Vísir - 23.12.1958, Side 8

Vísir - 23.12.1958, Side 8
8 VÍ SIR Þriðjudaginn 23. desember 1958 Björg' Hermannsdóttir og Gunnar Gíslason. ' „Klukkan hvað fer hann á ’ Syngjum þá fyrst jólasálma .vakt?-1 með börnunum, síðan borðum „Hann byrjar vaktina klukk- við og úthlutum svo jólagjöf- an 8. Við byrjum hátíðina dá- um. Svo fer pabbi.“ lítið fyrr, svona um fimmleytið. \ „Hvað gerir þú svo um kvöld- ið?“ (Þegar ég segi „þú“, þá á ég við Gunnar. Ég var búinn að segja þér, að ég þéra alltaf kvenfólk). „Það er nóg að gera. Það er gríðarlegt álag á rafmagnsveit- unni á aðíangadag, og varastöð- in er sett í gang svona um kl. tvö. Klukkan þrjú til fjögur er meira álag en nokkra aðradaga. Það fer svo að réna svona fimm til sex og er að mestu búið um eða upp úr sjö. Þá er stöðin strax tengd við Hitaveituna til að snerpa hitann og auka vatn- ið.“ „Og í hverju er starfið fólg- ið? Lesa á mæla, ýta á takka, smyrja og pússa og svoleiðis?“ „Já, við lesum á alla mæla á klukkutíma fresti .... svo ýt- um við á takka, já, og ýmislegt svoleiðis." „Ég hef aldrei komið þarna inn eftir. Er ekki allt hreint og pússað og glansandi?“ „Jú, jú, jú. Mikil ósköp! Allt glanspússað. Nei, við setjum ekki upp neinar jólaskreytingar eða annað til að minna á jólin. Þessi nótt verður í engu frá- brugðin öðrum.“ „Hvernig kunnið þér við vaktavinnu?" (Nú, hvað er þetta, maður. Ég er búinn að segja þér að þegar ég þéra .... jæja, þá það. Hvað heitir hún? Hún heitir Björg Hermanns- dóttir, skal ég segja þér. Ef þig varður þá nokkuð um það.) „Ég kann nú bara vel við hana. Prýðilega. Það er bara leiðinlegast, þegar svona hittist á um hátíðar.......Fyrirgefið, augnablik.“ Dyrabjallan hringdi ákaft, og inn komu tveir menn með splunkurnýtt sólarrimla-glugga- tjald, gengu beint að stofu- glugganum og fóru að bora, skrúfa og lemja. Við færðum oldiur iim í innri stofuna, og ljósmyndarinn fór að „skjóta“. Hann rýndi með öðru auganu gegnum myndavélina, og steig eitt skref aftur á bak, og auð- vitað þurfti hann að klessa sín- um stóru löppum ofan á berar tærnar á litlum 3ja ára, ljós- hærðum drenghnokka, sem var að horfa á mömmu og pabba. „Æ — aumingja kallinn .... Nei, sjáðu bara. Nú kemur aga- lega stórt ljós. Sko, sko, sko .... Hvað er þetta, ætlar ljósið aldrei að koma ....?“ Ritstjórinn kallaði á mig. „Hvað áttu mikið eftir af þessum samtölum?“ „Ja .... mikið eftir? .... Það er flugþjónustan, slysavarð- stofan, ritsíminn, loftskeyta- stöðin og svo allir hinir spítal- arnir og ýmislegt annað. Þetta dugir mér fram í maí.“ „Ert þú búinn að kaupa blað- ið, drengur minn?“ „Kaupa .... ? Ég skal bara láta þig vita, að ég er fastur áskrifandi. Og ef maður á svo að fara að kaupa það í lausa- sölu þar að auki, þegar maður hefur hvort sem er skrifað allt, sem í því stendur — fyrir ut- an auglýsingar, auðvitað — þá finnst mér skörin vera farin að færast upp í bekkinn.“ Hah! ég stakk sko aldeilis „uppíann", skáí ég láta þig vita, en .... ég fæ víst ekki meira pláss. G. K. H.f. OfhasmiÖjan. Verzlunarfélagið Festi. CjUhLj já! A Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. QttiLcjjá! Pípuverksmiðjan h.f. ge!i!ef já! Pétur Snæland h.f. CjLkLcj jót Á Kjötverzlunin Búrfeli h.f. gjiLj já! JSæjarbúðin, Sörlaskjóli. g(ek(e9 ji(! L Kjöt og Græumcti. Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. S. Árnason & Co.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.