Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 8
FYRIR TELPUR Telpan á myndinni er í flauel- iskjól með kraga og uppslögum úr hvítri blúndu. Kjóllinn er úr svörtu flaueli, en það segir Marc Bohan, tízkumeistari í París, að sé litur litlu stúlknanna núna —¦ jafnt sem þeirra stóru. En hvað sem Marc Bohan segir, þá er kjóllinn ennþá fallegri í rauðu eða bláu flaueli, sérstaklega, ef um jólakjól er að ræða. Við flau- elskjólinn notar telpan ísaumaða sokka og svarta lakkskó — með spennum. Um stofur , og fleira í FLESTUM nýjum húsum eru setustofa og borðstofa sameinaðar í einni mjög stórri stofu, og veit- ir það loft meirá rými en tvö minni herbergi. Vandamálið er þó, hvernig á að koma öllum nauðsyrilegum húsgögnum smekk lega fyrirí einu herbergi og samt hafa nóg pláss. Og hvernig á svo stofan að vera? Hún á að vera smekklega i búin húsgögnum, þægileg sem í- verustaður f yrir heimilisf ólkið og í henni þarf að vera einn • þægilegur hægindastóll fyrir : hvern fjölskyldumeðlim. Stofan má þó ekki véra svo yfirfull af húsgögnum, að ekki sé hægt að • gainga um eða setjast niður án þess að hafa það á tilfinning- Framhald á 10. síðú. • • Og hér koma jólaskreytiifgar,- sem sérstaklega eru ætíaðar börhuni að útbúa. Ef að tiljeru gamlir plastic-tappar á heimiiinu; t. d. af shampoo-glösum eða af öðru, þá' er hægt að búa tij úr þeim skreytingar eins og sjást á myndinni. Fyllið tapp'ana ;með leir. Síðan er stungið ofap i leirinn • smágrenigreinum | eða furuköriglum, og eru þá kimin lítil jólatré, sem má skiíeyta •¦• með glitkornum til dæmis. ' í>að má skreyta þessa litlu „blöma- pótta" á margan hátt, og Vafa-' laust gera börnin það hvert ieftir sínum smekk bg finna upp enri fleiri Skreytingarmöguléika' en hér hafa veríð néíndir." Snjókarlinn á myndinni er jóla- legur, og það er auðvelt að búa hanh til. Bezt er að nota í hann hvítt frotté-efni, einnig er. gott að nota hvítt filt-efni. Sniðið fylg- ir h'ér með og bæðl má hafa snjó- karlinn í sömu stærð og sniðið er, einnig má stækka sniðið, það er þá allt stækkað jafnt. Á höf- uðið á snjókarlinum er svo búinn til lítill hattur og trefill úr filt- efni settur um hálsinn á honum. Síðast eru svo búnir til tveir dúskar og lítill sópur. Fyrir sóp má nota t. d. litla trjágrein! Með svörtu garni eru svo saumuð augu og nef á snjókarlinn og munnur með rauðu garni. . ::',/.:' V': '¦•'•'^''' V':: .^^^¦-•'.'•:::^:::/V;/ $ S MtSÍ 1965;.í^:ALÞÝÐU6LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.