Vísir - 03.11.1958, Page 9

Vísir - 03.11.1958, Page 9
Mánudaginn 3. nóvember lfc V ! v l h 1 Skagfirðingar fækka á fóðrum í vetur. Tíðarfar óyenju óhagstætt í sumar, grashrestur og lítill heyfengur. Frá fréttariiara Yísis. — Varmahlíð í'morgun. Tíðarfar hefur verið ineð af- Ibrigðum gott í Skagafirði í ailí haust, eða frá því í byrjun septembern>ánaðar að veður tóku að hlýna eftir sumarkuld- ana. Nokkuð hefur að vísu rignt öðru' hverju í haust, en aldrei fest snjó í byggð, aðeins lítils- háttar gránað í háfjöllum. Ör- sjaldan fryst á nóttum. Allt sumarið, fram til loka ágústmánaðar, var með ein- dæmum kalt og frost margar nætur. jafnvel í júlímánuði. I innsveitum var mjög þurr- viðrasamt í sumar. Hey þorn- uðu samt seint og illa sökum kuldanna. í útsveitum eins og t. d. í Fljótunum og úti á Skaga voru úrkomur meiri sökum ríkjandi norðanáttar allt sumarið og þar var hin versta óþurrkatíð allt þar til hlýnaði í veðri upp úr höfuðdeginum og gekk til sunnanáttar. Grasspretta var víðast hvar léleg í Skagafirði og heyfengur yfirleitt með minna móti. lömbum og víða verður bæði fækkað fullorðnu fé og kúm. | Ilrossum verður án efa fækkað allverulega. Slátrun. Sauðfjárslátrun er nú lokið á Sauðárkróki og alls var slátr- að þar 42 þúsund fjár. Vænsti dilkurinn hafði 26 % kg. kropp- þunga. Var hann frá Hofdölum í Viðvíkursveit. Annars reynd- ust lömb yfirleitt með léttasta móti í haust. Hrossaslátrun er nú hafin á Sauðárkróki og óvíst hvenær henni lýkur. Skepmun fækkað. Vegna sprettuleysis og ótíðar í sumar verður óhjákvæmilega að fækka eitthvað skepnum í liaust. Óvíða verður unnt að setja nokkuð á, sem heitir, af Frá Sauðárkróki. I sumar hefur verið unnið af kappi að byggingu sjúkrahúss á Sauðárkróki Verður það mikil bygging og vegleg og vandað til hennar á allan hátt. Afli hefur verið lélegur á Sauðárkróki að undanförnu. Heilsufar í héraðinu er gott. Fyrir skömmu var gerð til- raun til að sprengja í loft Cenotaph-krossinn í Dyfl- inni, en liann er minnis- merki yfir írska sjálfboða- liða, sem féllu í heimsstyrj- öldunum. Aðcins lítils hátt- ar„ skemmdir urðu á fót- stallinum. Þetta var önnur tilraunin til að eyðilcggja minnismerkið. Hrauneyjarfoss. Framh. af 3. síðu. Norskt ákavíti helmingi ódýrara en islenzkt. Samanburður á verbá á áfengi á Norður- löndum kvæmt þeim áætlunum, sem gerðar hafa verið um aukningu rafmagnsnoíkunar hér á suð- vesturlandi, er talið, að lokið þurfi að vera næstu virkjun eft- ir Sogsvirkjunina ekki síðar en að átta árum liðnum. Ef ör- uggt á að vera, að það verði hægt, þarf að vera búið að á- kveða næsta virkjunarstað ein- hvejn tímann á næsta ári, þann- ig, að eftir það verði virkj- unarundirbúningnum beint að þeim stað sérstaklega. Val á virkjunarstað getur þó sjálfs’agt ekki farið fram fyrr en að lokn- um rannsóknum næsta sumars, og er m. a. gert ráð fyrir því, að allumfangsmiklar jarðboran- ir verði að fara fram bæði á Þjórsár- og Hvitársvæðinu næsta sumar. j Hvítárvatns. Mesta dýpi í því mældist um 80 m. Fleiri vötn hefur Sigurjón mælt með berg- málsdýptarmæli, þ. á m. Þing- vallavatn, en ekki .koma þau vötn þó öll við virkjunaráætl- anir. Segja má, að rannsóknir þær, sem hér hefur að nokkru verið gerð grein fyrir, séu enn aðeins son á hendi umsjón þeirra mæl* nga. Ljósmyndatöku annást úandmælingar íslands. Flestar ; hyndatökurnar hefur Ágúst löðvarsson framkvæmt, en sumar þeirra aðrir undir hans umsjá. Kortateiknunina sjálfa annast fyrirtækið Forverk h.f., ■er í á sínum tíma keypti í þessu skyni fullkomnar vélar frá . Svisslandi. Við jarðvegsrann- ióknír, jarðfræðiath’ugamr, efn- -sle: áætlanagerðir er feng- n • :oð sérfræðinga og ráð- gefandi verkfræðinga, svo sem t. d. jarðfræðinganna Guðmund- ar Kjartanssonar og Sigurðar Þórarinssonar, og -verkfræði*' stoía Almenna byggingafélags- ins, Sigurðar Thoroddsen og Verkiegra framkvæmda. En jaroeðlisfræðilegar athuganir hafa ve'rið framkvæmdar af járðhitadbild, af dr. Gunnari Böðvarssyni og Guðmundi Palmasyni, verkfræðingi. Raf- magns og vélahluta og raflínur áætla fastir starfsmenn raforku- málastjórnarinnar. Um nokkuit atriði hefur verið leitað til er- lendra sérfræðinga til umsagn- ar. Mikill meiri hluti þess fjár, sem varið er til þeirra virkj- unarrannsókna, er hér ræðir um, hefur fram að þessu farið í landmælingarnar og korlagerð. Jakob Gíslason. undirbúningur að virkjunar- ^áætlunum, því að það er fyrst, ■ þegar þessum athugunum er lokið, að hægt er að setjast nið- Frá fréttaritara Vísis. Kaupmannahöfn í gær. Brennivín er dýr.t á Norður- löndum, því að í öllum löndun- um er það álitið vera góð tekju- lind fyrir ríkissjóðinn. En verðið er misjafnt. Ber- linske Aftenavis hefur gert skemmtilegan samanb. á verði og þar kemur í ljós að ákavítið er ódýrast í Noregi, en þegar um innflutt áfengi af -hinum betri tegundum er að ræða verður útkoman önnur. Venjulegar tegundir af áka- víti kosta nú í ávíþjóð sem svar- ar 30 kr. (dönskum) en í Dan- mörku er verð á Álaborgar Taf- fel ákavíti hins vegar kr. 25,20. Svíþjóð á samt ekki metið í brennivínsokri, það á ísland, því flaska af ákavíti, sem búið er til í landinu kostar um 45 kr. d. Hér fylgir listi yfir verð á ákavíti, sem er búið til í land- inu sjálfu, verðið miðast við danskar krónur: ísland ........... 45.00 kr. Sviþjóð........... 30.00 — Finnland ......... 27.50 — Danmörk ....... 25.20 — Noregur ....... 20.15 — Noregur er þannig langódýr- astur á ákavítið og Danmörk kemur næst í röðinni. Þess verð ur meira að segja að geta, að þegar þessi samanburður var gei’ður var miðað við hinar betri norsku tegundir svo sem „Lysholm Gammel“ og „Löiten Gammel". Svo eru til ódýrari tegundir svo sem „Stjerneaqua- vit“, sem norska A.S. áfengis- einkasaían selur fyrir kr. 17.50 norskar eða tæpar 17 krónur danskár, verður ákavítisflaskan þar kr. 8.20 ódýrari en í Dan- mörku, kr. 10,50 ódýrari en í Svíþjóð og kr. 22.00 ódýrari en á íslandi. Þegar verð á innfluttum teg- undum af þekktum tegundum sterkra drykkja breytast verð- hlutföllin milli landanna. Slík- ir drykkir eru dýrari í Noregi en annars staðar á Norðurlönd- um að íslandi undanskildu, sem alltaf á metið í háu verði. Til samanburðar er þessi tafla yfir þrjár tegundir áfengis: Dýptarmælingar stöðuvatna. Einn liður i virkjúnarundir- búningnum er dýptarmælingar á stöðuvötnum. Sigurjón Rist mældi í fyrrasumar dýpi Þóris- vatns og reyndist það vera allt að 100 m djúpt og við vestur- ströndina víða allaðdjúpt. í sumar mældi Sigurjón ’ dýpi ( ur og fara beinlínis að áætla ákveðnar virkjanir. En þó svo langt sé komið athugunum, verður enn að athuga marga :og margvíslega virkjunarmögu- leika og mismunandi tilhaganir mannvirkja og mun án efa þurfa að gera mesta fjölda af samanburðaráætlunum, áður en fært þykir að velja virkjunar- stað og ákveða endanlega virkj- unartilhögun. aó ¥8rks meðan neyðaróp glnmdu. Þeir aðilar sem unnið hafa að undirbúningi. Undirbú.ning að ljósmynda- tökum úr lofti og mælingar á landi, sem framkvæma þarf til þess að undirbúa kortagerð með vélum, framkvæma starfs- menn raforkumálastjórnarinn- ar og hefur Steingrímur Páls- Þrívegis á þremur árum hef- ir verið brotizt inn í heimili enskrar hefðarkonu, lafði Eden, sem er kona Timotliy Edens, bróður Sir Arithonys. | Eftir innbrot nr. 2 kom frú- in flestur slcartgripum sínum fyrir í geymsluhólfi í bartka, en eitthvað af skartgripum verð- ur ein hefðarfrú að hafa við höndina, og hafði hún tvö lítil skartgripaskrín heima, og voru verðmætari skartgripirnir í öðru, og þá hirti þjófurinn, en lét hina eiga sig. Þjófurinn framdi innbrotið þegar frúin var nýfarin niður til þess að horfa'á sjónvarp, ásamt dætr- um sínum og frændkonu. Ver- ið var að útvarpa leikriti eftir Jessie Matthews (Candles), en í því er mikið æpt og hrópað á hjálp. Cognac þriggjastjörnu Finnland ...... ca. 75.00 Noregur ...... ca. 73.50 Svíþjóð ....... ca. 62,75 Danmörk ....... ca. 60.50 Skozkt whisky ca. 64.25 ca. 60.50 ca. 50.50. ca. 52.75 Enskt Gin ca. 42.00 ca. 48.50 ca. 43.00 ca. 46.50 Á íslandi kostar gott koníakyfir 100 kr. danskar. ** M ' S If iv Bifreið frá Raforkumálastjórninni ekið yfir Tungná. » ik

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.