Vísir - 09.03.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 09.03.1959, Blaðsíða 7
Mánudaginn 9. marz 1959 VISIR Á 4. þúsund ungra takendur í starfi Reykvíkinga þátt Æskulýðsráðs. Hefur mjög aukið starfsemi sína á árinu sem leið. Starfsemi Æskulý'ðsráífs j Á síðastliðnu starfsári var Reykjavíkur hefir verið geysi- komið upp tómstundaflokkum mikið á árinu sem leið og láta í föndri, þar sem mest var unn- mun nærri að samanlagt munu á 4. þúsund börn og unglingar á einhvern hátt hafa notið góðs af starfsemi þess á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá Æskulýðsráði var starfað á ár- inu sem leið í 61 flokki með 900 þátttakendum. Klúbbar voru 11 með 1207 meðlimum. í sumarbúðum að Löngumýri gripavinnn ið úr tágum, basti og filti, en að nokkru einnig leðurvinna, vefnaður og teppagerð. Mikið var unnið við lampagrindur vafðar með basti. Ný starfsemi var tekin upp í sumum flokk- um, perluvinna, sem varð mjög vinsæl. Þá voru nokkrar stúlk- ur úr flokkunum við skart- í smíðastofunni á dvöldu 109 börn og unglingar Lindargötu 50. og 761 þátttakandi úr leik- j Af öðrum verkefnum var námskeiðunum á íþróttasvæð- unnið að innrömmun, smíða- um bæjarins. En þegar með eru föndri, bókbandi, flugmódella- talin ferðalög og önnur starf- gerð, smíðum, málms- og ra- semi munu eitthvað á 4. þúsund díóvinnu, leikbrúðugerð, hjól- börn og unglingar á einhvern hestaviðgerðum, sjóvinnubrögð lag frímerkjasafnara, Módel- klúbb Reykjavíkur, Ferðafélag Islands, Sinfóníuhljómsveitina, íslenzka brúðuleikhúsið, Tafl- félag Reykjavíkur, Skógrækt ríkisins, Vinnuskóla Reykjavík- ur, Félag húsgagnaarkitekta, Barnaverndarnefnd Reykjavík- ur, Lögregluna í Reykjavík, Áfengisvarnarnefnd og Þing- stúku Rvíkur, og fleiri aðila. Hefur þetta samstarf verið með ýmsum hætti og í heild gefizt ágætlega. Fjölmargir einstaklingar og félög hafa leitað til Æskulýðs- ráðsins um fræðslu á starfsemi þess. Ber mjög á því, að ýmis bæjar- og sveitafélög víða um land eru að hefjast handa um skipulagningu þessara mála með skipun æskulýðsnefnda og stofnun tómstundaiðju. Starfsmenn Æskulýðsráðs 1) Fengið verði húsnæði í við eigendur sambýlishúss eina skólum eða samkomustöðum í þessu skyni og er góðs árang-. fyrir fasta dansa- og skemmti- urs að vænta af því. starfsemi meðal æskufólks. | 4) Unnið verði að því a<S. 2) Unnið verði markvisst að stuðla að starfsemi fyrir ungl-i því, að hin nýju félagsheimili inga í sumarbúðum utan bæjan í hverfum bæjarins verði nýtt' að sumri til. Hefur komið í ljós*. á sem beztan og mestan hátt í að slík starfsemi er mjög gagn-« þágu hinna mörgu áhugamála æskunnar. 3) Stutt verði að því, að eig- leg. Með þessu móti yrði stigiS skref í þá átt að auka þjónustis endur sambýlishúsa geti nýtt Æskulýðsráðs á sem víðtækast- húsnæði sitt að einhverju leyti1 an og raunhæfastan hátt for- fyrir tómstunda- cg félagsstörfj eldrum og öðrum til aðstoðar 1 meðal barna-og unglinga. Æskiú uppeldismálunum og æskufólkil lýðsráð hefur nú hafið samstarf til hvatningar og aukins þroska. Það er leitt við Hafnarförina að mig iangar aftur, segir Finnur Björnsson, sem s.l. föstudag ienti óvart í útlöndum í staÖinn fyrir á Akureyri. Vísir skýrði frá því s.l. föstu- sonar og sagði honum hvernig' dag að flugfarþegi, seni ætlaði komið væri. Jóhannes kom tíl hátt hafa tekið þátt í starfinu um, ljósmyndagerð og loks var hafa flutt fyrirlestra meðal ým-' til Akureyrar hefði óvart lent mín og spurði hvort mér bráð- * á árinu sem leið. ■'' Enda þótt hér sé að veru- , ; stangaveiðinámskeið fj'rir ung- . ^linga, sem áhuga höfðu fyrir legu leyti um byrjunarstarf- meðferð veiðitækja í ám og semi að ræða hjá Æskulýðsráði, vötnum. verður ekki annað sagt en að Eitt með issa félaga 1 bænum og úti á ‘ millilandaflugvélinni Ilrím- lægi á að komast norður, þá' landi, heimsótt skóla og ritað faxa og farið með henni til Glas- skyldi hann snúa við til Reykja- blöð um þessi mál. Allt ber| gow og Kaupmannahafnar. jvíkur. Eg sagði honum að ég þetta vott um vaxandi áhuga í! Farþegi þessi heitir Finnur,væri búinn að missa af Akur- því merkasta af mikill og raunhæfur árangur þessari starfsemi er kennslan í hafi náðst og mikilvæg reynsla' sjóvinnubrögðum, sem Æsku- lýðsráð efndi til meðal ung- linga, enda vill það stefna að að því að samtímis og þátttak- endur hafa ánægju að viðfangs efninu, að starfið hafi hagnýtt gildi. Tómstundaheimilið að Lind- eða bæklinga um hin ýmsu á- hugamál æskunnar. Stærsta átakið, sem Æsku- lýðsráð gerði í kynningar- og útbreiðslumálum þessa árs var argötu 50 hefur verið miðstöð undirbúningur og framkvæmd starfsins til þessa og hefur ver- híbýla- og tómstundasýningar- innar „Með eigin höndum“. Þá sýningu, sem haldin var í ýmsum efnum, sem höfð verður til hliðsjónar í starfinu framvegis. Það er ætlunarverk og hlut- verk Æskulýðsráðsins að leit- ast eftir megni við að vekja á- 'huga æskufólks á hollum við- fangsefnum í tómstundum sín- um og um leið í samvinnu við ýmis félög og aðra aðila. Hefir Æskulýðsráð leitast við að útvega húsnæði sem víðast um bæinn í félagsheimil. um, skólum og víðar fyrir starfsemi sína. Tómstundaiðjunni er þannn- ig háttað, að í hinum ýmsu verklegu greinum er æskufólki gefinn kostur á því að koma saman vikulega, tvær stundir í senn, til þess að vinna að á- hugaefnum sínum með aðstoð leiðbeinanda. Efni er reynt að útvega eftir föngum og selt þátttakendum á kostnaðar- verði.. í sambandi við þessa starfsemi er svo efnt til fræðslu- og skemmtifunda þar sem einstakar tómsundagreinar eru kynntar með ýmsum hætti. Þátttakendur í flokkunum eru 12 ára og eldri og er þátt- takan orðin svo mikil að Æsku- um og víðsvegar um bæinn, m. framkvæmdastjórans síra Brag'a allt þessum efnum. Á því er mikil' Björnsson útvegsbóndi frá Ól- J eyrarvélinni hvort eð væri og ^ þörf, að í framtíðinni verði afsfirði, nafnkunnur dugnaðar- ^ auk þess lægi mér ekkert á, því markvisst unnið að kynningu' forkur og 20 barna faðir. Sum ^ ég hefði einungis verið í þessara mála í ræðu og riti, barna hans eru búsett hér á skemmtiferð í Reykjavík. með kvikmyndum og útgáfu rita j Suðurlandi og var hann að ljúka | Varð því að samkomulagi að við heimsókn til þeirra, þegar ég héldi áfram með Hrímfaxa hann lenti í hinni eftirminni- ^ til Glasgow og Hafnar, en hins legu ferð með Hrímfaxa á föstu t vegar var sent skeyti bæði til' daginn, sem jafnframt var Reykjavíkur og Akureyrar til fyrsta utanlandsferð hans. ! að láta vita um mig, svo að ið unnið að því að bæta að- stæður þar eftir föngum. Komið hefur verið upp vísi að bóka-' í Listamannaskálanum, sóttu safni, og auk bóka- og blaða-1 nær 10 þúsund manns, sem gjafa hefur verið keypt úrval telja verður gífurlega aðsókn. af góðu lestrarefni og skýring-j Alls unnu um 100 manns við arritum tæknilegs eðlis. Heim- uppsetningu hennar og þótti ilið á orðið mörg góð tæki til hún takast með miklum ágæt- tómstundaiðju og er í ráði að um. bæta enn við ýmsum tækjum á Hér er ekki unnt að rekja þessu ári og fegra húsakynni. | starfsemi Æskulýðsráðs frekar, í fyrravetur var sérstök verk- en fullyrða má að það hefur námsdeild til húsa að Lindar- verið æskulýð bæjarins til hins'ar þeir voru kallaðir út í annað Fréttaritari Vísis á Akureyri ^ fólk héldi ekki að ég væri týnd- átti viðtal við Finn þegar hann ur. kom heim til sín til Ólafsfjarð-1 — Hvernig líkaði þér vistin' ar og spurði hann margs. um í flugvélinni? ferðina. | — Því verður ekki með orð- — Hvernig atvikaðist það að um lýst. Áhöfnin dekraði við þú fórst upp 1 Hrímfaxa á mig eins og hún ætti í mér hvert Reykjavíkurflugvelli? | bein og lengst af leiðinni út — Eg taldi víst að farþegarn-j fékk ég að vera í stjórnklefan- ir til útlanda væru farnir út í um hjá flugmönnunum og þeir Hrímfaxa. En svo höfðu þeir fræddu mig um margt, meðal af einhverjum ástæðum veriðlannars sýndu þeir mér ýmsa kallaðir inn í farþegaskýlið aft-' staði í Skotlandi eftir að komið ur og þá lenti ég með þeim þeg- götu 50. Og þá mánuði, sem mesta gagns og í rauninni með var inn yfir ströndina. í Glasgow var aðeins stutb' sinn. Hélt að það væru Akur- viðdvöl og í Höfn átti heldur. eyrarfarþegarnir. I ekki að staldra við nema stutta — Hvenær uppgötvaðir þú stund. En vegna smávægilegrar að þú hafðir farið flugvélavilt. aðgerðar á flugvélinni lengdist — Það var eftir örstutta sá tími upp í röskar 4 klst. stund, en samt var vélin komin ^ — Gastu nokkuð séð þig um út á haf og stefndi æ lengra til á meðan? hafs. Þetta fannst mér einkenni- I — Hvort ég gat. Flugst^órinn. bóta, en auk þess hefur það Starf Æskulýðsráðs hefur að^ legt og spurði flugfreyjuna gerði ekki endasleppt við mig fengið inni á ýmsum fleiri stöð- langmestu leyti hvílt á herðum; hvort það væri venja að fljúga'þá fremur en endranær, heldur heimilið hefur starfað, hafa að jafnaði sótt það 400—500 manns vikulega. Síðástliðið haust fékk Æsku- lýðsráð nokkurn hluta Golf- skálans til afnota fyrir starf- öllu ómetanlegt, þfrí: það er ekki unnt að reikna í tölum né meta á annan hátt þá uppeldis- legu þýðingu, sem það hefur að halda æskunni frá götunni og ala hana upp við störf og and- semi sína og' var það til mikilla tegs sem líkamlega hollustu. af þessa sömu leið. Hún j sendi hann báðar flugfreyjurn- það vera, þegar flogið ar ásamt skrifstofustjóra Flug- í Khöfn með mig í ég að hinu sanna. Jhringferð um borgina, þar sem — Varð þér ekki bilt við? jmér voru sýndir ýmsir kunn- — Eiginlega ekki. Mér fannst ustu og merkustu staðirnir. -— lýðsráð á fullt í fangi með að veita öllum móttöku. Þá beitir Æskulýðsráð sér fyrir stofnun og starfsemi klúbba um ýms einstök félags- leg málefni, svo sem tafl, frí- merki, kvikmyndir o. s. frv. í þriðja lagi hefir verið leit- ast við að kynna æskufólki ýmsar listgre.inar með því að efna til tónleika og sýninga. Ennfremur er svo reynt að vekja athygli æskunnar á ferðalögum, íþróttum og öðru, sem lýtur að hollu og þroskandi líferni. aðstoðar-J kvað Jr_.. .—, ( Pálssonar væri til Skotlands og þá komst félagsins ^a. í samkomusal Lugarnes- Friðrikssonar svo o, kirkju, félagsheimili Ungmenna manns hans, Jóns félags Rvíkur, félagsheimili bókbandsmeistara. KFUM í Laugarnesi, félags- heimili Óháða fríkirkjusafnað' arins, Víkingsheimilinu og sam- Helgi H. Eiríksson verkfræð-j ekkert vera að óttast, mér lá komusal í Garðastræti. Auk eigin starfsemi hefur í Æskulýðsráði eiga sæti þau Það var hreint ævintýri. Og ingur, formaður, Baldur Möllerj heldur ekkert á norður svo að ekki var heldur gleymt að fara stjórnarráðsfulltrúi, Bendt mér fannst bezt að taka þessu með mig á veitingastaðina. Og Æskulýðsráð haft náið samstarf, Bendtsen forstjóri, frú Elsa með jafnaðargeði. Eg hafði séð svo kom uppstrokinn blaða- um ýmis málefni við aðra aðila 1 Guðjónsson, síra Jón Auðuns' hann svartari um ævina áður. j maður, ég held frá Berlingi, tók og má þar nefna skólastjórn og dómprófastur, Ragnar Jónsson forstjóri og dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor. — En hvernig varð flugfreyj- f við mig viðtal og mynd af mér unni við þegar hún vissi að þú á milli beggja flugfreyjanna. ætlaðir alls ekki til útlanda I Já, þarna var margt merki- kennara, þjóðkirkjuna, íþrótta- bandalag Reykjavíkur, Skáta- félögin í Reykjavík, ungtempl- I Það mál, sem Æskulýðsráð heldur aðeins til Akureyrar. j legt að sjá, alauð jörð og garð- ara, Farfugladeild Reykjavíkur, hefur nú til úrlausnar er þaðj —Hún fór þegar á fund flug'-. ar orðnir grænir. Það fannst Félag áhugaljósmyndara, Fé- sem hér segir: stjórans, Jóhannesar Snorra- Frh. á 11. s. 4 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.