Alþýðublaðið - 24.11.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.11.1965, Blaðsíða 10
BRIDGESTQNE HJÓLBARÐAB Síankln sala sannar gæðin. RIDGESTONl weitir aukið ðryggi í akstri. RIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. Ó Ð ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir. Gúmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84. Trú á guð - • Framhald af 7. síðu. Bjami ólst því upp við kyrrð og öryggi, en varla verður á betra kosið. Fátæktin var mikil en vinnu semi og sparsemi kom í stað lítils afraksturs. Hann sagði mér það oft, að á sorgarstundum hefði hann séð tign og hugrekki fólksins Og það fór ekki eftir efnum og ástæðum. Stundum var um trúar styrk að ræða, en stundum aðeins um skapgerðarkosti. Hann kvaðst hafa átt ákaflega erfitt áratug um saman þegar hann þurfti að fara inn á sjómannsheimilin og tilkynna brottför föður eða sonar en aldrei eins erfitt og í febrúar mánuði 1925. Þá gáfu ekkjurnar honum styrk. Það var eins og þær hughreystu hann. Við það styrktist trú hans og traust, ekki aðeins á guð hans heldur og á mennina. Sá hlýtur að vera mikill gæfumaður, sem á sterka trú, bæði á guð og menn. Séra Bjarni var líka mikill gæfumaður. Það var oft talað um ræður séra Bjarna og þær voru misjafn lega dæmdar. Eitt sinn hlustaði ég á hann flytja minningarræðu um þá sem fórust með togaranum Reykjaborg. Hún snart mig ekki, enda átti ég nokkra vini og kunn ingja í þeim hóp. En svo var hringt Benzínsalð - Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. HjóBharðaverkstæðið Hraunholt Homi Lindargötu ojr Vitastígs. — Sími 23900. |0 24. nóv. 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ til mín og ég beðinn að fá ræðuna j hjá séra Bjarna til birtingar í Sjó manninum. Ég fékk ræðuna og fór að búa hana undir prentun. Hún kom mér á óvart. Af blöðum prestsins las ég aðra ræðu en mér ; fannst að ég hefði hlustað á. Ég 1 las speki viturs manns. Ég fann dýptina í orðum hans. Ég hef oft1 hugsað um þetta atvik í kynnum mínum af séra Bjarna Jónssyni. Var hann fyrst og fremst prestur? Var prestsþjónustan ekki aðeins lífestarf hans. V^r hann ekki fyrst og fremst skáld og höfundur? Frásagnargáfa hans var óvenju1 leg, kímni hans frábær — og vafrla af íslenzkum .stofni, svo mjúk var hún og glöð. . . ? j Hann setti svip á bæinn í hálfa öld. Sterkur og minnisstæður dráttur i ásjónu höfuðstaðarins, j hverfur með honum. Og þó. Fáir menn eru mér minnisstæðari en hann — og svo mun öllum öðrum reynast. V.S.V. j Ályktanir rramhald ör opnn, ! með að nokkru bætt úr brýnni nauðsyn. IV. Fundurinn fagnar frum- kvæði Barnaverndarfélags Reykja víkur um byggingu heimilis fyrir taugaveikluð börn. Skorar fund- urinn á ríkisstjórn, borgarstjórn Reykjavíkur og allan almenning að stuðla að framkvæmd þessa máls. V. Fundurinn fagnar því, að nú hafa verið gefin út nafnskír- teini fyrir alla landsmenn 12 ára og eldri Þar með ætti að vera auðveldara að hafa eftirlit með unglingum á skemmtistöðum. VI. Fundurinn skorar á borg- aryfirvöldin að fjölga sem hrað- ast barnaheimilum og leikskólum þannig, að þær konur, sem þess óska eða þurfa að vinna utan heimilis, geti fengið gæzlu fyrir börn sín (t. d. hjúkrunarkonur, fóstrur og kennslukonur). Nýtt gíæsilegt útlit Stærri vagn — 5 manna Stærrí vél — 1100 ccm, 54 ha,- 13 tommu felgur — aukin hæS frá vegi 12 volta rafkerfi — alternator fáanlegur .. . og fjöldi annarra nýjunga hefjist hvern dag með bæn og sálmasöng í samkomusölum skól- anna eða í hverjum einstökum bekk. II. Fundurinn fagnar því, að nú hefur fermingarundirbúning- ur barna verið tekinn til umræðu Greinargerö: Það má telja víst, að fátt eða ekkert hefur meiri áhrif til góðs uppeldis og holls aga en kristin- l fræði, séu þau vel kennd. Það er j álit margra þjóða, sem framarlega I standa í menningu og menntun, ★ SAFNAÐARMÁL. I. Fundurinn leyfir sér hér með að fara þess á leit við skólastjóra barna- og unglinga- skólanna í Reykjavík, að þeir beiti sér fyrir því að skólastarfið á prestastefnu íslands og aukinn ! t. d. Norðmanna, en þar er lögð til muna, og sett sérstakt lágmark ' mikil áherzla á þennan þátt um námsefni og undirbúnings- fræðslunnar í öllu skóiakerfi tíma. Jafnframt beinir fundurinn J iandsins. Má því teljast nauðsyn, því til presta og kennara að taka j að kristindómsfræðsla nái . að minnsta kosti út yfir skyldunáms- stigið. upp náið samstarf um kristindóms fræðsluna í heild. Salt CEREBOSI HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Fæst í næstu búð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.