Alþýðublaðið - 02.12.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1965, Blaðsíða 3
Brezkur her grípur inn í Ródesíumálið SÝNING A DONSKUM LITHOGRAFMYNDUM London, 1. des. (ntb-reuter). Bretar eru reiðubúnir að beita takmörkuSum hernaðaraðgerðum gegn Ródesíu, ef Ian Smith for- Þjóðnýting tekur gildi i Indónesiu Djakarta, 1. des. (ntb-afp). Yfirvöldm í Indón-esíu hafa þjóð nýtt plantekrur, sem til þessa hafa verið í eigu útlendinga. Ráðherra só sem fer með mál plantekranna, Frans Seda, sagði að þjóðnýtingin gengi í gildi í dag. Þá hafa liern- aðaryfirvöldin ákveðið að slá eign sinni ó allar eigur Saperki sam- takanna, sem eru mynduð af Indó nesum af kínverskum uppruna. Þetta er gert vegna þess að sam- tökin eru sökuð um að hafa átt hlut að uppreisnartilrauninni þ. 30. september síðastliðinn. sætisráðherra hinnar ólöglegu | uppreisnarstjórnar, gerir tilraun ! til að hætta sölu raforku frá Kar- ! iba orkuverinu til koparnómanna ; í Zambíu. Þetta kom fram í ræðu sem Harold Wilson hélt í dag í neðri málstofu ibrezka þingsins er Ihann fjallaði um Ródesíu- málið. — Við getum ekki látið það viðgangast að Smith taki sér fvrir hendur svo brjálæðislegar aðgerð- ir sem að loka fyrir rafstrauminn til Zambíu og stöðva þannig all- an iðnrekstur þar í landi, sagði Wilson. Jafnframt upplýsti liann að Stóra-Bretland hefði nú þegar boðið Zambíustjórn umtalsverða hernaðaraðstoð og með tilliti til ástandsins í Ródesíu hefði flug- vélamóðurskipið Eagle verið sett á varðstöðu meðfram ströndum Tansaníu. íhaldsþingmenn eru mótfallnir því, að herstyrk þeim, sem Bretar hyggjast senda til Zambíu, verði \ Framhald á 14. síðu SJOTIU litliografiu myndir eru á sýningu í Bograsal Þjóð- minjasafnsins, sem Jakob V. Haf stein gengst fyrir, fyrir hönd danska fyrirtækisins U. M. Graf- ilc. Á fundi með fréttamönnum sögðu þeir Jakob og Sven-Hav- steen-Mikkelsen að lithografiskar myndir byð'u upp á ýmsa skemmti lega möguleika sem ómögulegir eru í venjulegri málaralist. Má þar til dæmis nefna að all ar lithografiumyndir eru „orgin alar”, unnar af listamannitmum sjálfum. Lithografisk prentun er langt frá því að vera nýlegt fyr irbæri. Það er þýzik uppfinning frá órinu 1706. Uppfinningamaður inn (hét Alois Senefelder oig til- gangur hans var að finna aðferð sem leyst gæti koparstiunguna af Ihólmi, þar sem það var mjög dýr prentaðferð á þeim tímum. Hon um tókst á eÆnafræðiiegan hátt að fá sérstaika steintegu-nd til þess að Igefa afþrykk af teikn ingu sem á hann var igireypt. Það kom þó fljótlega í ljós að þessi uppfinning (hafði svo marga ófyrir iséða kosti í för með sér, að aðr ir ihéldu tilraummum áfram og náðu brátt fram til prentunarað OOOóOOÓóOOOÓOOOOOOOÓOOOÓOOOOOOOýx Fáninn kynntur m Per Lergaard undirritar eina af lithografíum sinum. ferðar sem stóð kvað 'hæst i kring mn 1800. Aðferð'n sem U.M. Grafik not ar í dag, er nákvæmlega sú sem Senefe-lder fann upp, og ýms ir iheimsfræigir málarar notuðú, 'sv o sem Goya, Daumier og Toul ouse-Lautrec. EÆtir að prentsteinn inn (hefur fengið sérstaka með- ferð, teiknar listamaðurinn verk sitt á hann, með sénstökum Krít um. Hann ræður svo sjálfur Ihversu mörg eintök eru gerð. af hverri mvnd. og vinnur þau öll stáilfur, þannig að þau eru í rauminím öll ol'gina)ar. F.ftir prent umina. er Tnvndin lá steini-mim svo eyðilögð, þannig að etoki er að tala um fleiri verk síðar. .■ Á hvei’ri mvnd er isvo sant frá því ihversu miörg eintök séu til af herlni. og númer hvað m sé í röðimni. Þanrig böðir t.d. 13/45 að mvndin er mírner 13 af 45 'pintökum sem til eru. Mvnda- gerð af þessu tagi er ennþá óbekkt hér á landi. h.e. en.ginn tslenzkur listamaður hefur tjáð sig í þessu fonmi. enda aðstað'a ekki fvrir hendi. Jakob saeði fréttamön'nu'm ;að ef einhveriir hnfðu ðhuga fyrir reyna. væri hann lioð'nn; ag húinni að skana be;m aðstöðu ih'liái sér í Rohiarn-ent. Svnimgin á lithografmvndumum verður opin til 12. desemiber. og eru allar myndimar til sölu. ÞANN 19. júiií sl. voru 50 ár síðan íslenzki fáninn var viðurkenndur innan landhelgi. í tilefni þessa merka afmælis liefur Bandalag íslen'zkra skáta tekið það inn á starfsáætlun Þjónustuárs skáta, sem nú stendur yfir, að kynna almenn- ingi betur fánann og meðferð hans en áður hefur verið gert. Vonast skátar til, að ís- lenzki fáninn, þjóðartákn allra íslendinga verði meðhöndlaður réttar og af meiri virðingu framvegis, en því miður hefur oft viljað brenna við fram til þessa. í samvinnu við dómsmála- ráðuneytið voru unnar upp á vegum Bandalags íslenzkra skáta leiðbeiningar til almenn- ings og meðferð og notkun ís- lenzka fánans og hafa tillögur þessar nú verið samþykktar sem reglugerð og öðlast hún gildi 1. des. Til þess að sem flestir fái kost á að kynna sér notkun is- lenðka fánans og meðferð hans, munu skátar víðs vegar um landið bjóða húseigendum þeim er hafa fánastengur við hús sín, leiðbeiningar fyrstu tvær vikur í desember. Er þess að vænta, að viðkomandi taki skátunum vel er þeir bjóða fram þjónustu sína á bennan hótt til að auka þekkingu al- mennings og virðingu fyrir fánanum. Jafnframt verður farið í barnaskóla hvarvetna þar sem skptar eru starfandi og 12 ára börnum kennd meðferð fán- ans. Er það á flestum stöðum gert í dag. Eiginhandarútgáfa á Ijóðum Jónasar Reykjavik O Ó. ÚT ERU kommar tvær bækur á vegurn Handritastofnunar fslands. Eru það ljósprentanir á kvæðurn Jónasar Halligriimsisonar ; eigin- handarriti Ihans og Early Tceland ;c seript, isem er sýnisibók íslelnzka handrita frá upphafi til um 1280 með rannsókn á skrift og staf- setningu. Dr. Hreinn Benedikts- son prófessor annaðist þetta verk. Handritastofnunilni hefur tekið við útgáfustarfi Handritaútgáfu- nefndar Háskólans, og munu út- gáfur stofnunarinnar verða í ♦veim, meiginflokkium. Þeir eru ■íiósprentanir Ihandrita og vísinda lesar útgáfur fornra íslenzkra iiexta. Ritsafnið íislenzik handrit skiptiist 'í þrjá flokka eftir stærð h.andritanna. Fyrir nokkrum ár- ”im kom út í arkanbrots flókknum fciiiendinigabók Ara fróða með innigangi eftir Jón Jóhannessson nrófessor. Eanly Ieelandic script, •sem Handritastofnunin hefur nú eiefið út, er annað bindi þessa 'f'okks. Fjallar það um eMu ís 'lenzka skrift og eru f bókinni 78 Ijósprentuð sýnishonn af rithönd | um. Eni þarna að finna svo til við Ijóspnentuðu handritin. sem allar ribhendur sem varðveittar eru frá fyrstu tið ritlistar á ís- landi, eða fná 1150—1160 til árs ins 1280. Hreinn Benediktsson rit ar um forna íislenzka skrift og stafsetningu, og þá eru í bók- inni skýringar við rithandarsýn ishomin. Þetta er nánast kennslu •bók í lestri fornra handrita, og verður notuð ®em slík við Há- iskóla íslands. Kvæði Jónasar Hallgnímssonar er fynstá 'bindí í fjárblöðunga- flokki. Útgáfan er tenigd ártíð 'skáldsins, en nú eru 120 ár síðan hann lézt. Einar Ólafur Sveins son prófessor og Ólafur Halldórs son cand. mag. sáu um útgáfuna. Einar Ólafur ritar foranála. Aftan eru á 323 blaðsíðum, eru athuga isemdir og skýringar. Verð kvæða bókarinnar er 675 krónur. Á þessu ári eru enn væntan teg tvö bindi, útgefin af Hand- ritaistofn.uninni. í áttbiöðunga- flokki kemur út bókin íslenzk inn. 'siigli. í henni eru þrjú handrit úr Árnasafni. Þama eru teikn- ingar eftir ýrnsa menn frá því uim 1700 á igömlum íslenzkum inn siglum, en atliugasemdir um þau eftir Árna Magnússon. Um úttgaf una sáu Jónas Kristjánsson cand. mag. og Magnús Már Lárusson, og er formáli eftir hann Rifið kemur út í tveim 'bindum , i Framhald á 14- síðu. -oooooooooooooooooooooooooooooooo BAZARINN ER í DAG BAZAR Kvenfélagrs Alþýtfuflokksins er í dagr í Iðnó uppi og hefst klukkan tvö. Mikill f jöldi eigulegra muna verður á botf ,; stólum. Konur eru beffnar atf skila munum fyrir hádegi i dag. > ; i OOOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓOð ALÞÝÐUBLA0IÐ 2. des. 1965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.