Alþýðublaðið - 23.12.1965, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. des. 1965 §
Bók um Jónas frá Hriflu komin út
Vinnuvélar
7 á l'inu frá
Reykjavík — GO.
7 bátar hafa stundað línuveiðar
frá Reykjavík að undanförnu og
fengið 2—5 tonn í róðri. Algengt
er um 3 tonn. Fyrsti báturinn hóf
veiðar í október, það var Dreki
en hann hélt sig á Grindavíkurmið
um bg lagði þar upp, en fiskin
um var ekið þaðan og hingað til
Reykjavíkur.
Tveir bátar af þessum sjö eru
tiltölulega nýbyrjaðir róðra. í gær
var enginn bátur á sjó.
Höfundur bókarinnar er með fremsfu höfund-
um sagnfræðilegra skáldsagna á þessari öld,
ialinn jafnoki Síefans Zweig. — Hér er bókin,
sem bæði konur og karlar hafa jafna ánægju
af að lesa.
LEIKTUII
I DAG kemur út bók um Jónas
Jónsson frá Hriflu, sem sýslunefnd
Suður-Þingeýjarsýslu gefur út í
tilefni af áttræðisafmæli þessa
kunna stjórnmálamanns. í bókinni
eru fjórir aðalkaflar: Æviágrip eft
ir Jónas Kristjánsson cand. mag.
Þættij- úr stjórnmálasögu eftir Jó
nas Kristjánsson cand. mag. úrval
greina sem ritaðar hafa verið um
Jónas á ýmsum tímamótum ævi
hans, og að lokum skrá yfir bæk
ur, xitgerðir og blaðagreinar Jón
asar sjálfs. í æviágripinu er fyrst
fjallað um hið þingeyska umhverfi
sem Jónas Jónsson var vaxinn úr
iog síðan grel'nt allítarlega frá
skólagöngu hans og ferðalögum er
lendis, þegar hann var að búa sig
undir ævistarf sitt. í stjórnmála
þáttunum er einnig rækilegast
fjallað um fyrri hluta þjóðmála
skeiðsins, frá því að Jónas hóf
að rita um þjóðmál í tímaritið
Skinnfaxa árið 1911 og til þess er
lauk setu hans í ríkisstjórn rúm
Síldarfloíinn
um tveimur áratugum síðar. Þriðji
kafi bókarinnar, sem nefndur er
Kveðjur, hefst á ræðu sem Sig
urður Nordal prófessor flutti fyr
ir minni Guðrúnar Stéfánsdóttur,
eiginkonu Jónasar, í afmælishófi
þegar Jónas var fimmtugur. Síð-
an kemur alllöng grein sem Hall
dór Kiljan Laxness ritaði um
stjórnmálastefnu Jónasar Jónsson
ar í Tímanum árið 1930, og hef
ur sú grein aldrei fyrr verið end
urprentuð. Einnig eru þarna tvær
nýjar greinar sem samdar hafa
verið sérstaklega fyrir þetta afmæl
isrit, eftir Teit Eyjólfsson og Þóri
Baldvinsson. — 'Síðasti bókarkafl
inn, ritaskrá Jónasar Jónssonar,'
er einkum ætlaður þeim til stuðn
ings sem vilja fræðast um eða
xannsaka stjórnmálasögu íslands
frá þvi að stofnaðir voru landsmáia
flokkar verkamanna og bænda í um
brotum fyrri heimsstyrjaldar og
allt til þessa dags.
í öndverðu var ætlunin að bókin \
kæmi út í 500 eintökum, en sök
um mikils fjölda áskrifenda hefur
orðið að hækka upplagið í 900
eintök, sem öll verða tölusett.
Því miður vinnst ekki tími til að
senda bókina til áskrifenda fyrir
jól, en menn mega vitja hennar
í afgreiðslu Timans, Bankastræti
7 í Reykjavík, og auk þess verða
fáein eintök til sölu- í bókaverzl
unum. Að öðru leyti verður bókin
send til áskrifenda þegar eftir
áramótin.
Reykjavík, — GO.
Segja má að allur síldarflotinn
sé kominn í jólafrí, nema einhverj
ir Austfjarðabótar, sem eiga stutt
í hátíðina. Hinir eru almennt komn
ir til heimahafna og verða þar um
hátíðarnar. í fyrra héldu síldveið
arnar áfram fram í janúar, en
þó nýttist ekki allur flotinn vegna
verkfalls á síldarbátunum hér suð
vestanlands. Þeir fóru þó eftir
áramót í Breiðamerkurdýpi og
stunduðu þar veiðar, eitthvað
fram eftir vetri.
Ekki er hægt að segja um fram
hald veiðanna fyrir austan, eins
Og nú standa sakir, en tvimæla
laust halda bátarnir aftur á miðin
eftir hátíðar, ef fréttist af veiði.
SYRPA HALLDÓRS PÉTURSSONAR
E F N I:
□ Halldór Hómer, líf hans og list.
□ Sérstök tegund skáldskapar.
□ Sripmyndir úr lífi ömmu minnar.
□ Frá ísárunum 1864—94.
□ Frá liðnum dögum.
Q Þrekraunir.
□ Jónsmessunótt í Svíþjóð.
□ Cirkussýning í Kaupmannahöfn.
□ Þremiingin er allt.
Eins og sjá má af þessari upptalningu
kennh- margra grasa í Syrpu Halldórs.
Ævisaíga Hómers er alveg sérstök enda
slá karl furðufugl. — Sveitalífslýsingar
í kaflanum F!rá liðnum dögum eru og af-
■burða góðar og allt er efni ibókarinnar
fróðlegt og skemmtilega á borð borið.
Það má fullyrða að enlgum leiðist sem l'es þessa foók óg hana þurfa allir fróð-
leiksfúsir íslendingar að eignasf.
Þetta er jólabók eldra fólksins.
ÆGISÚTGÁFAN
til leigu.
Leigjum ut pússninga-steypu-
Orærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrer
með borum og fleygum.
Steinborvélar — Víbratorar,
Fatnsdælur o. m.fl.
LEIGAN S.F.
Simi 23480.
SMURT BRAUÐ
Snlttur
Opið frá kl. 9-23,30.
BrsiiHstofais
Vesturgötu 25.
Síml 16012
HITTO
JAPÖHSKU NITT0
HJÓLBARDARNIR
í Ilestum stærðum fyrirliggjandi
f Toilvörugeymsfo.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANCAFELL H.F.
Skipholti 35 — Sími 30 360