Vísir - 26.01.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 26.01.1959, Blaðsíða 5
Jðánudaginn 26. janúar 1959 V í S I B £ fjatnla b'tó \ Sími 1-1475. Hátíð í Florída [ | (Easy to Love) jí Skemmtileg bandarísk söngva- og gamanmynd í litum. Esther Williams Van Johnson Tony Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Matfitar&tc [ Sími 16444. VILTAR ÁSTRÍÐUR [ (Yildfáglar) Spennandi, djörf og lista- | vel gerð ný sænsk stór- | mynd. j Leikstjóri Alf Sjöberg. j Aðalhlutverk: Maj-Britt Nilsson Per Oscarson Ulf Palme Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næríatnaöur karlmanna og drengja fyrirliggjandi LH.MÖLLER 7Vtpetíbíó \ Sími 1-11-82. RIFIFI (Du Rififi Chez Les Hommes) Blaðaummæli: Um gildi myndarinnar má deila: Flestir munu — að eg hygg — kalla hana skaðlega, sumir jafnvel hættulega veikgeðja unglingum. — Aðrir munu líta svo á, að laun ódyggðanna séu nægi- lega undirstrikuð til að setja hroll að áhorfendum af hvaða tegund, sem þeir kunna að vera. Mynain er í stuttu máli, óvenjulegt listaverk á sínu sviði og ekki aðeins það: Heldur óvenju hryllileg. Ástæðan er sú að hún er sönn og látlaus, en að sama skapi hlífðarlaus í lýsingu sinni. S’^ennan er slík, að ræða verður taugaveikluðu fólki að sitja heima. E G Ó , Mbl. 13/1 ‘59. Ein bezta sakamálamynd- m, sem hér hefur komið fram. Leikstjórinn lætur sér ekki nægja að segja manni hvernig hlutirnir eru gerðir, heldur sýnir manni það svart ó hvítu af ótrúlegri nákvæmni. Alþbl. 16/1 ‘59. Þetta er sakamálamynd í algjöru sérflokki. Þjóðv. 16/1 ‘59. Jean Servais Carl Mohner í ALLRA SÍÐASTA SINN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. DANSSKÓLi RIGMOR HANSON í næstu viku hefjast æfing- ar í nýjum byrjendaflokk- um, fyrir fullorðna og unglinga (14 ára og eldri). Þetta verður .í síðasta sinn sem tekið verður á móti nýjum nemendum í vetur. Innritun og upplýsingar í síma 13159 í dag, miðviku- dag og fimmtudag', aðeins þessa þrjá daga. Oslcað eftu* 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Tilboð sendist blaðinú strax, merkt: ,,1959.'* STÚLKA ÓSKAST til. af greiðslustarf a. KJÖTBORG H.F. Búðagerði. Síini 3-4999. Óhi.óturbœjatbíó Hi Sími 11384. ÁSTIR PRESTSINS Áhrifamikil, mjög falleg og vel leikin, ný, býzk kvik- mynd í litum. — Ðanskur texti. Ulla Jakobsson Claus Holm. Sýnd kl. 7 og 9. Captain Marvel — SEINNI HLUTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. ^tj^HubíÓ Sími 1-89-36 STÁLHNEFINN Hin hörkuspennandi kvik- mynd með Humplu-ey Bogart Sýnd kl. 9. Asa-Nisse á hálum ís Sprenghlægileg ný, sænsk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. RIMLATJOLD fyrir hverfiglugga. 5 ^C'ÍuX' gáigxja ijö(d Lind. 25. — S: 13743. B 0 M S U R kvenna, karla, unglinga og barna. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Sigurður Ólason, hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson, héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35. Bezt að auglýsa í Vísi Tjatnafbíó Dægurlaga- söngvarinn (The Joker is wild) Ný amerísk mynd, tekin í Vista Vision. Myndin er byggð á ævi- atriðum hins fræga ameríska dægurlaga- söngvara Joe E. Lewis. Aðalhlutverk: Frank Sinatra Mitzi Gaynor Sýnd kl. 7 og 9,15. Átta börn á einu ári Aðalhlutverk Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Erum kaupendur að notuðum mótorhjólum Uppl. í síma 34256. Blóm og skreytingar Gunnarsbraut 28. Fallegar pottaplöntur. Opið um helgar. Hansína Sigurðardóttir. Sími 23831. Pappírspokar allar stærðir — brúnir ú. kraftpappír. — Ódýrari ei erlendir pokar. PappirspokagerÓin Sími 12870. Ógnir eyðimerkurinnar (La Patrouille des Sables)' Ævintýrarík og spennandi frönsk litmynd, um auð- æfaleit á Sahara. Aðalhlutverk: Michel Auclair og Danj' Carrel. Danskir skýringatekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚM)l ÞJÓ9LEIKHÚSIÐ RAKARINN I SEVILLA Sýning fimmtudag kl. 20. Á YZTU NÖF Eftir Thorntcn Wilclcr. Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. Leikstjóri: Guunar Eyjclfsson. FRUMSÝNING föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Þorvaltíur Ari Arason, l)di. LÖ(iMANNSSKRlFSTOFA Skólavörðustig 38 «Vt» Pdll Jóh-Jiorltltsson h.i - Pósth 521 Sirrtar 15416 ug 1541? - Simnelnt. /|»i Bezt að auglýsa í Vfsi KAFARA- i. BJORGUNARFYRIRTÆKI SIMAR: 12731 ■ 33840 | ÁRSÆLL JÓNASSON • SEGLAGERÐj —------------------------------------J ! ; - með 60 metra spíral fyrirliggjandi. I l FJALAR H.F., Skólavörðustíg 3. Símar: 1-79-75 — 1-79-76. U.S. olíukynditækin fyrirliggjamH Kynnið yður verð og greiðsluskilmála áður en þér festið kaup annars staðar. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sínii 1-22-60. Þórscafé DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sexlettinn leikur. Ragnar Bjarnason og Elly Vilhjálms syngja. Aðgöngumiðasala frá kl. 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.