Alþýðublaðið - 08.12.1965, Blaðsíða 10
OPEL
KADETT
Nýr sportbíll - KADETT COUPÉ
Glæsilegt útlit í FASTBACK stíl
Sportskiptistöng í gólfi
Diskahemlar aö framan (fáanlegir)
146 km/klst. hámarkshraði
100 km/klst. á 22 sek.
"L” frágangur meö 30 aukahlutum
. .. og fjöldi annarra nýjunga
• Stillið á lit og saumið -
Það er þessi einfalda nýjúngf, sem
kölluð er „Colormatic", sem á skömm-
um tírna hefui' aukið vinsældir
HUSQVARNA 2000 til stórra muna.
Beinn saumur, hnappagöt, blindfaldur og úrval
* rnyhztursaúma er háegt að velja með einu hand-
• ' taki. Þar sem það er sýnt á greiniiegan hátt,
í litura, á „saumveljara"
HUSQVARNA heimilistæki, saumavélar o. fl.
eru þekkt hér á landi í yfir 60 ár. Hafa nafninu
hér sem annarstaðar stöðugt vaxið vinsældir.
★ íslenzkur lciðarvísir fylgir hvcrri saumavél.
Kcnnsla cr innifalin í vcrðinu.
'fc Afsláttur veittur gcgn .staðgrciðslu.
Éf þcr komizt ekki til okkar til að kynna yður
vclina, mutium vcr scnda sölumann til yðar
cftir lokun, ef þér búið í Iteykjavík eða
nágrcnní.
Hannes á horninu
Framhald af 2. síðu.
mesta veltiári með tilliti til sjáv
arafla og sérlega hins háa verð
lags þeirra á erlendum mörkuðum,t
og um leið stórkostlegum halla
á útflutningsverzluninni miðað við
hinar háu tölur innflutningsverzl
unarinnar, þá mun margur undr
ast hinn óhóflega innflutning á bíl
um og flugvélum, þó undanskild
ar nauðsynlegar flugvélar hinna
þörfu flugfélaga, sem sinna þjóðfé
lagslegum skyldum við flugið
landa á milli og á alfaraleiðum
innanlands.
HÖFUM VIÐ EFNI á að sóa
svona gáleysislega gjal'deyri þeim,
sem hinir dugmiklu sjómenn okk
ar flytja nú að landi daglega? Eða
eigum við að taka okkur til fyrir
myndar þá þjóðflokka, sem látá
hverjum degi nægjá sína þján
ingu?
Ég spyr: Hvar hefðum við stað
ið ef síldaraflinn hefði brugðizt
eins og hann gerði frá 1944 fram
yfir 1960 flest árin?
VILJA NÚ STJÓRNARVÖLDIN
vera svo elskuleg við þjóðarbúið
að setja einhverjar skynsamlegar
hömlur á þennan óhóflega bíla
austur inn i landið þ.e.a.s. áður
en neyðin knýr okkar ágáetu iands
feður að gera það, því án hins
mikla jsííldarafla á líðandi ári,
liefðu gjaldeyrissjóðirnir erlendu
fljótt gengið til þurrðar.
FYRIR UTAN ALLAN takmarka
lausa innflutninginn á allskonar
lúxusvörum, og margskonar glingri
er það áhyggjuefni öllum hugsandi
þjóðfélagsþegnum, að horfa uppá
þennan vitfirringslega bílainnflutn
ing. Hér þarf að stemma á að ósi
ef ekki illa á að fara.“
MÉR ER SAGT, að bankarnir
láni ekki til bílainnflutnings. Hér
er aðeins um að ræða frjálst fram
tak einstaklingsins í allri sinni
dýrð.
í heyranda hlióði
Framhald af síðu 7.
eins og fagurgrænn sjór, sem
kirkjan gnæfði upp úr. Hér svaf
hann eilífðarblundi, aðkomu-
maðurinn, er undi kröppum kjör-
um með bros á vörum og stytti
samtíð og. framtíð stundir til að
lifa unáð þeirrar íþróttar vits-
; muna, sem íslendingar hafa helzt
umfram aðra. Káinn ætlaði sér
ekki mikinn hlut lífs eða liðinn.
Ilann orti kíminn brag um sól-
skinið í Dakota og lauk honum
þessum orðum:
Þegar ég er fallinn frá
og funa í jörðu beinin,
verður fögur sjón að sjá
sólina skína á steiriinn.
Ungur fékk ég kátlegar fréttir
hans af landkostunum í þessari
fjarlægu sveit. Nú bar mig þang-
að af dýrlegri tilviljun og sá ein-
mitt sólina skína á steininn. Er-
indi mitt var að koma fótum
mínum þetta nærri kúasmalan-
um, sem lagði til skemmtilegan
kaíla í ævintýrið um hagmælsku
íslenzkrar alþýðu.
Helgi Sæmundsson.
íþrdttir
Framhald af 11. síðu-
ur í þeim aldursflokki. Lið ÍR er
mjög efnilegt.
Tveir aðrir leikir fóru fram um
helgina, Ármann vann KR í 2. fl.
karia, 33:32. Ármann vann ÍR í I.
flokki með 58:51. Tveim síðast-
nefndu leikjunum lauk með jafn-
tefli, en Ármann vann í fram-
lengingu. Þorlákur Helgason, sem
léikur með I. flokki ÍR vakti at-
hýgli en hann slcoraði 25 stig.
Svipmyndir
Framh. úr opnu.
þann heiður. Það var valið úr
100 þús. smásögum frá 18 lönd*
um, og er auðsætt að nokkuð þarf
til að kómast þar í fremstu röð.
Sxi saga Love is Humbug, er frá
bæriega vel samin, — hlýðir öllum
lögmálum smásögunnar og endar
á óvæntan en þó eðlilegan hátt,
Er sannarlega ánægjulegt þegar
rithöfundur úr okkar litla og ó-
þekkta landi vekur á sér athygli
og reynist hlutgengur á við beztu
höfunda milljónaþjóða í 18 þjóð
iöndum. Ætti þetta sérstaklega að
vera okkur íslenzkum konum á-
nægjuefni. Katrín Smári.
i
j
j-
Flugeldar Flugeldar
40 tegundir fyrirliggjandi.
Verð mjög hagstætt.'— Pantið meðan úrvalið er nóg.
Heildsalan Vitastíg 8. - Sími 16285.
Skrauteldar Blys
10 8. des. 1965 - ALÞÝÐU8LAÐIÐ ...
'í j ’ ' ' • .......