Vísir - 09.03.1959, Blaðsíða 2
V í S I R
Mánudaginn 9. marz 1950-
3?
nc.--;
iWWWWWW
Sœjar^réttir
TJívarpið í ltvöld.
Kl. 18.25 Veðurfregnir. —
4 18.30 Tónlistartími barn-
1 anna. (Jón G. Þórarinsson
kennari). — 18.50 Fiskimál:
Þorskurinn og vetrarvertíð-
1 in 1959. (Jón Jónsson fiski-
J frœðingur). — 19.05 Þing-
J fréttir. — Tónleikar. —
; 20.00 Fréttir. — 20.30 Ein-
} söngur: Guðmundur Jónsson
j syngur; Fritz Weisshappel
leikur undir á píanó. a) „I
; ' fjarlægð“, eftir Karl O. Run-
’i óifsson. b) Tvö lög eftir Ey-
J þór Stefánsson: „Söngur
harpslagans“ og „Myndin
; þín“. c) „Þú ert“ eftir Þór-
arin Guðmundsson. d) Tvö
; lög eftir Sigfús Halldórsson:
i „Vögguljóð“ og „Til Unu“.
— 20."50 Um daginn og veg-
j inn. (Síra Sveinn Víking-
) ur). — 21.10 Tónleikar (pl.).
■ 21.30 Útvarpssagan: „Ár-
j mann og Vildís“ eftir Krist-
'j mann Guðmundsson; VI.
(Höfundur les). — 22.00
J Fréttir og veðurfregnir.. —
j 22.10Passíusálmur (35). —
22.20 Úr heimi myndlistar-
j innar. (Björn Th. Björnsson
listfræðingur). — 22.40
t Kammertónleikar (plötur).
* Dagskrárlok kl. 23.10.
Bkipadeild S.f.S.
j Hvassafell fór í gær frá
3 Gdynia áleiðis til Odda í
ý Noregi. Arnarfell kemur í
dag til Sas van Ghent. Jök-
'jf ulfell fór 4. þ. m. frá Rvk.
P áliðis til New York. Dísar-
P fell losar á Norðurlands-
í1 höfnum. Litlafell er í olíu-
.1 flutningum í Faxaflóa.
f Helgafell fór frá Gulfport
T 27. f. m. áleiðis til Akureyr-
ar. Hamrafell er í Rvk.
'i Huba er væntanlegt til
]* Hornafjarðar á morgun.
Kvennadeild S.V.F.f.
í kvöld heldur Kvenna-
| deild Slysavarnafélagsins í
f? Reykjavík fund í Sjálfstæð-
] ishúsinu, og hefst hann kl.
j1 20,30. Á fundinum verður
þetta til skemmtunar: Krist-
]T inn syngur einsöng með
undirleik Carls Billich. Þá
ú syngja þrísöng þær Hanna
’ i Helgadóttir, Inga Sigurðar-
i dóttir og Svava Þorbjarnar-
dóttir. Síðan verður sýndar
Látrabjargskvikmyndir. ■—
Skorað er á félagskonur að
fjölmenna.
Eldur í Múlakamp.
Þau mistök urðu í Vísi s.l.
laugardag að nöfn vélstjóranna
af Hermóði voru ekki sett rétt
undir myndirnar af þeim. Leið-
réttist þetta hér og eru að-
standendur beðn'ir afsökunar á
þessurn mistökum.
Guðjón Sigurjónsson,
1.. vélstjóri, Kópa-
vogsbraut 43, Kópa-
vogi.
Guðjón Sigurðsson,
2. vélstjóri, Freyju-
götu 24, Rvík.
Er fylgi De Gaulies
itiinnkandi?
Bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningar fóru fram í Frakk-
landi í gær.
Samkvæmt úrslitum, sem
kunn eru í París og 12 hinna
stærri borga í landinu, hafa
kommúnistar unnið nokkuð á,
jafnaðarmenn nokukrn veginn
haldið sínu, en fylgismenn De
Gaulles tapað.
fyrir hverfiglugga.
}--- Feröir ag
feröalöfj
FERÐASKKIFSTOFA Páls
Arasonar, Hafnarstræi 8. —
Sími 17641.
PÁSKAFERÐ.
1
KVENÚR tapaðist síðastl.
laugardag fyrir hádegi á
svæðinu Rauðarárstígur,
Vitastígur, Laugavegur,
Hverfisgata. Vinsaml. skilist
til Sigmars Jónssonar úr-
smiðs, Laugavegi 68. Fund-
arlaun.______________ (291
HERRASTÁLÚR hefir
tapast á leiðinni frá Laug-
arnesskóla að Skúlagötu. —
Skilvís finnandi hringi í
síma 24730. — Fundarlaun.
______________________(275 i
TAPAST hefir úlnliða-
keðja með plötu, sem á var 1
grafið Guðm. J. T. Finnandi
vinsaml. skili henni í Þver-
holt 18 F.____________(278
TAPAST hefir svört læða.
Einkenni: Stutt rófa, gegnir
nafinu Dinó. — Sími 12760.
Hefur veitt sjúkrastyrki
hér og erlendis.
Frá aðalfuiidi Mlnnitsprsjáðs Landspítalans.
Aðalfundur Minningargjafa-
sjóðs Landspítala íslands var
haldinn 10. febr. sl. Gjaldkeri
sjóðsins lagði fram endurskoð-
aða reikninga fyrir árið 1958.
Á árinu hafði kr. 52.100,00
verið varið úr sjóðnum til
styrkþega, sem leituðu sér
læknishjálpar erlendis.
j formanns sjóðsins frú Lám
(Árnadóttur Laufásvegi 73 eió
gefur nánari upplýsingar.
Sjóðsstjórnin færir öllum
þeim, sem stuðlað hafa að vel-
gengni sjóðsins og gert styrk-
veitingarnar mögulegar, alúð-
arfyllstu þakkir.
Fyrsta úthlutun sjóðsins fór
fram árið 1931, og alls hafa
sjúkrastyrkir numið kr. 698,-
977,50. Fyrstu árin var styrk-
veitingum aðallega varið til
styrktar sjúklingum, er dvöld-
ust á Landspítalanum og voru
ekki í sjúkrasamlagi, né nutu
styrkja annars staðar frá. En
er sjúkrasamlögin náðu al-
mennri útbreiðslu, fækkaði
umsóknum. Stjórnarnefnd
minningagjafasjóðsins fékk því
árið 1952 staðfestan viðauka
við 5. gr. skipulagsskrár sjóðs-
ins þar sem heimilt er að
styrkja til sjúkradvalar er-
lendis þá sjúklinga sem ekki
geta fengið fullnægjandi lækn-
ishjálp hérlendis að dómi yfir-
lækna Landspítalans enda
mæli þeir með styrkumsókn
sjúklingsins. Síðan hefir
styrkjum að mestu leyti verið
úthlutað samkvæmt þessu á-
kvæði.
Minningarspöld sjóðsins eru
afgreidd á þesum stöðum:
Landsíma íslands, Verzl. Vík
Laugav. 52, Bókum og ritföng-
um Austurstræti 1 og á skrif-
stofu forstöðukonu Landspítal-
ans.
Umsóknir skulu sendar til
Pappírspokar
ftllar stærðir — brúnir 6s
kraftpappír. — ödýrarl ea
erlendir pokar.
Dappirspokagerðln
Síml 12870.
Bezt að auglýsa í Vísl
Nærfatnaðiir
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi
LHJðLLER
i&'Jtw/jy.i
RÖSK STÚLKA
óskast strax.
Námskeið í Ijóstækm
Iðnskólinn í Reykjavík heldur kvöldnámskeið í Ijóstækni
dagana 17., 19. og 24. marz.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans og Iýkur mánudag-
inn 16. marz Námskeiðsgjald kr. 150,00 greiðist við innritun.
í morgun kl. 10,53 var
slökkviliðið í Reykjavík kall-
að að Múlakamp 23.
Þegar þangað kom var skál-
inn alelda og bar logana við
himininn. Skálinn er sam-
byggður við timburhús, og var
þegar hafist handa um að
bjarga því. Gekk slökkviliðið
vasklega fram við að forða
frekari útbreiðslu eldsins.
í skála þessum bjó fr. Ólafía
Theordórsdóttir ásamt börnum
sínum. Innbú allt var óvátryggt
og eyðilagðist. — Upptaka elds-
ins eru álitin vera frá olíu-
kyndingu.
(j£u(jgaLjö£d
Lind. 25. — S: 13743. *
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir 4
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
_________________(277
NÝ SNJÓKEÐJA —
640X13 tapaðist sl. fimmtu-
dagskvöld frá Bárugötu inn
Sóleyjargötu, Hringbraut að
Sjómannaskóla, þaðan um
Stórholt, Laugaveg að
Sölvhólsgötu.— Sími 12772.
Skólastjórinn.
DÖMUÚR, gull (Roamer),
tapaðist í miðbænum á
föstudag. Finnandi hringi
vinsaml. í síma 14610. (255
SVARTUR,. fóðraður
skinnhanzki hefir tapazt. —
Vinsamlegast hringið í síma
1-3227. (283
Útför mannsins mins
AAGE PETERSEN,
verkfræðings,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudagin 10. þ.m. kl.
1,30 e.h.
Fyrir mina hönd, barna og tengdabarna
Guðnv Peicrsen.