Alþýðublaðið - 26.11.1965, Side 3

Alþýðublaðið - 26.11.1965, Side 3
Hafnarfjarðarmálið enn þá á dagskrá Rcykjavík, — EG. | nema í 10—11 ár. Óskaði Jón Hafnarf jarðarmálið var enn rætt I rökstuðnings frá Jóhanni Haf- a Alþingi i gær á síðdegisfundi; neðri deildar. Kom lítið nýtt f ram I í þeim umræðum, sem mestmegn j is gengu út á samanburð fyrr og nú um embættaveitingar. umræð ur stóðu til klukkan að ganga átta og um kvöldið var aftur fund ur i deildinni. J. Skaftason (F) talaði fyrstur á síðdeg;sfundinum í gær. Kvað hann það alls ekki rétt hjá Bjarna Benediktssyni forstætsráðherra, að Hermann Jónasson liefði látið geyma fyrir sig embætti í tólf ár. Hið sanna væri, að Hermann liefði ekki gegnt ráðherrastöðum Síðustu fréttir UMRÆÐU um Hafnarf jarðar- málið var síðan haldið áfram á kvöldfundi. Þar talaði fyrstur Þór arinn Þórarinsson, og kvað hann allar embættisveitingar í tíð Her j manns hafa verið til mikillar fyr ! Srmyndar í alla staði. Endurtók | Þórarinn síðan ýmislegt úr fyrri ræðum sínum um þetta mál. j Jóliann Hafstein dómsmálaráð lierra gerði stutta athugasemd, og síðati kvaddi sér hljóðs Jón Skafta son. Freista átti þess að ljúka 1. urnræðu um málið í gærkveldi. ste’n um stöðuveitinguna í Hafnar firði og taldi hann að jafnvel jaðr aði við að þessi skpun í stöðuna í Hafnarf:rði væri ógild að lögum E:nar Ágústsson (F) gagnrýndi ýmis atriði í ræðu forsætisráð- herra og vitnaði í leiðara Morg unblaðsins tvo undanfarna daga. Ræddi hann stöðuveitinguna al mennt og gagnrýndi hana harð lega. Bjarni Banediktsson {orsætis- ráðherra (S) sagði að hið sanna urp fjarveru Hermanns Jónassonar úr embættum mundi líklega vera, að það væru ellefu og hálft ár, sem hann hefði látið halda fyrir sig embættum, meðan hann gegndi ráðherrastöðum. Deildi forsætis ráðharra síðan hart á útúrsnún- inga Framsóknarmanna, sem héldu því fram að kynni og kunnings skapur táknaði nákvæmlega hið sama, en þó vissu allir að því færi fjærri. Minnti forsætisráð- herra síðan á er vantraust var J flutt á hann fyr;r stöðuveitingar 1 sem menntamálaráðherra 1954. og ! ummæli Framsóknarmannsins Rteingríms Steinþórssonar í því sambandi. en hann taldi bá ekki ágreininesmál á borð v’ð stöð'u Framhald á 14. síðu Endasprettur frumsýndur í kvöld í kvöld frumsýnir Þjóðleikhús ið gamanleikinn Endasprett, eftir' Peter Ustinov. Leikstjóri er Bene dikt Árnason, en leikendur eru: Þorsteinn Ö Stephensen, sem fer með aðalhlutverkið, Ævar Kvaran Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har aldsson, Gísli Alfreðsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Þorbjarn ardóttir, Anna Herskind og Bryn dís Schram. Leiktjöldin eru gerð af Gunnari Bjarnasyni. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<OOOOOOOOOOOO<OOOOO< Nóg komið af ömmusögum Reykjavík, OÓ Borgarlíf heitir stórróman upp á 350 blaðsíður í stóru broti sem kominn er út hjá Helgafelli. Höfundurinn er Ingimar Erlendur Sigurðsson. Þetta er fyrsta skáldsaga hans en áður hefur komið út eftir hann Ijóðabók og smásögur. Bókin skiptist í 33 kafla. í viðtali við Alþýðublaðið X sagði höfundurinn að bókin hefði verið hálft þriðja ár í smíðum og falli að mestu leyti um blaðamennsku í höf- uðborginni, en Ingimar starf- aði sem blaðamaður við Morg- unblaðið um nokkurra ára skeið, og hefur því haft náin kynni af þessari atvinnugrein. — Ég byrjaði á þessari bók þegar ég hætti hjá Morgun- blaðinu, en ég vil taka það fram að sagan fjallar ekki um það blað fremur en önnur blöð og hún gæti gerzt í hvaða höfuðborg sem er. Þetta er nú- tíma saga og gerist hér og nú. — Skáldverk er að minni hyggju heimildarrit um þann tíma sem það er skrifað á. Mér hefur fundizt mikið vanta á, að skáldsagnahöfundar okkar skrifi um tíma sem þeir sjálfir lifa á, í stað tómra ömmu- sagna. Skáldverk verður að byggja á reynslu höfundarins og eðlilegast er, að hann skrifi um það samfélag sem hann lifir í. Algengast er að skáld- sagnahöfundar leiti aftur í tímann. Þeir þora ekki að skrifa um tímann sem þeir þekkja bezt. það umhverfi sem þeir lifa í. — Ég er alls ekki aðalper- sónan í þessari skáldsögu og þótt sagan gerist í Reykjavík gæti hún gerst í mörgum öðr- um borgum. Ég álít að Reykjavík sé jafn- stór og hver önnur höfuðborg í heiminum. En auðvitað nota ég fyrirmyndir sem ég þekki, það verður að brfóta þá hefð að höfundar skrifi helzt ekki um annað en fólk sem þeir hafa aldrei séð og um tíma sem þeir ekki þekkja af eigin reynd. Annars er það mín skoð- un, að aldrei hafi verið skrifuð skáldsaga þar sem persónur og atburðir eiga sér ekki ein- hverjar fyrirmyndir, annað hvort reynslu höfundar eða annarra. — Þessi bók er krítik á blaða mennsku nútímans, sjónvarp, útvarp sprengjuna og menn- ingarlífið yfirleitt Ingimar Erlendur Sigurðs- son, sem er 30 ár að aldri er fæddur á Akureyri en alinn upp í Reykjavík. Hann var um skeið ritstjóri Frjálsrar þjóðar en hefur undanfarin ár ein- göngu unnið að ritstörfum. Hann er með nýtt skáldverk í smíðum. INGIMAR ERLENDUR: - önnur skáldsaga í smíðum :>ooooooooooo<x>oooooo<xxxxooo<>ooooooo<>oooooooo<xx>o< RáÖstefna Sambands ísl. sveitarfélaga um fjármál ályktar- Komiö verði á fót samvinnu- nefnd ríkis og sveitarfélaga RÁÐSTEFNA Sambands ísl. sveitarfélaga um fjármál sveitar félaga, s'em haldin var í Reykja- vík dagana 22. — 24. nóv. gerði svofellda ályktun. „Ráðstefna sambands ísl. sveit arfélaga um fjármál sveitarfélaga haldin í Reykjavík 22. — 24. nóv. 1965 flytur stjórn sambandsins,, ráðherrum og stofnunum þeim er staðið hafa að ráðstefnunni beztu þakkir fyrir boðun ráðstefnunnar og framkvæmd hennar og telur nauðsynlegt, að framhald verði á slíkum ráðstefnum. Ráðstefnan á- lyktar að fela stjórn sambandsins: I. að beita sér fyrir því við ríkisstjórn, að komið yerði á fót samvinnunefnd ríkis og sveitarfé laga, en endurskoði löggjöf varð andi greiðslur vegna sameiginlegra verkefna þessara aðila. II. að fylgja því fast fram, að stofu íslands. V. að beita sér fyrir frekarl fræðslu um gerð framkvæmdaá- ætlana og tryggja hlut sveitarfé laganna í framkvæmdaáætlun þjóð arinnar hverju sinni.“ Ennfremur gerði ráðstefnan eft ir farandi samþykkt: „Ráðstefna sveitarfélaga um f jár mál sveitarfélaga haldin í Reykja vík 22. — 24. nóv. 1965 leggur á- herzlu á, að öll frurlmrp, se|a Alþingi fjallar um, og sveitarfé lögin varðar, svo og frumvörp að reglugerðum, sem snerta málj efnlj, Or varða sveitarféiögin , í, heild, verð’ send Sambandi ísl^ sveitarfélasa til umsagnar." , • . frumvarp það um lánasjóð sveitar félaga, sem lagt var fyrir síðasta Alþ ngi, nái fram að ganga á því þingi sem nú situr. III. að hafa forgöngu um end urskoðun á þeim atriðum laga um tekjustofna sveitarfélaga, sem reynzt hafa erfið í framkvæmd eða ósanngjörn gagnvart einstök um sveitarfélögum, svo sem ákvæði um skipti- og viðbótarútsvör og skattfrelsi ríkisfyrirtækja og banka. IV. að hlutast til um, að sett ar verði fyllri reglur um bókhald sveitarfélaga, og koma á námskeið um í bókhaldi fyrir starfsmenn sveitarfé'aga í samráði við Hag -c>ooooooooooooooooooooooooooooooo> MUNIÐ HAB <>0000000000000000000000000000000* ALÞÝOUBLAÐIÐ - 26. nóv. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.