Vísir - 09.03.1959, Page 4

Vísir - 09.03.1959, Page 4
VÍSIR Mánudaginn 9. rnarz 1959 zJ Vandamál gamals fólks Ekki lengur draumur a5 ver5a 100 ára. 1. „Það er ávallt „tilviljun", i Hin aldraða sveit eða „slysni“, sem veldur því að þarfnast umhyggju. Þessi regnhlíf er fundin upp í New York. Hún er ætluð fyrir mikla rigningu, þar sem venjuleg regnhlíf nægir ekki. Hægt er að draga hlífina sam- an með taug sem fylgir skapti regnhlífarinnar. Einkennilegir endurfundir. I Miami kom það fyrir að innbrotsþjófur stakk byssu í bakið á frú Floridu Lee Pre- sutto fyrir sex vikum. Frú Presutto kærði þetta til lögreglunnar og alveg nýlega hringdi hún aftur til þess að spyrja um hvernig málið gengi. Leynilögreglumaður sá, er hún talaði við, sagðist ekki geta hjálpað henni. Hún spurði hann þá að heiti og hann svaraði, að nafn sitt væri Henry Lee Till- mann. Hún hafði lengi leitað að föð- Ur sínum, en nafn hans var Lee Maccall Tillmann. Það kom þá í ljós, að leynilögreglumað- urinn var hálfbróðir hennar og svo vildi til, að faðir hennar, sem á heima í öðru fylki, var í heimsókn í bænum. Fagnaðarhátíð var haldin í Presuttoheimilinu í tilefni end- urfundanna. En innbrotsþjófurinn er enn ófundinn. maður déyr. Það hefur aldrei verið sannað, að líkaminn, eða hlutar hans, hrörni óhjákvæmi- lega við vissan aldur þannig að dauði verði ekki umflúinn.“ 2. „Það er ekki lengur draumur heldur sannsýnilegur veruleiki að menn nái 100 ára aldri.“ 3. „Bættar heilbrigðisráð- stafanir, einkum meðal mið- aldra fólks, og betri læknishjálp til aldraðra, mun í framtíðinni bæta heilsu gamalmenna og draga mjög úr þeim tiltölulega mikla fjölda manna, sem nú liggja í kör heima hjá sér, eða t þurfa hjúkrunar við í sjúkra- húsum eða öðrum heilbrigðis- stofnunum.1* Þessar þrjár tilvitnanir ættu að vera þeim gleðiefni, sem telja að hár aldur sé eftir- sóknarverður. Fyrstu tvær tilvitnanirnar eru úr greinum, sem tveir kunnir læknar hafa skrifað í tímarit IJNESCO — Mennta- og vís- indast. Sameinuðu þjóðanna — „Courier“. Höfundur fyrri setn- ingarinnar er brezkur læknir Tunbridge að nafni. Hann er prófessor við háskólann í Leeds. Höfundur seinni setningarinn- ar er rússneskur og heitir C. Z. Pitskhelauri, en hann hefur rannsakað 1000 öldunga, sem alið hafa aldur sinn á ströndum Svartahafs. Þriúja og síðasta setningin er úr skýrslu eða áliti 16 sérfræð- inga, sem komu saman í Kön- igswinter hjá Bonn, á vegum Evrópudeildar Tæknihjálpar Manntalsskýrslur herma, að fleiri og fleiri verða eldri að árum, en áður tíðkaðist. „100 ár eru enginn aldur lengur“. En þessi staðreynd skapar vanda- fólk sé því betra og því meiri líkindi til þess að því líði vel. Um hina 1000 öldunga á Svai'tahafsströndum í Georgíu, gott og rólegt fjölskyldulíf. Flestir þeirra hafi verið hófs- menn á áfengi og tóbak. Þeir , hafi verið hreinlátir, en ýfir- sem prófessor Pitskhelaui'i1 leitt kreddulaust fólk. Prófess- rannsakaði, segir hann, að þeir orinn getur þess, að hið milda hafi lifað eins og fólk flest. Borðað sama mat og aðrir, átt loftslag í Georgíu geti átt sinn þétt í langlífi þessara manna. Japanska konan í sékn. folú starfa um sex miðljénir kveaina mtan heimiiisijis. Tokyo í febr. (UPI). mál, sem þjóðfélagið verður að Staða japanskra kvenna var ráða fram úr. Menn eru nú að áður bundin við heimilið ein- komast að þeirri niðurstöðu, að göngu. En nú fer það vaxandi það er ekki holt fyrir aldrað að þær starfi að kaupsýslu, fólk að setjast í helgan stein og iðnaði, skrifstofustörfum og við það er heldur ekki nóg, að kom- stjórn. ast „í hornið“ hjá einhverjum ættingja eða vini. Aldrað fólk verður að hafa sín áhugamál og fyrst og fremst hafa eitthvað fyrir stafni, ef það á að halda kröftum og lífsfjöri sínu ó-' skertu fram eftir árum. Enski prófessorinn og sá rússneski, sem vitnað er í hér að framan eru sammála um, að Eg ræddi um hin nýju hlut- verk japanskra kvenna við frú Setsu Tamino. Hún stjárnar skrifstofu í verkamálaráðu- neytinu, sem fjallar um mál kvenna og unglinga. Hún er sú kona, sem hefir æðstu stöðu í stjórn þjóðarinnar. Frú Tamino, sem er ekkja að það sé engin ástæða fyrir fólk um sagði mér að deyja fyrr en það hefur náð tala.. kenna , 1. verkalýðsstétt 100 ára aldri, ef það er í sjálfu hefði aukizt ótrúlega fljótt eftir sér takmark. Læknavísindi nú- heimsstyrjöldina síðari. Enda tímans hafa líka dregið mjög hefði lika ,verið samþykkt ný úr þeirri „slysni“ sem áður olli stJóinarskrá, þar sem konum dauða og með sömu framförum'velu ætluð sumu laun fyrir á sviði læknavísindanna, sem sömu vinnu karimenn. verið hafa á undanförnum árum Þegar stríðinu lauk voru verður æ fleiri bjargað frá tvær millíónir kvenna í vinnu, þeirri „slysni“ að deyja ungir. aðaliega í verksmiðjum. En nú eru sex milljónir kvenna launþegar og eru þær þá því nær einn þriðji af verkalýð Það á ekki að Japans, sem er 20 milljónir. 20 einangra aldrað fólk. I hundraðshlutar af þeim eru Eitt af því, sem sérfræðing-'giftar konur, en giftar konur arnir á Königswinterfundin- J voru 10 hundraðshlutar þegar um urðu sammála um var, að stríðinu lauk. það mætti ekki einangra aldrað | Hún sagði, að konum fækk- fólk. Elliheimili eru þannig að aði í verksmiðjuvinnu, því að verða úrelt, að dómi þessara vinnan þar væri nú vélrænni en hún hefði áður verið. En konur yrði nú lögfræðingar? sérfræðinga. Það er líka nauð- synlegt, að aldrað fólk fái að Sameinuðu þjóðanna, til þess að gkjiij^ 0g eigin fjárhag, en sé ynni í bönkum og við verzlun, ræða vandamál í sambandi við skammtað úr hnefa eins og 1 ynni á snyrtistofum, við hrað- aldur manna og þá staðreynd, þurfaijngurn og hreppsómögum.1 ritun, vélritun og afgreiðslu. að öldiuðu fólki fjölgar að stað- j,vj ^álfstæðara sem aldrað Þær yrðu byggingameistarar, aldri í svo að segja öllum Ev- rópulöndum. Form. þessarar sérfræðinganefndar var dansk- ur maður, Henning Friis að nafni. Hann er forstjóri hins nýstofnaða Félagsmálarann sóknarráðs Dana. Því ekki að fá sér svo sem eina eggjaskurn ? Ráðleggingar bandarísks maíarræðis- sérfræðings. Fröken Ruth West hefir ný- lega gefið út bók um næringar- efni handa unglingum, Unglingunum finnst nefni- lega oft, að þeir sé allt of Þungir. Liklegá eru það þó stúlkurnar, sem helzt hafa á- hyggjur af því hvað þær vega, því að það hefir ekki verið í tízku upp á síðkastið að vera feitur. En hvað um það — eitt af því, sem fröken West ráðleggur, er að borða eggja- skurn. Hún segir, að kalkinni- hald einnar eggjaskurnar sé á Við kalkinihald tveggja potta jaf nýmjólk! Hún.malar líka eggjaskurn- ína og. blandar henni saman við kalkinnihald tveggja potta verði enginn var við hana í blöndunni. Hún mælir lika með því, að unglingar noti tyggi-„gúm“. Það hefir lengi þótt ljótt að vera alltaf japlandi, segir hún, en þetta er þó það, sem reyk- ingar eru fullorðnu fólki. Og ef krakkar getta talið maga sínum trú um, að þeir sé eitt- hvað að borða með því að tyggja „gúm“, þá leyfum þeim það. Munnurinn er að minnsta kosti í gangi. Prjónavesti eru alltaf þokkalegar flíkur, og geta raunar verið fallegri en flestar aðrar, þegar prjónið liefur vel tekizt. Þessi var sýnd á enskri sýningu, þar sem konum voru kynntíur ýmsar nýjungar á þessu sviði. teiknarar og bókhaldarar, þær seldu tryggingar og fasteignir. Níu þúsund konur væri lækn ar, 250.000 hjúkrunarkonur, 250 þúsund væri kennarar og eitthvað um 170 þúsund hefði stöður hjá stjórninni. Japanska þingið kallast Diet, þar eru 15 konur í efri deild (ein í Banda- ríkjunum í öldungadeildinni) og 9 í neðri deild. Konur vinna líka sem vagn- stjórar í strætis- og vélvögn- um og margar hafa litlar skó- burstunarstöðvar við stræti Tokioborgar. Hvernig fellur nú karlmönn* unum þetta, að konur vinni fé- lagsstörf þegar venjan hefir verið að þær starfi aðallega á heimilum? „Jæja,“ sagði frú Tanino og brosti. „Þeir hegða sér við okk- ur eins og jafningja sína...... Þeir fallast á okkur þegar við erum yfir þrítugt.“ Frú Tanino var útskrifuð og hlaut próf í félagsfræðum frá kvennaskóla í Japan árið 1947 og hóf að starfa í innanríkis- ráðuneytinu. Hún var flutt í verkamálaráðuneytið þegar það tók til starfa 1947. Hún var út- nefnd í núverandi stöðu sína fyrir 3 árum. Þessi er ástæðan, að hennar dómi fyrir því, að konum fjölg- ar í launastétt. Konur hafa hlotið frelsi þegar stjórnar- skráin gaf þeim jöfit réttindi við karla. Eftir stríðið kom verðbólga og það þýðir, að faðirinn getur ekki lengur verið einn um það að sjá fyrir fjölskyldunni. Og stríðsárin sjálf þá var nauðsyn á vinnu kvenna. Áður þótti það hneisa að konur ynní úti. En þetta létti henni af. Svo eru nú ný tækifæri til menntunar. Áður voru háskól- ar lokaðir konum. Ef stúlka vildi mennta sig varð hún að ganga á einkaskóla. Nú eru flestir háskólar opnir konum. „Union Jack" vskl fyr- ir lána blakkra. Enn eru hermdarverk unnim í Nyasalandi. Kveikt var í fjór* um húsum í gær á bökkum Na- asavatns. Einnig er haldið áfram hand- tökum. Einn af leiðtogum blökkumanna í Nyasalandi, sem komst undan til London, segir það einberan uppspuna, að blökkumenn hafi áformað fjöldamorð og önnur hryðju* verk, en þeir vildu sjálfstæði, og um síðir yrði „Union Jack“, samveldisfáninn brezki, að víkjai fyrir fána blakkra. _ ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.