Alþýðublaðið - 24.11.1965, Blaðsíða 14
Ný lög
Framhald af 3. síðu.
rætt er um fjöldaframleiðslu í-
búðarhúsa og meginástæðan til að
ákvæði um þetta, er komið inn í
frumvarp það sem nú liggur fyrir
Alþingi um fjöldaframleiðsluna,
svo sem um var samið við verka-
Iýðsfélögin s.l. sumar.
Ákvörðunin um að hefja þessar
filraunir í Reykjavík, er fyrst og
fremst byggð á því, að þar er
byggingarkostnaður talinn hæstur
Og því mest að vinna ef árangur
tiæst, ásamt því að þar er talið
kð nú verði auðveldast að koma
iiið nýjustu tækni. Verði sýnilegur
á'rangur af þessari nýbreytni er að
ájálfsögðu fyrirhugað að hafa
sama hátt á sem víðast um land.
ítyrir kaupum á þessum íbúðum
<ér ákveðið að tekjulægstu með-
•iímir verkalýðsfélaga sitji í fyrir-
«úmi, og er hér því nánast verið
að víkka starfssvið laganna um
nerkamannabústaði,þótt lánskjörin
á.m.k. lánstíminn sé hér ekki jafn
líingur eða til 33 ára í stað 42 sam
fcvæmt lögum um verkamannabú-
ataði. Hér er hins vegar gert ráð
fyrir að þrjú fyrstú árin verði af
faorgunarlaus en lánið endurgreið-
ist síðan á 30 árum.
Persónulega vil ég fyrirfram
fijigu um það spá, sagði ráðheiT-
ftnn, hve fljótt verður sýnilegur ár-
ftugur af þessari tilraun. Reynsla
Kvenfélag Hallgfímskirkju.
Heldur fund n.k. föstudag 26. nóv.
fcl. 8.30 eh. í Iðnskólanum. Sýnd
verður kvikmynd af ferðalagi frú
Kennedy til Indlands og Pakist
an Kaffidrykkja. Stjórnin.
HERFERÐ GEGN HUNGRI
í Reykjavik er tek,
ið á móti í'ramlög-
um í bönkum úti-
búum þsirra, spari-
sjóðum, vsrzlunum
sem hafa kvöld-
þjónustu og hjá
dagblöðunum.
tltan Réykjavikur í bankaúti-
búum, sparisjóðum. kaupfélög-
um og hjá kaupmönnum sem
eru aðilar að Verzlanasamband-
inu.
annarra þjóða í þessum efnum er
sú, að það taki allt að því 3—5
ár að þjálfa hlutaðeigandi aðila,
stjórnendur og verkafólk, svo að
árangur sjáist í lækkunarátt. Auk
slíkrar þjálfunar verður að gæta
ýtrustu hagsýni og framsýni um
öll efniskaup til bygginganna. Það
er því full ástæða til að vara við
allt of skjótfengnum eða auðveld-
um árangri í þessum efnum, þar
verður áreiðanlega við ýmsa byrj-
unar örðugleika að etja, sem ekki
eru fyrirsjáanlegir nú.
— Ég tel rétt að leggja út á
þessa braut og þrautreyna hana
með öllum þeim aðferðum, sem
bezt reynsla er fengin af hjá
öðrum þjóðum, sem búa við svip
aðar ástæður. Meðal annars þarf
að kanna vel verksmiðjufram-
leiðslu á húsum, og til mála gæti
einnis komið einhver innflutning-
ur húsa sem talinn væru henta
íslenzkum aðstæðum. Fyrirfram
skulum við ekki útiloka neinn
möguleika, sem gæti orðið til
lækkunar á byggingarkostnaði, án
þess þó að það gangi til skaða út
yfir notagildi íbúðanna.
| Þá vék Eggert að skorti á leigu-
húsnæði og sér í lagi vöntun á
litlum leisuíbúðum. Gat hann þess
að eftirfarandi viðauka hefði verið
bætt inn í 7 gr. laga um Húsnæðis-
málastofnunina. Húsnæðismálast.
getur ennfremur veitt sveitarfélög-
| um os Öryrkjabandalagi íslands,
lán til bygginga Ieiguhúsnæðis í
kaupstöðum og kauptúnum. Ráð-
herra setur reglugerð nánari á-.
kvæði um slíkar leiguíbúðir.
— Strax og farið var að athuga
um samningu reglugerðar fyrir hið
nvja laeaákvæði kom í ljós, að ekki
var unnt að útfæra þá hugsun, er
að bak' lagaákvæðinu lá. Þ.e.a.s. að
byggja litlar íbúðir, sem leigðar
yrðu með sannviröi. Ástæðan til
þess að þarna strandaði, voru
f.vrst og fremst hin úreltu laga á-
kvæði um leiguhúsnæði, sem gera
ráð fyrlr 10—12 kr. mánaðargjaldi
fyrir hvern fermeter. Þessi úr-
eltu lög ber brýna nauðsyn til að
nema úr gildi, en kanna jafnframt
möguleika á setningu nýrra laga
um leiguhúsnæði sem nær væru
raunveruleikanum, en þau sem nú
gilda. Húsnæðismálastjórn hefur
verið faTið þetta verkefni. Þessi
úreltu lagaákvæði um hámark hús-
aleigu standa ekki einungis í vegi
fyrir að gera fyrrnefnt lagaákvæði
að veruleika, heldur koma þau
beinlínis í veg fyrir að það leigu-
húsnæði, sem til er í dag verði
leigt, a.m.k. hjá þeim sem ekki
vilja tefla á þá hættu að verða
taldir lögbrjótar. Húsaleigulög
þessi geta hins vegar verið hent-
ug til útfyllingar á skattskýrslu,
eða framtalseyðublöð, jafnvel þótt
leigan kunni að vera hærri Allt
ber því ?ð sama brunni , að hin
úreltu lagaákvæði um húsaleigu
verður að afnema því vart kemur
nokkrum manni til hugar, að bæj-
ar og sveitarfélög geti leigt hús-
næði sitt öðru verði en opinber-
lega er viðurkennt í lögum
Að lokum sagði ráðherrann:
— Af nánum kynnum mínum
af þessum samskiptum hefi ég
rökstudda von um að þarna verði
svo að unnið, að framsýni og fé-
lagsleg samhjálp fái fært okkur
svo nærri lausn vandans, sem
efnahagur þjóðarinnar framast
leyfir. Með því hefur upphaflegur
tilgangur laga um opinbera að-
stoð við íbúðabyggingar verið
reistur við og þá er að unnið er til
var stofnað
Á ráðstefnunni í gær flutti
Hiálmar Vilhjálmsson, ráðuneyt-
isstjóri erindi um lánsfjármál og
tekiustofna sveitarfélaga.
Ráðstefnunni lýkur f dag.
iþróttir
Frh of 11 sfðu
komnu máli, hann ætti eftir
að grera það upp viff sig: f ein
rúmi hvort ogr hvenær hann
legffi hanzkana á hillnna.
Dómarinn, Krause, sagff;st
eisinlega hafa átt aff stöffva
leíkinn fyrr, en ekki sert þaff
vejrna beiffnl Pattersons. —
Þeerar égr stöffvaffi le!kinn
hnffff Patterson varla kraft
á viff hvolo. Þnff var ekki
meíra en svo aff hann gæti
Wt höndunum.
Heimsmeistar'nn var b'"u
snrmkasti sem fvrr. os tiáffi
frffttamönnnm. s>* knrm væH
t*1*»filnn aff mæta ..heim
hovt.a. sem hæst v«>ri aff
f'nna** innan tvíprorto mnn-
»*a. Ástæffuna fvrtr Wí hve
útvarpið
Miffvikudagur 24. nóvember
7.00 Morgunútvarp.
12.00 H'ádogisútvarp.
1300 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Þóra Borg les framhaldssöguna „Fylgikona
Hiniriks VIII.“ efti'r Noru Lofts, í þýðingu
Kolbrúnar Friðþjófsdóttur (6).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.001 Síðdegisútvarp.
,1720 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku.
17.40 Þingfréttir — Tónleikar.
18.001 Útvairpssaga barnanna: „Úlfhundurinn'í eft
ir Ken Anderson
Banedikt Arnkelsson les (10).
18.20 Veðurfraginir.
y xtXX"■■
1830 Tónleikar — Tilkynningar
19.30 Fréttir.
20.00 Daglegt mái
Árni Böðvarsson flytur þáttiran.
20.05 Efst á bauigi
Björgivm Guðmundsson og Bjöm Jóhanns-
son taia um erlend málefni.
20.35 Raddir lækna
Magnús Ólafsson talar um lyf og bóluefni
geizm smitsjúkdómum.
21.00 Lög unga fólksins
Gerður Guðmiundisdóttir kynnir.
21.50 Xþróttaspjall
Sigurðar Sigurðssonar
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Dúfurniar.‘, sm'áisiaga eftir Michael Mcla-
ver y. Málfríður Einarsdóttir þýddi
Margrét Jórusdóttir les.
22.35 Kammertónlist frá þýzka útvarpinu:
Tónverk eftir Hanns Eisler.
23.30 Dagiskrárlok.
OOCX^^OOOOOOOOOOOO^ XXX
mmmrnmmtm
14 24. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Patterson var lengri uppistand
andi , kvaff hann vera Þá, aff
hann meiddist á hægri hendi
snemma í keppninni, og varff
því aff beita þeirri vinstri til
aff útkljá einvígið.
Pan Am
Framhald af síðu 3
þannig háttað að flogið er einn
sinnl í viku til Glasgow, Kaup
mannahafnar og New York. Far
miðasala Pan American er hjá að
alumboðinu í Hafnarstræti 19 og
ferðaskrifstofunum. Farþegar
mæti til brottfarar á Hótel Sögu
og er ekið þaðan til Keflavíkur-
flugvallar. Eingöngu þotur af fuli
komnustu gerð eru notaðar á þesg
um flugleiðum félagsins um fs
land. Þoturnar eru þægilegar og
hraðfleygar, t.d. má geta þess að
flugtíminn til Kaupmannahafnar
er aðeins 3Vé klst. og til New
York aðeins 5 klst.
Sigurgeir Sigurjónsson
Málaf lutn in gsskrifstofa
hæstaréttariösimaðiir
Óffinsgötn 4 — Sim! U<!43.
Tilkynning
til kaupmanna
Athygli er vakin á ákvæðum 152. gr. Brunamálasam-
þykktar fyrir Reykjavík uim sölu á skoteldum.
152 grein:
Sala iskotelda er bundin leyfi slökkvili'ðsstjóra, er
álkveður, hve miklar birgðir megi vera á hverjum
stað og hvernilg þeim skuli komið fyrir.“
Þeir kaupmienn, sem ætla að selja skotelda, verða að
(hafa til þesis skriflegit leyfi slökkviliðsstj óra, ag vera
við því búnir að sýna eftirlitsmönnum slökkviliðsins eða
lögregiuinmi það, ef þess er óskað.
Ákvæði þetta 'gildir einnig nm leyfisveitingu fyrir Kópa-
vog, Seltjarnarmes olg Mosfellshrepp.
✓ ■
Reykjavík, 22. nóvemtoer 1965
Slökkviliffsstjóri.
Skrifstofur Reykjavíkurborgar
verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna út-
farar dr. theol. Bjama Jónssonar vígslu-
biskups, heiðursborgara Reykjavíkur.
Reykjavík, 24. nóvember 1965.
Borgarstjóri.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Jensína Teitsdóttir *
andaðis't í Siúkradeild Hrafnistu, 22. þ.m_ Jarðarförin fer fram
frá Keflav í k u r k ’ rk ju laugardaginn 27. þ.m_ kl. 2 e.h, Bílferð
verður frá Varðarhússplaninu, kl. 12,45.
Börn, tengdabörn og barnabörn
Þökkum innilega auðsýnda samúð o(g vináttu við andlát og
jarðarför
Þórarins Jónssonar,
Ásvallagötu 40 (Melmun).
Börnin.