Alþýðublaðið - 26.11.1965, Síða 14
KONGÓ
Framhald af 1. síðu
Mobutu hershöfðingja og herflokk
lim hans í Leopoldville.
Mobutu hershöfðingi hefur skip
að Leonard Mulamba ofursta 34
ára gamlan herráðsforingja sinn í
embætti forsætisráðherra. Mul-
amba ofursti hefur á margun
ráðfæringar sínar við hershöfð
ingjann um stjórnarmyndun.
Mobutu hershöfðingi sagði á
blaðamannafundi, að kapphlaup
inu um æðstu embættin væri nú
lokið. Fyrir laugardag yrði mynd
uð þjóðleg einingarstjórn undir
forsæti Mulamba ofursta og þ'ng
ið mundi staðfesta skipun stjórnar
innar með lófataki. Mulamba of
ursti og nokkrir aðrir liðsforingjar
voru viðstaddir blaðamannafund-
nn.
Mobuto hershöfðingi sagði, að
hann og samstarfsmenn hans
mundu halda áfram störfum sínum
í hernum jaífchliða boirgaraleg
um skyldustörfum. Kasavubu yrði
óhultur um sig í liinum opinbera
embættisbústað sínum og enginn
ráðherra fyrrverandi stjórnar liefði
verið handtekmn. Antoine Gizenga
hinn vinstrisinnaði þjóðernissinna
Ie!ðtogi, sem hefur verð í stofu
fange’si. í 14 mánuði fegni fullt
ferðafrelsi. Aðrir pólitískir fang
ar yrðu látnir lausir, en Mobuto
hershöfð’ngi lagði áherzlu á. að
upnreisnarleiðtogar, sem vitað
væri að væru morðingjar, yrðu
ekki náðaðir.
Bvltingin er gerð samtímis bví
sern samskinti Kongó v!ð önnur
Afríknríki eru að færast í samt
lae. Samskntin við Ghana og
Koneó-'RrazzaviIle hafa batnað síð
an Kasavibu sat ráð«fpfnn Aíríkn
rika í Areara í október.
Vegaframkvæmdir
Framhal af 1 :íðn
Snu og gerði grein fyrir þeim
hækkunum sem það hefur í för
með sér, en það gerir ráð fyrir
að benzínlítrinn hækki um 90
aura og þungaskattur dieselbif-
reiða hækki um 30—35 af hundr
aði. Auk þess sem að ofan seg
ir skýrði ráðherra frá því að
næstu daga mundi hann leggja
fram í þinginu skýrslu um vega
framkvæmdir í ár.
Hann sagði benzínverð hér ekki
hærra en viða erlendis og hið
sama mætti segja um þungaskatt
inn. Ingólfur Jónsson lagði áherzlu
á að innan ríkisstjórnarinar væri
í senn skilningur og vilji til þess
að verja sem mestu fé til vega
mála.
Halldór E. Sigurðsson (F) sagði
að ekki væri hægt að bera saman
benzínverð hér og ytra því hér
væru allfr Vegir vond’r. Gagn
rýndi hann liarðlega að liætt
skyldi við greiðslu ríkisframlags
til vega mála.
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra (S) lagði áherzlu á, að þeg
ar menn settu s'g á móti ákveðn
um tekjuöflunarleiðum, yrðu þeir
að benda á aðrar betri ef ekki
ætti að afgreiða fjárlög með mikl
um greiðslualilla. Sagði fjármála
ráðherra að ekki væri hægt að
afgreiða greiðsluhallalaus fjárlög
nema grípa til þeirra ráðstafana
sem hér væri verið að ræða og
annarra sem kynntar liefðu ver
ið.
Lúðvík Jósefsson (K) sagði að
betta frumvarp fiallaði um tekju
öfliin fvrir ríkissjóð fvrst og fremst
en væri ekki sérstaklega ætlað
að afla fjár t'l vegamála Hann
sagði að spara mætti á mörgum
liðum f.iárlag, til dæmis væru ó-
barfir lið!r eins og framiag til
lögreglu á Keflavíkurflugvelli, til
þriggja sendiráða á Norðurlönduifí
og til send’ráðs í París.
Evsteinn Jónsson (F) sagði, að
sem fvrr værí ríkisstiórnin nú á
rangri leið með bessu frumvarpi
og ætti hún að fara ln'na leiðina
sem vær! öllum leiðum betr.
Kvaðst Evsteinn hafa orðið var al
mennrar ánægju með hina leið
ina og hefði það glatt sig miög.
Hann skoraði síðan á fjármála
ráðherra að setja 47 milljón kr.
ríkisframlagið inn á fjárlög að
nýju, en segja að öðrum kosti af
sér.
Stöðuveiting
Framhald af 3- síðu.
veitingar tilefni til stjórnarslita.
síðan ræddi forsætisráðherra all
ítarlega skipanir Hermanns í em
bætti Hæstaréttardómara fyrr á
árum, en þá bað hann tvo af þrem
dómurum réttarins að biðjast
lausnar þótt þeir hefðu ekki náð
hámarksaldri embættismanna. Að
lokum sagði forsætisráðherra, að
Tim'nn hefði hrópað: Burt með
baktryggingar úr embættismanna
kerfi landsins, en enginn maður
hefði þó notið þessara svokölluðu
baktrygginga meir en Hermann
Jónasson.
Matthías Á. Mathiesen (S) kvað
þetta mál alls ekki eins einfalt og
flutningsmenn þess %ildu vera
láta. Ekkert væri að þessari em
bættisveitingu að finna, sagði
Matthías og hún stæð'st allar kröf
ur, nema kröfu Framsóknarmanna
um að sá sem embættið hlaut væri
Framsóknarmaður. Minnti Matthí
as á veitingar héraðelæknisem
bættisins í Hafnarf!rði 1940 og
1947 sem Framsóknarmenn hefðu
ráðið sér til lítils sóma. Hann
taldi uppsagnir starfsfólks við fó
getaembættið af póPtiskum toga
spunnar, og allt hefði betta mál
snúizt upp í pólitízkar árásir á
•Tóbann Hafstein, en bær árásir
misstu allar marks sagði Matthí
as að lokum.
Skip rekst á
Framhald af 1. síðu.
útgerð skipsins, Hansettische Hoch
seefischerei, að hann væri reiðu
búinn að taka áhöfnini um borð
strax og veður leyfði.
Eftir að Weser tók skipið í tog
gekk allt vel í fyrstu, en þegar
Skipin sigldu hina hættulegu leið
við Hvarf slitnaði taugin og Burg
ermester Scmidt rak í átt til ís-
jakans.
Skrifstofa Áfengisvarnanefndar
kvennn f Vonarstræti 8 (bakhús-
tnui er opin á þriðjud. og föstud
útvarpið
Föstudagrur 26. nóvember
7.00 Morígunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viiku.
13.30 Við vinniuna: Tónleikar.
14.40 við, sem heima sitjum.
Þóra Borg les framlhaldssöguna „Fylgikona
Hinriks VIH.“ eftir Noru Lofts (7).
15.00 Miðdegisújfcvarp.
16.00 Síðdegisútvanp.
17.00 Fréttir.
' 17.05 í veldi Mjómainina
Jón Öm Maaúnósson kynnir sígilda tónlist
fyrir unigt fól'k.
18.00 Sannar söígur fná liðnum öldum
Alan Boucher býr til flutnings fyrh’ böm
og unglinga.
Sverrir Hólmarson les sögu frá ísrael:
„Smaladrengurinn, sem varð konungur.
18.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Kvöldvaka:
a). Lestur fornrita: Jómsvíkinga saga
Ólafur Halldórsson cand. mag. les (5).
b. Á ferð í Skaftafellssýslu
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við
Þórarin Helgason bánda í Þykkyabæ í Land
broti.
c. Lausavísan lifir enn
Sigurbjörn Stefánsson flytur vísnaþátt.
d. Tökum lagið!
Jón Ásgeirsson og félagar hans örfa fólk
til heimilissöngs.
e. Jarðskjálftarnir á Dalvík 1934
Sigurjón Kristjánssoin flytur frásöguþátt.
21.35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt“ eftir Hall
dór Laxness
Höfundur flytur. (10).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 íslenzkt mál
Ásgeir Bd. Magnússon eand. mag. flytur
þiilttinn.
22.30 Næturhljómleikar: Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur.
23. 0 Dagskrárlolk.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
VQ ^rVtH^íur&t 6ézr
""MfgL"
knSks
Sjötugur
Framhald úr Opnu
vill hann klífa þrítugan hamar
til að styðja og gleðja með ein
hverju móti. Ótalin munu þau
spor, sem Bjarni hefur átt til
vina sinna eða bágstaddra á sjúkra
húsum eða ell’heimilum, ef verða
mætti til að bera ljós inn í skugg
ana, sem læðast að þeim, sem
eru einmana, vinaraugum fjær.
Annað einkenni hans er það,-
sem Kristur kallaði að vera fá-
tækur í anda likt og börnin, sem
gleðjast og hryggjast af öllu hjarta
hlakka til og kvíða fyrir af opn
um næmleika viðkvæmrar barns
legrar lundar.
Hann er Iíka mikill barnavin
ur og mörg munu þau orðin börn
in, sem hafa um lengri eða
skemmri tíma dvalið hjá þeim
hjónum í litla bænum þeirra bak
við kirkjuna og fundið þar sól
skin góðvildar og umhyggju
umvefja sig og orðið þessi staður
kær sem eigið heimili væri. Þau
munu blessa Bjarna og Guðrúnu
hans á þesum degi og alltaf þegar
hann kemur þeim í hug.
Bjarni er og mikill vinur kirkj
unnar og kemur þar flesta helga
daga, þegar guðsþjónustur eru.
Hann tekur þátt í tilbeiðslu og
lotningu á hugþekkan hátt af lífi
og sál, enda hefur hann alveg
sérstakar gáfur til söngs, og þar
standa ekki margir ólærðir hon
um framar. Næmt tóneyra og fall
eg raddbeiting eru honum gjafir
Guðs, sem opna honum ljósheima
dýrðar, þar sem aðrir kannski sjá
livorki né heyra neitt markvert.
Tryggð og vinátta bessara góðu
hjóna í Kirkiubæ á Evrarhakka
er hugstæð og hlv. Þökk þér Bjarni
fyrir góðv'ld bína. trúrækni og
barnslega gleði þína, sem breitt
geta birtu á veg samferðafólksins.
Lifðu heill og sæll.
Árelíus Níelsson.
Benzínsala - Hjólbarðaviðgerðir
Opið alia daga frá kl. 8—23,3U
HjólbarðaverkstæÖið Hraunkoit
Hornt l.indareötu n« Vitastígs. — Sími 23900
Vegna jarðarfarar
Ólafs K'varan, ritsímastióra, verða skrif-
stofur pósts og síma í Reykjavík lokaðar
föstudaginn 26. nóvember 1965 eftir hádegi.
Póst- og símamálastjórnin.
Útför
Janusar Gíslasonar
Krosseyrarvegi 5,
fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 27. nóv-
ember fel. 2 e. h.
Fyrir ihönd aðstandenda
Pálína Árnadóttir.
Amma mín
Vilhelmína Guðný Vilhjálmsdóttir
Haga, Sandgerði
verður jarðsungin laugardaginn 27. nóvemiber n.k. Jarðarförin
hefst með húskveðju á heimili hennar kl. 1,00 eftir hádeffi.
Jarðað verður 'á Hval'snesi.
Fyrir hönd aðstalndenda
Einar Guðmundsson.
Þökfeum inniilega auðsýnda sarnúð og vinarhug við andiát
og jarðarför sotniar oklkar
Gunnars Elíasar Gunnarssonar,
Strandgötu 4, Hafnarfirði.
Elísabet Jónsdóttir Gimnar Bjarnason.
14 26. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ