Alþýðublaðið - 08.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.12.1965, Blaðsíða 14
 ÍSAFOLD ::::: ::::: e:::: ••■e» <im »•■■• i3fi||| í::ií i £:::: 8 j:k: t:::: «■■•■ - - «■■■■■ »j{; Jlll ::::: : ::::: Spennandi skáldsögur á bókamarkaði 1965. Dægradvöl diplomata Eftir Roger Peyrefitte 205 bls. Kr. 230.00 Segja má að þessi skáldsaga Jiafi ibllátt áfram vakið uppnám, (þegar hún kom út fyrst fyrir nokkrum árum. Peyrefitte var um langt skeið liáttsettur embættismaður í utanríkisþjónustu Frakika, og sá grunur Ihefir leikið á, að bókin Dægradvöl diplomata sé bytggð á reynslu líans sjáilfs. Þykir Peyrefitte meir en alllltið ber- orður um líf og starf, lástir og ábugamál diplo- mata. í sumar varð Peyrefrtte frægur á nýjan leik, er bók lians Gyðingurinn ikom út, en í þeirri bók iheldur bann því fram, að menn eins og Kennedy forseti, de Gaulle, Eisen- 'hower forseti o. fl. séu Gyðingaættar. Dægra- dvöl diplomata er spennandi skáldsaiga og verður sjálfsagt mörgum ffliugunareílni. Hinir vammlausu (THE UNTOUCHABLES) Eftir Paul Robsky. Ásgeir Ingólfsson þýddi. 162 bls. Kr. 220.00 Ekki þarf að kynna hina vammlausu fyrir íslenzkum lesendum. Þeir þekkja bókina Þá bitu engin vopn, sem kom út í fyrra, og hina vammlausu þekflcja þeir úr sjónvarpinu. *íöf- undurinn, Paúi Robsky segir um þessa oók sína: Hér er sögð í fyrsta sinn sagan af grun- semdum, sem ríktu í röðum hixma vamm- lausu — um þrjá þeirra, sem sviku félaga sína — um óhugnanlegar hefndir glæpafor- ingja Oliieago. Gúró og Mogens Eftir Anitru. Stefán Jónsson, námsstjóri þýddi. 220 bls. Kr. 220.00 Norska skáldkonan Anitra varð alkunn hér á landi, er skáldsagan „Silkislæðan" kom út. Ekki minnkuðu vinsældir hennar er skáldsag- an Gúró kom út í fyrra. Gúró og Mogens er algerlega sjálfstæð saga, ættarsaga og ástar- saga — góð skáldsaga, sem menn munu ekki leggja frá sér fyrr en hún er lesin öU. ::::: '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• «•■■■■■■■■■' Bókaaverzlun ísafoldar Frá Vetrarhjálpinni og Mæðra styrksnefndinni í Hafnarfirði. Veit um móttöku fatnaði, gjöfum og beiðnum um styrk í Alþýðuhúsinu ; öll miðvikudagskvöld til jóla milli kl. 8 og 10. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. ; yngri deild. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskólanum. Stj. Minningarkort kvenfélags Bú- staðasóknar fást í eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hólmgarði 34, Sigurjónu Jóhannsdóttur Sogavegi 22, sími 21908, Oddrúnu Pálsdóttur, Sogavegi 78, sími 35 507, Sigríði Axelsdóttur, Ásgarði 137^ símj 33941 og Ebbu Sigurðar dóttur, Hlíðargerði 17, sími 387 82. 'tíMnlngarkort diignoitssóknar a»i ftirtöldum stóðum: SkeiO ,i .41 +3. Kartavogi +6, Efsta ~i Verzl ^ íaisgotu 1, GoO- heimum 3, laugard mnnud >k 3rl0)ud Þingfréttir Framhald af 2. síðu umræðu, en umræður um þau fóru fram á kvöldfundi á mánu dagskvöld: Frumvarp um gjaldaviðauka frumvarp um verðlagnin'gu landbúnaðarafurða, en breyting artillögur Framsóknar við það voru felldar, frumvarp um sölu eyðijarðarinnar Hálshúss í Reykjafjarðarhreppi, frumvarp um breytingu á vegalögunum, frumvarp um skrásetningu rétt inda í loftförum og frumvarp sem fylgir því og fjallar um breytingu á lögum um nauðung aruppboð. Þá var frumvarpi um verk- fallsrétt opinberra starfsmanna vísað til 2. umræðu og heilbrigð ismálanefndar. SKIPULAGSMÁD: Einar Olgeirsson (K) mælti í gær fyrir frumvarpi, sem hann hefur flutt á nokkrum undan förnum þingum og fjallar um að skipuð verði sérstök nefnd til áð fjalla um skipulagsmál miðbæjarins í Revkiavík. Ein ar ræddi skipulagsmálin í fram söguræðu sinni og gagnrýndi ýmislegt, sem hdfði verið gert eða ekki gert f skÍDulagsmál um borgarinnar. Hann kvað brvna nauðsyn bera til þess að varðveita hér vmis gömui hús oe gamlar götur. SAT.A EYÐTT»wi»aR: Eysteinn Jónsson (F) mælti í gær fyrir fmmvarm í neðri dfild um heimiið fvrir ríkið til: að selia Revðorfr->rðarkaupstað i iörðina Kollaleiru. Einar Olgeirsson (K) lýsti ' sambvkki sínn viw fmmvarnið, j en varpaði fram Wirri snnm inpTi. hvort ekki væri rétt að setia ákvæði í fmmvamið be«s efnis að Rnvðavfiarðarbær mætti ekki selia iörðina aftur. Var málinu sfðan vísað til 2. umræðu ov Inndbúnaðar- nefndar. YEKUR SÆTI Á NÝ: Séra Gunnar Gíslason hefur tekið sæti sitt á Aibingi að nýiu en hann hefur undanfarið átt sætí í sendinefnd íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. HITTO JAPÖNSKU NITT0 í ílesfum staarðum fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu. FLJÓT AFGREIÐSLA ORANGAr 'l h.F. olti.35 —Sími KARLIVSANNA INNLEND OG ERLEND FÖT í MIKLU ÚRVALI ALLAR STÆRÐIR Austurstræti 14 Sími 12345. Laugavegi 95. Sími 23862. Læknamiðstöðvðr leysa vandann Reykjavík, ÓTJ. Stjórn Læknafélags íslands tel- ur að vandræði þaíi ér ríki hér vegna læknaskorts i dreifbýlinu, verði víðast hvar bezt leyst méð þvi að komið verði upp læknamið- stöðvum þar sem fleiri læknar sameinist um þjónustu á stærri svæðum en nú taka yfir einstök læknishéröð. Frá slíkum stöðvum fari lækn- ar í vitjanir eftir því sem þarf hverju sinni, og með þeim farar tækjum er bezt henta á hverjum stað; bílum, snjóbílum, þyrlum, eða öðrum flugvélum. Slíkt fyrir komulag sé í samræmi við fjórðu gr. Læknaskipunarlaga frá 6. maí 1965, og sé stjórn Læknafélagsins þess fullviss að það muni víða bæta úr brýnni þörf. Segir stjórnin að læknasam- tökin séu að sjálfsögðu ávallt reiðubúin að ræða tillögur til úr- bóta, við þau stjórnarvöld sem hlut eiga að máli, bæði varðandi þann vanda er hér steðji að, sem önnur þau vandkvæði sem upp kunna að koma í heilbrigðismálum þjóðarinnar hverju sinni. Jarðarför sonar okkar og bróður Kristján Björgvins Ríkharðssonar Kelduhvammi 9, Hafnarfirði, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, fimmtudaginn 9. desember kl. 2 e. ih. Guðrún Ólafsdóttir Ríkharður Kristjánsson og systkini. 14 8. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.