Vísir - 23.12.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 23.12.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudaginn 23. desember 1958 VfSIR Si Útvarpið um jólðn. Jólaútvarp. (Aðfangadagur). Kl. 8.00—10.00 Morgunút- varp. (Bæn o. fl.). — 13.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. (Guðrún Erlends- dóttir les og velur skipshöfn- um kveðjulög). — 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.00 Veðurfregnir). — 18.00 Aft- ansöngur í Dómkirkjunni. (Prestur: Síra Óskar J. Þor- láksson. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). — 19.10 Tón- leikar (plötur): a) Concerto grosso í g-moll op. 6 nr. 8 (Jólakonsertinn) eftir Co- relli. (Symfóníuhljómsveit Vínárborgar leikur: John Pritchard stjórnar). b) Ro- ger Wagner kórinn syngur jólalög. c) Konsert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit í C-dúr (K299) eftir Mozart. (Camillo Wanausek, Hubert Jellinek og Pro Musica kammerhljómsv. í Vín). —• 20.10 Organleikur og ein- söngur í Dómkirkjunni. Dr. Páll ísólfsson leikur; Guð- rún Tómasdóttir syngur. — 2.0.40 Jólahugvekja. (Síra Kristján Róbertsson á Akur- eyri). 21.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni; framh. — 21.35 Tónleikar: Píanókonsert í d-moll eftir Bach. (Svjatoslav Richer og Tékkneska fílharmoníu- hljómsveitin leika; Václav Talicli stjórnar (plötur). — 22.00 Veðurfregnir. — Dag- skrárlok. Jólaútvarp. (Jóládagur). Kl. 10.45 Klukknahring- ing. Jólalög leikin af blásara- septett (plötur). — 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Prestur: Síra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). — 13.15 Jólakveðjur frá íslendingum erlendis. — 14.00 Méssa í Neskirkju. (Prestur: Síra Jón Thorarensen. Organ-' leikari: Jón ísleifsson). — ■ 15.15 Miðdegistónleikar: a) Syrpa af jólalögum, í út- setningu Jóns Þórarinssonar. Symfóníuhljómsveit íslands íéikur; Jón Þórarinsson stjórnar. b) Frá tónleikum í Dómkii'kjunni 30. sent. sl. — 16.30 Jólatónleikar Hljóm sveitar rikisútvarnsins. Stjórnandi: Hans Antolitsch. Einsönffvari; Þuríður Páls- dóttir. Einleikari á fiðlu: Jo- sef Fe'zmann? — 17.30 Við jólatréð: Barnatími í útvarps sal. (Baldur Pálmason): a) Felix Ólafsson kvistniboðj talar við börnin. b) Telpur iíi Melaskólanum svngja undir stjórn Twegva Tryggvason- ar. c) Félagar úr útvaros- hljómsveitinni leika undir stjórn Þórarins Guðmunds- sonar. d) Jólasveinninn Gluggagægir kemur í heim- sókn. — 19.00 Tónleikar: a) „Blessun Guðs í einverunni“ eftir Liszt. Louis Kentner leikur á píanó (plötur). b) Kór kvennadeildar Slvsa- varrtafélagsins syngur sálma og jólalög; Herbert Hriber- schek stjórnar. c) Symfónía nr. 104 í D-dúr (plötur). — 20.15 Tónleikar: íslenzk vikivakalög í raddsetningu Bjaima Þorsteinssonar. Þjóð- leikhúskórinn og einsöngvar- arar flytja. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancis (pL). 20.40

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.