Vísir - 03.11.1958, Side 10
V 1 S I B
Mánudaginn 3. nóvember 1958
tJtsölur VflSIS
SANNAR SÖGUR eftir Verus ^Faöirbandarískraskurölækninga
AUSTURBÆR:
Hverfisgötu 50. — Verzlun.
Hverfisgötu 69. — Florida.
Hverfisgötu 71. — Verzlun.
Hvcrfisgötu 74. — Veitingastofa.
Hveríisgötu 117. — Þröstur.
Söluturninn — Hlemmtorgi.
Bankastræti 12. — Adlon.
Laugavegi 8. — Boston.
Laugavegi 11. — Adlon.
Laugavegi 30 B. — Söluturninn.
Laugavegi 34. — Veitingastofan.
Laugavegi 43. — Silli & Valdi.
Laugavegi 64. — Vöggur.
Laugavegi 86. — Stjörnukaffi.
Laugavegi 116. — Veitingastofan.
Laugavegi 126. — Adlon.
Laugavegi 139. — Ásbyrgi.
Snorrabraut. Austurbæjarbar.
Einholt 2. — Billiard.
Hátún 1. — Veitingastofan.
Vitastíg. — Vitabar.
Samtún 12. — Drífandi.
Miklubraut 68. — Verzlun.
Mávahlíð 25. — Krónan.
Leifsgötu 4. — Veitingastefan.
Barónsstíg 27. — Veitingastofan.
SUÐAUSTURBÆR:
Skólavörðustíg. — Gosi.
Bergstaðastræti 10. — Verzlun.
Bergstaðastræti 40. — Verzlun.
Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan.
Fjölnisvegi 2. — Víðir.
Lokastíg 28. — Veitingastofan.
Þórsgötu 14. — Þórskaffi.
Óðinsgötu 5. — Veitingastofan.
Týsgötu 1. — Havana.
Klapparstíg. — Verzlun.
Frakkastíg 16. — Veitingastofan.
MIÐBÆR:
Söluturninn við Arnarhól.
Hreyfilsbúðin við Arnarhál.
Söluturninn við Lækjartorg.
Pylsusalan við Austurstræti.
Hressingaskálin við Austurstræti.
Blaðasalan, S. Eymundsson, Austurstræti.
Sjálfstæðisliúsið. — Austurvöll.
Söluturninn. — Kirkjustræti.
Aðalstræti 8. — Adlon.
Veltusund. — Söluturninn.
VESTURBÆR:
Vesturgötu 2. — Söluturninn.
Vesturgötu 14. — Adlon.
Vesturgötu 29. — Fjólan.
Vesturgötu 45. — West-End.
Vesturgötu 53. — Veitingastofan,
Mýrargötu. — Vesturliöfn.
Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan.
Framnesvegi 44. — Verzlun.
Sólvallagötu 74. — Veitingastofan.
Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun.
Melabúðin. — Vcrzlun.
Sörlaskjól. — Sunnubúð.
Straumnes. — Verzlun.
Hringbraut 49. — Silli & Valdi.
Blómvallagötu 10. — Veitingastofan.
Fálkagötu 1. — Reynisbúð.
2) Á 18. öld var læknislistin'
skammt á veg komin, hætturn-
ar miklar og lítið til aðstoðar
eins og svæfing. Lost af völdum j
skurðaðgerðar varð sjúklingi
oft að aldurtila. Menn skelfd-
ust, ef þeir áttu að ganga undir
minnstu aðgerð. En svo var
hugkvæmni Physicks fyrir að
þakka, að margt af þessu átti
senn að breytast, þótt skortur á
deyfilyfjum væri lionum mikill
fjötur um fót. — — — Þegar
Physick hinn ungi hafði lokið I
náir.i sínu í Pennsylvaniuhá-
skóla, hélt liann til Lundúna,
þar sem hann starfaði undir
liandleiðslu brezkra skurð-
lækna. Hann var feiminn og
fákunnandi um samkvæmis-
venjur, en allir dáðu skurð-
íeikni hans. Varð hann brátt
frægur um allt England, þar
sem lionum buðust ýmsar stöð- i
ur, en liann afréð að snúa held- j
ur heim til Bandaríkjanna. —
-----Skottulækningar voru al-'
gengar á þessum árum og raun-
veruleg vísindi voru óþekkt,
svo að Physick átti við ramman
reip að draga, þegar hann
hófst handa á þessu sviði. Hon-
um veittist ógerningur að sigr-
ast á sársaukanum, svo að
hann lielgaði sig endurbótum á
ríkjandi aðferðum við skurð-
aðgerðir, uppfinningu nýrra
tækja til skurðaðgerða og loks
að finna nýjar, árangursríkari
og sársaukaminni aðferðir.
ÚTHVERFI:
Lauganesvegi 52. — Söluturnina.
Lauganesvegi 52. — Lauganesbúð.
Brekkulækur 1.
Langholtsvegi 42. — Verzlun G. Albuitimi.
Langhcltsvegi 52. — Saga.
Langholtsvcgi 131. — Veitingastofan.
Langholtsvegi 174. — Verzlun.
Skipasund. — Rangá.
Réttarholtsvegi 1. — Söluturninn.
Hólmgarði 34. — Bókabúð.
Grensásvegi. — Ásinn.
Fossvogur. — Verzlun.
Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f.
Borgarholtsbraut. — Biðskýlið.
Silfurtún. — Biðskýlið við Ásgarð.
Hótel Ilafnarfjiirðar.
Strandgötu 33. ~- Veitingntifu.
Söluturninn við Álfaskcið.
Aldan, veitingastofan við Strandgöíu.
3) Þegar fregnir af þekkingu
og leikni Pliysicks fóru að ber-
ast víða vegu, fjölgaði þeim,
sem til hans leituðu og honum
var hrátt gefinn kostur á að
framkvæma skurðaðgerðir í
helzta sjúlcrahúsi í Fíladelfíu.
Þegar hann liafði snúið þangað
afíur í fyrsta sinn, var hann í
miklum fjárhagskröggum.
Sjúklingar hans voru fáir og
margir þeirra svo févana, að
þeir gátu ekki greitt honum
það, sem hann setti upp, enda
þótt hann væri síður en svo
kröfuHarður. — — — Þau fáu
verkfæri, sem skurðlæknar
þeirra daga, htifðu jíir að ráða,
voru léleg og illa gerð að flestu
, leyti. Physick fann upp mörg
ný verkfæri, meðal annars eitt,
sem hann notaði til að taka ský
úr auga, fyrstu magadæluna og_
„snöruna“, sem notuð var við
að taka hálskirtla. Enda þótt
öllu hafi fleygt fram síðan, má
segja, að tæki þessi sé óbreytt
frá því, sem þá var. *---------
Tækni skurðlæknanna á 18.
öld tók lítið ; tillit til áhrifa
liennar á sjúklingana. Physick
gerði það, sem lionum var auð-
i<>, íil að breyta þessu, og í þeim
tilgangi fann hann upp nýjar
aðferðir á fjölmörgum sviðum.
Hann varð til dæmis fyrstur
manna til að nota' kattargarnir
í saum, og 'hann fanp einnig
upp aðferð til áð hraða því, að
brotin bein greru. „Physicks-
aðferð“ við að ná ský úr auga
er algeng enn í dag. — (Frh.).
1) Fyrir 190 árum fæddist
sá maður, vestan hafs, sem
hefir löngum verið kallaður
faðir bandarískra skurolækn-
inga. Hann hét Phillip Syng
Physick, var alla tíð þreklít-
ill og veiklulegur; þegar hann
var í fyrsta skipti viðstaddur
skurðaðgerð, varð honum svo
illt, að hann sagði: „Eg get
aldrei orðið skurðlæknir!“ En
lionum tókst að vinna bug á
ógeði sínu, gerðist brautryðj-
andi á sínu sviði, og enn í dag
notast menn við ýmsar aðferð-
ir, sem hann fann upp.-------
Physick læknir þoldi ekki að
nám við læknadeild háskólans í
Pennsylvaniu, og gerði það
raunar einungis til þess að gerá
föður sínunx til hæfis. Hann
var góðum gáfum gæddur, en
þrekmaður var hann ekki eða
kraftajötunn. Hann fékk hvað
eftir annað blóðnasir, en auk
þess leituðu allskonar kvillar á
liann, og einu sinni var hann
hætt kominn af völdum ból-
unnar. Hann var ekki nægilega
sterkur til að taka þátt í íþrótt-
um með jafnöldrum sínum, svo
að hann helgaði sig náminu af
líf og sál.
sjá blóð, og í fyrstu gat hann
varla hafzt við í nánuinda við
menn, sem þjáðust og báru sig
illa af þeim sökum. Hvað blóð-
hræðsluna snerti, þá tókst lion-
um aldrei að vinna sigur á
henni, en hann helgaði skurð-
lækningar alla krafta sína ein-
vörðungu af þeim sökum, að
hann gerði sér grein fyrir því,
að liann gat létt þjáningar með-
bræðra sinna með þekkingu
sinni. En hann greip aldrei til
hnífsins nema allar aðrar að-
ferðir hefðu brugðizt. Hann
lagði fæð á hnífinn. — — —
Physick stundaði í öndverðu