Vísir - 20.03.1959, Síða 5
Föstudaginn 20. marz 1959
V í S I R
5
Heimfræg songmynd.
Shirley Jones
*> Gordon MacRae
og flokkur listdansara
frá Broadway.
Sýnd kl. 5 og 9.
arbíó
Sími 16444.
IrípMíó
Sími 1-11-82.
^ . *
A svifránni
(Trapeze)
Heimsfræg og stórfengleg
amerísk stórmynd í litum
og CinemaScope. — Sagan
hefur komið sem fram-
haldssaga í Fálkanum og
Hjemmet. Myndin er tekin
í einu stærsta fjölleikahúsi
heimsins í París. í mynd-
inni leika listamenn frá
Ameríku, Ítalíu, Ungverja-
landi, Mexico og Spáni.
Burt Lancaster
Gina Lollobrigida
Tony Curtis
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Þak yfir höfuðið
Jp (II Tetto)
Hrífandi ný ítöJsk verð-
launamynd, gerð af
|| Vittorío De Sica.
Gabriella Palotti
Giorgio Listuzzi
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fyrir leirtau til sýnis og'
sölu í Skinfaxa, sími 16484
(Bak við Vaðnes,,
Klapparstíg).
FÉLAG STÓREEGNA-
SKATTSGJALDENDA
Fundur verður haldinn í félaginu í Tjarnarcafé (niðri),
sunnudaginn 22. þ.m. og hefst kl. 2 síðdegis.
Á fundinum verða m.a. veittar lögfræðilegar leiðbeiningar
viðvíkjandi því, hvernig réttast er að bregðast við inn-
heimtu hins svonefnda stóreignaskatts, eins og málið horfir
nú við.
Er öllum félagsmönnum og einnig þeim, sem hugsa sér að
ganga í félagið og vilja njóta aðstoðar þess, ráðlagt ein-
dregið að sækja fundinn.
Fundarhlé og sameiginleg kaffidrykkja verður kl. 4.
Félagsstjórnin.
SAMKEPPNI
Samkvæmt samþykkt á hátíðafundi bæjarstjórnar Hafnar-
fjarðar hinn 1. júní 1958, er íslenzkum myndlistarmönnum
hér með boðið til hugmyndasamkeppni um gerð minnis-
merkis til heiðurs og viðurkenningar hafnfirzkri sjómanna-
stétt, en það mun verða reist í garði sunnan Þjóðkirkjunnar
og neðan væntanlegs ráðhúss Hafnarfjarðar. Samkeppnin
er ekki bundin við styttu eða höggmynd, heldur koma allar
hugmyndir til greina. Þátttakendum skal skylt að skila
líkani að tillögum sínum, er ekki sé minna en Vs hluti af
ráðgerðri stærð verksins, ásamt greinargerð fyrir fullnað-
framkvæmd þess. Tillögurnar skulu auðkenndar dulnefni,
en höfundarnafn fylgja í lokuðu umslagi. Skilafrestur er
til 1. október 1959.
Dómnefnd er heimilt að veita verðlaun, samtals kr.
40.000,00. er skiptast þannig: 1. verðlaun: kr. 25.000,00;
2. verðlaun: kr. 10.000,00 og 3. verðlaun: kr. 5.000,00.
Dómnefnaina skipa: Björn Th. Björnsson listfræðingur,
formáður, Eiríkur Smith listmálari, Friðþjófur Sigurðsson
mælingamaður, Vaigarð Thoroddsen rafveitustjóri, allir
tilnefndir af bæjarstjórn og bæjarráði Hafnarfjarðar. Enn-
fremur Friðrik Á. Hjörleifsson, tilnefnaur af sjómannadags-
ráði Hafnarfjarðar.
Allar nánari upplýsingar um samkeppni þessa, ásamt skipu-
lagsuppdrætti ofannefnds svæðis, má fá hjá formanni
nefndarinnar eða Friðþjófi Sigurðssyni á skrifstofu bæjar-
verkfræðings, Hafnarfirði, og skal skila tillögum þangað.
Hafnarfirði 15/3 1959.
DÓMKEFNDIN.
/tuMut'bœjarbíé
Sími 11384.
Frænka Charleys
Sprenghlægileg og falleg,
ný, þýzk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
&m)i
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
RAKARINN í SEVILLA
Sýning í kvöld kl. 20.
A YZTU NÖF
Sýning laugardag kl. 20.
Aðeins þrjár sýningar
eftir.
UNDRAGLERIN
Barnaleikrit.
Sýningar sunnudag
og þriðjudag kl. 15.
FJÁRHÆTTUSPILARAR
K VÖLDVERÐUR
KARDINÁLANNA.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
Tjaw&rbíé \
King Creoíe
Ný amerísk mynd, hörku-
spennandi og viðburðarík.
Aðalhlutverkið leikur
og syngur
Elvis Presley
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
£tjöwubíc
Sími 1-89-36
Eddy Duchin
Aðalhlutverkið leikur
Tyrone Power
og er þetta ein af síðustt
myndum hans. Einnig
Kim Novak og
Rex Thompson.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Uppreisnin í
Kvennabúrinu
Hin bráðskemmtilega
ævintýra kvikmynd með
Joan Davis
Sýnd kl. 5.
Výja bíc
• * «*/ V •>»</»*«•'•
Stúlkan í rauðu
rólunni
(The Girl in the
Red Velvet Swing)
Hin glæsilega og spennandi
mynd byggð á sönnum
heimildum um White-
Thaw hneykslið í New
York árið 1906. Frásögn af
atburðunum birtist í tíma-
ritinu Satt með nafninu
Flekkaður engill.
Aðallilutverk:
Ray MiIIand
Joan Collins
Farley Granger "
Endursýnd í kvöld
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum ]
yngri en 12 ára.
Nærfatnaöui
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi
LH.MÖLLER
KAFARA- 4 BIORGUN AR F Y R IR TÆ K'I SIMAR: 12731 33840
ÁRSÆLL JÓNASSON • SEGLAGERÐ
Fallegir blómlaukar
Begonía og Georgína — laukar komnir.
RÓSIN, Vesturveri
Sími 2-3523.
Skógræktarfélag Reykjavíkur
SKEMMTIFUNDUR
verður haldinn í Tjarnarkaffi föstudaginn ld. S, síðdegis.
•Sýndar verða litmyndir úr skógum Iandsins,
fluttar verða gamanvísur o. fl. — Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal
og við innganginn.
SKEMMTINEFNDIN.
mm
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 9.
Aðgóngumiðasala frá kl. S.
Sími 16710
Söngvarar:
Rósa Sigurðardóttir,