Alþýðublaðið - 21.11.1965, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1965, Síða 2
eimsfréttir sidastlidna nótt ★ NEW YORK: í .gærmorgun var talið öruggt að Öryggis- rflð SÞ anundi iá ifundi sínum síðar um daginn fyrirskipa algert Yiðskiptaöan.u á R'liodesíu. Þessar refsiaðgerðir fela meðal annars í sér, að bannað verður að selja olíu fil landsins. Bolivía og iíruguay bafa iborið fraan tillöigu um þessar aðgerðir og 'brezki ÆuIXtrúinn Cardon lávarður, tók svo vel í ihana að búizt var Yið að Bretar tnundu styðja tillöginia. ★ GENF: — Alþjóðatollamálastofnunin, GATT, hefur rof ið samband sitt við Smith istjórniina í Rhodesíu. Alþjóða verka- ctúXastofinmin, ILO, fliefur eimnig rofið isamband sitt við stjórn Smitlis. ★ RIO DE JANEIRO: — Utanríkisráðlierra Bandaríkjanna, JDean Rusflc, hefur sagt í leinkaviðræðum við Uitanrikisráðherra rQcjanna í Rómönsku Ameríku, sena sitja fund. samtaka Ameríku eíflcja (OAS) 1 Rio de Janeiro, að Bandaríkjameinin geri allt sem C þeirra vafldi stæði til að koma í veg fyrir nýtt Kúbu-ástand í Vestur'heimi. Brazilía. hefur flagt til að OAS verði endurskipu- flogt 'þannig að það verði „þjóðþing ríkjanna i Vestiu*heimi“. ★ WASHINGTON:'-— Bandarískur dónistóU liefur fundið ÖMindaríska kommúnistafiokkinn sekan um að láta undir höfuð fcvggjast að skrá sig sem agent Sovétríkjanna. Dómstóllinn fahn tfloflokinn selcan í 23 ákærum, sem voru höfðaðar gegn liom.um. ★ SANIAGO: — 12.000 verkamenn í kolanámum í Ghile fiiafa igert verkfali í isaanúðarskyni við verkfail 10.000 verka- manna í koparnámum. Námumennirnir mótmæda fyrirætlun Htj.órnai-innar urn að endurskipuleggja kopararájnuiðnaðinn. Yfir yöldin hafa hótað aðgerðum gegn þeim, isem eera samúðar-verk- Ciitl. ★ NEW YORK: — Allsherjarþing SÞ fliefur isamþykkt átykt tárartillögu, þar sem skorað er 4 afvopnunarráðistefnuna í Genf áð undirrita hið fjTsta samning er banni útbreiðslu kjarnorku- voflxna. 93 ríki gmddu tiltögúnni atkvæði, eflckert ríki var á thófi en fimm sátu bjá. ★ LONDON: —. Vestur-Þýzki utanrikisráðiierrann, Gerhard Sdiiröder, hélt heimleiðis í gærmorlgun að loknum viðræðum Yið• Stewart utanrikisráðherra og Witson forsætisraðherra. Rætt var œn kjarnorkuvamir NATO og viðræðuraiar voru vinsamteg &r en ráða ekki úrslitum, að því er góðar lieimildir lierana. ★ NEW YORK: — Utónríki.sráðherra Dana, Per Hækkerup, írafur farið þess á Xeit við bandaríska kaupsýslumenn að þeir atúci k■■ nflutning .sinn tfrá Danmörku. Danir selja fyrir um það bil 4200 kr. minna til Bandaríkjainina en þeir kaupa þaðan. Hækíker UP er í Bandaríkjuwum að reyna að auka verzlun landanna og fcom fram með áskorunina á fundi með kaupsýslumönnum og cLansflc-baudarískum verzlunarráðtun. ★ FORT LAMY: — Forsetiim í C.had, Francois Tombalbaye, staðfesti í gær að þrír ráðherrar og itveir embættismenn hefðu verið handteknir, jgrttfnaðir um að hafa ætlað að imyrða forsetami Og isteypa stjórninni af stóli. Erfið samkeppnisaðstaða inn iendra sælgætisframiei — íslenzkt sælgæti er fyllilega samkeppnisfært við erlent sæl- gæti hvað gæði snertir. Hið er- lenda sælgæti er hins vegar fjöl- breyttara en það innlenda, og er- lendir framleiðendur geta boðið upp á mun skrautlegri umbúðir heldur en innlendir framleiðend- ur hafa getað til þessa. Þetta er haft eftir Hallgrími Björnssyni forstjóra í viðtali í nýútkomnu hefti íslenzks iðnaðar, þar sem hann kvartar mikið yfir erfiðri samkeppnisaðstöðu íslenzks sæl- gætisiðnaðar. Sérstaklega hefur samkeppnin orðið hörð síðan inn- flutningur hófst á erlendu súkku- laðikexi, sem um margt líkist sæl-- gæti og uppi hafa verið raddir um að gefa sælgætisinnflutning alveg frjálsan. Hallgrlmur segir í viðtalinu, að það sé einkum fernt sem geri innlendri sælgætisframleiðslu erf- iðara fyrir en sambærilegri fram- leiðslu erlendis. í fyrsta lagi eru flest liráefni sem nota þyrfti við sælgætisframleiðslu í mjög háum tollaflokki. í öðru lagi er lagt á framleiðsluna tollvörugjald og styrktarsjóðsgjald, sem samtals nemur 45,60 á hvert kg. sælgætis. í þriðja lagi eru landbúnaðaraf- urðir þær, sem innlendir framleið- endur þurfa að kaupa til fram- leiðslunnar eins og þurrmjólk ekki greiddar niður og er þurrmjólk- in hér að minnsta kosti þrisvar sinnum dýrari en erlendir fram- leiðendur eiga kost á að kaupa. í fjórða lagi er allur vélbúnaður til framleiðslu á sælgæti hér mjög dýr, enda innflutnings- tollar háir. Þá eru vélasamstæður þær, sem á boðstólum eru er- lendis til sælgætisframleiðslu í mörgum tilfellum óhentugar fyrir hinn litla markað hérlendis, og ekki hægt að nýta afkastagetu Framhald á 10. síðu. NÝ ÚTGÁFA AF HJALTA LETLA ÍSAFOLD hefur sent frá sér nýja útgáfu af sögunni hans Hjalta litla eftir Stefán Jónsson. En sag an um Hjalta er kunnasta skáld saga Stefáns til þessa og vann sér miklar vinsældir þegar hún var flutt í útvarp haustið 1947. ísafold gaf söguna út vorið eftir og seldist hún upp í skjótri svip an, en síðan skrifaði Stefán tvær nýjar sögur um Hjalta litla. Sag an um Hjalta hefur einnig verið þýdd og gefin út í Noregi og Sov étríkjunum og hlotið gott orð. Nýja útgáfan er 221 bls. aS stærU. með myndum Halldórs Péturssoi* ar. Þá hefur ísafold gefið út þýdda skáldsögu, Dægradvöl diplómata. eftir Roger Peyrefitte, en Gylfl. Pálsson þýddi bókina úr ensku. Bókin kom fyrst út á frönsku fyrir 10 árum og vakti þá mikla athygli. Dægradvöl diplómata eB 205 bsl. að stærð í allstóru broti. Vopnasmyglari leggur fyrir sig blómarækt Istandbúl, 20. nóvember | (NTB-Reuter). Svíinn Helge Hjalmarsson, fyrr- um lautinant í gæzlusveitum Sam J einuðu þjóðanna, sem nýlega slapp úr sænsku fangelsi eftir að hafa afplánað sjö mánaða dóm1 fyrir smygl á vopnum til tyrk-1 neskra manna á Kýpur, hefur í hyggju að setjast að í Tyrklandi og stunda blómarækt, Tyrkir óska honum alls hins bezta og gefa honum jarðnæði til blómaræktarinnar. Fyrst í stað hyggst hann selja eina og hálfa milljón crysanthemur til Svíþjóð- ar á ári, að því er hann sagði OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO blaðamönnum í Istandbul. Elzta i fjall veraldar Atlantshafinu VÍSINDAMENN við Carnegie stöfiiúniná' í Wáshington hafa fundið elzta fjall veraldarinnar í Atlantsliafinu. Komið hefur í Ijós- að Sánkti Páls kletturinn f 'Atlántshafinu er hæsti tind tir fisavaxins' neðansjávarfjall- garðs. ....... - Geislamælingar sem fram- kvæmdar hafa verið á bergi úr klettinum sýna, að aldur hans er um fjórir milljarðar ára, en aldur jatíSar er álitinn 4,7 mill- - -jarðar ára. " Mönnum hefur verið kunnugt um þennan neðanjarðarfjaii- garð um langa hríð, en það er fyrst nú, sem geislamælingar hafa verið framkvæmdar til að ákvarða aldur hans og þær sýna að bergið heyrir til hinum ó- snortna kjarna jarðarinnar. Því er slegið föstu, að þessi elzti fjallgarður jarðar, sé ekki til orðinn fyrir eldgos, eða með öðrum orðum: Hann hefur ver ið til næstum eins lengi og heim urinn hefur staðið og nú er ætlunin að ná sýnishornum af berginu I nágrenni klettsins f von um að finna hluta, sem til heyra sama tímaskeiði. Hjalmarsson fluttist til Tyrk- lánds ásamt konu sinni og barni í lok síðasta mánaðar, og kveðst munu dveljast í landinu í minnsta kosti fimm ár. Annar lautinant úr gæzlusveitum SÞ, sem tók þátt í vopnasmyglinu með honum hyggst taka þátt í blómarækt Hjajmarssons. Hjalmarsson liefur fengið nokk- ur tilboð um ókeypis jarðnæði. Honum hefur m.a. verið boðið tveggja hektara jarðnæði með út- sýn yfir Bosporus. Þessi jörð, sem er vel fallin til blómaræktar, er metin á 240.000 ísl. kr. Fyrrver- andi ofursti úr tyrkneska hern- um býðst til að gefa Hjalmarsson þetta jarðnæði. ooooooooooooo<x>< Iðzar BAZAR Kvenfélags Alþýðu flokksins verður 2. desember. Félagskonur hittast á mánu dagskvöldið kl:-8,30 í Alþýðu húsinu; - skrifstofu' " Alþýðu flokksins. Mæiið vel. oooooooooooooooo Aðsfoðarmaður óskast við síldarramnsóknir. Góð undirstöðu þekking í stærðfræði æskileg. Laun skv. 'launasamningi opinberra starfsmanna. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Skúlagötn 4, sími 20240. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo* 2 21. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.