Alþýðublaðið - 26.11.1965, Page 1
Föstudagur 26. nóvember 1965 — 45. árg — 269. tbl. — VERÐ 5 KR.
„Hekla” kemur
í heimsókn
Brezka hafrannsóknarskipið
„Hekla“ kemur í heimsókn hing
að til Reykjavíkur 1. desember
næstkomandi og verður hér í
nokkra daga. Þetta er fyrsta
hafrannsóknarskip sinnar teg-
undar, sem byggt er fyrir Breta,
en fleiri systurskip munu bæt-
ast í hópinn áður en langt um
líður. Hér er á ferðinni áttunda
skipið, sem ber nafnið „Hekla“,
en fyrst var skip skírt þessu
nafni í lok 18. aldar.
Þetta er fyrsta heimsókn
„Heklu“ til erlendrar haí'nar,
en skipið mun halda liéðan í
rannsóknarleiðangur og aðal-
lega vera á svæði suðaustur
af íslandi.
Skip rakst
KONGÓ
á isjaka
viö Hvarf
Leopoldville 25. 11. (NTB-Reuter)
Yfirmaður hersins í Kongó, Jos
eph Mobuto hershöfðingi, gerði
stjórnarbyltingu í- dag án blóðs
úthellinga. llann vék Joseph Kasa
vubu forseta frá, aflýsti forseta-
kosningum, sem fram áttu að fara
á næsta ári, og lýsti því yfir að
fiann mundi stjórna landinu næstu
fimm árin.
Fréttaritari Reuters hermir, að
bylting Mobutu hershöfðingja hafi
íjert að engu vonir Moise Tshombe
Dm að verða forsætisráðherra á
ný. Pólitísk deila Kasavubu og
Tshombe var oi-sök byltingarinn
ar, að því er Mobutu heldur sjálf
ur fram. Hershöfðinginn sagði í
dag, að Kasavubu-stjórnin hefði
beðið algert, pólitískt skipbrot.
Tshombe lét þegar í ljós ánægju
sína með byltinguna, en yfirlýs
ing hershöfðingjans um, að hann
muni stjórna landinu næstu fimm
árin sýnir greinilega, að hlutverki
Tshombes í kongóskum stjórnmál
um er lokið að m’nnsta kosti í
fyrirsjáanlegri framtíð. Blað í
Brussel hei’mir, að Kasavubu sé
hafður í haldi í herbúðum.
íbúar Leopoldville tóku bylting
unni rólega, og í dag benti ekk
ert til þess að efnt yrði til mót
mælagerða til stuðnings Kasa-
vubu. Hann er leiðtogi Bakongo-
ættflokksms. en flestir íbúar Leo
poldvilie eru af þeim ættflokki.
Þvert á nióti hafa /vcrið gefnar
út margar yfirlýsingar til stuðn
Góðvon Grænlandi 25. 11.
(NTB-Reuter RB).
Vestur-|þýzka fisklskipið Burg-
meister Schmidt rakst í dag á ii
jaka í kafaldsbyl undan vestur
strönd Grænlands og bað þeirar
í stað um læknshjálp, þar semi
margir af áhöfn skipsins haf*
slasazt. 45 manna áhöfn er á skip
inu, sem er 1.100 brúttólestir, ea
heimahöfn þess er Bremerhavea
Að sögn dönsku flotastjórnar
innar tók tvo björgunarbáta skips .
ins út og vegna veðurs er ekkí ;
hægt að flytja áhöfnina yfir í ann.
að skip. Skipið rakst á ísjakann.
meðan einn af dráttarbátum út-
gerðar þess hafði það í togi, en
vél skipsins bilaði á þriðjudag og
þess vegna var það tekið í tog.
Ekki er vitað hve margir af áhöfn
inni hafa slasazt.
Auk dráttarbátsins, Weser sem
lá við hlið skipsins í dag, var
vestur-þýzkur togari Viking Bank
á næstu slóðum. Danska björgunar
skipið Ingolf er á leið til skipsins
og skipið Kap Nord frá Færeyjum
er á næstu grösum.
Burgermeister Scmidt kom til
Færeyingaha.fnar á föstudagSnn :
til að lesta vat.n og olíu. Töluverð
ar skemmdir urðu á skipinu þeg
ar það rakst á ísjakann. Skipstjór
inn á Weser sagði í símtali við
Framhald á 14. síðu.
ings byltingarmönnum, Ein skýr
ing á kyrrðinni í höfuðborginni
ar sú, að þeir bera virðingu fyrir
Framhald á 14. síðu.
0000000000000000«
Joseph Mobuto, hers- [\
höjðingi hefur gert \~/
byltingu í Kongó
eins og jrá er sagt á öðr-
um stað hér á síðunni. Hann
er aðeins 35 ára gamall, en
þrátt fyrir ekki hærri aldur
hefur hann gegnt áberandi
hlutverki í stjórnmálum
landsins siðaii Belgar velttu
því sjálfstæði. Hér sést hann
ásamt börnum sínum.
000<0000000000<000<
fyrir 393 miUjónir, og að athug
un mundi framkvæmd á því hér,
hvort unnt sé að láta eigendur
dieselbifreiða greiða þungaskatt
í hlutfalli við hve marga kílómetra
þeir aka, en sá háttur er á hafð
ur í Noregi.
Ingólfur Jónsson samgöngumála
ráðherra (S) mælti fyrir frumvarp
Framhald á 14. síðu.
Reykjavík, — EG.
Allmiklar mnræður urðu um
vegamál og fjármál rikisms al
mennt á Alþingi í gær, er frum
varp ríkisstjórnarinnar um hækk
un benzíliveröj; og þmigaskattþ
af dieselbifreiðum til að standa
straum af vegaframkvæmdum,
kom til fyrstu umræðu.
Kom fram í ræðu samgöngu
málaráðherra að á þessu ári hefiir
veriff unnið að vegaframkvæmdum
VEGAFRAMKVÆMDIR FYRIR
393 MILUÖNIR KR. I k