Alþýðublaðið - 23.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.12.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir ....sidastlidna nótt g 23. des. 1965 - Atí>ÝÐU8LAÐ10 ★ WASHINGTON: — Vera má að vopnahlé verði í Vietnam tim jólin þótt bandarískur formælandi í Saigon hafi tekið illa ái luigmyndina að því er bandariskir embættismenn sögðu í gær. ftn þess að gefa út yfirlýsingu sögðu þeir, að búast mætti við aö fallizt yrði á tilboð Vietcong um tólf tíma vopnahlé. Vopna- Itlé geta komizt á án formlegarar yfirlýsingar, einfaldlega með fcvi að báðir stríðsaðilar hætta bardögum. Sagt er, að herforingjar fiSaigon ráði því hvort jólahlé verður gert á loftárásum á Norður- ¥ietnam. Utanríkisráðherra ítala, Fanfani, sem kom meintum áanöarumleitunum N-Vietnam áleiðis nýlega, kom í gær til Was- 'iúngton. að ræða við Rusk utanríkisráðlierra. ★ LONDON: — Harold Wilson forsætisráðherra hyggst bráð- l&ga skýra frá minniháttar breytingum á stjórn sinni, samkvæmt Róðum heimildum. Breytingarnar munu snerta ráðherra, sem fást vjð- innanríkismál,. og ekki er talið að nokkur ráðherra viki úr stjórninni. Talið er, að Roy Jenkins flugmálaráðllerra taki við siarfi innanríkisráðherra af sir Frank Soskice, sem hefur átt við VtCihindi að stríða. LONDON: — Áhrif Edvvard Heaths, leiðtoga brezku stjórn- arandstöðunnar, hafa orðið fyrir miklu áfalli vegna klofnings- . -«ns í þingflokki ihaldsmanna í Rhodesíuumræðunum. Um 50 -4Úngmcnn greiddu • atkvæði gegn olíubanni stjórnarinnar á Rhode- fiíú gegn vilja flokksforystunnar, 40 menn úr vinstri armi fíokks- «is greiddu atkvæði með stjórninni en aðrir þingmenn skiluðu auðu. SALISBURY: — Smithsstjórnin í Rhodesíu hefur ákveðið að íftvarpa jólaboðskap Elísabetar drottningar þrátt fyrir deiluna váð Breta. ★ MOSKVU: — Kekkonen Finnlandsforseti,, sem í gær Iauk, lýfiggja daga óopinberri heimsókn sinni til Moskvu, hefur boðið —fbrseta Sovétríkjanna, Nikolai Podgorny, og Alsexei Kosygin for- aætisráðherra i opinbera heimsókn til Finnlands. Sovézku leið- togarnir hafa einnig boðið Kekkonen í opinbera heimsókn. ★ COTONOU: — Christophe Soglo hershöfðingi braust til Halda í ga-r í Vestur-Afríkuríkinu Dahomey og lýsti því yfir að líerinn færi með stjórnmála þar til bráðabirgðastjórn hefði Harið mynduð. Síðan herinn vék Apithy forseta frá völdum 29. •♦lúvember liefur stjórnmálamönnum landsins ekki tekizt að koma eéi’ saman um framtíðarskipun mála. ★ MOSKVU: — Yfirvöld í Sovétríkjunum skýrðu í gær frá áíormum um að koma á fót nýrri visindamiðstöð, sem rannsaka ökuli hvernig konur geti orðið ennþá fallegri undir stjórn komm- «5hísta. Við þessa stöð eiga að starfa 300 sérfræðingár, sem eiga oð finna nýjar leiðir í fegurðarmálum. ★ NEW YORK: —• Bandaríkin munu ekki taka þátt í efna- feagslegum eða hernaðarlegum refsiaðgerðum gegn Portúgal, sem Allsherjarþingiö hefur stungið upp á, að því er SÞ-sendiherra US A fSolúberg sagði í gær Savannatríóib og Karde- mommubærinn seljast bezt Mikil sala er í hljómplötum núna fyrir jólin og sérstaklega í innlendum plötum. Blaðið hafði samband við tvær hljóm plötuverzlanir og spurðist fyr ir um eftir hverju væri mest spurt. í Drangey er langmest spurt eftir tveim plötum sem út komu fyrir. jól í fyrra og mest selst af plötu með lögun um úr Kardimommubæúum, sem sungið er inná af þeim sömu sem fóru með leikritiö- í Þjóðleikhúsinu. Að vísu er alltaf mikil eftirspurn eftir þeirri hljómplötu en aldrei eins og nú fyrir jólin. Næst mest' er spurt eftír annarri barna plötu, sem á eru tvö jólalög sungin af Ingibjörgu Þorbergs Klukknahljóð og Hin fyrstu jól. í hljómplötudeild Fálkans er mest eftirspurn eftir tveim plöt um sem Savannatríóið söng inn á og kom önnur út í haust, en liin á fyrra ári. Á annarri plöti unní eru 10 lög og 12 lög á hinni. Þá er mikil sala á nýúí kominni plötu með Ómari Ragn ai’ssyni. í gær kom á markað inn plata sem Jónas Árnason rithöfundur syngur inná og var mjög mikil sala í henni þegar í gær. Af erlendum plötum er mest sala í Bítlunum og klasa iskri tónlist. ILiGERLEGT AÐ ÚTVEGA MATHSK Reykjavík, GO. Allt útlit er fyrir að vandræða- ástand verði i fisksölumálum Reykvikinga fram eftir vetrinum. Veldur þar mestu um síminnkandi áhugi á línuveiðum, þó hefur það bjargað nokkuð, að niðurgreiðsla á fisk til neyzlu innanlands, liefur verið einni krónu liærri, en sú heimiltí rennur út nú um ára- mótin. Nóg hefur verið af. saltfiski í sumar og það sem af er. vetrinum, en búazt má við að úr þessu fari að kreppa að á því sviði einnig. Erfitt verður að líkindum að fá keyptan hraðfrystan útflutnings- fisk, þar sem Htlar birgðir eru til af honum í landinu. Um dragnótaveiðina í sumar er það að segja, að hún lognaðist út af fyrir tímann, mest vegna slæmra gæfta, en hún gefur venju lega bezta matfiskinn. Fiskniið- stöðin i Reykjavík, sem er stærsti fiskmiðlari borgarbúa, gerir sjálf út tvo báta og hefur það lijálpað nokkuð og einnig átti liún nokkr- ar birgðir af flökum og lieilfryst- um fiski, en á þær hefur gengið mjög að undanförnu. Segja má að vandræði hafi verið að útvega góðan matfisk síðan í október. Eins og menn muna var ástand- ið í þessum málum mjög slæmt í fyrra og ekki útlit fyrir, sam- kvæmt því sem að framan greinir að það verði nokkuð betra í ár. Menn setja helzt vonir sínar á nótaveiðina í vetur, en hún gefur oft mikið magn af ágætri ýsu. undasambandsins Laugardaginn 11. þ.m. fónt fram stjórnarskipti í Rithöfunda sambandi íslands, en Rithöfunda- sambandið tekur til beggja rithöt undafélaganna, sem hér eru start andi. Úr stjóminni gengu rithöfund arnir Kristján Bender, Sigfús Dað* son og Indriði Indriðason. Stjórnina skipa nú: Björn Tll. Björnsson, form., Stefán Júlíusso» Þorsteinn Valdemarsson, Ingólfur Kristjánsson og Kristinn- Reyr. í varastjóm eru Jón úr Vör og Indr iði Indriðason. Skrifstofa Rithöfundasambanda- ins er á Klapparstíg 26 og er op in kl. 3—5.30 e.h. Veitir hún rit‘ höfundum upplýsingar og fyrir greiðslu. Forstöðumaður hennar er Kristinn Ó. Guðmundsson hdL Forn íslenzk inn- sigli gefin út Svo sem frá var skýrt fyrir nokkru á blaðamannafundi, hefur Handritastofnun íslands haft í undirbúningi útgáfu heimilda um forn íslenzk innsigli. í tveimur fyrstu bindunum verða teikning ar innsigla gerðar að tilhlutan Árn'a Magnússonar, ásamt athuga scmdum hans um innsiglin. Fyrra Stolið úr böggla- pésti I Gullfossi UNGIR piltar sem voru að vinna viff uppskipuu úr .Gullfossi í fyrra dag gerðust sekir um að stela >0000000000000000 Jólaleikrit . Þjóðleik hússins er að þessu sinni hið fræg'a verk Bertholls Brccht, Mutt er Courage. Það verður frum sýnt á annan jóadag. Myndin er tekin á æflngu fyrir nokkru. Titillilutverk er leik ið af Helgu Valtýsdóttur, OOOOOOOOOOOOOOOKX nokkru af peysum og jökkum úr nokkrum pakkanna sem þeir feng ust við. Leifur Jónsson hjá rann sóknarlögreglunni sagði Alþýðu- blaðinu að málið hefffi veriff kært til þeirra þegar yfirmenn í toll póststofunni urffu þess varir að tck iff hafffi veriff úr sumum pökkún um. Leifur fann fljótlega nokkra pilta sem unnið höfffu viff uppskip unina pg gengust þeir við að vera valdir að þjófnaðinum. Fimm bítla jakkar og tuttugu peysur eru þeg ar komnar til skila, en ekki munu öll kurl til grafar komin ennþá og rannsókn Því ekki lokiff. bindið, sem nefnist Sigilla Islanci ica I. kemur út á morgun (Þorlák8 messudag). Er þar um að ræða Ijós prentun handritsins ÁM 217, 8vo, sem geymir myndir og fróðleik um innsigli hinna heldri kirkjunn ar manna, Teikningar, sem ertt mjög haglega dregnar, munu vera gerðar af séra Hjalta Þorsteins syni í Vatnt'firði og Magnúsi Ein arssyni á Vatnshorni í Haukadal; en mikill hluti lesmálsins er með ihendi Árna Magnússonai’. Þeip prófessor Magnús Már Lárusson og Jónas Kristjánsson cand mag, hafa séð um útgáfuna, en ljósprent un gerði Lithoprent. Bókaútgáfa Menningarsjóðs annast afgreiðsln bókarinnar. — Annað bindi, sem geymir teikningar af innsiglum leikmanna munu koma út snemma á næsta ári. AÐ beiðni lögeglunnar verður a9> alliliðj Fossvogskirkjugarðs loka9> dagana 22. 23. og 24. desember. Þeir sem erindi eiga í kirkjugarð inn eru vinsamlega beðnir um að fára um brautina sem er framan vert (sunnan við Fossvogskirkju Rúmgott. bifretðastæðl er íyýir vestan kirkjuna. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.