Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 1
Suimutfapr 11. desember 1965 - 45. árg. 283. tbl. - VERÐ 5 KR. „Afturför í skóla- málum" ef tir Gylfa Þi. Gíslason / FORYSTUGREIN Tínians sl. föstudag er rætt um skóla- tyggingar d íslandi og í Dan- mörku. Er sagt, að um afturför sé að rseða í skólamálum á íslandi. Fjárveitingar til skólabygginga | eru teknar sem sérstakt dæmi um þessa aftur- för og vitnáð til \ frænda okkar ¦: Ðana til saman- burðar. Þar sé I auðsjáanlega um miklum ' - mun ¦ meiri stórhug að ræða. Tíminn skýrir frá því, að á fjárlagaárinu 1964 ' —65 hafi danska ríkið veitt 448 'millj. danskra króna til skóla- bygginga. Þetta jafngildir 2.798 miUj. íslenzkra króna. Nú eru .Danir rúmlega 25 sinnuni fleiri en íslcndingar. Danska fjárveit ingin svarar þvi til 110 millj. kr fjárveitingar á íslandi. í" fjárlög um fyrir árið 1965 voru veittar 158 millj. kr. til skólabygginga Þessi fjárhæð var síðan lækk uð wtn 20%, sern kunnugt er, svo að varið hefur verið til skóla- bygginga á þessu ári 120 mill]. kr. Fyrst Tíminn er jafnhrifinn og raun ber vitni af stúrhug Dana ' í skólábyggingarmálum, er vand- skilið, hvers vegna honum finnst ¦'lítið koma til framlags íslend- inga til skólabygginga á þessu ári og síðari árum yfirleitt. Til þess að undirstrika sérstak- lega aðdáun sína á aðgerðum Dana í skólamálum skýrir Tím- inn frá því, að samkvæmt fram- kvæmdaáætlun dönsku stjórnar- innar eigi fjárfesting í skálabygg- ingum að aukast a árunum 1964 —1965 til 1969-70 eða á næstu 5 árum úr 448 millj. d. kr. í 838 millj. d. kr. eða um 87%. Þetta þykir Tímanum auðsjáanlega stór kostlegt. En hvað skyldu fjárveit- ingar íslendinga til skólabygg- ' inga HAFA AUKIST í RAUN OG VERU á síðustu fimm árurm? 1960 ; var fjárveitingin 33,7 millj. kr. ( og 1965 120 millj. kr. Fjárveiting- in jókst m.ö.o. um 256%. Sé tekið " tillit til breytinga á. byggingar- Framhald á 14. síðu Mikill sigur í sjálf- stæðisbaráttu Færeyinga Jólatré eru yndi bamanna. Nú hefur veriff kveikt á þeim víffsvegrar um borgina og börnin eru strax farin ao „ganga í kringum", þó enn sé óþolandi langt tíl aðfangadagskvölds. Myndina tók J.V í fyrrakvöld. FANFANI HELDUR VARNAR- RÆÐU FYRIR K New York H. 12. (NTB-Reuter T]tam-íki;i»;Vi%*aen;i ítaljn próf- Fanfani essor Amintore Fanfani varði Amj eríkufund Kólumbusar í ræðu er| Jbann hélt í New York í gærkvöldi og sagði að raunverulega hefði hann fyrstur fundið Ameríku. Fanfani lagði áherzlu^ á hið mik' ilvæg-a hlutverki Kóluinbusar' í sögunni þegar hann minntist á hið umtalaða Vínlandskort, sem Yale-háskóli hefur birt og lagt hefur verið fram sem sönnunar Framh. a 14 *fflu í Norður andaráði Kaupmannahöí'n 11. 12. (NTB- RB.) — Fulltrúi Færeyja á ríkis- þingi Dana, Peter Dam, fær sætf' í sendinefnd Dana á næsta fundi Norðurlandaráðs. Færeyingar hafa margoft kvart að yfír því, að þeir hafi ekki át* fulltrúa í sendinefndum Dana á fundum Norðurlandaráffs. Peter Mohr Dam Geynia f erskan f isk í þróm Ólafsvík — OÁ, GO. Hraðfrystihúsið Kirkjusandur hf. Ólafsvík, mun í vetur gera tilraun til að geyma ferskan fisk í þróm þegar mikið berst að af afla. Með þessu á að vera hægt að auka framleiðni, án þess að lengja vinnutímann. í fyrstu verður vatnið í geymslu þrónum kælt með ís, en síðar taka sérstakar frystivélar vlð því hlutverki. Aðferð þessi Ivið að geyma fisk, er alger nýjung hér á landi og þekkist að sögn, aðeins í Alaska. Einnig verðiir reynt að geyma óslægðan fisk í þrónum og ef það heppnast, verðnr hægt að taka við fiskinum óslægðum að kveldi og hefja slægingu að morgni í stað þess að vinna við hana langt fram eftir nóttum, eins og gert hefur verið . Kirkjusandur hefur það sem af er þessu ári framleitt 60.000 kassa af hraðfrystum flökum. Árið 1963 Irír þíiar í b var.framleiðslan 26.000 kassar og 1964 var hún 42.000. kassar, hvo hér er um mikla og stöðuga fram, leiðslúaukningu að ræða. Á vetr arvertíð í fyrra lögðu 10 bátar upp afla sinn hjá fyrirtækinu og 5 bátar á dragnót í suinar og Framhald.á 14. -;í«u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.