Alþýðublaðið - 26.11.1965, Qupperneq 4
Rltstjórai: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. - Ritstjórnarfull-
trúl: Eiður Guönason. — Síman: 14900 • 14903 — Auglýslngasíml: 14906.
ABsetur: Alþýöuhúsiö vlö Hverfisgötu, Reykjavlk. — Prentsmiöja Alþýðu-
blaöslns. — Askriftargjald kr. BO.OO. — I lausasölu kr. 5.00 elntaklö.
tltgefandl: Alþýðufiokkurinn.
Rauða Klna og S.Þ.
ÞJOÐVILJINN, málgagn íslenzkrg kommúnista,
hefur löngum verið þekktastur fyrir að halda hér
fram málstað Sovétríkjanna í staðfastri ofsatrúar-
folindu í einu og öllu. Hefur þar einu gilt, hvort
réttlæta hefur þurft þrælkunarbúðir Stálíns, sem
<að dómi Þjóðviljans voru ekki til fyrr en valdhafar
eyistra viðurkenndu tilveru þeirra, eða það, að
sovézkum hersveitum var sigað á almenning í Ung-
■verjalandi og verkamenn í Austur-Berlín.
f
En eftir Kínaför Magnúsar Kjartanssonar Þjóð-
viljaritstjóra hefur Þjóðviljinn nú einnig eignast
iþðra húsbændur, en váldhafana í Moskvu, því nú er
íhann einnig farinn að þjóna þeim, sem völdin hafa
'í Peking. Þjóðviljinn reynir í þessum efnum að
vísu að sigla milli skers og báru, því mikill ágrein-
ingur er í röðum kommúnista sjálfra um það hvor-
jum húsbóndanum beri að þjóna.
; I gær birtir Þjóðviljinn forystugrein og tekur
þar upp hanzkann fyrir Kínaveldi, og er ritstjór-
inn þar líklega lað launa fyrir austurförina.
í nefndri forystugrein Þjóðvfljans er það full-
yrt, að það sé brot á stofnskrá Sameinuðu þjóðanna
<að Rauða Kína skuli enn ekki hafa hlotið þar inn-
igöngu og dylgjur eru látnar fylgja með um það,
/áð afstöðu íslands til þessa máls ráði einhver ann-
<arleg sjónarmið.
■ Fulltrúar íslands hjá Sameinuðu þjóðunum
hafa undanfarið fylgt þeirri stefnu að sitja hjá við
•atkvæðagreiðslur um aðild Rauða Kína að sam-
tökum Sameinuðu þjóðanna. Tvo þriðju atkvæða
þarf til að Rauða Kína öðlist aðild að samtökunum,
■*
en hélmingur aðildarþjóðanna er aðild Kínverja mót
snúinn.
Sannlcikurinn í þessu máli er sá, að eins og er
uppfyllir Rauða Kína alls ekki þau skilyrði, sem
sáttmáli Sameinuðu þjóðanna gerir til aðildarríkj-
ánna. Leikur leiðtoga Kínverja að ófriðareldinum
|iú í sumar og haust og stríðsæsingarhróp þeirra og
hegðan öll eru óræk sönnun þar um. Rauða Kína
|iefur ekkert það gert sem gerir að verkum að
|æra eigi Kínverjum á silfurbakka aðgöngumiða
áð Sameinuðu þjóðunum. Áður en til slíks getur
fcomið þarf greinilega að verða um mikla hugarfars-
þreytingu að ræða hjá leiðtogum Kínverja.
* Eins og nú háttar er því ekki margt, sem mælir
eð aðild Rauða Kína að Sameinuðu þjóðunum, og
kkert bendir til, að þótt svo aðild þess yrði sam-
þykkt mundi það hafa í för með ísér neina stefnu-
breytingu Kínverja í 'álþjóðamálum.
I Fyrr eða síðar kemur sjálfsagt að því, áð Rauða
Kína verður tekið í Sameinuðu þjóðirnar, en það
verður samt vafálaust ekki fyrr en sýnt er að land
ið verðskuldar að eiga þar sæti.
26. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐlÐ
Alþýðufiokksfélag Reykjavíkur
Félagsfundur
verður haldinn mánudaginn 29. þ. m. kl. 8,30 e.h. í Iðnó.
Dagskrá:
1. Félagsmál. Formaður félagsins Erlendur Vilhjálmsson.
2. Kosning kjömefndár vegna st jórnarkjörs.
3. Umræður um skóla- og fræðslumál. Framsögumenn: Jón H.
Guðmundsson, skólastjóri, Njörður P. Njarðvík, formaður lands-
prófsnefndar og Stefán Júlíusson forstöðumaður Fræðslumynda-
safns ríkisins.
Umræðum stjórnar: Helgi Sæmundsson, formaður menntamálaráðs.
Kaffiveitingar verða á fundinum.
STJÓRNIN.
ÍOOOÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO?
X + Verðmerkingar í búðagluggum. ó
ö ýr Léttir leit fólks að jólagjöfum. r
0 Góður siður og sjálfsagður. X
Y + Gamli maðurinn og Tónlistardeildin. o
<xx>ooooooooooooooooooooooooooooc>
FREÍJA SKRIFAR: ;;Nú fara
jólin að nálgast, að minnsta kosti
eru jólaauglýsingar farnar að birt
ast í blöðum og útvarpi. Við hús-
mæðurnar þurfum að fara að hugsa
um jólagjafir og við þurfum um
leið að gæta þess að fá sem bezt
ar jólagjafir fyrir sem rainnsta
peninga, því að þó að sagt sé að
margir hafi mikið handa á miili,
þá er það alveg rangt að svo sé
um allan fjöldann.
EN TIL ÞESS AB GETA sætt
beztum kaupum þurfum við að fara
búð úr búð, Kaupmenn eru víst
í harðri samkeppni. En geta þeir
ekki gert okkur þann mikla greiða
að heyja þessa samkeppni fyrir
opnum tjöldum? Ég á við það, að
þeir setji verð á vörur sínar sem
þeir láta í glugga verzlana sinna.
Þetta var gert almennt en smátt
og smátt hefur aftur sótt í gamla
formið, og nú er það viðburður
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BfLASKOÐUN
Skúlag'tu 34. Sími 13-1.00.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásvegi 18. Síml 809*S
SMURT BRAUÐ
Snlttur
Oplð frá kl. 0-23,30.
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Síml 16012
ef maður sér verðmerkingar í búð
argluggum.
ANDVARI SKRIFAR: „Gamall
maður liggur veikur í rúmi sinu
og biður dauðans. Hann er einn
allan daginn. Aðeins litið til hans
á kvöldin. Hann hefur unnið mik
ið um dagana og var lengi sæmi
lega stæður. En nú hefur verð
bólgan stolið af honum öllu, að
he'ta má. Hann hefur varla til
hnífs og skeiðar. Hið eina sem
hann á eftir frá velgegnisárunum
er útvarpstækið hans gamla, og svo
hefur símatsekið enn ekki verið
tekið af honum.
HANN HEFUR ÞAÐ nærri
höfðalagi sínu, og grípur til þess
stöícu sinnum, þegar hann treystir
sér til. — Hér um daginn hringdi
hann í Tónlistardeild Ríkisút-
varpsins og bað þess með mestu
kurteisi að leikin væri fyrir hann
tiltekin plata sungin af Sigurði
heitnum Skagfeld. Veiki maðurinn
og Sigurður voru nefnilega góðir
vinir fyrir 45—50 árum. Og nú
langaði hann til að heyra í þess
um vini sínum áður en hann
legði í hina síðustu ferð. En svar
ið sem hann fékk var ákveðið
„Nei“. Þetta er allt skipulagt fyr
irfram og engu hægt að breyta.
Kannski hægt eftir marga daga.
EN ÞÁ VERÐA þeir í Tónlist
ardeildinni búnir að gleyma
þessu, eða þá að gamli maðurinn
verður búinn að kveðja. Þarna
sést berlega hvað stofnun þessi
er orðin föst í sínum formum. Öll
þessi of skipulagning gerir lífið
að hálfgerðu fangelsi og fólkið
að andlausum leikbrúðum. — f
þessu tilfelli sem hér um ræð-
ir, þurfti ekki annað en að ganga
með umrædda plötu úr plötu?
safninu og leggja hana á „fóninn"
þar sem útsendingin fer fram.
Það var nú allt og súmt."
Verzlun okkar að
Langholtsvegi 49
opnar aftur í dag, föstudag.
■ KJÖRBÖÐ -
Nýlenduvörur — Brauð — Kjöt
meti.
Fisk-
iuuaimuii,