Vísir - 11.02.1959, Síða 9

Vísir - 11.02.1959, Síða 9
Miðvikudaginn 11. febrúar 1059 VÍSIfö 9 Ný útgáfa af íjéðun Steln- gríns Thorsteinssonsr. tekinn saman af þeim Jónasi Tómassyni tónskáldi á ísafirði og Þórði Kristleifssyni söng- kennara á Laugarvatni. Telur Þórður vafalaust, þó ekki sé fullrannsakað, að Steingrímur eigi fleiri söngljóð en nokkur annar íslendingur. Vinsældir Steingríms fóru sívaxandi meðan hann lifði, og enda þótt skáldskaparstefna sú j höfðu bætzt við Ijóð fyrstu 4t. sein hann fylgdi, rómantiska stefnan, gengi úr sér og aðrar 1 Steingrímur Thorsteinsson: Ljóðimæli. Heildarútgáfa frumsaminna 1 jóðt. Út- gefandi: Prentsmiðjan Leiftur. Reykjavík. 1958. Axel Thorsteinson sá um útgáfuna. Þessum línum er ekki ætlað annað hlutverk en að minna fólk á, að enn á ný heíur verið gefin út ein þeirra bóka, sem sérhvert íslenzkt heimili má til að eiga, ekki síður hér eftir en hingað til, meðal annars vegna þess, að hún eða réttara sagt innihald hennar hefur verið snar þáttur í uppeldi þjóðarinnar síðan bókin var fyrst gefin út árið 1881: Ljóð- mæli Steingríms Thcrsteins- sonar. Og reyndar eru Ijóð Steingríms enn lengur búin að kliða í eyrum íslendinga og blóði þeirra, því löngu áður en þau komu fyrst út í bókar- formi, höfðu Ný Félagsrit Jóns Sigurðssonar flutt mörg af þjóðfrelsis- og ættjarðarkvæð- um þessa mikla skálds, hin fyrstu fimm þeirra árið 1854, og mörg birtust í viðbót á næstu árum. Því segir skáldið Þor- steinn Erlingsson í grein, sem hann ritaði í Eimreiðina 1895 um 2. útgáfu á Ljóðmælum Steinsgi'íms, sém kom út 1893: Nýlega var á aðalfundi „Oss er enn sönn ánægja að^Bandalags listamanna sam- sjá hin gömlu kvæði skáldsins, J kvæmt tillögu listflytjenda og þessa kæru æskuvini vora, nú höfunda samþykkt svohljóð- í annarri útgáfu af ljóðum andi ályktun: Og aldrei — aldrei bindi þig bönd, nema bláfjötur Ægis við -klercótta strönd.“ Þessi nýja útgáfa — heildar- útgáfa frumsaminna ljóða Steingr. Thorsteinssonar, er prýðilega úr garði gerð, um 400 bls. að stærð. Axel Thor- steinson hefur tvímælalaust vandað mjög starf sitt við hana. Af samanburði við eldri útgáfur kemur í ljós, að í I. hluta heildarútgáfunnar eru öll Ijóð fyrstu útgáfu og annað ekki, en í II. hluta eru þau kvæði öll, sem í annarri útgáfu stefnur tækju við, halda mörg beztu kvæði Steingríms áfram að vera fersk og eins og sungin út úr hjarta hvers einasta ís- lendings fram á þennan dag, og ekki get eg ímyndað mér að Vorhvötin hans, til dæmis, muni nokkru sinni fyrnast, meðan þjóðin lifir í þessu landi: ,,Svo frjáls vertu móðir sem vindur á vog sem vötnin » með straumunum þungu sem himinsins bragandi norðljósalog og ljóðin á skáldanna tungu. gáfu. Þetta eru skemmtileg vinnubrögð, — þannig speglar heildarútgáfan rétta mynd af öllum gömlu útgáfunum, fjór- um að tölu. Heildarútgáfan er furðulega ódýr miðað við bókaverð í haust, aðeins 180 krónur í góðu bandi. Það er að vísu sjálfsögð, en engu að síður þakkarverð þjón- usta við íslenzka menningu, að 'gefa þjóðinni með þessari út- gáfu hindrunarlausan aðgang að ljóðaperlum Steingrlms, og það gegn svo vægu gjaldi, að enginn neyðist til að fara á mis við þær. GuSmundur Daníelsson. Er uppfaka á segulbönd heimil eða ekki? hans, eins og þegar vér vórum að leita það allt uppi í Nýjum Félagsritum forðum, sem Steingrímur stóð undir. Ekkert hefur hrifið æsku vora meira en það. Hvergi er vorið feg- urra en þar, þegar jörðin bíður í brúðarskarti sínu eftir ástar- kossi unnustans, hins bjarta og blíða Ijóshimins, og heilla með .sér öll börnin.“ í þriðja sinn komu Ljóðmæli út — mikið aukin — árið 1910, og fjórða útgáfan 1925. Árið 1939 gaf' sonur skáldsins, Axel Thorsteinson, út Urvalsljóð föður síns, og kom önnur út- gáfa af þeim 1946. Það er einn- „Aðalfundur Bandalags is- lenzkra listamanna mótmælir eindregið frumvarpi því, sem borið héfir verið fram á yfir- standandi Alþingi, um að leyfð skuli í heimahúsum hljóðritun hugverka án heimildar höf- unda og flytjenda og án end- urgjalds til þeirra og skórar á flutningsmenn frumvarpsins að draga það til baka ....“ Frumvarp það, sem áður er getið, var sent Alþjóðasam- bandi höfunda til umsagnar, og hefir það svarað sem hér segir: „París, 23. desember 1958. Hið íslenzka frumvarp til ig Axel Thorsteinson, sem nújlsga nr. 55 varðandi væntan- hefur séð um heildarútgáfuna legar breytingar á lögum nr. ☆ liaaara á frumsömdum ljóðmælum, þá ^ 49 frá 14. apríl 1943 og nr. 13 sem Leiftur gaf út nú fyrir síð- 20. október 1905 gefur Al- ustu jól. jþjóðasambandi félagi rithöf- Fremur stutt, en ágætlega unda og tónskálda tilefni til . skrifuð ritgerð um ævi og þess að koma fram með eftir- . skáldskap Steingríms Thor- farandi athugasemdir, og vær-! textann með fyrirvara, vill steinssonar eftir Jónas Jónsson um vér yður þakklátir, ef þér | staðfesta síðari textann frá er prentuð framan við Ijóða- ^vilduð gera svo vel og koma Brússel, þá getur þetta land mæli frá skrifstofu Bernar- og Genfarsambandsins um höf- undarrétt. Vegna segulbandsfrumvarps- ins á Alþingi íslendinga nú var skrifstofan spurð, hvort leyfi- legt væri að einstök lönd settu slíka fyrirvara eftir að þaú eru gengin í Bernarsainbandið eða hvort slík ákvæðd yrði ekki ævinlega að setja um leið og viðkomandi land gengi í sam- bandið. Svar skrifstofunnar er m. a. á þessa leið: „Genf, 30. janúar 1959. .... Svo sem yður er kunn- ugt er aðildarríkjum Bernar- sambandsins leyfilegt sam- kvæmt 25. grein samþykktar- inrt'ar að séíjá vissa fyrirvara, en þó aðeins um leið óg við- komandi ríki' gengur í sam- bandið. Þessi regla hefir ætíð gilt um öll lönd, er sett hafa fyrirvara urn undantekningar- ákvæðd...... .... Ef eitthvert sambands- ríki, sem hefir staðfest Rómar- Frh. af 4. síðu: hann, sogaði hann niður undir freyðandi vatnið og þar hvarf hann sjónurn. Stanton var rólegur. „Svona hugprúðan dreng hittir maður aðeins einu sinni,“ sagði Kelly yfirlög- regluþjónn lágróma. Aftur var dauðaþögn meðal fjöldans, sem stóð meðfram gjánni. ísjaki Stantons var nú aftur á reki út á við og fluttist nú á áttina til miðbrúarinnar. Hjónin höf'ðu fylgzt með hug- prýði Heacocks er hann reyndi að bjai'ga sér. Nú var röðin komin að þeim. Stanton virtist rólegur og á- kveðinn. Á sama augnabliki og jakinn rann undir brúna, greip hann leifturhratt þann kaðal, sem næstur honum var, vafði honum um mittið á konu sinni og tók að binda hnút. Þegar straumurinn bar þau lengra niður fljótið strikkaði á kaðlinum. Hann hélt honum föstum og barðist örvænting- arfullur við að binda hann. En hvort sem það hefir verið af að þungi konunnar hefir verið of mikill fyrir hann eða ekki — hann siltnaði. Þá var enn eitt tækifæri ó- notað — það hékk einn kaðall niður frá þriðju brúnni — þeirri síðustu. Síðasti kaðallinn. Jakinn var nú kominn inn í hraðstreymt vatn, rétt fyrir ofan æðandi hringiðuna og hann barst áfram með ískyggi- legum liraða. Sölkkviliðsmcim- irnir á síðustu brúnni komu kaðlinum þannig fyrir, að hann var rétt yfir þeim bletti, sem jakinn stefndi að. Áhorf- endur á fljótsbökkunum horfðu á í magnvana taugaspennu. Það var næstum liðin klukkustund frá því að ísinn tók að brotna og fólk tók nú að átta sig á þeirri hræðilegu sannreynd, að eitt mannslíf væri þegar glatað. Og enn voru tvö manns-« líf í bráðri hættu. Nú náði Stanton í síðasta: kaðalinn. Slökkviliðsmennirn- ir gáfu jafnskjótt meira út, svo< að honum gæfist tími til að 'binda hnút, meðan jakinnr þyrlaðist hjá. Örvæntingar-i fullur reyndi hann aftur að, binda lykkju um mittið á konu' sinni. En hann var svo lopp- inn að fingur hans hlýddu honum ekki. Þegar stríkkaði á kaðlinum barðist hann andar- tak við að binda hann. En svo leysti hann hann. Það var betræ en að láta draga konuna sína út í vatnið, þegar lykkjan var ekki hálfbundin. Eitt augna- blik hélt hann á kaðlinum í höndunum. Hann hafði þá enn. tækifæri til að bjarga sjálfum sér. Síðustu * andartökin. En þau bönd, sem bundu' saman karl og konu voru sterkari en kaðallinn, sem gat frelsað hann. Hann sleppti honr um. Örvæntingarandvarp leið upp frá áhorfendafjöldanum. Stanton tók konu sína í fang sér og setti hana niður hæglát- lega. Svo kraup hann við hlið. hennar og vafði hana örmum. Jakinn hélt sér þangað til liann náði bylgjunni miklu fyrir ofan hringiðuna. Þegar hann komst upp á öldufaldinn brotna'ði hann í marga smá- hluta. Og í þéttum faðmlögum þeyttust maðurinn og konan ofan í freyðandi og æðandi vatnið og liurfu þar. En þeir mörgu, sem þarna voru saman komnir, stóðu kyrrir um stund og horfðu á. þokuna, sem alltaf þeytist upp af Whirlpool Rapids. Nú þegar sorgarleikurinn var full- komnaður tók fólk að tala saman lágum rómi. Þýðingin,. að baki þess, sem skeð hafði virtist koma greinilega í ljós. Þetta var ósöp blátt áfram. Tvisvar sinnum hafði maður —- þó að hann vissi að hann ætti dauðann vísan — kosið að dvelja hjá konu sinni. Og mjögý' ungur maður hafði fói’nað lífi sínu fyrir þann möguleika ein- göngu að geta gert eitthvað til að hjálpa þeiirx. KSVFÍ Eagðf á 2. homlrað þús. kr. tii slysavarna si. ár. Gróa Pétursdóttir kjörin formaður. safn þessarar nýu útgáfu, en þeim á framfæri við hlutað- . aftan við ljóðasafnið er erindi eigandi yfirvöld í landi yðar: eftir Axel Thorsteinson „Silf- urhærur“, er hann flutti 21. júní 1922 að Lundum í Mani- að sjálfsögðu haldið fast við sama fyrirvara og áður um 1. — Hugtakið um eftirgerð ’ þýðingari'éttinn á sínatungu,en (réproduction) verka til einka-I ef svo er, þá verður viðkom- nota, eins og það var skilið áð- toba. Þetta eru bernskuminn- ^ur fyrr, olli höfv,ndum ekki ingar Axels um föður sinn og nema tiltölulega litlu tjóni. . . heimili hans við Austui’völl í | 2. — Ef einhver færir sér Reykjavík, stórfróðleg lýsing á hins vegar í nyt nýjar upp- daglegu lífi og vinnubi’ögðum skáldsins eftir að það er komið á efi'i ár, silfurhærum og heiðri krýnt. Á eftir ei'indi þessu eða í'it- , gerð koma ýmsar skýringar við x’itgerð Jónasar og kvæðin sjálf, og hefur Axel ritað þær, og að lokum er listi yfir lög ís- lenzkra tónskálda samin við Ijöð eftir Steingrím. Er listinn finningar, t. d. í vélrænum efnum, og nú síðast upptöku verka á segulbönd og þræði, . . . . þá er það þess eðlis, þó að til einkanota sé, að það veldur höfundum mjög miklu fjáx'- hagstjóni, því að þá dregur úr sölu á eintökum af verkum þeirra (bókum, nótum, plöturn o. S. frv.) . ...“ Þá hafa einnig borizt mót- andi land að tilkynna ríkis- stjóm Svisslands ákvörðun sína urn fyi'ii’vara samkvæmt 25. grein samtímis ákvörðun sinni um að staðfesta Brussel- texta Bei'nai'samþykktarinn- ar.“ Af þessu er augljóst að ís- land sem aðili í Bernarsam- bandinu getur ekki sett lög- legan fyi'irvara um heimild til segulbandsupptöku, þar sem hann var ekki settur um leið og ísland gekk í Bernarsam- bandið. Erlendir dómar hafa og staðfest þetta. (Frá Stefi). Aðalfund sinn hélt kvennadeild SVFÍ í Reykjavík 2. febr. 1959. Fundurinn var mjög fjölsótt- ur. Skýrslur ritara og gjaldkera voru lesnar og samþykktar. ’ Tekjulindir voru eins og að undanförnu, merkjasala, kaffi- sala, hlutavelta og áheit. Deildin lagði til slysavarna: I tilefni af 30 ára afmæli SVFÍ kr. 50 þús. Til minningar um frú Guðrúnu Jónasson, til bjöi'gunarstöðvar- innar í hinu nýja húsi SVFÍ 50 þús. kr.. Til skipbrotsmanna- skýlis (teppi og fl.) 1.641.00 kr. Samtals kr. 101.641.60. Ak þess lagði deildin björgun- arsveit skáta til kaupa á leitar- ljósum 10 þús. krónur, eða alls kr. 111.641.60. Frú Gróa Pétursdóttir, sem um margra ára skeið hefur ver- ið vaaformaður deildarinnar, va kosin formaður í stað frú Guðrúnar Jónasson, sem lézt 5. okt. 1958. Margar fundarkonur létu ánægju síha í ljósi með stuttum ræðum með kosningu frú Gi’óu í formannssæti, en eði’ar konur í stjórn eru: Eygló Gísladóttir, ritari, Guð- rún Magnúsdóttir, gjaldkerþ Ingibjörg Pétursdóttir, Guðrún Ólafsdóttii', Þórhildur Ólafsdótt- ir, Sigríður Einarsdóttir, Stein- unn Guðmundsdóttir, Hlíf Helga dóttir. Þá fóru fram nefndai'kosning- ar. Þegar aðalfundi var lokið flutti frú Sigurveig Guðmunds- dóttir erindi um frú Guðrúnu Jónasson, fyrrv. formann deild- arinnar. Björn Pálsson, flugmað ur sýndi skuggamyndir af ferð- um sínum um landið í björgun- arflugvélinni. Eru þær myndirt afbragsgóðar, og var Birni þakk. að og óskuðu konur honum góðs gengis og guðs blessunar. t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.