Vísir - 09.03.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 09.03.1959, Blaðsíða 9
Vf STR Mánuöaginn 9. marz 1959 ítt VHÍSi Framh. af 3. síðu. Og drepið hann með því. Er sú aðferð ennþá viðhöfð?“ „Já, önnur aðferð mun ekki vera til. Það eru nokkrir menn, sem hafa þetta að aðalatvinnu. Það er álitin mjög hættuleg at- vinna. Einn þessara mann fórst í fyrra við að slökkva svona eld.“ „Eru það nú allir olíubrunn- ar, sem bera sig?“ „Nei, það er langt frá því. Það er álitið að til þess að brunnur beri sig, þurfi hann að gefa af sér minnst 50 tunnur á dag. Annars eru ýmsir erf- iðleikar á olíuvinnslu í Ame- ríku nú á dögum. Til dæmis þá er búið að setja takmarkanir fyrir því hve mikið hver brunnur má gefa af sér. Það er gert til þess að geyma olíumagn ið í jörðu. Svo er líka það að vinnulaun eru orðin svo há, samanborið við vinnulaun t. d. í Arabíu, að verðsamkeppni þar á milli kemur varla til greina. Þess vegna er það að mörg olíufélög í Bandaríkjunum Veröiag heíztu nauðsynja. Til þess að almennir.-gur eigi auðveldara með að fylgjasi með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfaiandi skrá yfir útsölu- verð nokkurra vörutegunda 1 Reykjavík, eins og það var hinn 1. þ. m. Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegundanna, stafar af mismunandi tegundum og /eða mismunandi inn- kaupsverði. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjasl fyrir, ef pvi þykir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336. Ölatvörur og nýlenduvörur. Rúgmjöl pr. kg. ............. Hveiti pr. kg................ Haframjöl pr. kg............. Hrísgrjón pr. kg............. Sagógrjón pr. kg. Kartöflumjöl pr. kg.......... Te 100 gi. pk. .............. Kakaó, Wessanen 250 gr. pk... Suðusúkkulaði (Síríus) pr. kg. Molasykur pr. kg............. Strásykur pr. kg............. Kandís (hæst) ............... Púðursyaur pr. kg............ Rúsínur (steinlausar pr. kg.) Sveskjur 70/80 pr. kg........ Kaffi, br. og malað pr. kg. .... Kaffibætir pr. kg............ Smjörlíki, niðurgr........... — óniðurgr................ Fiskbollur 1/1 ds............ Kjötfars pr. kg.............. Þvottaefni (Rinso) 350 gr. .. Þvottaefni (Sparr) 250 gr. .. Þvottaefni (Perla) 250 gr.... Þvottaefni (Geysir) 250 gr. .. Landbúnaðarvörur o. fl. Súpukjöt 1. fl. pr. kg....... Saltkjöt 1. fl. pr. kg....... Mjólkursamlagssmjör, niðurgr. pr. kg..................... Mjólkursamlagssmjör, óniðurgr pr. kg..................... Heimasmj., niðurgr. pr. kg. .. Heimasmj., óniðurgr. pr. kg. .. Egg, stimpluð pr. kg......... Egg, óstimpluð pr. kg. ...... Fiskur. Þorskur, nyr hausaður pr. kg. Ýsa, ný, hausuð pr. kg....... Smálúða pr. kg............... Stórlúða pr. kg.............. Saltfiskur pr. kg............ Fiskfars pr. kg.............. Nýir ávextir. Bananar 1. fl................ Epli, Delicius .............. Jonatan ..................... Appelsínur, ýmis merki .... ---- Vítamíii ............ Perurð Blue Bird ............ Ýmsar vörur. Olía til húsakyndingar, ltr. .. Kol, pr. tonn ............... Kol, ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg................... Lægst. Hæst. Kr. Kr. 2.95 3.05 3.25 3.75 3.05 3.80 6.75 6.80 4.90 5.60 5.80 6.05 9.85 10.20 12.00 15.40 96.30 98.65 6.40 7.00 4.40 5.15 10.00 5.45 6.25 29.00 38.35 30.60 32.25 41.00 20.80 8.30 15.00 12.75 14.65 21.00 9.40 10.00 4.30 4.35 4.30 4.00 4.05 21,00 21.85 42.80 73.20 30.95 61.30 39.50 30.80 2.60 3.50 9.00 14.00 7.35 • 8.50 31.00 22.75 11.50 22.50 23.80 27.80 1.08 710.00 72.00 Reykjavík, 3. marz 1959. Verðlagsstjórinn. hafa snúið ser að því að flytja inn olíu frá Arabíu, og fá hana þannig töluvert ódýrari held- ur en ef þeir ynnu hana úr jörðu sjálfir. Þessa innfluttu olíu hreinsa þeir svo í miklum iðnverum vestra, og hafa af því meiri hagnað en annars.“ „Þú segir að vinnuaflið sé svona dýrt. Hvað vinna margir menn við borinn hérna heima?“ leika. Þau verkfæri, sem eg vildi eiga, mundu kosta um hálfa milljón dali.“ Ef eg ætti hálfa milijón dali, þá mundi mig sko ekki langa til að skíta mig út á því að puða við olíuborun. Eg mundi fara heim og setjast í bezta stólinn minn og fara að telja peninga. Dag og nótt. Nótt og dag. 'milljón dali? Ef svo er. þá ætla eg að biðja ykki um að láta mig vita. Eg hefð1 : ían af að heyra hvað þið 5 á daginn. Hvort þið soí'io í á nóttunni o .s. frv. Hc ildi eg f á smá-blaðavið við ykkur, sem eruð ^ rík, svo eg geti sagt öli : hinum, þessum fátæku, frá - : i o. ern- ig það er. Blessuð skrifið þið t i i „Það eru um 25 manns sam- tals. Fjórar vaktir með fimm mönnum á hvorri vakt, svo eru verkstjórar og aðrir yfir- menn.“ „Hvað eru meðalafköst bors- ins á dag?“ „Meðalafköst eru um 6 metrar á klukkustund. Annars höfum við komist allt upp í um 30 metra á klukkutíma. . Það var samt . algjör undantekn- ing.“ „Er ekki mikil vinna við að flytja borinn stað úr stað, eins og þið eruð alltaf að gera?“ „O-nei, ekki get eg sagt það. Við gætum flutt allar aðalvél- arnar úr stað og komið þeim fyrir aftur á einum degi. Ann- ars hefi eg ekki áhuga fyrir slíkum flýti. Eg legg aðal- áherzluna á öryggi og vand- virkni Flýtirinn kemur síðar. Mennirnir eru ekki orðnir nógu vanir ennþá til þess að það borgi sig að flýta sér um of.“ „Þú varst í hernum í stríð- mu?“ „Já. Sjóhernum.“ „Venjulegur sjómaður?“ „Nei, eg var flugmaður-í- sjóhernum. Fljúgandi sjó- maður.“ „Og flaugst sjálfur?“ „Já, flaug sjálfur.“ „Hefur þig aldrei langað til að eiga sjálfur svona vélar til að bora eftir olíu, og verða kannske ríkur?“ „Jú, alltaf langar mig til þess. En það er dxaumur, sem erfitt verður að gera að veru- Hvað munduð þið gera? Er nokkur ykkar, sem á hálfa G. c/o sir. Cirkuskabarettínn sýnir jafnan fyrir fullu húsi. Skesnmtiatriði yíirleitt jafngóð og sum ágæt. Cirkus-kabarettinn hefur nú haldið nokkrar sýningar jafnan við húsfylli. Hinna ýmsu skemmtikrafta, er þar kom fram hefur áður verið getið hér í blaðinu, en það sem þarna er til skemmtun- ar er m. a.: Jafnvægisúndrið, hundafimleikar o. fl., hatta-, bolta- og kylfukastari sýnir leikni sína, þá kemur fram slöngukonan liðamótalausa, þá er Donner rúlluþrautin, Gita og Lena spila og syngja, Dýra- hringekjan, einnig kemur fram asni og atómþjónn, og loks er þáttur tveggja fimleikamanna, Astaris-þátturinn, og er þar m. a. sýnt ,,dauðastökk“. Eg held, að þessi kabarett hafi verið sá jafnbezti, sem hingað hefur komið erlendis f rá. Ágæt dægrastytting að öllum skemmtiatriðum, því að ekkert þeirra var lélegt, en hin yfir- leitt jafngóð. Alveg sérstka at- hygli vakti þó hin unga slöngu kona, og að sjálfsögðu var mjög ánægjulegt að sjá Gittu aftur á sviði hér, ekki sízt fyrir þá, sem fengu mætur á henni, er hún var hér lítil telpa. Þáttur henn- ar og Lenu var mjög ánægju* legur. — Cirkus-kabarettar eru jafnan mun frekara fyrir börn- in en hina fullorðnu, þótt allir hafi jafnan gaman af slíkum skemmtunum, og það var vel séð fyrir skemmtunum, sem börnin hafa mest gaman af, en það er að sjá að dýrin, er þarna komu fram, og höfðu mikið gaman af dýrahringekjunni og „asnansprkið“ vakti mikla kát- ínu. — 1. Nýlátinn er knnnur amer- ískur höfundur, Maxwell Anderson, sjötugur að aldri. Skömmu áður en hann lést var verið að ganga frá samningum um að taka til leiks seinasta leikrit hans, hið 33. í röðinni. „Madonna og barnið“. — Hann varð kunnur fyrir „What Price Gloyr“ 1924, en meðhöfund- ur var Laurence Stallings. Á Bretlandi er komin til sögunnar ný uppfinning, gríma úr sérstöku pappírs- efni, sem skurðlæknar nota við uppskurði. Sc annar óöcjur eftir Ve eruó BLAÐAMAÐUR OG LANDKÖNNUÐUR MYNDASAGA UM HENRY MDRTDN STANLEY 5) Margir eru þeirrar skoð- unar, að Stanley hafi gerí meira en nokkur anaar til að vekja vitund hins menntaða heims á Afríku, auðæfum hennar og möguleikum. Örv- arnar á kortinu sína leið þá og landsvæðin sem Stanley kannaði, er hann var að leita dr. Livingstone merktar 1, en örvar tvö og þrjú sýna land- svæði er hann kannaði síðar, árin 1874 og 1887.--------Líf Stanleys hafði verið viðburða- ríkt og erilsamt. Hann hafði aldrei kvænst, en svo að ferða- lögunum loknum, þegar heilsa hans var tekin að bila, kynntist liann Dorotliy Tennant og kvæntíst henni. Hann var þá 49 ára gamall. Hún var sögð unna manni sínum mjög og hjónabandið 1 veitti lionum mikla gleði. Þeim varð ekki barna auðið, en tóku fósturson, Denzil Stanley. Frá þeim degi að hann kvæntist hugsaði hann fyrst og fremst um heimili sitt og fjölskyldu. Heilsu hans fór líka linignandi með ári hverju. Honum var sýndur margvís- Iegur sómi fyrir landkönnun- arstarf sitt og manndáð.----- — Stanley þjáðist mjög síðustu ár æfi sinnar. Hitabeltissjúk- dómarnir herjuðu á líkama hans og þar að auki þjáðist hann af magasjúkdómum. Um- byggja og ástúð konu hans létti raunir hans. Það var í maí 1904 að dauða hans bar að. Þá var liann 63ja ára gamall og lauk þar með æfi eins mesta landkönnuðar seinni ára. Hann var jarðsunginn frá West- minster-dómkirkjunni með mikilli viðhöfn. — (Endir). —*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.