Vísir - 23.12.1958, Qupperneq 6
VISIR
Þriðjudaginn 23. desember 1958
tanfap'italim
„Ég álít mig heppna að fá aÖ
vera liérna hjá sjúklingunum
á jólanótt,“ sagði frk. Ester
Eggertsdóttir hjúkrunarkona á
Landspítalanum.
„Ég er sannfærður um að
sjúklingarnir álíta sig heppna
að hafa yðúr hjá sér,“ varð mér
að orði.
Ester er ung og falleg, með
ljósgullið hár. Fallegt og bjart
bros — sem hún er óspör á. Ég
var fljótur að spyrja: „Þér er-
uð ógift, sé ég. Trúlofuð?“
Hún fór að hlæja. „Ég er ó-
ast fólki í því tilliti eftir því,
sem við megum og getum.“
„Reyna ekki margir sjúk-
Iingar -að- komast heim til sín
yfir jólin?“
„Jú, þeir sem það geta og
mega, fara yfirleitt heim yfir
hátíðarnar, svo alltaf er dálít-
ið færra hjá okkur þá. Annars
er meirihluti þeirra þannig á
sig' kominn- að þeir komast
ekki. Svo eru líka aðrir, sem
eiga heima úti á landi, og hafa
engan stað til að fara til hér
ÞAU
regluþjónn, stór og
„reffilegur", dökkur á brún
og brá, hægur og rólegur í
framkomu. — Þú þekkir hann,
sérlega j kvöld, úr því að Hallgrímur á
' frí?“
„Greipur Kristjánsson heit-
ir maðurinn. Annars á ég að
ef þú sérð hann. Hann er oft á ] heita aðstoðarvarðstjóri hjá
rúntinum með hvítt belti og
hvíta kylfu.
„Við- verðum um 25 á vakt
þessa nótt, einum þriðja færri
en venjulega. Það er oftast
nokkuð rólegt, lítil umferð og
ekki mikið að gera, sem betur
fer.“
„Ekki mikill drykkjuskap-
ur?“
„Nei, það er yfirleitt ekki.
Það eru helzt okkar „fasta-
gestir“, heimilislausir drykkju-
menn. sem af sjálfsdáðum leita
til okkar um húsaskjól og dá-
litla hlýju. Við reynum að gera
þeim nóttina bærilega eftir því,
sem kostur er á. Bæjarsjóður
sendir okkur eitthvað af pökk-
um, sem við fáum að útbýta
til þeirra, vesalinganna. Þeir fá
svo að fleygja sér á bekkina í
kjallaranum yfir nóttina."
„En hvað með ykkur sjálfa,
honum, svo hver veit. . .“
Kannske hann fái að sk:ótast.
„Jæja, Svavar, þú færð að
dúsa hérna á jólanóttina?“
„O-já, það er ekkert við því
að segja, einhverjir verða hér
„Fáið þið nú ekki að skreppa
allrá snöggvast heim, seinna
um kvöldið, svona til að ...“
Kjartan Ólafsson varðstjóri
stóð álengdar og heyrði á tal
okkar.
„Nei, það fer enginn heim
með mínu leyfi, nema vaktin sé
aukin. Við megum engan mann.
missa af vaktinni. Við erum
ekki nema átta, og það veitir
ekkert af því ef eitthvað kemur
fyrir,“ segir Kjartan.
„Þú ert harður, þykir mér. . .“
„Það er ekki það, að ég vildi
ekki gjarna leyfa strákunum
í nágrenninu, þótt þeir kæm-
ust héðan.“
„Hvað er að segja um barna-
deildina?“
„Það er allt gert fyrir litlu
angana, sem hægt er. Inni hjá
þeim er jólatré, og alls konar
skreytingar. Svo kemur jóla- hvernig finnst þér að þurfa að
sveinninn til þeirra og skemmt-
ir þeim.“
í „lívenær byrjið. þér vaktiná
um kvöldið?“
„Ég byrjá nú ekki fyrr en
kl. hálf tólf um kvöldið, og er
Ester Eggertsdóttir.
gift, já — og það er óhætt að
segja, að ég sé ekki opinberlega
trúlofuð."
„Nú-já, það er þó eitthvað í
bígerð.“
Og enn hló hún.
„Vegna hvers álítið þér yður
heppna að vera hér á jólanótt?“
„Það er ákaflega mikil jóla-
„stemning“ yfir öllu hér. Kl. 6
er sungin messa hér á stiga-
ganginum fyrir alla þá sjúk-
linga, sem með nokkru móti
komast fram. Allir læknar
eru þá viðstaddir, en eftir
messu fara þeir á stofugang.
Þetta er mjög hátíðleg athöfn,
álít ég, og áhrifamikíl. Jólatré
eru sett í stofur og ganga,
og húsið skreytt eftir föngum
til þess að gera hátíðina minn-
isstæða og helga í hugum sjúk-
linga.“
„Hvernig er með heimsókn-
artíma á aðfangadagskvöld?"
„Kvöldtíminn er hálftími
alla venjulega daga, en á þessu
kvöldi hefur hann verið lengri.
Ég veit ekki nákvæmlega
hversu langur, en það mun ó-
hætt að segja töluvert lengri.“
„Þá kemur venzlafólk og
vinir að sjálfsögðu með jóla-
gjafir og annan glaðning til
sjúklinga. Er þá ekki stundum
þröng á þingi?“
„O-jæja, það má ef til vill
segja það. En það eykur allt á
jólagleðina hjá sjúklingum, og
jafnvel líka hjá okkur. Allir eru
í hátíðaskapi, vingjarnlegir og
glaðlyndir, og það er sönn á-
næg/a að því öllu saman, jaf-n-
vel þótt það skapi ef til vill dá-
lítið aukna vinnu.“
„Er ekki ákveðinn svefntími
hjá sjúklingum, þegar Ijós eru
slökkt og öllum sagt að fara að
sofa?“
,.A jólakvöldi reynum við að
ha^a alla hluti eins frjálslega
og okkur er frekast unnt. Bönn-
um eða höftum er ekki eins
stranglega framfylgt og endra-
nær, og við reynum að þókn-
vera á vakt þessa nóít?‘
„Það er eins-og hver annar
hlutur, sem verður að gera
Annars er það að mínu álit
mjög sérstæð nótt fyrir okkur.
sem erum hér á vakt, og að
til hálf átta um morguninn, mörguleytidapurleg Þessanótt,
svo ég get alveg haldið jólinj
hátíðleg heima áður en ég kem
á vakt. Þess vegna segi ég það
enn, að ég álít mig heppna að
! eiga einmitt þessa vakt.“
j „Þið eruð að sjálfsögðu fleiri,
sem vinnið þessa nótt?“
. „Já, mikil ósköp, það held ég.
Ég er eina hjúkrunarkonan á
þessari deild, en hef mér til að-
stoðar tvo nema. Svo er senni-
lega eitthvað svipað á hinum
deildunum.“
Þegar ljósmyndarinn, sem
með mér var, heyrði þetta, vildi
Svavar Sigurðsson. (P. Thomsen tók myndirnar).
VAKA
ríkir yfirleitt friður og ástúð
milli manna. Heimiliserjur eru
lagðar niður og hinn sérkenni-
legi jólasvipur er yfir öllu. En
okkar starf er þannig vaxið,
að einmitt hinar dökku hliðar
hann óður og uppvægur fá aðj þjóðfélagsins snúj. að okkur,
heimsækja allar hinar deild- og það verður oft áberandi og
irnar líka. „Jú, ef þær eru all-
ar svona fallegar ...“
„Bíddu bara þangað til við
komum niður á Landssíma!“ —
og þannig gat ég platað hann
með mér.
Xögregh
'an
Guðmundur Hermannsson er
á „Hallgrímsvakt“, og Hall-
gríinur er ó næturvakt. Ég á
við — Hallgrímur er ekki á
næturvakt, því hann á frí á
jólanótt, en samt — nú, þú skil-
ur hvað ég á við.
Guðmundur er > ára lög-
hefur djúp áhrif á mann, ein-
mitt þessa nótt. Það hefur ým-
islegt komið fyrir hjá okkur á
(jólanótt. Við erum kallaðir til
að stilla til friðar milli hjóna,
róa drukkna heimilisfeður, að-
stoða við eldsvoða o. s. frv.
Flest þessi störf standa að meira
eða minna leyti í sambandi við
rofinn heimilisfrið, — og því
að vera, og þetta skiptist jafnt
niður á mannskapinn, þegar til
lengdar lætur.“
„Þið verðið á næturvakt yfir
jólin, er það ekki?“
„Við verðum sko á nætur-
vakt fram á næsta ár, skal égj
segja þér kunningi.“
„Nú, það er ekkert hálfkák
— þú missir þá alveg af gaml-
árskvöldi líka?“
„Já, en það er nú hægt að
harka það ef sér, maður getur
alltaf búið til sitt eigið „prí-
vat“ gamlái'skvöld. Það er leið-
inlegast að vera hérna á jólun-
um fyrir þá, sem eiga ungbörn
heima. Það er hætí við að þau
að skreppa heim. Við verðum
bara fyrst og fremst að hugsa
um öryggi bæjarbúa. Og það
er ekki gert með öðru en fullri
vakt allan tímanm“
„Þeir fá þá ekki einu sinni
að halla sér stundarkorn?16
(Hér verður að skjóta því inn
í að Kjartan er landskunnur
hagyrðingur, og er létt um að>
skjóta fram stöku ef það dett-
ur í hann, enda stundum nefnd-
ur „stöðvarskáldið").
Hann vék sér fram fyrir dyrn*
; ar andartak og mælti ekki orð
af munni. Eftir örskamma
stund gægðist hann kýmileit-
ur inn fyrir gættina og mælti:
minna, sem við höfum að gera skiljið ekki, að pabbi þarf að
við slík störf, því betra.“
„Er gerður nokkur „daga-
munur“ hjá ykkur í tilefni jól-
anna?“
„Já, við skreytum dálítið hjá
okkur hérna á stöðinni, hengj-
um upp pappírsskraut o. s. frv.
Stofnunin gefur okkur öl og
gosdrykki, sígarettur og vindla.
Svo fáum við nú að skreppa
smástund heim um kvöldið,
svona til að drekka kvöldkaffi
og bjóða góða nótt, ef ekki er
mikið að gera, og varðstjórinn
álítur það óhætt.“
„Hvað átt þú af börnum?“
„Ég á þrjú, 2ja, 5 og 11 ára.“
„Og litlu skinnin verða
pabbalaus um kvöldið.“
„Já. Við reynum að taka út
jólagleðina áður en ég fer á
vörð kl. 8. Nei, við flýtum ekki
helgihaldinu, — en við verðum
að flýta okkur að borða jóla-
matinn. Svo taka krakkarnir
fara að vinna, einmitt þegar
hæst stendur á aðfangadags-
kvöld.“
„Átt þú mikið af slíku?“
„Nei, ég er hættur fyrir
löngu. Mitt yngsta er 11 ára. En
það er sama, jólin verða aldrei
eins, ef pabbi er ekki með.“
„Þið eigið að vera mættir
á vakt kl. 8. Reynir þú þá ekki
að byrja1 jófahátíðina dálítið
fyrr heima?“
„Já, það ef nú svo. Það er
kannske ekki eins auðvelt og
maður skyldi ætla. Það er ýmis
undirbúningur, sem tekur sinn
tíma. Konan á bólakafi í verk-
um allan daginn. Það er aldrei
eins mikið að gera á heimilum
og á aðfangadag, skal ég
Nei, jólasveinar sjást ei hátta,
þeir sendast um á hjólonum.
Á C-vaktinni eru átta,
sem eiga vakt á jólonum.
Eftir þetta var ekki hægt aS
tala við Svavar af neinni al-
vöru, svo ég flýtti mér að ljúka
úr kaffibollanum og hafa mig
á brott.
Tc/lteríir
Allir Islentlingar þekkja Sig-
urð Jónsson tolljijón. Hann er
einn af okkar bcztu sundinönn-
um, og hefur sett fjöldann all-
seSÍa þér. Elda hátíðamat, an af metum í þeirri íþrótt.
skreyta jólatré o. s. frv. Nei,
það er ekki svo gott. Svo er
dóttir mín, elzta, með sitt eig-
ið heimili, og hún mundi þá
upp gjafirnar strax á cftir. Nú.!líka þurfa að flýta öllu hjá sér. Hann skrapp út í bæ til að inn-
svo fæ ég kannske að skjótast Og ef fólk fsr í kirkju kl. 6, sigla bíla. Hann ætti að koma.aft
snöggvast seinna . ..“ eins og margir gera, og borðar ur eftir svona háltíma."
Við komum niður í Hafnarhús,
þar sem tollþjónar hafa aðset-
ursstað sinn.
„Nei, Sigurðu.r er ekki við.
Guðmundur Hermannsson.
„Ef varðstjórinn leyfir, já. á eftir, þá er sko ekki mikill
Hver er annars varðstjóri þetta I tími afgangs.“
Við
tim«.
komum aftur eftir hálf-