Vísir - 26.01.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 26.01.1959, Blaðsíða 9
Mánud^ghviv 26. janúar 1959 VÍSIR fsölur VÍSIS AUSTUKBÆR: Hverfisgötu 50. — Verzlun. Hverfisgötu G9. — Florida. Hverfisgötu 71. — Verzlun. Ilverfisgötu 74. — Veitingastofa. Hverfisgötu 117. — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. ' , Bankastræti 12. — Adlon. ' 1 í Laugavegi 8. — Boston. Laugavegi 11. — Adlon. Laugavegi 30 B. — Söluturninn, Laugavegi 34. — Veitingastofan. Laugavegi 43. — Silli & Valdi. Laugavegi 64. — Vöggur. Laugavegi 86. — Stjörnukaffi. Laugavegi 116. — Veitingastofan. Laugavegi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Ásbyrgi. Snorrabraut. Austurbæjarbar. Eínholt 2. — Billiard. Hátún 1. — Veitingastofan. Vitastíg. — Vitabar. Samtún 12. — Drífandi. Miklubraut 68. — Verzlun. Mávahlíð 25. — Krónan. Leifsgötu 4. — Veitingasíofan. Barónsstíg 27. — Veiíingastofan, SUÐAUSTURBÆR: Skólavörðustíg. — Gosi. Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzlun. Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan. Fjölnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingastofan. Þórsgötu 14. — Þórskaffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Týsgötu 1. — Havana. Klapparstíg. — Verzlun. Frakkastíg 16. — Veitingastofan. MIÐBÆR: Söluturninn við Arnarhól. Hreyfilsbúðin við Arnarhól. Söluturninn við Lækjartorg. Pylsusalan við Austurstræti. Hressingaskálin við Austurstræti. Blaðasalan, S. Eymundsson, Austurstræti. Sjálfstæðishúsið. — Austurvöll. Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8.—Adlon. ]' TTT. I.TJ; Veltusund. — Söluturninn. J i \ ‘ ir\ í Sji isftl VESTURBÆR: Vesturgötu 2. — Söluturninn. Vesturgötu 14. — Adlon. Vesturgötu 29. — Fjólan. Vesturgötu 45. — West-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargötu. — Vesturhöfn. Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan. Framnesvegi 44. — Verzlun. Sólvallagötu 74. — Veitingastofan. Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun. Melabúðin. — Verzlun. Sörlaskjól. — Sunnubúð. Straumnes. — Verzlun. Hringbraut 49. — Silli & Valdi. Blómvallagötu 10. — Veitingastofan. Fálkagötu 1. — Reynisbúð. ÚTHVERFI: Lauganesvegi 52. — Söluturninn. Lauganesvegi 52. — Lauganesbúð. Brekkulækur 1. Langholtsvegi 42. — Verzlun G. AlWrt*8«í, Langholtsvegi 52. — Saga. Langholtsvegi 131. — Veitingastofan. Lar.gholtsvegi 174. — Verzlun. Skipasund. — Rangá. Réttarholtsvegi 1. — Söluturninn. Hólmgarði 34. — Bókabúð. Grensásvegi. — Ásinn. Fossvogur. — Verzlun. Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f. Borgarholtsbraut. — Biðskýlið. Silfurtún. — Biðskýlið við Ásgarð. Hótel Hafnarfjörðar. Strandgötu 33. — Vcitingiíitfu. Söluturninn við Álfaskeið. Aldan, veitingastofan við Strandgötu. Sannat' óöffur — efeir tJeruó- mmm ALTHEA GIBSON SVARTA TENNISSTJARNAN 1) Þessi hægláta, yfirlætis- lausa, þeldökka stúlka af Afríkukyni brauzt úr fátækt til menntunar og frægðar sem drottning tennisleikara. Tvisv- ar hefir hún orðið sigurvegari á hinum þekkta Wimbledon- leikvangi og hefur auk þess unnið önnur sigurverðlaun í tuga tali, Hún er eití af þeim dæmum sem sanna að sérhver Bandaríkjamaður, hvort sem Iiann er livítur eða þeldökkur, getur komist á tind fraegðar og frama. — — — Althea Gibson fæddist áiáð 1927 í liílu þorpi i Suður-Karolinu- ríki. Faðir Iiennar var fátækur Ieiguliði. Hún man lítið eftir veru sinni þar, cn hún óskar þess oft að hún hcfði verið nógu stór til að hjálpa föður sínum því hann vann svo mik- ið. Uppskerubrestur og aðrir erfiðleikar steðjuðu að og framtíðarhorfuruar voru síður en svo bjartar. — •— — Því jVar það að þegar Althea var enn á barnsaldri tókst föður hennar að skrapa saman næga peninga fyrir fargjaldi fyrir fjölskyldu sína til Nevv York. Þar fékk liann vinnu sem að- stoðarmaður á bílaverkstæði. Fjölskyldan hírðist í lítilli her- bergiskytru, en þrátt fyrir erf- ið kjör á hinum nýja stað sætti Iiún sig brátt við lífið t stórborginni. EtrSs rfT-r 2) Strax á barnsaldri fór að koma í ljós að Althea sýndi sérstaka hæfileika íil íþrótta. Faðir hennar hvatti hana til íþróttaleikja og þegar hún var orðin 12 ára .gömul var hún snjallari strákum á hennar aldri og langbezt var hún í „slagbolta“, sem iðkaður var á götunni eða í húsasundum. Hún var líka prýðileg í hnefa- Ieika. — —~ — Þegar hún var orðin 14 ára fór að bera á því að 'hún v'ar þver í skapi og ó- j stýrilát. Hún átti mjög erfitt með að láta að vilja annarra, en þrátt fyrir það' hlýddi hún ströngum fyrirmælum foreldra sinna. Hún Jilýddi, en ekki með glöðu geði og tók það mjög nærri sér. Langtímum saman saí hún á tröppunum fyrir utan heimili sitt og harmaði lilut- skipti sitt og kynþáttar síns í lífinu.---------Það leit svo út þegar hún lióf sitt 16 ár að það ætti fyrir heniii að liggja að verða afbrotaunglingur, eyði- lcggja þar með líf sitt og baka foreldrum sínum sorg og þjáningar, en liún vTar alltaf uppáhald þeirra. Hún slóst við strákana á götunni og hunbraði' venjulega á þeim. Hún skróp- aði úr skólanum og var stöðugt að strjúka að heiman. Ung- lingagæzlan kom hcnni á heim- ili fyrir vandræðaunglinga, og þar dvaldist hún nokkur skipti en stuttan tíma í einu. 3) Svo kom hinn örlagaríki dagur í lífi Altheu. Hún var að leika tennis þegar þjálfari al~ menningsleikvangsins tók eftir henni. Hann veitti Iipurð' hennar og snerpu aíhygli . og sérstaklega fannst honum mik- ið til um kapp hennar. Hann keypti handa henni reglulegan tcnnisspaða f.vrir sína eigin peninga og lét hana fá æfinga- tíma í tcnnisklúbb. Hin innri baráíta Alíheu fékk nú útrás í tennislcik. Orka hennar og þróttur íamdist við íþróttina og stefndi nú að gagnlegu markmiði. Ilún æfði af kappi eins og búast mátti við af konu mcð liennar skapgerð. Hún v^ar líka fljót að átta sig á leiðbeiningum kennarans. Það var lengi að liún átti bágt með að sætta sig við að tapa, jafn- vel á æfingum. —--------Eftir margra mánaða þrótlausa æf- ingu fór hún til keppni. Kepp- endur voru úr öllu Nevv York- ríki. Ilún vann í einmennings- keppni. „Eg var ekki sérlega , hissa að eg skyldi vinna,“ sagði hún, en síðar tapaði hún 1 oft keppni. Hana skorti samt sannan íþróttaanda og skap- gcrðin var ekki þroskuð. Þeg- ar liún tapaði hjóp liún burt af vellinum í reiðikasti. (Frh.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.