Alþýðublaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 15
 Þrívíddakíkirinn „VIEWMASTER" (Sferoscope) hefúr farið sigurför um viða veröld og nöð miklum vinsældum hjö börnum jafnt' sem fullorðnum. Myndirnar í „View-Master" eru í eðlilegum lifum og í þeim verða fjarlægðir auðveldlega greindar. Jöfnan er fyrirliggjandi hjö oss fjölbreyft úrval mynda frö flestum löndum heims, auk mikils úrvals ævintýramynda fyrir börn. „View-Master-kikir kr. 135.00. —- 1 myndasería (3 hjól) 21 mynd kr. 83.00. HANS PETERSEN Bankastræti 4 * Sími 20313 Tveir bátar keyptir til Eyrarbakka Sfaukin sala lannar gæðin Eyrarbakki. — VJ-GO. VERIÐ er að kaupa tvo báta til þorpsins, Fjalar fró Vestm.- eyjum, sem er 50 tonna bátur og er nú sem stendur í þurrafúavið- gerð í Eyjum. Hinn báturinn er Hafrún frá Neskaupstað, sem er 61 tonn að stærð og verður senni lega sóttur núna á milli jóla og nýárs. Frystihúsið verður eig- andi beggja bátanna. Unnið var í liafnargerðinni í sumar og garðurinn lengdur um 100 metra. Vertíðarundirbúningur er í •fullum gangi og verður sennilega byrjað að róa með línu um ára- Blómaskálinn viÖ Nýbýlaveg Blómaskálinn Laugavegi 63 tilkynna: Jólasalan er í fullum gangi. — Allskonar jólaskreytingar og skreytingarefni. GJAFAVÖRUR VIÐ ALLRA HÆFI. Gerfiblóm í miklu úrvali. — Mjög ódýr Eitthvað fyrir alla. Góð þjónusta — Gott verð. Blómaskálinn við Nýbýlaveg Opið alla daga frá kl. 10—10. Blómaskálinn við Laugaveg 63. mótin og góðar horfur eru á að takist að manna bátanna, með því að fá til íhlaupa menn í beitn- ingu. Reitingsafli hefur verið hjá Stokkseyri og Þorlákshafnarbát- um á línu, en héðan hefur ekki verið róið um nokkra hríð. Sifreiðaelgendur sprautum og réttum Fljót afgreiðsla ilifreiðaverkstæðið Vesturás hf. Síðumúla 15B. Siml 3574P Farþegaafgreiðslu og símaþjónustu Loftleiða í Reykjavík verður hagað sem hér segir, yfir hátíðarnar: Aðfangadagur: Opið til hádegis. Jóladagur: Lokað. Annar í jóliun: Opið frá kl. 3 eftir hádegi. WFMIDÍfí BRIDGESTONI veitir aukið ðryggl f akstrl. BRIDGESTONI GÓÐ ÞJÓNUSTA Nytsamasta jólagjðíln er Luxo lampinn 1001 Tveggja ára ábyrgð. Varist eftlriíkiiigar. Munið Luxo 1001 WREMFILi ER STÆRSTA, BIFREIÐASTÖÐ LANDSINS HREYFILL veitir yður þjónustu allan sólarhringinn TALSTÖÐVARNAR í bifreiðum vorum gera kleift, að hvar sem þér eruð staddir í borginni er HREYFILS-bíH nálægur Þér þurfið aðeins að hringja í síma 22-4-22 ViWEVFILL AtPÝDtíBlAÐK) - 24. des. 1965 »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.