Alþýðublaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 7
MESSUR UM JÓLIN AtffangacLagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Auðuns prédik- ar. Séra Óskar J. Þorláksson og séra Kristján Róbertsson ann- ast altarisþjónustu. Náttsöngur kl. 11,30. Bisk- upinn, séra Sigurbjörn Einars- son, prédikar og annast altaris þjónustu ásamt séra Óskari J. Þorlákssyni og Kristjáni Ró- bertssyni. Söngflokkur stúd- enta syngur undir stjórn dr. Róberts Abrahams Ottóssonar. Jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. — Dönsk messa kl. 2. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5. Sr. Kristján Ró- bertsson. Annar jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Kristján Róbertsson. Messa kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. ÁSPRESTAKALL. Aðfangadagur: Aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 11. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. I, 30 í Hrafnistu (Borðsalnum). Annar jóladagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Laugarássbíói. Sr. Grímur Grímsson. GRENSÁSPItESTAKALL -v- Breiðagerðisskóli. — Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 2. Sr. Felix Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA. Aðfangadagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 4. Unnur Halldórs- dóttir díakónissa. — Aftan- söngur kl. 6-. Dr. Jakob Jónsson Jóladagur: Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2. — Sr. Lárus Halldórsson. Annar jóladagur: Messa kl. II. Sr. Erlendur Sigmundsson írá Seyðisfirði. Þýzk messa kl. 5. Dr. Jakob Jónsson. HÁTEIGSKIRKJA. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Þorvarðsson. Jóladagur: Messa kl. 2. Alt- arisganga. Sr. Amgrímur Jóns- son. Messa kl. 5. Sr. Jón Þor- varðsson. Annar jóladagur: Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐ- ARINS. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 2. Jólafagnaður fyrir börn safnað- arfólks verður haldinn í Kirkju bæ 9. janúar. Sóknarprestur. KÓPAVOGSKIRKJA. Aðfangadagur: Messa kl. 11 e. h. — Jóladagur: Messa kl. 2. — Arinar jóladagur: Messa kl. 2. — Sr. Gunnar Árnason. LANGHOLTSPRESTAKALL. Aðfangadagur: Afitansöngur kl. 6. Sr. Sigurður H. Guðjóns- son. — Jóladagur: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 2. — Séra Árelíus Níelsson. Skírnarmessa kl. 15.- 30. Sr. Árelíus Níelsson. Annar jóladagur: Hátíðaguðs þjónusta kl. 2. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Jólatrésskemmtun fyrir börn verðúr í safnaðarheimilinu 28. des. kl. 2 fyrir yngri börn, en kl. 5 fyrir eldri. LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngúr kl. 6 e.h. Jóladagur: Messa kl. 2 e!h. Annar jóladagur: Barnaguð- þjónusta kl. 10 f.h» Messa kl. 2 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. NESKIRKJA: Aðfangadagskvöld jóla: Aft- ansöngur kl. 6 Annar jóladagur: Barriaguð- þjónusta kl. 10 f.h. Messa kl. 2. Sr. Jón Thorar- ensen. Aðfangadagur: Miðnætur- messa kl. 23,30. Sr. Frank M. Halldórsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 6. Sr. Frank M. Halldórsson. MÝRARHÚSASKÓLI: Annar jóladagur: Barnasam- koma kl. 10. Lúðrasveit drengja leikur jólalög undir stjórn Páls P. Pálssonar. Sr. Frank M. Hall- dprsson, FRÍKIRKJAN: Aðfangadagur: Aftansöngur kl, 6. Jóladagur: Messa kl. 2. Annar jóladagur: Barnamessa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. FRÍKIRKJAN í HAFNAR- FIRÐI: Aðfangadagskvöld: Aftan- söngur kL 6. Jóladagur: Messa kl. 2. Annar jóladagur. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Sr. Kristinn Stefánsson. GARÐAPRESTAKALL: HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aðfangadagskvöld: Aftan- söngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Jóiadagur: Messa kl. 11. Sr. Garðar Þorsteinsson BESSASTAÐAKIRKJA: Jóladagur: Messa kl. 4, SÓLVANGUR: Annar jóladagur: Messa kl. 1. Sr. Garðar Þorsteinsson MOS FELLSPRESTAKALL: Messað á jóladag kl. 2 á Lágá felli. — Kl. 4 á Árbæ. Annar í jólum: Kl. 2 í Braut arholti. BÚSTAÐAPRESTAKALL. áðfángadagúr: aftansöngur kl. 6. Jóladagur : Guðsþjónusta kj. 2. Annar í jólum: Barnasamkoma í féiagsheimili Fáks kl. 10 í Réttarholtsskóla kl. 10.30 Séra Ólafur Skúlason. Strætisvagna- ferðir um Þorláltsmessa: Ekið til kl. 01.00 á öllum leið um. Aðfangadagur jóla: Ekið á öllum leiðum til kl. 17.30. ATH. Á eftirtöldum leiðum verður ekið án endurgjalds, sem hér segir: Leið 2 Seltjarnarnes: 18:30, 19:30, 22:30, 29:30. Leið 5 Skerj^fjörður: 18:00, 19:00, 20.00, 23:00. ‘ Leið 13 Hraðferð Kleppur: 17:55, 18:25, 18:55, 19:25 21:55 22:25, 23:25 Leið 15 Hraðferð Vogar: 17:45, 18:15, 18:45, 19:15. 21:45, 22:15, 22:45, 23:15. Xeið 17 Austurbær Vesturbær: 17:50, 18:20, 18:50, 19:20. 21:50, 22:20’ 22:50, 23:20. Leið 18 Iíraðferð Bústaðahvérfi: 18:00, 18:30, 19:00, 19:30. 22:00, 22:30, 23:00,- 23:30; Leið 22 Austiirhverfi: - 17:45, 18:15. 18:45,-19:15. 21:45, 22:15, 22:45;; 23:15. Blesugróf, Rafstöð Sélás Smá- lönd: 18:30, 22:30, Jóladagur: ', Eklð frá kl. 14:00.',- 01.00, Annar jóladagur: \ . ' - Ekið frq 'kl. 9:00 4-01:00. Gamlársðagur: •? Ekið til kl. 17.30.,) Nýársdagur: Ekið frá kl. 14:00-24:00. Leið 12 Lækjarbotnar: Aðfangadagur jóla: Síðasta fei-ð kl. 10.30. ; Jóladagur: ' Ekið frá'kl. 14.00. Nýársdagur Ekið frá kl. 9.15. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16.30. Annar Jóladagur: , Kkiö frá ki. 14.00. . - ATH. Akstur á jó.ladag og nýár-sdág-: hefst kl. 11.00 og annan jóladag kl. 7:00 á þeim leiðum, sem að undanförnu hefir verið ekið á kl. 7.00 .—. . 9.00 . á. .sujipudagST. mo'-gjium- Uþplýsijigar i, sima,. 12700 1 i m :■ m ■ I HÖND JÓNASAR Framhald af 5. síðu Nú andar suðrið sæla vindum þíðum á sjónum allar bárur smáar rísa og flikjast út að fögru landi ísa-, að fósturjarðar minnar strönd og hliðum. Ó, heilsið öllum heima í orð- um blíðum um haf og land í drottins ást og friði, leiði þið, bárur! bát að fiski- miði, blási þið vindar hlítt á kinnum fríðum. Saungvarinn ljúfi, fuglinn trúr sem fer með fjaðrabliki háa vegaleisu í lágan dal, að kveða kvæðin þín, heiisaðu einninn, efað firir ber eingill með húfu óg grænan skúf, í peisu, þröstur minn góður! það er stúlkan mín. Fleiri dæmi munu finnast hér úr smiðju skáldsins, þar á meðal kvæða eins og Ferðalok, Hulduljóð og Bjarni Thorarensen; það er krotað í vasakompu á ferðalagi, kveðið á -hestbaki: Nú reikar harmur í húsum og hrigð á þjóðbrautum. En að iikindum skynjar natinn lesandi í léit mánrisins bakvið skáld ið návistdians næmlegast af sjálf um svip .handritanna, rithendinni, frágangnúm. Andlátssaga Jónasar sem Konráð Gíslason skráði varð síglld dæmisaga íslenzks gengi- leysis, úmkomuleysis þjóðarinn- ar, — éri hánn' setti henni um leið fyrígvará' látlausuni orðum: „Það sgnnaðist á honum eins og mörgum „ öðrum Islendingi, að anhað er\ gæfa en annað gjörvu- lejki. Saiþt bcr þess hinsvegar að géíái að élíkir menn lifa margar sælustundir sem mikill þorri manna þékkir ekki . . .” - Um hvÓrttveggja vitria kvæðiii á ýmsa ivegu; handritin benda bæði til s.ýknra daga og helgra í ævi höfundar síns. Einhverjuri| kann að vísu að renna til rifja handrit skáldsins að kunnasi^ tregaljóði íslenzku, — stökurníé þann 21sta desember 1844 koniá jafnan við lesanda sinn. Ef til viý er þetta sjálf frumgerð kvæðiý ins, Skriftin er djarfleg, kæruliý- il; hún er vandaðri á hi-einri’J kvæðisins nokkru síðar. Og þaf er gerð breyting sem nokkiu munar. í fyrri gerð kvæðisins c«' vísuorð, sém allir kunna, haf| öðruvísi: IJm ógæfu mína erlendis yrki jeg skemsta daginn. > f > Frá sama tima er annar snjáðr ur seðill með stórgerðu krotf, skriftin er svo ofurdauf að nauirí- lega verður ráðið í textann: í Ó Þú Jörð sem er Yndi Þúsunda blessuð Jörð sem ber blómstafi Grunda sárt er að þú sökkur undir mjer -— .> H ? “ANDRITABOK Jónasar Ha3J- grímssonar, er veglega gerð bó4 hún er líkleg að vekja athygji langt utan fræðanna, vænieg t|l frama og framráttar útgefanda srir um. Látleysi kvæðanna sjálfra í féa gangi skáldsins stingur glöggt ':í stúf við búnað þeirra í bókinnj, birtir erin eina andstæðuna í ö'fl- lögum Jónasar Hallgrímssona^. Andstæðurnar eru maðuriqjn sjálfur. Ilann er okkur það seífi hann er í krafli kvæða sinna, æid sinnar að stóru árhundraði liðnd frá andláti hans. <) Þess er varla að vænta að kynja- ast nú einhverjum veruleguli nýjungum um Jórias HallgríiKft:- son. Kanriski miðla kvæði hanst í þessari gerð mynd hans einhveilj- um nýjum lifsanda. Áreiðanleía vecður bókin kærkomin öllum þeítn sem íást við alyörugefnar athua- anir á -skáldskap hans, og raunar öllum sem kvæðunum unna - sefn véi,- vjljum allir gera. Ilönd hans <|g á-n'di er þrátt fyrir allt ennþá hly^i okkar sjálfra, þess sem við erulh eða viljum vera. — Ó.J. ^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ öieiuauay«tiA 24: des. 1965 7 ab M $ iPt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.