Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 4
Bltstjórar: Gjrlfi Gröndal (áb.) og Benedlkt GröndaL - Rltstjórnarfull- tnil: Eiður GuCnason. — Simart 14900 -14903 — Auglýsingasími: 14908. AOsetur: AlþýSuhúslB viO Bverfisgötu, Beykjavik. — PrentsmiOJa AlþýOu- blaCsins. — Askriftargjald kr. 80.00. — I lausasölu kr. 5.00 clntakiO. Vtsefandi: Alþýðutlokkurinn. Hallarekstur á rafmagni ÍSLENDINGAR íhafa lengi verig sammála um, ð állir landsmenn þyrftu eins fljótt og 'þess er kost- Jur að fá rafmagn á heimili sín til að getanotið birtu g yls. Stjórnmálaflokkar haf a keppzt við að heimta utehar og hraðari framkvæmdir á því sviði, og tiafa erið gerðar stórfelldar áætlanir um rafvæðingu 3)andsins/. Minna hefur verið talað um fjárhagsfolið þessa máls. Hvað kosta rafmagnsveitur um hina strjálu byggð? Og hver á að greiða þann kostnað? Á þessu sviði hafa skapazt erfið f járhagsvand'a- mál. Flestar rafmagnsveitur um dreifbýlið eru svo dýrar í stofnkosthaði, að þær geta aldrei borið sig, JDg nokkrar hafa varla tekjur til að standa undir við ] haldi og rekstri, hvað þá stofnkostnaði. Þess vegna ; íefur hlaðizt upp stórfellt tap hjá Rafmagnsveitum I fíkisins, en árlega bætast við nýjar veitur, sem enn auka tapið. Vlandanum hefur verið velt ár eftir ár, m þess að horfzt'væri í augu við hann og þjóðinni gerð grein fyrir, hvað þetta nlál kostar. Dreifbýlið befur um árabil greitt mun hærra verð fyrir rafmagn en þéttbýlið, þótt það sé aðeins tiluti af hinum raunverulega kostnaði. Ríkisstjórn in er þeirrar skoðunar, að ekki komi til mála að láta fólk í hinum dreifðu byggðum bera allan hallann, Cg verði því að 'leggja á almennt verðjöfnunargjald ó rafmagn. Þar að auki leggur stjórnin til, að ríkis- Sjóður og ríkisáfoyrgðasjóður gefi eftir á annað hundr að milljónir krónia til Rafmagnsveitnanna og raforku sgóður gefi eftir stórupphæðir í vöxtum. ; Kjarni málsins er sá, að rafmagnskerfi landsins íiheild hefur verið rekið með halla, eða með öðrum ©rðum: Þjóðin hefur skammtað sér rafmagn fyrir of lágt verð og safnað upp skuldum af þeim sökum. Halli þessi stafar af lagningu rafmagns um dreif- býlið. Ríkisstjórnin hefur nú lagt spilin á borðið. Þjóð in horfist í augu við vandann og hann verður ekki leystur á annan hátt en þann, sem ríkisstjórnin leggur til. Á Reykjavík enga þingmenn? ÞINGMENN hinna ýmsu kjördæma berjast af í appi fyrir 'símaframkvæmdum í héruðum sínuni. Wær kosta offjár og Dandssíminn krefst hærri t^jalda. Hins vegar skortir 1700 manns í Reykjavík <áíma, og fengjusít þar miklar tekjur fyrir minni fjár ásstingu. Um þetta heyrist ekkert á þingi. Skyldu I feykvíkingar ekki eiga neina þingmenn? 4/IL des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐI0 KÓLYBRI IV Otrúlega lágt verð Létt og þægilegt Yndi hvers eiganda Býður upp á mikfl þægindi Reynið gæðin islenzlk framleiðsla HNOTAN Húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. — Sími 20820. ? Fiskafli heimsins og þá jafnframt eggjahvítuefnaforði mxmdi aukast verulega ef hægt væri að setja utanborðsmótora á alla fiskibáta heimsins, sem nú eru hálf önnur milljón talsins. Þetta kom fram á ráðstefnu í Gautaborg nýlega, þar s'em Mat- væla- og landbúnaðarstofnunin (FAO) hafði safnað saman sér- fræðingum í fiskibátasmíði til að ræða Umbætur á fiskibátaflota heimsins, en 70 af hundraði allra fiskibáta heims eru enn segl- og árabátar. . Lélegustu fiskibátarnir eru í Asíu, Afríku og Rómönsku Ame- ríku, en einmitt á þeim svæðum er þörfin fyrir eggjahvítuefni brýnust. Hins vegar var á ráð^ stefnunni varað við að koma með framandi bátagerðir til vanþró- uðu landanna. Bezt væri að þessi lönd fengju hjálp til að smíða sína eigin báta og þróa þæi* gerð' ir sem bezt við staðhætti í hverju landi. ORLAGANNA Leikur drlaganna hrífandi lífssaga. — Bók í sér- flokki sinnar tegundar. "&• Þeir sem vilja gefa unnust- unni, eiginkonunni eða móður- urinni vandaða jólabók, velja hiklaust Leik örlaganna eftir Sigrid Undset. ÆGISCJTGÁFAN. öi'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.