Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 5
Jólaljósin í Fossvogskirkjugarði Ljósin verða afgreidd daglega í garðinnm frá kl. 9—19 frá og méð 14. des- ember og til hádegis á Þorláksmessu. Eftir þann tíma verður ekkert hægt að afgreiða. — Að gefnu tilefni skal tekið fram að Skrifstofa kirkjugarð- anna teltur ekki á móti pöntunum. GUÐRÚN RUNÓLFSSON. Atvinnuflugmenn Aðalfundur Félags ísl. atvinnuflugmanna, verður hald- inn í kvöld kl. 8,30 a-ð Hótel Sögu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. í þossan "bok nylur hinnar miklu frasagnargafu AWars, svo semvíö'a fyrr.f frásögn einni glæfXiv hann þcettina þvílíii, semhonumer svo eiginlegt. Þótther sefjallaÖ umhin ólíkustuefni, fær bókin þannheildarsvip, sem kalla má einkenni höfundar um unUirbuning Xausra þátta. Her lactur hann gamm frásagnarinnar geysa og daprast hvcrgi flpgið', hv^r þáttur er þrunginn. spennu og atburðarásin hröð og áhrifarík, HifS serstoeb'a efni bókarinnar á erihdi til allra hugsandi manna og kvenna, sem á annab' borö kunna a'Ö njóta hinnar serstöku írásagnarsnilli höfundarins, þar sem hann leiöir lesandann um hina ótrulcgustu ocviutýraheima raunveruleikans. ÆGISUTGAFAN Ilinir sérstæðu Marimekko kjólar eru livarvetna að ryðja sér til rúms, enda eru þeir í fiestu frábrugðn- ir öðrum tízkukjótum. í upphafi voru handþrykktu baðmullarkjólarnir ætlaðir sem heimakjólar og öðluð- ust þeg-ar feikn vinsælda í tízkuheiminum. Siðan komu ullarefnin til og enn ein- faldari snið. Nú orðið er ekki lengur spurningin hvar og hvenær eigi að klæðast Marimekko kjól, það ákvarð- ast eingöngu af konu þeirri er ber kjólinn en ekki af tilefninu. — í London, New York, Stokkhólmi, Kaup- mannahöfn og víðar eru sérstakar Marimekko búð- ir, og nú geta einnig ís- lenzkar konur klæðzt þessum hentugu og fall- egu kjólum, þar sem verzlunin Dimmalimm hefur þá á boðstólum í miklu úrvali. Skólavörðustíg 4 — Sími: 15717 ÞriViddakíkirinn „VIEWMASTER" (Steroscope) hefúr farið sigurför um víða veröld og nöð miklum vinsældum hjd börnum jafnf sem fullorðnum. Myndirnar í „View-Master“ eru í eðlilegum litum og þeim verða fjarlægðir auðveldlega greindar. Jafnan er fyrirliggjandi hjd oss fjölbreytt úrval mynda frd flestum löndum heims, auk mikils úrvals ævintýramynda fyrir börn. „View-Master-kíkír kr. 135.00. — 1 myndasería (3 hjól) 21 mynd kr. 83.00. HANS PETERSEN" Bankastræti 4 - Sími 20313 CIIDI GÓÐIEIKflllS - ODYR KARLMANNAFÖT - ✓ / ODYR KARLMANNAFOT Karlmannaföt á 1995 krónur GEFJUN IÐUNN, KIRKJUSTRÆTI ALÞÝÐUBLAÐiÐ - 11. des. 1965 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.