Alþýðublaðið - 21.11.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.11.1965, Blaðsíða 14
WðVEMttER 21 SmmtidafttM- MESSUR Bústaðarprestakail. Bamasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Bústaðarsókn. Sóknarfundur 'i Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8,30. Stjórnin. Hallgrímsk'rkja. Barnaguðsþjón usta kl. 10 og messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 1.30. Séra Gunn ar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirffi. Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Grensásprestakall. Breiðagerðis- skóli. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Dómkirkjan. Méssa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Barnasam koma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Jón Þorláksson. Ásprestakali. Barnaguðsþjónusta í Laugarásbíói kl. 11. Almenn guðs þjónusta í Hrafnistu (borðsalnum) kl. 1.30. Séra Grímur Grímsson Fríkirkjan. Messa kl. 5. Séra Páli Pálsson prédikar. Séra Þor- steinn Björnsson. ÆKnatelag BeytLjavikur, npplys ugar om læknapjonustu f borg nni gefnar i simsvara Læknafé s«rs Reykjavikur «ími 18888 Kvenfélag Ásprestakalls heldur J bazar fyrsta desember kl. 2 e.h. í Langholtsskóla. Þeir sem vilja 1 gefa muni snúi sér til Guðrúnar S. Jónsdóttur, Hjallavegi 35, sími 32195, Oddnýjar Waage, Skipa sundi 37, sími 35284 og Þorbjarg ar Sigurðardóttur, Selvogsgrunni 7, sími 37855 og Stefaníu Ögmund ardóttur, Kleppsvegi 52, 4. hæð t.il hægri, sími 33256. Mlnningarspjöld félagsheimllls sjóðs Hjúkrunarfélags Islands eru til sölu hjá eftirtöldum forstöðu- konum:: Landspítalanum, Klepps spítalanum sjúkrahúsi Hvita bands ins Heilsuverndarstöðinni í Reykja vík. í Hafnarfirði: hjá Elínu E. Stefánsson Herjólfsgötu 10 og f dag föstudag á skrifstofu Hjúkr unarfélags íslands Þingholtsstrætl 30. »linnlngarspjöld styrktarfélags angefinna, fást á eftirtöldum stöð ■tókabúð Braga Brynjólfsson *r Rókabúð Æskunnar og á skrlf ■'funni Skólavörðustfg 18 efstu * Minnlngarsjóður Maríu Jóns ióttur flugfreyju. Minningarspjöld fást i verzluninni Oculus Austur- ■itræti 7. Verzlunin Lýsing Hverfis íötu Snyrtistofunni Valhöll Lauga egi 25 og Mariu Ölafsdóttur Overgasteini Reyðarfirði Sælfræti Framhald af 2. síðu. þeirra nema að takmörkuðu leyti. Allt þetta hefur í för með sér að þrátt fyrir háa verðtolla á inn- fluttu sælgæti, þá er tollvemd ánnlendu framleiðslunar í mörg- um tilfellum mjög lítil og jafn- vel engin, hvað framleiðslu vissra tegunda snertir. Hallgrímur segir að samkvæmt sinu áliti komi ekki til greina að flytja inn sælgæti fyrr en þau fjögur atriði, sem hann gat um hefðu verið endurskoðuð. En er samkeppnisaðstaða innlendrar sæl- gætisframleiðslu hefði verið bætt tneð slíkri endurskoðun horfði tnálið öðruvísi við, Flye;vél len&d Framhnl af 1 síBu um og' fer þann’g fram að tveim stykkjum er bætt í bil vélarinnar öðrum fyrir framan væng en hin um fyrir aftan. Eftir lenginguna tekur vélin 189 farþega. Áhöfn í Ameríkuferðum verður ellefu manns og verða því tvö hundruð manns um borð, þegar fullskip að er. Hjá Loftleiðum hefur verið sam in áætlun um lengingu allra fjög urra Rolls Royce skrúfuþotanna, að því er Sigurður Magnússon full trúi þar tjáði blaðinu í dag. Loft. leiðavélin Leifur E’riksson fer vest | ur um haf í dag, sunnudag, og verður þá haflzt handa um að j lengja hana á sama hátt, og á því verki að vera lokið 1. marz 1. febrúar á næsts-'ari kemur svo röðin að Vilhjálmi Stefánssyní og á lengingu þeirrar véiar að verða lokið 1. maí. Fjórða og siðasta Rolls Royce skrúfuþotan, Guðríður Þorbjarnardóttir fer svo utan til lengingar 1. nóvember 1966 og á að vera tilbú'n 1. febrúar 1967. Lenging vélanna er framkvæmd hjá Canadair verksmiðjunum, fram leiðendum vélanna. Tunnuverksmiðjan á Siglufirði TUNNUVERKSMIÐJA ríkisins mun taka til starfa á morgun og fflunu starfa við hana 30-40 manns annanhvorn dag, Hraðfrystihús Síldarverksmiðja ríkisins hefir tvo báta til leigu og veitir aðstoff við útgerð hins þriðja. Afli hefii’ ver Ið góður, 5—7 tonn í róðri. Unnið er nú í Niðurlagninga- verksmiðjunni og hafa þar atvinnu 26 stúlkur og 5 karlmenn og fer framleiðslan á markað i Sovétríkj j unum. Eftir áramót mun atvinna i verksmiðjunni verða nokkuð stöð ug. E:ga Síldarverksmiðjurnar 3000 tunnur síldar til niðurlangningar. Atvinnuhorfur eru hvorki slæm ar né góðar. Vinna gengur vel við jarðgöng in en ennþá er aðeins unnið í dag vinnu og tefur það eðlilega verkið Nokkrar likur munu vera fyrir bvf nú. að samkomulag náist um vaktavinnu á næstnnni. Skarðið er fært núna sem að sumarlagi oe hefur tíð verið hér mjög hag stæð. (OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 8.30 11.00 12.15 13.15 ■ Í4.00 15.30 17.00 0 útvarpið Sunnudagur 21. nóvemher Létt morgunlög: Messa í Neskirkj u Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Neskirkjukórinn sjmgur. Organleikari: Jóin ísleifsson. Hádegisú'bvarp. Erindaflokkur útvarpsins Afreksmenn og aldarfar í sögu íslands Jónas Kristjánsson skjalavörður talar um mann 14. aldar, Lárentíus Kálfsson. Miðdegistónleikar: Frá tónlistarh'átíðinni í Björgvin Á bókamarkaðimim. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri kynnir nýjar bækur. Tónar í góðu tiómi: Maria Lanza syngur vinsæl lög. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 íslon.zk sönglög: Maria Markan syngur. j! 18.55 Tilkynningar. [ 19.30 Fréttir. í 20.00 Dante Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri flytur fyrra erindi: Ævi hams. 20.25 Tónleikar í útvarpssal Sónata fjrir selló og píanó op. 4 eftir Zoltan Kodály. Hafliði Halígríimsson og ÓlaÆur Vignir Al- 'bertsson leika. 20.45 Sýslurnar svara Húnavatnssýsla og Skágafjarðarsýsla keppa sín á 'milli. Birgir ísleifur Gunnarsson og Guðni Þórðar son stjóma toeppni. 22.00 Frét'tir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskráirlok. OOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOOO' V5 \R ^Ve/utut&t oezt KðHl 14 21. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Innihurðalamir Útihurðalamir Blaðlamir Kantlamir Hliðlamir Smálamir o.fl. b yggingavörur h.f. Laugavegi 176 Sími 35697 JUDO Æfingar hefjast mánudaginn 22. okt. í húsi KFUM við Langa gerði 1. (á mótum Réttarholts vegar og Langag.). Námskeið fyrir byrjendur verður sem hér segir: Mánudaga og föstudaga kl. 8 — 9 s.d. fyrir 14 ára og eldri. Þriðjudaga og fö tudaga kl. 5,30 til 6,30, drenjgir 10 til 14 ára. Æfingar fyrir „old hoys“ verða á mánud. og fimmtud. kl. 5,30 til 6,30. JUDOKWAI. Tilkynning frá Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Barnadeild. Frá og með 23. nóv. 1965 verða börn ekki skoðuð á þriðju dags og föstudags eftirmiðdögum frá 1 — 3 e.h. nema samkvæmt pöntunum. Tekið verður á móti pöntunum í síma: 22400 aila virka daga nema laugardaga. Athygli skal vakin á, að ofangreindir tímar eru sérlega ætl'aðir bömum, eem komin eru yfir eins árs aldur. Vngri börn mæti eftir sem áður til skoðunar samkvæmt ■boðum heilsuvemdarhjúkrunarikvenna. Bamadeild Langholfcsskólans verður fyrst um sinn und- anskilin þessari reglugerð. Yfirlæknir barnadeildanna. Frá Styrktarfélagi Vangefinna Miinið merkjasöluna í dag Styrktarfélag Vangefinna Mótatimbur til sölu 1x6 og 1V2x4. Aðeiiiis mótað einu sinni. Upplýsingar í síma 17300, ialla virka daga frá kl. 9—5. Tilraunastöðin á Keldum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.