Vísir - 30.01.1959, Qupperneq 4
vfsia
IVijólk i 3» og 4» fidkiki er óðum
' @fi hverh*
Kári Guðmundsson, mjólkurc ítirlitsmaður ríkisins, hefur
ritað grein um mjólkurframleicYslimá á s.l. ári, eins og hún
hiríist í nlóttöku mjólkurbúaima, o« bœtir við hana ýmsum
heilráeðuin v'árðandi lsollustuhætti í framleiðslu mjólkur, cn
ekki eru tök á að birta það allt hér í blaðinu.
Heildarmjólkurniagn vijólk-
v.rbúanna (samlaganna) á ár-
inu -958, reyndist vera 68.054,-
989 kg, sem er 2.318.603 kg
meira magn en á árinu 1957,
eöa 3,53% áukning.
í 1. og 2. jiokk fóru 65.184.523
kg, eöa 95,78%.
í 3. flokk fóru 2.705.288 kg,
eða 3,98%.
'-í 4. flokk fóru 165.178 kg,
eðc 0,24%.
Mjólkurmagnið skiptist þann-
ig á hin líu mjólkurbú lands-
ins:
Mjólkurstöðin í Reykjavík
tekur á móti mjólk frá bænd-
um vesían Hellisheiðar að Hval-
fjarðarbotni.
Á þessu mjólkursvæði eru urn
375 íramleiðendur. — Stöðvar-
^tjóri er Oddur Magnússon.
Innvegin mjólk reyndist vera
7.134.164 kg, senr er 232.289 kg
minna magn en á árinu 1957,
eða 3,13% minnkun.
I 1. og 2. flokk fóru 6.965.601
kg, eða 96,96%.
í 3. flokk fóru 215.679 kg,
eða 3,00%.
í 4. flokk fóru 2.884 kg, c-ða
0,04%.
Mjólkurstöð Kaupfélags Suður-
Borgfirðinga, Akranesi.
Mjólkurstöð Suður-Borgfirð-
inga tekur á móti mjólk frá
bændum úr Innri-Akranes-
hreppi, Skilmannahreppí,
Strandahreppi óg Leirár- og
Melasveit.
A þessu mjólkursvæði eru um
66 íramleiðendur. — Stöðvar-
stjóri er Einar Þórsteinsson.
Innvegin mjólk reyndist vera
1.798.156 kg, sem er 83.590 kg
meira magn en á árinu 1957,
eða 4,88% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 1.702.211
kg, eða 94,66%.
í 3. flokk fóru 94.678 kg, eða
5,27%.
j í 4. flokk fóru 1,267 kg, eða
0,07%.
Mjólkursamlag Borgfirðinga,
Borgarnesi.
Mjólkursvæði Mjólkursam-
lags Borgfirðinga nær frá
Skarðsheiði að Snæfellsnesfjall-
garði. Á þessu samlagssvæði eru
um 410 framleiðendur. — Sam-
j lagsstjóri er Sigurður Guð-
í brandsson.
Innvegin mjólk reyndist vera
6.684.282 kg, sem er 542.844 ltg
meira magn en á árinu 1957,
eða 8,84% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 6.454.300
kg, eða 96,56%.
1 3. flokk fóru 209.389 kg, eðo
3,13%.
í 4. flokk fóru 20.593 kg, eða
0,31%.
Mjólkurstöð Kaupfélags
ísfifðinga-, ísafirðí.
Mjólkúrsvæoið er ísafjarðár-
sýsla. Á þessu svæði eru um
127 framleiðendur. Stöðvar-
' stjóri er Páll Sigurðsson.
Innvegin mjólk reyndist vera
1.005.238 kg, sem er 42.190 kg
meira mágn en á árinu 1957,
eða 4,83''; aukning.
11. og 2,-flokk; fóru .970.760
kg, eða 96,57%.
I 3. flokk íóru 26.115 kg, eða
2,60%.
í 4. ílokk íóru 8.363 kg, eða
0,83%.
Mjólkursámlag Húnvetninga,
Blönduósi.
Mjólkursvæði Mjólkursam-
lags Húnvetninga er Húna-
vatnssýslur og Bæjarhreppur í
Strandasýsiu.
Á þessu samlagssvæði eru um
302 frámleioendur. — Samlags-.
stjóri er Sveinn Ellertsson.
Innvegin mjólk reyndist vera
2.647.116 kg, sem'er 152.393 kg
meira magn en á árinu 1957,
eða 6,11% aukning.
í 1. og 2. fl'okk fóru 2.515.296
kg, eða 95,02%.
í 3. flokk fóru 119.756 kg,
eða 4;52%.
í 4. flokk fóru 12.064 kg, eða
0,46%.
Mjólkursamlag Skagfirðinga,
Sáuðárkróki.
Samlagssvæðið nær yfir
Skagafjarðarsýslu, að frádregn-
um Skefilsstaða-, Holts- og
Haganeshreppum.
Á þessu samlagssvæði eru um
309 framleiðendur. — Samlags-
stjóri er Jóhann S. Þorsteinsson.
Innvegin mjólk reyndist vera
3.103.714 kg, sem er 209.242 kg
nieira magn en á árinu 1957,
eða 7,23 % aukning.
í 1. og 2. ílokk fóru 2.963.742
kg, eða 95,49%.
í 3. flokk fóru 130.742 kg,
eða 4,21%.
í 4. flokk fcru 9.230 kg, eða
0;30%.
British Museum varð fyrir nokkru 200 ára, en uppruna safnsins má rekja til ársins 1743,
þegar maður að. nafni sir Ilans Sloane lét ríkinu í tc allskonar forngripi og listmuni gegn
20,000 punda greiðslu. Safninu var fyrsí komið fyrir í Montaguc House í Bloomsbury og þar
var það opnað 15. janúar 1759. — Myndin er tekin á lestrarsal safnsins, sem hefúr sæti fyrir
450 manns, eg j salnum eru 10,000 bin di, en annars á safnið ur.i 6 millj. binda.
Mjólkursamlag Kaupfélags
Eyfirðinga, Akureyri.
Mjólkursvæði Mjólkusamlags
Eyfirðinga: Eyjafjarðarsýsla,
frá Ólafsfjarðarmúla, og Svál-
barðsstrandar-, Grýtubakka- og
Hálshreppur í Suður-Þingeyjar-
sýslu. A þessu samlagssvæði eru
um 564 framleiðendur. — Sam-
lagsstjóri er Jónas Kristjánsson.
Innvegin mjólk reyndist vera
12.849.071 kg, sem er 238.845
kg meira magn en á árinu 1957,
eða 1,89% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 12.452.288
kg, eða 96,91%.
í 3. flokk fóru 381.581 kg, eða
2,97%.
í 4. flokk fóru 15.202 kg, eða
0,12%.
Mjólkursamlag Þingeyinga,
Húsavík.
Mjólkursvæði Mjólkursam-
lags Þingeyinga: Suður-Þing-
eyjarsýsla, að frádregnum
þremur vestustu hreppunum. —
Samlagsstjóri er Haraldur Gísla-
son. Mjólkurframleiðendur eru
um 245 að tölu.
Innvegin mjólk reyndist vera
2.976.326 kg, sem er 231.098 kg
meira magn en á árinu 1957,
eða 8,42% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 2.823.398
kg, eða 94,86%.
í 3. flokk fóru 140.900 kg,
eða 4,73%.
í 4. flokk fóru 12.028 kg, eða
0,40%.
Mjólkurbú Kaupfélags Austur-
Skaftfellinga, Höfn, Hornaf.
Framleiðslan jókst um
45,44%.
Mjólkurbúið tekur á móti
mjólk frá bændum frá Al-
mannaskarði að Breiðamerkur-
sandi. Mjólkurframleiðendur
eru um 77 að tölu. — Mjólkur-
bússtjóri er Gísli Arason.
Innvegin mjólk reyndist vera
522.089 kg, sem er 163.107 kg
meira magn en á árinu 1957,
eða 45,44% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 508.802
kg, eða 97,46%. 1
í 3. flokk fóru 13.055 kg, eða
í 4. flokk fóru 232 kg, eða
2,05%.
0,04%.
Mjólkurbú Flóamanna,
Selfossi.
Mjólkurvæði Mjólkurbús
Flóamanna nær frá Mýrdals-
sandi að Hellisheiði. Mjólkur-
framleiðendur eru um 1130 aö
tölu. -— Mjólkurbússtjóri er
Grétar Símonarson.
I Innvegin mjólk reyndist vera
29.284.833 kg, sem er 887.583 kg
meira magn en á árinu 1957,
eða 3,13% aukning.
I 1. og 2. flokk fóru 27.828.125
lcg, eða 95,03%.
í 3. flokk fóru 1.373.393 g,
eða 4,69%.
í 4. flokk fóru 83.315 kg, eða
0,28%.
Eins og skýrslan ber með sér,
er 3. og 4. flokks mjólk að
hverfa, enda má segja, að með-
ferð mjólkur hér á landi fari
stöðugt batnandi, en þó vantar
herzlumuninn.
Svo að unnt sé að útrýma 3.
og 4. flokks mjólk, verður fyrst
og fremst að hafa í huga eftir-
farandi höfuðatriði:
1. Að ganga úr skugga um,
að kýrnar séu heilbrigðar.
2. Að vanda þvottinn á
mjólkurílátum.
Fö./.udaginn 30. janúar 1959
3. Að kæla mjólkina vel,þeg-
ar eftir mjaltir.
Það, er því ekki úr vegi að
drepa nánar á þessi höfúðatriði
við mjólkurframleiðslu:
Nokkur þekking á mjólk er
ómissandi öllum þeim, er mjólk
framleiða eða með hana fara á
einn eða annan hátt. Einkum er
und.rsíöðuþekking í meðferð
mjalkar nauðsynleg mjólkur-
framiéiðendum og starfsfólki
þeirr <, svo og starfsfólki í
rnjól. .urbúum og mjólkurbúð-
um.
Matvara, hvaða nafni sem hún
nefnist, verður að vera falleg,.
hrem, vel lyktandi og bragðgóð.
Hun verður — með öðrum orð-
um — að falla kaupendum í
geð. Hún verður að vera góð
vara, úrvalsvara.
Vöruvöndun er það atriði,
sem mestu varðar í allri fram-
leiðslu. Þrásinnis hefur komið
í ljós — bæði hér og erlendis-
— að sala hefur aukizt stórum,.
hvenær sem vörugæði hafa auk-
izt. Má með réttu segja, að
sala eykst í réttu hlutfalli við
vörugœðin. Þetta á ekki sízt við
um mjólk og mjólkurafurðir.
Og ekki má gleyma því,að vöru-
vöndun verður enn veigameiri
þáttur framleiðslunnar, þegar
offramleiðsla á sér stað.
Ef framleiða skal góða vöru,
verður að vanda til hráefnis
í upphafi. Til þess að fá úrvals-
mjólkurafurðir, verður mjólkin,
sem nota á til vinnslu, að vera
1. flokks vara. Þar kemur til
kasta mjólkurframleiðenda. Því
aðeins geta mjólkurbúin fram-
leitt úrvalsmjólk og mjólkur-
afurðir, að mjólkin sé með á-
gætum, er hún berst til þeirra
frá framleiðendum. — Þess ber
séstaklega að gœta, að gölluð
1 mjólk biandist ekki góðri og
ógallaðri mjólk. _ Eitt fúlegg
eyðileggur stora eggjaköku.
Einn lítri af gallaðri mjólk spill-
ir stóru. keri af góðri mjólk.
'Það er vegna þessa, að rann-
saka verður vandlega hvern.
mjólkurbrúsa, sem becst til
mjólkurbúanna og rannsaka
innihaldið. Er því vert að at-
huga þá nokkru nánar, þ. e.
a. s. hvað það er, sem liggur
til grundvallar, er ræðir um
gæði mjólkur og vöruvöndun.
Þegar á fyrsta stigi slíkra
athugana rekumst við á bakterí-
ur, oft kallaðar gerlar. Verður
. sú reyndin á, að þeir eiga ekki
ilítinn þátt í þeim erfiðleikum,
sem á vegi verða.
j Þar sem gæði mjólkur er svo
. nátengd gerlagróðri, vaknar
jSjalfkrafa sú spurning, hvernig
við megum sigrasfá honum, áð-
ur en hann verður ofan á í
viðskiptum' við okkur og þær
mjólkurvörur, sem við erum að
j framlelða. Nú er það ekki eins
í erfitt viðfangs og ætla mætti.
Ráðstafanir í þá átt eru aðal-
lega tvenns kor.ar:
1. að varna gerlum að kom-
asi í mjólliiha,.
2. að stöðva vöxt og viðgang
þeirra gerla, sem hafa
komizt í hana.
Fyrra meginatriðið,
að varna gerlum að komast í
mjólkina, er í því fólgið, að við-
hafa fullkomið hreinlœti við
mjaltir, meðferð mjólkur og
mjólkuríláta. Þjess vegna er
bezta vopnið gegn gerlum full-
komið hreinlœti.
Framh. á 9. síðu.