Vísir


Vísir - 20.03.1959, Qupperneq 4

Vísir - 20.03.1959, Qupperneq 4
4 Vf SIR Föstudaginn 20. marz 1S5§ OLLIISTJ RIGÐI Má græia nýjan vef í bEóðæl? " Athuganir á þessu gerðar vestan hafs. Hugsanlegt er, að hægt verði að framkvæma plastaðgerð á sködduðum blóðæðum og -lok- um með því að beizla hina „mékanísku“ orku í blóðinu, sem lcemur fram á veggjum æðanna, er blóðið rennur um. Þetta kom fram í ræðu dr. Simon Rodbard við Buffalo- háskóla á fundi amerískra sér- fræðinga í hjartasjúkdómum. Niðurstöður þessar byggði dr. Rodbard á tilraunum, sem hann hafði gert fyrir stuttu og fólust í því, að hann græddi „brýr“ og „lokur“ inná slag- seðaveggi dýra. Fyrsta skrefið sagði hann, að hefði verið að leggja stálvíra eða -sauma í slagæðarnar. Eftir um það bil þrjár vikur var komið þunnt lag af nýjum vef á vírana. Því næst hélt þessi nýi vefxu’ áfram að vaxa eða hélzt þunnur, og fór það eftir styrkleika þrýst- ingsins, sem hann varð fyrir af völdum blóðstraumsins. Þann- ig hélzt vefur í æð, sem lá að hjartanu, og áfram að vaxa. Á þremur mánuðum hafði hann vaxið svo mikið, að minnstu munaði, að hann teppti æðina. Reykingar bannaðar, þegar barns er von. Börn kvenna, er reykja um með- göngutímann ekki eins hraust. Konur, sem ganga með barn, hafa nýlega verið varaðar við reykingum um meðgöngutím- ann. Rannsóknir sérfræðinga hafa leitt í ljós að börn, fædd af konum, sem reyktu um með- göngutímann, eru Iéttari og hafa ekki eins mikið mótstöðu- afl og önnur börn. Rannsóknir þessar náðu til 2000 barnshafandi kvenna á brezkri fæðingarstofnun. Meðalþyngd þeirra barna, sem þær konur fæddu, sem ekki Míkil lækna- og sjtikraflug- þjónusta Sjúkraflugþjónusta Ástralíu er mikið fyrirtæki. Á s.l. ári flugu flugmenn þjónustunnar um hálfa milljón xnílna vegalengd. Þjónustan er ekki fyrst og fremst fólgin í því að flytja sjúklinga í sjúkrahús, heldur og miklu fremur að flytja lækna til sjúklinganna. Á s.l. ári stunduðu læknar flugþjónustunnar alls um 13.000 sjúklinga. Þá hefur læknaþjónustan tekið loft- skeytin og talstövarnar í sínar þarfir og geta sjúklingar feng- ið sjúkdómsgreiningu og lækn- isráð í gegnum tal- og loft- skeytastöðvakerfið og má vera Ijóst, að að þessu er mikil bót í jafn strj álbýlu landi og víð- áttumiklu og hið fjarlæga meginland er. Á þennan hátt yar 11.000 manns veitt mikils- verð hátt á s.l. ári. Allt þetta hefur létt mönnum lífið og veitt þeim mikið ör- yggi, sem búa í afskekktum stöðum óralangt frá næstu fcyggð. reyktu, var 14 V2 mörk, en börn þeirra mæðra, sem reyktu um meðgöngutímann, vógu aðeins 14 merkur að meðaltali, og var þá miðað við þær konur, sem ekki reyktu yfir 10 vind- linga á dag. Börn þeirra kvenna, sem reyktu meira en 10 vindlinga á dag vógu aðeins 13,7 merkur. Læknarnir tóku það að vísu fram, að fæðingin væri auð- veldari fyrir konuna ef barnið er létt eða lítið, en barnið hef- ur minna mótstöðuafl. Læknarnir telja þó ekki að hér sé mikil hætta á ferðum og engin ástæða til mikils ótta, en ráðleggja tilvonandi mæðr- Radíóísótópar eru nú meira og meira notaðir til lækninga og sjúkdómsgreininga. Á síðast Iiðnum þrem árum liefur notkun þeirra nærri tvöfaldast í Bandaríkjunum. í meira en 2000 sjúkrahúsum hafa yfir 1 milljón sjúklingar orðið aðnjótandi þessa nýja læknismáttar. Hefur sjúkdómsgreining orðið auð- veldari við notkun þeirra og sumir sjúkdómar læknast, sem áður voru taldir ólæknandi. Þetta er sem sé sú hliðin á kjarn- orkuvísindunum, sem snýr því betra að oss. — Myndin hér að ofan er úr Massachusetís Institute of Technology í Boston. Sýnir hún sjúkling í rúmi, sem hreyfa má og halla á allar liliðar þannig að sjúklingurinn sé senn í heppilegastri stöðu undir geislavgrparanum, sem er í loftinu fyrir ofan hann. Hún fæddi barnið, án þess að fir.ria til Þó var ekki um eða deyfiiyf að ræða. Þegar frú Pamela Brandsen 1 Brighton í Englandi fann að hún var að því komin að fæða, fór hún að telja 1, 2, 3, 4, 5 og áður en langt var liðið fæddi um að reykja ekki, að minnsta jhún 16 marka son, án þess að kosti ekki síðustu sex mánuði finna til. meðgöngutímans. Ástæðuna fyrir því að börn Galdurinn við þetta var reykingarkvenna eru léttari en sjálfssefjun. önnur börn telja læknarnir J Frú Brandsen sofnaði ekki vera þá, að eitthvað það efni sé eins og fólk gerir af svæfing- í tóbakinu, sem dragi úr nær- Jarmeðulum. Hún var allan ingargildi þeirrar fæðu, sem tímann með fullri meðvitund barnið fær frá móðurinni, á , og vissi nákvæmlega hvað var meðan hún gengur með. 'að gerast. Vísindamenn rannsaka litskynjun manna. Sjónskynjunarfrumur heilans einangraðar. sat yfir verðandi Eftir miklar rannsóknir liafa vísindamenn við Michigan- háskóla varpað nýju og óvæntu Ijósi á hinn aldagamla leynd- ardóm um það, hvernig á því stendur, að menn og sum dýr geta skynjað liti. Rannsóknir vísindamanna fólust í því, að þeir „einangr- uðu“ hverja sjónskynjunar- frumu í heilanum út af fyrir sig og prófyðu viðbrögð þeirra við hinum ýmsu litum. Þeir komust að þeirri niðurstöðu, Ljósmóðirin, sem hinni 31 árs gömlu móður, gat ekki dulið undrun sína. Frú Brandson var áður búin að eignast þrjú börn og hafði orði að þola allar þær kvalir, sem ávallt hafa verið taldar tilheyra við slík tækifæri. Þetta er í fyrsta sinn í sög- unni, sem kona beitir sjálfsefj- un við barnsfæðingu Frú Brandsen lærði þetta hjá T. G. Warne-Beresford, forseta brezka dáleiðslulæknafélagsins. Bráðlega munu níu aðrar konur beita þessari aðferð, sem þær hafa lært á læknastofu dr. Warne-Beresfords. Læknirinn telur, að 7 5 % allra kvenna muni geta lært þetta og beitt aðferðinni með fullum árangri. Frú Brandsen sagði, að þetta hefði verið afar merkilegur at- , burður. „Fyrst setti eg sjálfa að það eru aðeins ákveðnir ^ mi£ í dáleiðsluástand, sagði litir, þ. e. rautt, graént, gult eðaj sjálfa mig: Þú finnur ekk- blátt, sem hafa áhrif á fjóra|ei't til ....“ og hún fann flokka þessara fruma. Eitt hið ekkert til. furðulegasta, sem fram kom við þessar rannsóknir, vai’, að sumar heilafrumur sýna engin viðbrögð nema í myrkri. heilans. Þegar elktróðan var Við rannsóknirnar var notuð komin á sinn stað, sáust frum- fíngerð, lítil elktróða úr tung- urnar í mismunandi litum. Við- tenmálmi, sem er aðeins brögð frumanna komu síðan 0001 cm. í þvermál. Með aðstoð fram sem rafmagnshögg, sem smásjár var elktróðunni kom- aukin voru í „High fidelity“ ið fyrir í sjónskynjunarsviði hátalara. Hægt að girða fyrir sjóndepru, sélæknis leiíað nógu fijótt. í Bandaríkjunum er talið að5 2 menn af hvcrjnm 1000, eða alls 345.000 í ölíu landinu, séu annað hvort alveg blindir eða hafi svo slæma sjón, að það há| þeim við dagleg störf. Þetta er há tala og er nú far- ið að reyna margt til þess að bæta úr þessu. Um helmingui’ þessara manna er yfir 65 ára; að aldri, um 30% milli 40 og 64, 12% milli 20 og 39 og 7%| yngri en 20 ára. Mönnum á miðjum aldri og; eldri er mest hætt við sjón- depru eða öðru áfalli á sjón-: ina. Ástæðurnar eru margvís- legar, en glaucoma eða vagl 4 auga svo og ýmsir sjúkdómar, aðrir eins og æðastífla, hár, blóðþrýstingur, nýrnabólga, og; sykursýki eru algengastar. Karlmönnum er hættara ert konum að missa sjón og feri það saman við það, að þeim' er hættara við æðastíflum og öðrum skyldum sjúkdómum. Rannsóknir, sem fram hafai farið í Baltimore, benda til þess að hægt hefði verið að koma í veg fyrir mörg þessi áföll, ef sjúklingurinn hefði leitað læknis í tæka tíð, eða sjúkdóm- urinn þekkst á meðan hann vari á byrjunarstigi. Læknaskoðan- ir, sérstaklega á miðaldra fólkia ættu því að ná til augnanna! með sérstöku tilliti til þessl hvort hætta sé á glaucom- blindu, vagli eða æðakerfis-«- sjúkdómum. 1 PASSAMYNÐIR teknar í dag — tilbúnar á morgim. Annast mjmdatökur k Ijósmyndastofunni, í heimai húsum, samkvæmum, j verksmiðjum, auglýsinga®- skólamyndir o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Pappírspokar allar stærðir — brúnlr fia kraftpappír. — Ódýrarl e»' erlend’r pokar. Pappírspokagerðin Símt 12870.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.