Alþýðublaðið - 21.11.1965, Qupperneq 16
cmwOfJTtmv^
í Kellingin vill vera heið-
í arleg við kallinn. Hún spyr
?
i þann eftir matinn, hvort
l hann vilji fá sér að reykja
áður eða eftir að hann vaski
upp,....
Ég hef aldrei verið neitt
hrifinn af þessu sjónvarpi,
fyrr en prófessor Þórhallur
kom aftan að sjáifum sér og
sannaði, að sjónvarpið er
ómissandi við flutning sumra
erinda ...
Guö vorra daga
(Kirkjuþingiö í Róm ViÖurkennir trúfelsi.
— Frétt í Mogganum)
Dýrlingur okkar gengur á gylltum skóm,
guð vorra dagra: lævís Mammons fjandi.
Klukkur landsins klingja meff peningrahljóm.
Æ, hver mim nú bjarga þjóff vorri frá grandi?
Engu má trúa, allt er blekking tóm,
þótt um það skýrt í helgum bókum standi.
Jafnvel vitrir klerkar viðurkenna í Róm
vofudýrkun sumra hér á landi.
LÆVÍS.
t
|.. Seint í gærkveldi var svo
„ tilkynnt að reynt yrði að
\ skjóta geimfarinu á loft á
iaugardagsmorgun kl. 2 síð-
; (legis ....
Í Morgunblaðið.
i - .
Margár ágætar sögur eru af því,
hve léttúðlega New-Yorkbúar tóku
formyrkrun sinni á dögunum.
Reyndar voru það ekki New York
búar einir, sem sátu í myrkrinu
10 klukkustundir, heldur alls um
40 milljónir manna á norðanverðrl
austurströnd Bandaríkjanna og
Kanada.
Hér fara á eftir nokkrar sögur
úr myrkrinu:
Þegar fyrstu tilkynningarnar
um myrkvunina komu til Penta
gon, aðseturs yfirherstjórnar
Bandaríkjanna, varð nokkuð fjaðra
fok um stund, en við vandlega at
hugun kom í ljós að ekkert var
athugavert við varnarstöðvar 'á
myrkursvæðinu og ekkert sem
benti til árásar, eða skemmdar
verka. Einn af embættismönnunum
í Pentagon lét hafa eftirfarandi
eftir sér:
— Auðvitað kemur það dálitlu
róti á mann, að frétta að stór
hluti landsins sé rafmagnslaus
vegna bilunar. Maður getur held
ur ekki útilokað möguleikann á
að um skemmdarverk sé að ræða,
en maður lætur ekki hafa sig í að
senda sprengjuflugvélarnar af stað
og trekkja upp eldflaugamar, eins
og gert er í kvikmyndunum.
í Boston var uppfinningamað-
urinn Rivhard R. Walton að tengja
geysimargbrotið rafmagnstæki,
þegar Ijósin fóru allt í einu. „Fyr
irgefðu:11 kallaði Ihann upp til
konu sinnar.
í smábæ einum í grenndinni tók
11 ára gamall prakkari upp prik
af götu sinni og henti því í næstal til að játa á sig verknaðinn.
ljósastaur. Ljósin fóru á samril Á spítala einum í New York
stundu og skelfingu lostinn liljóp | tók læknir á móti barni í myrkr
snáðinn heim til móður sinnar' inu. Hann var ekki laus við að
vera skömmustulegur, þegar hann
kallaði fram á ganginn: „Barnið
er komið, en ég veit ekki hvort
það er drengur eða telpa.“
í hæstu byggingu heims, • Emp
ire State í New York, stöðvuðust
13 lyftur á milli hæða og í þeim
voru 96 manns. í einni lyftunni
stofnaði fólkið myrkurklúbb, í
annarri drap það tímann við að
geta gátur og þegar slökkviliðs
menn brutust inn í þá þriðju og
kölluðu: „Eru nokkrar lófrískar
kcjnur hér?“ svaraði karlmanns-
rödd: .Hvernig getið þið ætlazt til
þéss. Við erum rétt að kynnast.“
Brodway var náttúrlega ekkert
betur settur en aðrir hlutar borg
arinnar, en Carnegie Hall lék
Sladimir Horowitz pólsku fantasí
una eftir Chopin til enda fyrir á
æfingáráheyrendur. Annarsstaðar
í borginni var leikrit fært upp
við kertaljós fyrir 7 áhorfendur og
tvo hunda. Nítján ára stúlka sem
var á heimleið eftir ballett æfingu
í myrkrinu, sagði við stöllu sína:
„Þetta ættu þeir að gera sem ofí
ast. Fólk verður svo miklu vin
gjarn|egra og má vera að þvi að
sinnafhvert öðru.“
Þesisu til sönnunar er sagan af
blökku þvottakonunni, sem fylgdi
fínni dömu frá Manhattan upp í
íbúðina sína, lét hana fá tvö kerli
og afjþakkaði fimm dala þjórfé.
„Þetta er allt í lagi elskuleg,“
sagði hún. „í kvöld hjálpa allir
öllum.“
Á hinn bóginn voru ýmsir menn
sem mökuðu krókinn á öllu sam-
an. 15 senta kerti voru seld á doll!
ar, 59 senta vasaljós ruku út á
tvo og hálfan dollar og sígarettu
pakkinn var seldur á 75 sent, eða
á þreföldu verði.
&
pi/t
DJÍnAljV
sidan