Vísir - 09.03.1959, Side 1

Vísir - 09.03.1959, Side 1
'tí. írg. Mánudaginn 9. marz 1959 55, tbl. Grivas rýfur þögnina: Biður Kýpurbua að sætta sig við Lundúnasamninginn. Foot iilktgnnir nóðun E&MaÆ- ntanna. Grivas ofursti hefur birt ávarp til allra grískumælandi manna á Kýpur og var flug- mlðum með ávarpinu dreift um eyna í gær. Kemst hann svo að orði, að jmeð Lundúnasamningunum hafi ekki náðst allt, sem barist var fyrir, en betra sé að sætta sig við þessa samninga en horfa upp á algert hrun á eynni. — Hann kvaðst mundu fylgjast sneð gengi Kýpurbúa úr fjar- 3ægð, en Grivas og fylgismenn bans, er með honum vilja fara, munu halda til Grikklands eftir aokkra daga. EOKA-menn náðaðir. Tilkynning Grivasar kom í kjölfar náðartilkynningar Sir Hugh Fott landstjóra um .náð- un þeirra fanga, sem enn væru í haldi, eða 78 manna. Af þeim fá 49 að halda kyrru fyrir, á eynni, en náðun hinna, eða 23, er bundin því skilyrði, að þeir fari til Grikklands, en hér er pm rnenn að ræða, sem sekir voru fundnir um morð á brezk- um hermönnum og borgurum. Ummæli flestra brezkra blaða í morgun um náðunina, eru á þá leið, að ekki hafi verið önnur leið fær fyrir brezku stjórnina, vegna friðar og fram- tíðar. Kýpur, en að sleppa þess- um mönnum, — hún gæti ekki haft Kýpurbúa áfram í haldi, er samkomulagsumleitanir eru að hefjast, en sjálfsagt hafi verið að setja það skilyrði, sem sett var. — Daily Express sem ávallt hefur vítt stefnu stjórn- arinnar um nokkurt undanhald á Kýpur gagnrýnir náðunina harðlega. Árekstur. í Famagusta. Til áreksturs kom í gær í Famagusta milli brezkra her- manna á leyfi og borgarbúa. Setuliðið kom fljótt á kyrrð á nýjan leik. — Brezkum her- mönnum hefur verið bannað að fara í leyfi til Famagusta í bili. Grotewohl og Krúsév láta Ijós ssn skína. Föiuöu háðir * Æ-Merltn 1 tgter. Krúsév er nú í Austur-Berlín og fluttu þeir ræður í gær hann^ og Grotewohl forsætisráðherra. Hinn síðarnefndi sagði, að það hefði aldrei verið ætlun austur-þýzku stjórnarinnar, að einangra Berlin samgöngu- og viðskiptalega, þegar Sovétrík- in væru búin að skila af sér í hendur A.-Þ., en Krúsév kvað tilgang sinn með tillögunum um Berlín sem fríborg og um frið- arsamninga vera fram komnar til þess að binda endi á köldu styrjöldina, — mark sitt væri friður, friður og aftur friður. Banaslys ■ Keflavík. Bandaríkjamaður varð tiiidsr jarðýtu. Snemma á föstudág varð slys á Keflavíkurflugvelli, og beið 'þá bana ungur foringi í flugher Bandaríkjamanna. Ekki er að fullu upplýst um atvik slyssins, en aðdragandi var sá, að nokkrir bandarískir foringjar höfðu stigið á skíði sín, og fengu þeir síðan vöru- bifreið til að draga sig, því að þarna er ekki um miklar brekk- ur að ræða, þar sem hægt sé að ná nokkrum hraða á skíð- unum. Vörubifreiðin ók þar urn veginn, sem jarðýta var að verki við að.ryðja snjó, og var henni ekið aftur á bak, þegar vörubifreiðin var komin fram hjá henni og um leið og skíða- mermirnir runnu hjá. Vissu menn þá ekki fyrri til en að einn þeirra rann til og féll fyrir aftan ýtuna, sem rann þegar á hann ofan og beið hann þegar bana. Hvorki bifreiðarstjóri vöru- bifreiðarinnar né ekill jarðýt- unnar urðu varir við slysið, og ætlaði hinn síðarnefndi ekki að trúa því, sem fyrir hafði komið, er honum var sagt frá því. Málið mun ekki að fullu rannsakað enn, svo að nokkuð er óljóst um, með hverjum hætti Bandaríkjamaðurinn varð undir jarðýtunni. Bandaríkjamaðurinn hét Jason C. Clark, var liðsforingi (first lieutenant) í flughernum bandaríska, 25 ára gamall og ættaður frá New Hampshire- fylki. Byltingartilraun gerö í írak. Setuliðið í olíuhéruðunum reis upp gegn stjórn Kassems. Ilaríur óvissar, er síðasit fréttfi.«rí. SMf'1 ii Snjórinn er allt í kring, en hit- | inn byr inni fyrir. (Sjá viðtal á bls. 12). líirkjicvika á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. í gær hófst á Akureyri kirkju vika sem standa mun óslitið til n.k. sunnudags, en það eru prestar og sóknarnefndin á Ak- ureyri, sem að henní standa. Er tilgangurinn með henni að efla safnaðarlíf og glæða kirkju- sóltn. Slíkar kirkjuvikur mega heita nýjung hér á landi þegar undan er skilin kirkjuvika, sem haldin var á Selfossi í fyrra og eins konar kirkjuvika, sem efnt var til í sókn Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Kiirkjuvikunni verður þann- ig háttað að erindi verða flutt jafnt af leikmönnum sem kenni- mönnum og þ. á m. af ná- grannaprestum. Kórarnir á Ak- ureyri annast söng og einsöngv- arar syngja með þeim. Dagurinn í gær, sem var fyrsti dagur vikunnar var sér- staklega helgaðUr æsku lands- ins, svo sem gert var í öðrum kirkjum landsins í gær. Þjóðarafkvæðl Setuliðið í Mosul-héruðun- unum í írak hefir risið upp ?egn stjórn Kassems. Hefir það útvarpað tilkynn- ngu með áskorun til hers og >jóðar um að steypa henni af tóli, þar sem hún hafi .svikið ;rundvallaratriði byltingarinn- ir. Það er'yfirmaður setuliðs- ns, ofursti að tign, sem er for- ngi uppreistarmanna. Fregnir af byltingartilraun Dessaii bárust fyrst í gærkvöldi ír útvarpi uppreistarmanna, sem höfðu náð útvarpsstöð á sitt vald og ýmsum mikilvæg- um stöðvum í norðurhluta landinu. Fékkst brátt staðfest- ing á því, sem um var að vera, því að byrjað var að útvarpa frá Bagdað hvatningum til hers og þjóðar, að sameinast gegn uppreistarmönnum, og heitið var 10.000 sterlingspundum fyrir ofurstann dauðan eða lif- andi. Uppreistarmenn birtu og áskorun í útvarpi til stjórnar frakska olíufélagisns um að hætta að greiða stjórn Kassems olíupeninga. Klukkan hálfsex í morgun, eftir íslenzkum tíma var til- kynnt í útvarpinu í Bagdad, að „mótblásturinn“ gegn ríkis- stjórninni hefði verið bældur niður, en uppreistarmenn voru enn að útvarpa aðeins hálfri klukkustundu áður. Horfur voru því enn taldar óvissar í rnorgun, þrátt fyrir þessa sein- ustu tilkynningu stjórnar Kass ems. Síðari fregnir: Aðalforsprakki uppreistar- manna er Abdul Wahab Shaww -af ofursti og var hann einn þeirra, sem tók þátt í júlí- uppreistinni. Fregnir eru enn ósamhljóða mjög. Stjórn Kassems segir í útvarpi sínu, að flugvél hafi flogið yfir stöðvar uppreistar- manna og hótað loftárásum flughersins, ef þeir gæfust ekki upp, og tilkynnt var í sama út- varpi, að foringjar í Mosul- héraði hollir stjórninni hefðu drepið Shaww-af, en tveimur stundum síðar var hann enn bráðlifandi eftir fregnum upp- reistarmanna, sem sögðu að Kassem hefði flugvél reiðu- búna til að flýja land, og segj- ast hafa öll norður-héruðin á sínu valdi. Stjórnin segir allt með kyrr- um kjörum annarsstaðar f landinu en norður frá. Komi5 í veg fyrir elds- vo5a í iiistræti. Hátl bjargað í Reykjavíkur- höfn. Framtíð norðurhéraða Kongo verður ákveðin í þjóðaratkvæði. Stjórn Kongolýðveldisins (áð ur Franska Kongo), sem er inn- an vébanda Frakkaveldis, hef- ur ákveðið, að norðurhéruð landsins ákveði sjálf framtíð sína í þjóðaratkvæði. Það var í þessuni héruðum, sem óeirðir urðu fyrir nokkru, og um 100 menn voru drepnir. Filippusi prinsi var tekið með kostum og kynjum við komu til Hongkong í morg- un. Slökkviliðið í Keykjavík kom í veg- fyrir stórbruna í gær að Miðstræti 7, en þar hafði kvikn- að í risherbergi í stóru, gömlu timburhúsi, sem er tvær hæðir með risi. Lítill drengur, sem var á gangi út á götu fyrir utan húsið um hádegisléytið í gær, sá reyk leggja út um glugga á risher- berginu. Knúði hann dyra og sagði að kviknað myndi vera í. Slökkviliðinu var þegar í stað gertaðvart og logaði glatt í her- berginu þegar það kom á vett- vang. Með miklu snarræði og dugnaði tókst því að koma í veg fyrir að eldurinn næði frekari útbreiðslu, eða kæmist í önnur herbergi. Urðu slökkviliðsmenn að rífa niður þiljur til þess að komast fyrir upptök eldsins og gekk það vel og fljótt fyrir sig. Skemmdir urðu ekki nema á þessu eina herbergi og lítilshátt- ar vatnsskemmdir á stofu á hæð- inni næstu fyrir neðan. Álitið er að ikviknunin hafi orðið út frá rafmagnsofni, sem gömul kona, er býr í berberginu, hafi kveikt á nokkru áður, en siðan vikið sér eitthvað frá. Aðrar kvaðningar. Á laugardaginn var slökkvilið- Frh. á 11. s. Heffrusu á Fjórir fjallgöngumenn hafa fundizt frosnir í hel í Ölpunum. Þeirra hafði verið saknað og leitað. Fundust þeir hátt í fjöll- um á mörkum Austurríkis og' Ítalíu. Þeir voru af mismunandi þjóðernum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.