÐI ári,ð 1964 rændi
þýzkur maður stúlkuh'arni frá fyrr
verandi eiginkonu sinni, sem er
íslenzk, og fór með það til Þýzka
lands. Utanrikisráðuneytið skarst
:í málið og.reyndi með aðstoð sendi
ráðsins i Bonn að fá barninu skil
áð aftur, en þýzk yfirvöld neit
uðu að barninu yrði skilað, þar
til þýzkur dómstóll hefði skorið
úr um málið. Nú hefur verið kveð
inn upp urskurður í Þýzkalandi og
segir þar, að faðirinn: hafi rétt til
^ð halda barninu, sem var þriggja
gra, þegar hann rænþi því, Þessum
dómi verður ekki breytt, nema
ipóðirin skjóti málinu til æðri
dómstóla í Þýzkalandi.
Þjóðverji sá, sem hér á hlut að
máli, dvaldi hér á landi um nokk
urra ára skeið og var kvæntur
konunni í rúm þrjú ár og eign
dðust þau þetta ein^a barn. Þeg
ar þau skildu úrskurðaði dóms
málaráðuneytið að barnið skyldi
vera í umsjá móðurinnar. Faðiriún
var frjáls áð umgengni við barn
ið og hafði það oft! hjá sér um
nokkra tíma í senn. Eitt sinn ósk
aði hann eftir að fara með stúlk
una með sér til Laúgarvatns og
jffékk 'samþykki 'móðurfnnar til
þess. Fór hann beint suður á Kefla
víkurflugvöll og tók sér 'far með
Pan American flugvéi til Þýzka
lands og hafði barni^ með sér.
Neitaði hann algjörlega að skila
barninu þrátt fyrir ítrekaðar ósk
ir móðurinnar og íslenzkra yfir
valda. Barnið hefur til þessa dvaí
ið á heimili foreldra föðurins.
England vann
England siffraði Norður-írland
í knattspyrnu á Wembley í gær-
kvöldi með 2 mörkum gegn 1.
Leikurinn var jafn og hefði alveg
eins getað lyktað með jafntefli.
Appelsínutré
í stofunni
Pilturinn hér á myndinni
heitir Þorsteinn Jónsson og
stendur við rúmlega 2 m.
hátt appelsínutré, sem er í
stofunni hjá foreldrum hans
Faðir lians gróðursetti stein
úr Jaffaappeisínu fyrir 11 ár
um. Sjá nánari frásögn á 3.
síðunni. — (Mynd: Hdan.)
OOOOOOOOOOOOO
ur nýtt síldar-
leitarskip smíðað?
Reykjavík, — EG.
. Um þessar mundir er Jakob Jak
obsson, fiskifræðingur að vinna að
því að gera samanburð á kostnaði
við smíði nýs síldarleitarskips, og
kostnaði við að breyta eldra skipi
þannig að það gæti eingöngu
stundað síldarleit, sagði Eggert G.
Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráð
lierra á fundi sameinaðs þings í
gær. Eggert sagði ennfremur, að
niðurstöður þessarar könnunar
mundu liggja fyrir innan mjög
skamms tíma og yrði þá ákvörð
un tekin. Þá skýrði -sjávarútvegs
málaráðherra frá því, að undirbún
ingi að smrði fulikomins fiskirann
sóknarskips væri að verða lokið
óg yrði sniíði skipsins boðin út.
Sjávarútvegsmálaráðherra gaf
þessar upplýsingar í svari við fyrir
spurn frá Jóni Skaftasyni (F).'
Spurði Jón hvort samningar hefðu
verið gérðir um smíði nýs fiski
rannsóknarskips?' Hve mikið fé
væri fyrir hendi til smíði slíks
skips? Og hve mikið- talið væri
að vel búið fiskirannsóknarskip
mundi kosta?
Eggert G. Þorsteinsson sjávarút
vegsmálaráðherra minnti á það í
Framhald á 10. síðu.
TÍU UPPSAGNIR
TVEIR. stal-fsmenn við bæjarfó|gtetaembættið í Hafnar-
firði sögðu upp störfmn sínuin síðdegis í gær, og hafa þá alls
10 starfsmenn þar sagt upp í mótmælaskyni við skipun Ein-
ars Ingimundarsonar í embættið. Þeir, sem sögðu upp í gær,
voru Hilmar Ingimundarson, fulltrúi og Sigurður Hermunds-
son bókari. Eftir eru þá hjá embættinu aðeins Skúli Thorar-
ensen, Lögtaksfulltrúi, tvær skrifstofu^túlkur, báðar ;nýleg*a
byrjaðar og' starfsfólk trygginganna.
EW YORK MYRKVUÐ
New York, 10. 11. (NTB-Reuter)
Alger myrkvun var í nótt í New
York og á stóru svæði norður af
borginni allt til Kanada af völd
um mestu rafmagnsbilunar, sem
sögur fara af í Bandarikjunum.
Rafmagn komst á á flestum stöð
um í morgun og hafði þá verið
rafmagnslaust í tíu klukkutíma.
Hundrúð manna sátu fastir í
lyftum, 250.000 mans stöðvuðust
tT neðanjarðarlestum og á yfir
borði jarðar 'skapaðist eitthvað
mesta umferðaröngþveiti sem um
getur í sögu New York borgar.
Loka varð flugvöllum borgarinnar.
Rafmagnið fór af um kl. 5 að stað
artíma eða um það leyti sem flest
ir fara heim úr vinnu sinni.
Johnson forseti fyrirskipaði þeg
ar í stað rannsókn" á orsök raf-
magnsbilunarinnar, en ekki er
talið að orsökin sé skemmdarverk
eins og ýmsir héldu í fyrstu. Al-
ríkislögrtgian ttií hffíl þegir
handa um rannsókn málsus, og
talið er nú að orsök bilunarinnar
Framhald á 10. síðu.
ARN SITT
FÆR EKKI