Alþýðublaðið - 12.12.1965, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Síða 1
Sunnudagnr 11. desember 1965 - 45. árg. 283. tbl. - VERÐ 5 KR. ........1 — ■ L.|l „Afturför I í skóla- málum" eítir Gylía Þi. Gíslason | í FORYSTUGREIN Tímans sl. föstudag er rætt um skóla- 'byygingar á íslandi og í Dan- mörku. Er sagt, að um afturför sé að ræöa í skólamálum á íslandi. F járveitingar til skólabygginga eru teknar sem sérstakt dæmi um þessa aftur- för og vitnaö til frænda okkar Dana til saman- burðar. Þar sé auðsjáanlega um miklum ~mun meiri stórhug að ræða. Tíminn skýrir frá því, að á fjárlagaárinu 1964 ■—65 liafi danska rikið veitt 448 'millj. danskra króna til skóla- bygginga. Þetta jafngildir 2.798 millj. íslenzkra króna. Nii eru . Danir rúmlega 25 sinmnn fleiri en íslendingar. Danska fjárveit- ingin svarar því til 110 millj. kr. fjárveitingar á íslandi. Í' fjárlög- um fyrir árið 1965 voru veittar 158 millj. kr. til skólabygginga. Þéssi fjárhæð var síðan lækk- uð um 20%, sem kunnugt er, svo að varið hefur verið til skóla- bygginga á þessu ári 120 millj: kr. Fyrst Tíminn er jafnhrifinn og raun ber vitni af stórhug Dana í skólabyggingarmálum, er vand- skilið, hvers vegna honum finnst lítið koma til framlags íslend- inga til skólabygginga á þessu ári og síðari árum yfirleitt. • Til þess að undirstrika sérstak- ■ lega aðdáun sína á aðgerðum Dana í skólamálum skýrir Tím- inn frá því, að samkvæmt fram- kvæmdaáætlun dönsku stjórnar- innar eigi fjárfesting í skólabygg- ingum að aukast á árunum 1964 —1965 til 1969 — 70 eða á næstu 5 árum úr 448 millj. d. kr. í 838 millj. d. kr. eða um 87%. Þetta þykir Tímanum auðsjáanlega stór kostlegt. En hvað skyldu fjáirveit- ingar íslendinga til skólabygg- 1 inga HAFA AUKIST í RAUN OG VERU á síðustu fimm árurm? 1960 var fjárveitingin 33,7 millj. kr. og 1965 120 millj. kr. Fjárveiting- in jókst m.ö.o. um 256%. Sé tekið tillit til breytinga á. byggingar- Framhald á 14. síffu Mikill sigur í sjálf- stæðisbaráttu Færeyinga Fá fulltrúa í Norður Iðndaráði Kaupmannaliofn 11. 12. (NTB- RB.) — Fulltrúí Færeyja á rílös-, þingi Dana, Peter Dam, fær sæii ' í sendinefnd Dana á næsta fundi Norðurlandaráðs. Færeyingur hafa margoft kvari að yfir því, að þeir hafi ekki átt fulltrúa í sendinefndum Dana á fundum Norðurlandaráðs. FANFANI HELDUR VARNAR- RÆDU FYRIR KÚLUMBUS Jólatré eru yndi barnanna. Nú hefur verið kveikt á þeim víðsvegar um borgina ogr börnin eru strax farin að „ganga í kringum“, þó enn sé óþolandi langt tii aðfangadagskvölds. Myndina tók J.V í fyrrakvöld. essor Amintore Fanfani varði Arn I ilvæga hlutverki Kúliunbusar í eríkufund Kólumbusar í ræðu er! sögunni þegar hann minntist á hann hélt í New York í gærkvöldi hið umtalaða Vínlandskort, sem og sagði að raunverulega hefði Yale-háskóli hefur birt og lagt hann fyrstur fundið Ameríku. hefur verið fram sem sönnunar Fanfani lagði áherzluj á hið mikí Framh. a 14 ?fðu Peter Mohr Dam Geyrría ferskan f isk í þróm Ólafsvík — OÁ, GO. Hraðfrystihúsið Kirkjusandur hf. Ólafsvik, mun í vetur gera tilraun til að geyma ferskan fisk í þróm þegar mikið berst að af afla. Með þessu á að vera hægt að auka framleiðni, án þess að lengja vinnutímann. í fyrstu verður vatnið í geymslu þrónum kælt með ís, en síðar taka sérstakar frystivélar við því hlutverki. Aðferð þessi Ivið að geyma fisk, er alger nýjung hér á landi og þekkist að sögn, aðeins i Alaska. Einnig verðúr reynt að geyma óslægðan fisk í þrónum og ef það heppnast, verður hægt að taka við fitkinum óslægðum að kveldi og hefja slægingu að morgni í stað þess að vinna við hana langt fram eftir nóttum, eins og gert hefur verið . Kirkjusandur hefur það sem af er þessu ári framleitt 60.000 kassa af hraðfrystum flökum. Árið 1963 var.framleiðslan 26.000 kassar og 1964 var hún 42.000. kassar, svo hér er um mikla og stöðuga fram leiðsluaukningu að ræða. Á vetr alrvertíð í fyrra lögðu 10 bátar upp afla sinn hjá fyrirtækinu og 5 bátar á dragnót í surnar og Framhald á 14. ■úðu. New York 11. 12. (NTB-Reuter UtanríkisFáíyiierrai ítalfu próf- Fanfani

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.