Vísir - 26.01.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 26.01.1959, Blaðsíða 8
8 VlSlR Mánudaginn 26. janúar 1959 ýmsar stærðir fyrirliggjándi. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstr. 19. — Símar 13184, 17227. KA8LMANNAS0! Ódýru, þýzku karlmannasokkarnir, perlonstyrktu, eru komnir. Verð kr. 8,50 parið. Ásg. G. Gunniaugsson & Co. AUSTURSTRÆTI 1 Lögreglufregnir - Framh. af 1. síðu. sé einhversstaðar falinn á af- viknum stað, e. t. v. milli húsa, eða utan við einhvern af- skekktan vegspotta uppi í sveit eða annarsstaðar. Ilugs- anlegt er og að búið sé að taka númerið af bíJnum. Eru það vinsamleg tilmæli rannsóknar- lögreglunnar að henni séu látnar í té allár upplýsingar sem unnt væri að gefa um bílinn og hvar hann væri nið- urkominn. Slys. Ölvaður skipverji á togara, sem lá í Reykjavíkurhöfn, datt og skarst á andiiti og flutti lögreglan hann í slysavarðstof- una. Krakkar r. ísi. í gær var lögreglunni til- kynnt að krakkar væru úti á ísnum í Skerjafirði, en ísinn væri tekinn að losna frá landi svo krakkarnir væru í hættu. Lögreglan brá við og rak krakkana í land. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. Hallgrímur Lú$viksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. SIMI 1-31DZ BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812 (586 KENNSLA í tungumálum og bókfærslu. Harry Vil- helmsson, Kjartansgötu 5. Sími 15996 milli kl. 18 og 20. (540 FRÖNSKUKENNSLA. — Frönskukennsla fyrir by-rj- endur. Uppl. í sima 13718. SKINNHANZKAR, svart- ir, töpu.ðust í leigubíl sl. föstudag í Bústaðahverfi. — Uppl. í síma 32499 eftir kl. 7. (652 SILFURBÚINN tóbaks- baukur tapa'ðist frá Grett- sgctu 33 vestur að Birkimel 8 B. Skilist á Birkimel 8 B. (658 STÚLKU vantar á veit- ingahús í nágrenni Kefla- víkur. Uppl. í síma 17695. (000 j Málíluíningsskrifstofa j Páll S. Pálsson, hri. Bankastræti 7, sími 24-200. 1 HÚSRÁÐENDUR. — Við liöfum á biðlista. leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592 HUSRAÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 HÉRBERGI til leigu á 350 kr. á mánuði. Birkimelur 10 B, 4. hæð til hægri, milli kl. 7—10. Sími 17240. (000 ÍBÚÐ, 2ja herb., óskast til leigu. Helzt í vesturbæn- um. Uppl. í síinum 12424 og 24490. — (635 FOÍÍSTOFUIÍERBERGI til leigu fyrir karlmann. — Skipholt 40. (649 LÍTIÐ forstofuherbergi óskast fyrir reglusaman karlmann. Uppl. sendist Vísi á þriðjudagskvöld, merkt: „30.“ (637 TVEIR ungir menn óska eftir góðu herbergi með sér- snyrtingu sem næst mið- bænum. Aðgangur að síma æskilegur. — Uppl. í síma 22850. — (639 KÆRUSTUPAR óskar eftir herbérgi með vist hálf- an eða allan daginn á góð- um stað. Uppl. í síma 24892. (665 STÚI.KA, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir her- bergi. Gæti setið hjá börn- um 1—2 daga í viku. Hús- hjálp eftir samkomulagi. — Uppl. frá kl. 5—7 í dag. — Sími 24994. (642 2 UNGIR menn óska nú þegar eftir forstofuherþergi í Holtum, Túnum eða ná- grnni. Uppl. í síma 10637 eftir kl. 8 á kvöldin. (645 OSKUM eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi eða eld- unarplássi fyrir 1. febrúar. Sími 32795. (645 1 HERBERGI og eldhús, eða aðgangur að eldhúsi, óskast. Húshjálp er hægt að láta í té. Uppl. í sima 22921. (648 UNGAN, reglúsaman karl- mann vantar herbergi inn- an Hringbrautar. Aðgangur að baði æskilegur. — Sími 13896. — (657 STÚLKA óskar eftir her- ^ bergi, með sérinngangi, í f vesturbænum eða sem næst J miðbæ. Barnagæzla gæti komið til greina. — Uppl. í síma 16753 eftir kl. 6. (663; SIGGI LITLI í SÆL CJLÆÍVIÍI 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu í stuttan tíma. — Sími á Hótel Vík 11733 kl. 3—5,___(646 BÍLSKÚR óskast til kaups eða leigu. Stærð ca. 25—40 m2. Sími 11380 frá kl. 7—9 eftir hádegi. (640 TVÆR stúlkur óska eftir tveggja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 13490. (666 K. R., frjálsíþróttadeild. — Æfing í íþróttahúsi Háskól- ans kl. 8 í kvöld. Áríðandi myndataka. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. (644 NÝ ,dökk karlmannsföt og harmonika til sölu. Sími 33064 eftir 5. (564 PEYSUFÖT, alveg ný, til sölu. — Uppl. í síma 34506. (618 FÖT og harmonikur til sölu. (000 VEFSTÓLL, á grind, til sölu. Sími 33676. (633 GOTT Philips-tæki, með innbyggðum plötuspilara, til sölu með tækifærisverði. — Hofteigur 22, II. hæð. (634 VIL KAUPA lítið segul- bandstæki. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Segul- band.“ (636 VEL með farinn barna- vagn óskast til kaups. Uppl. í sima 32601. (638 VEGNA brottflutnings er til sölu lítill kæliskápur (Astral) Hverfisgötu 59, efstu hæð til vinstri. (656 VOIGTLÁNDER Vito BL ljósmyndavél, ásamt fjar- lægðarmæli, til sölu. Uppl. á afgr, Visis.____________(643 FORD hásing úr vörubíl í góðu standi til sölu. U.ppl. í síma 11479. (651 LJÓSASKILTI óskast til kaups, Sími 19037. (653 LAUGARNESBÚAR. Ný- kominn útlendur rakspíri- tus, „vaseline", Hair Tonic og hárcrem. Rakarastofan, Hraunteigi 9. (654 VEIZLUMATUR. Send- um út í bæ heitan og kaldan veizlumat, smurt brauð og snittur. Uppl. í síma 36066. ______________________(655 N.S.U. stell, sem nýtt, til sölu, Sími 10739,_____(659 SVEFNSÓFAR, nýir, vandaðir, 2900 kr. Athugið greiðsluskilmála. Fáir sófar á þesu einstaka tækifæris- verði. Grettisgata 69, kjall- ara. Opið til kl. 9. (660 f NÝIR svefnskápar til sölu á Hofsvallagötu 59, uppi. (661 ELDAVEL, oliukynt, góð í bát, og kolaofn, til sölu. Laufásvegur 50. (662 TAN-SAD barnavagn til sölu á Bergsstaðastræti 45, niðri. Verð 1600 kr. (664 amr- hreinar íérefts- tuskur kaupir Félagsprení- smiðjan (gegnt Gamla Bíó). KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406.(608 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fataverzl- unin Laugavegi 33, bakhús- ið. Sími 10059.(128 DVALARIIEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiðarfærav. Verð- andi. Sími 13786. Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi. 52. Sími 14784. Verzl. Laugateigur Laugat. 24. Sími 18666. Ólafi Jóhanns syni Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gull- smið, Laugavegi 50. Simi 13769. — í Hafnarfirði. Á pósthúsinu. KAUPUM frímerKí. Frímerkja- Salan. Ingólfsstr. 7. Sími: 10062. ______________________(791 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Simj 12926._______________ BARNAKERRUR, miki3 úrval, barnarún\, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (781 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Simi 11977,(441 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. (528 ÍÚRVAL SÓFABORÐA INNSKOTSBORÐ, út- .varpsborð, eldhúströppu- stólar og kollar. Iiverfisgata 16 A. SIMINN ER 34101, þegar þarf kalt borð eða snittur. — Pantið tímanlega. Sendum heim. Sýa Þorláksson. (551 TIL SÖLU tvihnepptur smoking á meðalmann. — Sími 23555. (550 ELNA saumavél. — Vil kaupa vel með farna Elna saumavél. Til sölu á sama stað innlagt danskt sófaborð. Uppl. í síma 17538 milli kl. 2—6. (590

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.