Alþýðublaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 13
Setjum sktnn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verB. [ EFNALáug Isgs *■' ^MMR L AUSTUffjaj*: Sklpholt 1. - Síml 16S46. II ___________________ illítt n irnj rr ru ijoiíl S.3.RS, Irma La Douce Heimsfræg og sntlldarvel gerð, aiý amerísk gamanmynd í litum og Panaviston. Sliirley MacLaine - Jack Lemraon Sýnd kl. 9. Bökunaráhöld voglr hræriskálar þeytarar jólakökuform tertyform kökuskerar myndaform rjómasnrautur tertuhjálmar kökukassar kökuföt Hafnarstræti 21 - sími 133-36. Suðurlandsbr. 32, sími 3-87-75 SÆNOUH Nytsamasta jólagjöfin er Luxo Iampinn Endurnýjum gömlu sængumai Seljum dún- og fiðurheld v«r. NÝJA FIÐURHREINSTJNDf Hverfisgötu B7A. Siml 16731 Maðurinn frá ScofSand Yard Spennandi ensk-amerísk kvikmynd eftir metsöluibók. Aðalhlutverk: Jack Ilawkins Dianna Foster Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Tveggja ára ábyrgð. Varist eftirlíkingar. Munið Luxo 1001 — Það skeði í vikunni sem lcið. Hún er á ströndinni með unnusta sínum Alard Lang lækni. Hann er annar læknirinn sem hún vinnur hjá. — Ég hélt að henni litist á hinn lækninn, Ben Hallan. Ég hafði áhyggjur af því. — Tókstu eftir því? — Heldurðu að ég hugsi ekki um börnin mín? spurði hann reiðilega. — Mér hefur fundizt þú hafa -svo mikinn áhuga fyrir Mavis Bailey undanfarna mánuði — að þú tækir ekki eftir því hvernig fjölskylda þín hefði það, sagði hún rólega. __Svo ég er skrímsli og flón? Hann hló biturt. — Mig langar til að sjá Alard Lang. — Hann er hér um helgina. Ef þú verður í kvöldmat, getur þú hitt hann. Nema þú viljir fara niður á ströndina og hitta hann þar. — Er mér boðið til kvöldverð- ar? spurði hann. — Hvað lield- ur þú að lögfræðingur þinn segði? — Ég býð þér, sagði hún. — Það kemur ekki lögfræðing mín- um við. Og þó það gerði það, stendur mér á sama. — Þá þigg ég boðið. Nú ætla ég að fara í rannsóknarstofuna og tala við Ted. Kallaðu á mig, þegar Cherry og Lang læknir koma. Mig iangar líka til að tala við Don, ef þér er sama. — Ég hef aldrei reynt að halda þér frá börnunum. Það ert þú, sem hefur ekki haft sinnu á að hitta þau. És biðst afsökunar. Eftir að hann var horfinn inn á rannsóknarstofu Teds bak við húsið, fór Joan inn í svefn- herbergið og hágrét. Hún hafði þráð. að Ned kæmi aftur af sjálfs dáðum. þó ekki væri nema einn dag. Nú var hann kominn aftur og hann hafði beðið um að fá að verða til kvöldverðar. Hún visSi að lösfræðingur hennar myndi aldrei leyfa það. Það var víst betra að halda áfram með skilnaðinn nema Ned vildi liætta við Mavis Bailey og það virtist vonlítið. Hvernig skildi Ted taka hon- FATA VIÐGERÐÍR MOCO ’ undra, þótt hann hefði boðizt til að leiða Clothilde á villigötur. Það var ekki síður honum í hag en henni og Ben. En það var gott að finna að þau voru vinir. Hún vissi að hann átti ekki auð- velt með að eignast vini, hann var of hreinskilinn og oft harð- orður við sjúklinga sína og þann- ig hlaut hann einnig að vera við vini sína. Hún sagði honum sann leikann um það, sem skeði í íbúð Billis Burtons. í fyrstu hafði hann haldið að liún væri engu betri en hver önnur stelpugæs, en hún hlaut að hafa verið sannfærandi, því hann trúði henni. í gærmorgun hafði hann svo gott sem bjarg- að lífi hennar. Hún átti honum mikið að þakka. Hún sá mann ganga yfir ströndina í áttina til þeirra. — Hún þekkti föður sinn strax. — Pabbi, hrópaði hún — og hljóp til hans. Tárin stóðu í augum Iiennar, þegar liún kyssti hann. — Hvað ért þú að gera hér, pabbi? Ef hann hefði aðeins sagt: — — Ég er kominn til að vera. Þessi skilnaður er misskilningur frá upphafi til enda. Eg bað Jo- an fyrirgefningar. Ef hann segði það aðeins, hugsaði hún og titr- aði meðan hún beið eftir svari lians. — Eg hafði ekkert að gera, svo ég kom til að líta á börnin mín, sagði hann. — Ertu búinn að sjá mömmu? Hann kinkaði stuttlega kolli. — Já, ég hef séð hana, Það var þá það. Það gleður okkur að sjá þig aftur pabbi. Mér finnst þú hafa verið hræðiiega lengi í burtu. — Hvað er þetta sem ég heyri að þú sért trúlofuð? spurði hann. — Þú hefðir átt að láta mig vita. — Ég hefði átt að gera það sagði hún. En þetta kom svo á óvænt. — Hvar er náunginn sem á að verða tengdasonur minn? — Alard er þarna. Hún benti á hávaxinn grannan mann sem gekk í áttina til þeirra. Hann var mjög laglegur, ljóshærður Koparpípur of Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar. Blöndunartækí. Rennilokar, Burstafell byggtngavöruverzlun, Réttarholtsvegl 3. Sirnl 3 88 40 með dimmblá augu hreinskilnis- legt andlit og hökuskarð. Og hann var ungur. Ned öfundaði hann af æsku sinni. Hann myndi ekki svima eftir köfunarferð. .— Þeta er Alard pabbi. Alard Lang læknir. Hann er félagi Hallams lækriis. Ned tók hjartanlega f hönd hans. — Það gleður mig að kynn- ast þér Alard. Hann brosti og bætti við: — Þú tekur beztu dóttur mína frá mér. um? Það var hann, sem sakn- aði föður síns mest. Cherry og Don höfðu um annað að hugsa. Þessa helgi var Cherry ham- ingjusamari en hún hafði álitið að hún gæti orðið eftir það sem skeð hafði milli þeirra Bens. — Hún saknaði Bens hræðilega, en henni leið vel hjá Alard. Hún var hamingjusöm meðan hún lá við hlið hans á ströndinni. Hann sagði henni frá bernsku sinni og æsku og erfiðleikum hans við nám. Foreldrar hans höfðu látið peninga eftir sig en ekki nægi- lega mikið til að kosta nám hans í læknaskólanum. Hann hafði kennt í kvöldskóla til að afla sér aukapeninga, en jafnvel það hafði ekki verið nóg til að hann gæti sett upp eigin stofu. Hún skildi hvílíkt tækifæri það hafði verið fyrir liann, þegar Ben liafði boðið honum að gerast fé- lagi sinn. Það var ekki að undra þótt hann vildi ekki að sá fé- lagsskapur færi út um þúfur — eins og hann hefði getað gert, ef Ben hefði lent í almennu hneykslismáli. Það var ekki að | SÆNGUR !| i—iMiwi—im™*—■' "in— ' I REST-BEZT-koddar j 1 Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum j dún- og fiðurheld ver. 1 | Seljum æðardúns- og j j gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. j DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstig 3. Síml 18740 I MIWWMWWWMMMMWW**** ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. des. 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.