Vísir - 03.11.1958, Síða 6
6
WSIH
D A G B L * ©
Tíilr kemur ót 300 daga á 6rl, ymlst 8 eða 12 blaðsíður
Rltstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson
-Skrifstofur blaðsins eru i ingólfsstrætl s
Elt«t}ómar»kriístofur blaðslns eru opnar frá kl. 8,00—18,00
Áðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Algreiðsla: Ingólfsstræti 3. opin frá kl 9.00—19,00
Sími: 11660 (fimm línur).
Visir kostar kr. 25.00 1 áskrift á mánuði,
kr. 2.00 'úntakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f
Dæmi um freisi.
Um fátt hefir meira verið tal-
að í hinum svonefnda sið-
menntaða heimi en meðferð
sovétkommúnista á Boris
Pasternak. Jafnvel kjarn-
orkusprengjur og deilur í
sambandi við þær hafa orð-
ið að víkja fyrir þessu ó-
venjulega máli. Og það vill
svo til, að úti um allan heim,
þar sem menn geta enn leyft
sér að hugsa,án þess að vald-
hafar geti fett fingur út í ár-
angur slíkra hugsana, for-
dæma menn einum rómi at-
hæfi sovétstjórnarinnar.
Jafnvel íslenzkir kommún-
istar, sem kalla ekki allt
ömmu sína, þegar nauðsyn
er að þjóna „hugsjóninni“
hafa jafnvel ekki getað orða
bundizt.
Það, sem heimurinn hefir verið
að kynnast undanfarið í
sambandi við Pasternak og
mál hans, er dæmi um frelsi
það og virðingu fyrir ein-
staklingnum, sem ríkir í
heimi kommúnista. Það er
ekki nóg, að síðasta verk
Pasternaks fáist ekki prentað
í ríki kommúnista, af því að
það passar ekki í kramið —
það er einnig reynt að koma
í veg fyrir, að það komi út í
öðrum löndum. Og þegar
maðurinn er heiðraður fyrir
andleg afrek sín yfirleitt —•
ekki hið umdeilda skáldverk
,sérstaklega — þá er hann
• hundeltur, svo að hann má
þakka fyrir, að hann skuli
ekki vera tekinn og drepinn
fyrir að vera það, sem hann
er og ekki eitt skriðkvik-
indið til viðbótar.
)
Skörin er sannarlega farin að
færast upp í bekkinn, þegar
íslenzkir kommúnistar telja
sig þurfa að mótmæla við
kúgarana. Flatari leppar
hafa sjaldan skriðið að fót-
um nokkurs harðstjóra en
þeir „íslenzku" menn, sem
nota frelsi sitt og anda til
að gera sjálfa sig að verra
Varahfutsr
Fyrir Alþingi hefir verið lögð
tillaga þess efnis, að séð
verði um, að jafnan verði
fyrir hendi nægir varahlut-
ir í vélar landbúnaðar og
sjávarútvegsins, svo að env-
ar tafir þurfi að verða, þótt
eitthvað bili — viðgerð geti
farið fram án tafar og veru-
legs tjóns.
Þessi tillaga er vitanlega ágæt,
því að vissulega er öll fram-
leiðsla hér á landi nægum
erfiðleikum háð, þótt ekkl
L bætist þetta ofan á þá, s<_..i
en engu með þjónkun og
undirgefni. Fyrir tveim ár-
um þurfti ekkert minna en
þjóðarmorð, til þess að kom-
múnistar skömmuðust sín.
Þeir héldu, að þá hefðu ver-
ið framin mistök, er mundu
ekki endurtaka sig. Þau hafa
samt endurtekið sig í
smækkaðri mynd í með-
ferðinni á Pasternak.
Við þetta hafa kommúnistar
skyndilega fundið, að það er
nauðsynlegt að hafa sam-
vizku við og við. Þeir ráku
upp svolítið bofs fyrir tveim
árum, þegar kommúnisminn
kastaði grímunni í Ung-
verjalandi, en síðan hafa
þeir getað sefað samvizkuna
aftur, og þeir eru alveg jafn
gallharðir kommúnistar og
áður. Hvað munar þá um
það, þótt nokkrar tugþús-
undir Ungverja sé drepnar.
Það er víst nóg í heiminum
af fólki, sem kann sig ekki á
kommúnistavísu, og sakar
ekki, þótt því fækki dá-
lítið. Þannig er hugsunar-
háttur kommúnista, og
þannig svæfir hann sam-
vizku sína fyrirhafnarlítið,
þegar mesta stórviðrið er
liðið hjá.
Eins fer nú um Boris Pasternak.
Hommúnistar munu reyna
að gleyma honum, og þeir
munu rembast við að gleyma
því, hvernig átrúnaðargoðin
þeirra léku hann. Það er
nauðsynlegt til þess að geta
verið góður kommúnisti eft-
ir sem áður, og ef að líkum
lætur, munu þeir, sem
rumskuðu um daginn verða
búnir að jafna sig, þegar
kemur fram yfir áramótin
— ef ekkert óvænt gerist.
Góður kommúnisti lætur
ekki smámuni fipa sig og
hinir „íslenzku“ eru ekki
þeir . menn, að þeir treysti
sér til að fleygja klafanum
og nerta að láta aðra hugsa
fyrir sig.
í vélar.
fyrir eru. En hvers vegna
ekki að breyta tillögunni
þannig, að jafnan sé hugsað
um að til sé varahlutir í
yfirleitt allar vélar, sem not-
aðar eru í landinu til fram-
leiðslu? Það er fleira til en
sjávarútvegur og landbún-
aður, þótt hvort tveggja sé
nauðsynlegt. Hversu margar
þúsundir manna lifa til
dæmis ekki af iðnaði?
Tillögumenn ættu að hugleiða
þetta mál betur og breyta
svo tillögu sinni í samræmi
VlSlk
Mgnudaginn 3..rióvembei' 1958
Noregur fellst ekki á Rapaski-
tiHöguna án sktlyrða.
Eitt er, að Bandaríkjaher verði
áfram í Evrópu.
Nýlega er viðrœðum Rapaski
utanríkisráðherra Póllands og
Halvards Lange utanríkisráð-
herra Noregs, en þeir ræddu
tillögurnar um hlutlaust belti,
sem Rapaski hefur lagt fram.
Hefur verið sagt frá því í
fregnum, að Rapaski sé ánægð-
ur yfir viðræðunum og muni
skýra öðrum utanríkisráðherr-
um Varsjárbandalagsins frá
þeim. En það kemur fram í frá-
sögnum blaða af umræðunni
um utanríkismál í Stórþinginu,
þar sem tillögurnar voru rædd-
ar, að Noregur getur ekki fall-
izt á þær, nema vissum örygg-
isskilyrðum verði fullnægt. Var
aðallega um þetta mál rætt (og
fiskveiðideiluna) og stóðu um-
ræður mestan hluta dags og
langt fram á nótt.
í Ijós kom, að þegar undan-
skilinn er mjög smár minni-
hluti, ríkir eining um utanrík-
isstefnu Noregs. Mjög lítils
gætti þeirrar ergi, sem varð
vart í broti úr Jafnaðarmanna-
flokknum fyrr á árinu. Allir
féllust að lokum á greinargerð
Langes nema kommúnistar.
Blöðin leggja áherzlu á, að
þessi umræða fór fram nærri
samtímis og Rapaski kom í
heimsókn sína — til viðræðna
en ekki samkomulagsumleitana.
Þingmenn nær allir féllust á
þá skoðun utanríkisráðherrans,
að krefjast yrði öryggis gegn
skyndiárásum, og að litið væri
einnig á venjulegan vígbúnað
(ekki einvörðungu kjarnorku-
vígbúnað) — áður en áætlunin
kæmi til framkvæmda. Setja
yrði viss mörk fyrir að hverju
væri hægt að ganga, og eitt skil-
yrðanna, sem yrði að setja, væri
að herafli Bandaríkjanna væri
ekki fluttur frá Evrópu, en lífi
Evrópuþjóða gæti verið teflt í
mikla hættu með slíkum brott-
flutningi (Lange notaði hér
orðið ,,livsfarligt“).
En það kom einnig í ljós, að
áfram er vilji fyrir því í Stór-
þinginu, að leitazt verði við
með samkomulagsumleitunum
að draga úr viðsjám, og viður-
kennt að í undangengnum mán-
uðum hefði sá vilji sett svip
sinn á norska utanríkisstefnu.
Dýraíræði framhaldsskéla í
fimmtii útgáfu.
Á vegum Ríkisútgáfu náms-
bóka er nýlega komin út 5. úf-
gáfa af Dýrafræði handa fram-
haldsskólum eftir Bjarna Sæ-
mundsson. Guðmundur Kjartans
son, jarðfræðingur, annaðist út-
gáfu bókarinnar og gerði á
henni talsverðar breytingar.
Þetta er ný útgáfa af þeirri
kennslubók, sem nú hefur ein
bóka notuð verið við dýrafræði-
kennslu í gagnfræðaskólum
landsins i 44 ár. Óhætt er að
segja, að hún hafi gegnt þessu
hlutverki sínu með miklum
sóma og auk þess verið þarft og
hugnæmt lesefni fleirum en
skólanemum. En nú var þessi
bók i upphaflegri gerð, ekki alls
kostar að kröfum tímans. Kenn-
ingar dýrafræðinga eru ekki all-
ar hinar sömu og fyrir hálfri öld
og dýralíf landsins hefur aukizt.
En síðast og ekki sízt hafa
skólarnir breytzt og af þeim
sökum rak nauðir til að endur-
skoða bókina.
1 nýju útgáfunni hefur ýms-
um dýrategundum verið sleppt
og mörg smáatriði felld niður,
en önnur tekin í staðinn. Sumir
kaflarnir eru að miklu leyti end-
ursamdir og flestir styttri en
áður.
Margar nýjar myndir eru í
bókinni. M. a. hefur verið bætt
í hana 8 teikningum eftir Hösk-
uld Björnsson og 7 ljósmyndum
eftir Björn Björnsson. Kápu-
teikningu gerði Halldór Péturs-
son. — Prentun annaðist ísafold-
arprentsmiðja h.f.
Bók þessi er m. a. ætluð til
náms undir landspróf miðskóla.
Þess skal getið/að 4. útgáfa bók-
arinnar verður einnig tekin full-
gild til landsprófsins 1959—60.
Sögur Sindbaðs
hljóta að heiHa.
Getur það verið, að ævintýr><
in heilli unglingana ekki eins
mikið nú oð þau gerðu fyrir,
einum mannsaldri? Ef svo væri,
gæti þá ekki ástæðan verið hú,
að nú hafa unglingarnir flest
sem hugur og hönd girnist, eh
fyrir einum mannsaldri mátti
segja að ævintýrið opnaði heim,
sem var svo fjarlægur, að undr-
un unglingsins átti engin tak«
mörk.
Þúsund og ein nótt. Hvílíkir
töfrar! Gullið flóði, gimsteinar
glitruðu, klæði svo skrautleg,
ð unglingurinn fékk ofbirtu í
augu. Á töfraklæðum flugu
menn landa í milli. Fuglinn
Rok, sem var á stærð við flug-
vélar nútímans. Ævintýrin voru
svo mörg og töfrandi, að engin
orð fá lýst.
orðinveruleiki? Er ekki sitfi
hvað eftir í hinum gömlu ævin-
týrum, sem ekki er enn komið
á daginn?
Lítil bók er nú komin i bóka-
verzlanir. Hún heitir „Sögur
Sindbaðs“. Efni hennar er hin*
ar sjö ferðir Sindbaðs úr „Þús-
und og einni nótt“. Freysteinn
Gunnarsson skólastjóri hefur
búið bókina til prentunar, en
listamaðurinn Mahon Blaine
hefur teiknað í hana fjölda
mynda, sem hæfa efninu sér-
staklega vel. i
|
Þúsund og ein nótt er stórti
safn austurlenzkra ævintýra.
Slík bók er ekki á hverju heim-
ili. Unglingar yfirleitt eiga þess
ekki kost að kynnast þessum
undursamlegu ævintýrum. —
Sögur Sindbaðs ættu því að
vera kærkomin nýjung, sem
kennarar og foreldrar mættu
gefa gaum að.
Frágangur bókarinnar er sér-
staklega vandaður.
Á. G.
FurðiLfráUirnar í LoncEon
Framh. af 1. síðu.
her hennar hátignar hafi nú
tundurspillana Hogue, Lagos og
Zest og freigáturnar Dundas og
Blackwood til verndar fiski-
skipum okkar við ísland, er al-
mennt álitið, að við höfum veik-
ar vonir um að geta komið í veg
fyrir hinar fyrirhuguðu „hand-
tökur“.
Æsingamenn.
Frá heimildarmanni, sem
stendur í stöðugu sambandi við
íslenzku ríkisst/órnina fékk ég
þær upplýsingar í gærkveldi,
við þær niðurstöður, sem
þeir komast svo að eftir
vandlega yfirvegun.
að f!mir • hægfara ráðherrar í
stjórninni hafa gefizt algerlega
upp fyr'ir æsingamönnunum.
„Kommúnistarnir vilja vand-
ræði, hvað sem það kostar“, var
mér sagt. „Þeir eru staðráðnir
í því. Þeirra sjónarmið er það,
að allt það, sem verða megi til
að æsa upp almenningsálitið,
verði örugglega vatn á þeirra
myllu. Máske bíða þeir eftir
því einu, að brezku togararnir
leiti hafnar undan veðri, þá eru
þeir reiðubúnir að hremma
fyrsta herfangið. Brezkum al-
menningi mun hrjósa hugur við
þeirri refsingu, sem skipstjór-
um á togurum okkar er ætluð.
Þar verður ekki um sektir að
ræða, heldur miskunnarlausa
fgngelsisvist."
Högg á NATO.
Með því að dræma brezka
togaraskipstjóra í fangelsi, vita
Islendingar, að þeir muni enn
frekar verða þess megnugir að
rjúfa böndin, sem tengt hafa
saman ísland og England.
Þetta er einmitt það, sem
kommúnistar vilja.
Ef ísland sameinaðist
Grænlandi og Færeyjum,
sem bæði eru í sambandi við
Danmörku, verður að taka
til gagngerrar endurskoðun-
ai' sjóhernaðaráætlanir
NATO á Norður-Atlantshafi.
Því að hlutlaust bandalag, er
hallar sér að Rússlandi, mundi
þýða það, að vestrænum ríkj-
um mundi neitaður aðgangur að
þýð’ingarmiklum höfnum, elds-
neytisstöðvum, flugvöllum og
radarstöðvum.
Vitneskja Rússa um fyrir-
ætlanir og undirbúning NATO
hefur þegar valdið miklum á-
hyggjum. Kommúnistar frá ís-
landi og Færeyjum haf átt í all-
tíðum heimsóknum til Moskvu.
Þeim sjóliðsforingjum rúss-
neskum fer fjölgandi, sem eyóa
„orlofsdögum“ sínum á togur-
um og fiskiskipum Sovétríkj-
i anna undan íslandsströndum.