Alþýðublaðið - 11.11.1965, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 11.11.1965, Qupperneq 9
ðÆJARBíP Ll ___: siml 50181. Sýnd kl. 9. Bönnuð bomum. Allra síðasta sinn. Síml 50249 Útlagarnir frá Orgosolo f ÉTAGENDE FilM FBA SflRDINIÉI MED STORSLAEDE NATUROPTAGELSE OS SPÆNDING! GRAND-PRIX-VINDEREN DREHIGEN BJE ENE INSTRUKTION: VITTORIO DE SETA forb.f.bdrn u.T2AR mmmmmm Ahrifamikil og spcnnandi ítölsk verðlaunamynd, sem gerist á Sardiniu. Ummæli danskra blaða- Sönn og spennandi“ Aktuelt. Verð- launuð að verðleikum" Politik- en, „Falleg mynd' ‘B.T. Bönnuð börnum. Sýnd Skl. 7 og 9. Trúlofunarhringar Sendum «egm póstkrðfn Fljót aí'grelðsU. Guðm. Þorsteinsson grullsmlður Bankastraet! 1S. Lesið álfiýðubiaðið Áskrifiasíminn er 14900 Hún fann að hann vildi losna .við hana. — Má " ég ekki vera hérna? spurði hún. — Ég hef ekki talað við Joan í nokkra daga. Hún gekk þangað sem Joan sat við strauhrettið. — Hvíldu þig bara. Ég skal strauja fyrir þig- Joan mótmælti en samt lét hún Joy fá straujárnið. Hún var enn eftir sig. Var það virkilega £ gær sem hún hafði sent stefnu lá Mavis og Ned? Hún hafði orð ið að fara inn á skrifstofuna til að benda stefnuvottinum á Ma- vis. Stúlkan hafði blátt áfram farið hjá sér. — Þetta getur ekki verið fyrirmig! — Það ér fyrir yður ef þér eruð Mavis Mailey, sagði stefnu votturinn. Joan hafði íæðst út úr her . berginu því hún fann hvernig allar stúlkurnar störðu eftir- væntingarfullar 'ái hana. í sex mánuði höfðu allir talað um Ma- vis Bailey o;g Ned Iiazeltyne. Núna var allt orðið uppskátt og ihún var búin að fá það serri hún átti skilið. Mavis var ekki vin- sæl meðal vinnufélaga sinna. Síminn hringdi og-Don fannst hann hafa óeðlilega hátt. Joy lækkaði í sjónvarpinu svo hann heyrði í símanum. Hann bölv- aði henni fyrir það með sjálfum sér því hann vissi að hún hlust aði á hvert hans orð. — Halló. Sæll, sagði hann. — SæU sjálfur elskan, sagði Oarnen hátt í símann. — Ætlarðu ekki að segja neitt fallegt við mig í kvöld? Nei, ekki núna, svaraði hann. Húrn skildi hann sltrax. — Hlustar einhver á þig? — Einmitt. — Gott elskan. Ég skal flýta mér. Mamma og pabbi bjóða þér iheim um næstu helgi og vonast til þess að þú verðir heila viku. Geturðu það? - Já. — Bless elskan mín, sagði hún blíðlega. — Ég sendi þér koss, en þú þarft ekki að endurgjalda hann ef það er vont fyrir þig. — Ég geri það ekki, sagði ihann. -— Ég kem. Bless. — Þú varst ekki sérlega vin gjarnlegur við elsku gamla vin inn hann Joe Fenton, sagði Joy. — Karlménn ætla ekki að éta hvern annan eins og konur, sagði ihann. — Ég heyrði þiig aldrei kalla hann Joe, sagði 'hún stríðnislega. Hún var eilítið afbrýðissöm en ekki mikið. 11 — Var það ekki Ekki tók ég eftir því. Hann strauk hendinni gegnum brúnt liðið hárið. — Víð skulum koma út að ganga Joy. — Ég er ekki búin að strauja fyrir mömmu þína. Joan reis iá fætur og tók við straujárninu. — Burt með ykkur. Ég get lokið við þetta. Það var fallega gert af þér að hjálpa mér. Þú ert ailtaf svo hjálpsöm Joy — alveg eins og þú værir dóttir mín. — Almáttugur, stundi Don með sjálfum sér. — Ef mamma heldur svona ófram verð ég að giftast Joy og ég get ekkert gert. Það veit fjandinn að mig langar ekki til að giftast henni. SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FDDURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740 FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakia auk annarra fata- viðgerða. Sanngjanst verð. Mig langar ekki til að giftast neinni. Ég verð ánægður ef ég slepp héðan. Carmen var yndis leg, hún fann að eitthvað var að. Ég vildi að ég gæti hringt í 'hana seinna en það er enginn sími heima hjá hemii. Eftir að þau voru farin x gönguferðina kveikti Joan aftur á sjónvarpinu og stillti það mjög. hátt eins og hún væri að reyna að útiloka eigin hugsanir og ein manaleika hennar. Hún hélt á- fram að strauja en tárin komu fram í augu -hennar og féllu nið ur á strauborðið. — Ég verð að komast yfir þetta, hugsaði hún reiðilega. — É@ verð að hafa stjórn á mér. En hana langaði mikið til að sækja Ted. Hana langaði til að tala við einhvern en hún vildi ekki tefja hann frá náminu. Hún hélt áfram að strauja og djiplaði augunum meðan hún horfði á sjónvarpið. Svo heyrði hún bil nema staðar fyrir utan ■húsið. Gestir? Guð hjálpi henni! Hún þerraði tárin af augum sér. Ein það var aðeins Cherry. Hún deplaði augunum og sá að þetta var ekki sú Cherry sem hun hafði alltaf þekkt. Það var ljómi í augum hennar og roði i kinnunum. Gat það verið að skemmtiferð með stúlkunum sem ihún var með hefði þessi áhrif á hana? Hver hafði ekið lienni heim? Henni fannst skyndilega að hún þekkti ekki dóttur sína og staðreyndin særði hana. — Þú kemur snemma heim Cherry sagði hún. — Ég hélt að þú værir ein mamma, ég hélt að þig langaði til að tala við einhvern. — Þú ert hugsunarsöm Cherry. Skemmtirðu þér vel? Cherry stundi. — Mjög vel mamma. Joan spurði eins kæruleysis- lega og henni var unnt: — Hver ók þér heim? — Maður, sem er vinur vin- konu minnar. En hún leit und- an um leið og hún sagði þetta. Henni þótti leitt að ljúga að móð ur sinni en hvað gat hún gert? Ekki gat hún sagt ihenni að hún \EFNALAug ** fi Aus rtb?/»ÆVA# Skipholt 1. — Síml 16346. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FTOURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Sími 16733 Hrein frísk heilbrigð húð r nivean ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. nóv. 1%5 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.