Vísir - 20.03.1959, Side 7
Föstudaginn 20. marz 1959
VÍSIR
Þaá var ógæfa, al iýbræöisflokkarHir
skyldn rjúfa eininguna á árinu 19S6.
Santjiykkt Eandsfundar SjáLfstæðis-
ffokksins unt uianríkismáfín.
Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem slitið var á sunnu-
daginn, var gerð svofelld áiyktun um utanríkismál samkvæmt
tillögu utanríkis- og landhelgismálanefndar.
Landsfundurinn lýsir ein-
Iægum óskum um að friður
haldist í heiminum og þeirri
sannfæringu, að íslendingar
múni ekki skorast undan
framlagi sínu til verndar
friði á meðan ófriðarhætta
varir. Jafnframt telur fund-
urinn sjálfsagt, að íslenzka
þjóðin geri allt, sem í henn-
ar valdi stendur til að efla
vinsamlcg samskipti allra
þjóð'a.
Fundurinn minnir á sam-
þykkt Landsfundar 1956,
þar sem m. a. scgir:
„Landsfundurinn
ríkjanna frá desember 1956
um þjálfun á mönnum, sem
„að svo miklu leyti sem
hernaðarlegur viðbúnaður
• •
Orn 0. Johnson
heiðraður.
Hin árlega flugmálahátíð var
haldin 28. febr. s.l. í veitinga-
húsinu ,,Lídó“, og stóð Flug-
málafélag Islands fyrir hcinni.
Við þetta tækifæri var Örn
Johnson forstjóri Flugfélags ís-
lands h.f. heiðraður með því að
Ieyfir“ taki að sér „storf, er Hákon Quðmundsson afhcnti
varða varnir Iandsins“, og
Ieggur fundurinn þar eink-
honum gullmerki Flugmálafé-
lagsins fyrir frábær brautryðj-
um áherzlu á radarþjónustu andastörf á sviði íslenzkra flug-
og önnur tæknistörf
Tveggja ára barn. -
Framh. af 12. síðu.
dóttir, var fótbrotin á öðrum
fæti.
Fór bíistjófinn, ásamt fleir-
mála.
í þakkarávarpi sínu gat Örn
Johnson þess að einmitt þenn-
an sama dag væru liðin 20 ár
frá því hann fyrst stjórnaði
flugvél á íslandi, þá nýkomin
frá flugnámi í Kaliforníu.
Ennfremur voru á flugmála-
hátíðinni afhent verðlaun til
sigurvcgaranna á fyrsta Svif-
lýsir (um, með barnið í slysavarðstof-
samþykki sínu á afstöðu una, en á meoan kom einhvcr,,, . , ,
Sjálfstæðismanna á Alþingi óviðkomandi maður, sem taldi 1 uSmelstaramotl Islands, sem
í varnarmálunum og harmar J vörubifreiðina vera í vegi fyrir
þá ógæfu, að tveir lýðræð- sér þar sem hun stóð á Ránar-
isflokkanna skuli nú hafa götunni, og fæði hana til.
rofið eininguna í utanríkis- . Það sem lögreglan telur fyrst
málum og lcitað á náðir'og fremst vítavert í þessu rnáli
kommúnista um
þeirra. Það var fyrir for- ’ valdur
Flugmálafélagið gekkst fyrir
að Hellu á Rangárvöllum 19.—
28. júií s.l. Efstur á mótinu
varð Þórhallur Filippusson úr
Reykjavík með 2824 stig og
, , varð þar með Svifflugmeistari
lausn j er það að bifreiðarstjórinn, sem íslandS) cn annar varð Sverrir
c,..,, 4. ,r for-,valdur var að slysinu- Sei’ir' Þóroddsson einnig úr Reykja-
gongu Sjalfstæðismanna, að lögreglunni ekki aðvart strax j vik með 1519 stigj hann er að-
Islendmgar geta emhliffa eftir slysið. I oðru lagi það aú'eins 14 ára og því yngsti svif.
sagt varnarsamningnum | sjúkrabifreið er ekki fengin til figkeppandi í heirni.
upp með IV2 árs fresti, og að flytja barnið. Og. svo loks '
þeim rétti vcrður ckki af- það að bifreií'in skuli hafa
salað meðan Sjálfstæðis- verið færð úr stað, sem Tór- séð hafa slysið og aðdraganda
menn hafa áhrif á stjórn veldar alla rannsókn í málinu. þess að láta hana vita þegar í
landsins. Með þessu ákvæði t Lögreglan biður því alla scm stað.
var lögð sú skylda á utan-
ríkisráðherra að fylgjast svo
með raunverulegu ásíandi
heimsmála, að hann geti
gert ríkisstjórn og Alþingi
grein fyrir, hvenær hann
telur rétt að endurskoða.
hvorí hér sé þörf á vörnum.
I stað þess að fara þannig
að, er málið tekið upp sem
kosningamál og á Alþingi
gerff ályktun, sem í senn er
hæpin samkvæmt 7. gr.
varnarsamningsins og ó-
hyggileg, þar sem ákvörð-
unin er gerð og athugun
málsins á að fara fram síð-
ar. Slíkar aðfarir eru ó-
hæfilegar í ölluni málum og
þó hvergi hættulegri en í
utanríkismálum.“
Landsfundurinn harmar,!
að ríkisstjórnin, sem víð,
yöldum tók í júlí 1956, |
skyldi, þvert á móti þessum
ráðum, taka ákvörðun um j
yárnarleysi landsins að ó-1
athuguðu máli og vekja þar |
m'ð furðu hvarvetna semj
íií spurðist, enda varð stjórn
ia að hverfa frá þeirri á-
kvörðun, þegar á reyndi,
ciiis og Sjálfstæðismenn
höfðu sagt fyrir.
Fúndurinn teiur vel farið.,
að vörnum landsins skyldi
Iiakiið við, en ósæmilegt að
tengja þær við erlendar lán-
tökur með þeim hætti, sem
gert var.
Landsfundurinn telur, að
lengur megi ekki dragast
framkvæmd samnings ríkis-
stjórnar íslands og Banda-
Barnaíeikritio „Undraglerin“ er sýnt í Þjóðleikhúsinu við
feikna aðsókn. Myndin sýnir Haralfl Björnsson í hlutverki
..Gyðingsins gangandi“, sem gaf Ilinrik farandsöngvara cina
ósk, og eftir að hún liefur rætzt, gerist
skemmtilegt.
Finnast varnir gegn iang-
drægum eidflaugum?
ÆrawttjiMF aí geintspreng-
ingnnt í sept. s.L gteti
ordíd stL
Hinn hernaðarlegi árangur af
tilraunum mcð kjarnorku-
sprengingar utan gufuhvolfs
jarðar í sept. s.l. er talinn stór-
mikilvægur.
Quuarles aðstoðarlandvarnaráð
herra Bandaríkjanna sagði í
gærkveldi, að við tilraunir þær,
sem gerðar voru s.l. haust og
fyrst var birt tilkynning um í
gær — er sprengdar voru þrjár
kjarnorkusprengmr utan gufu-
hvolfs járðar, hafi vísindamenn
öðlast reynslu, sem gagnleg
kynni að reynast við leit að ráð-
um til að eyðileggja langdræg
flugskeyti áður en þau ná marki
sínu.
Gervihnöttur var sendur út í
geiminn til þess að fylgjast með
áhrifum kjarnorkusprenging-
anna, og hefði komið í ljós, að
rafeindalag eða hjúpur hefði:
umsveipað jarðhnöttinn, að
heimskautunum undanteknum,
og mundi ekkert geislavirkt ryk
hafa fallið til jarðar, eða svo
lítið, að ekkert tjón gæti af því
hlotist. Tilraunin var gerð í
september og verður skýrt pán
ara innan tíðar frá hinum vís-
indalega árangri hennar, en
ekki hernaðarlegum, sem einn-
ig er talinn mjög mikilvægur.
Sprengjunum var skotið af her-
skipi á Suður-Atlantshafi.
Rafeindalagið myndaðist á
tæplega fimm mínútum, að því
er ,,lesa“ mátti úr skeytum frá
gervihnettinum.
Tilraunir þessar vekja feikna
athygli og þykir hafa vel tekist
að halda þeim leyndum til
þessa.
Macmillan. -
Framh. af 1. síðu.
ans. Blaðið Yorkshire Post, sem
er eitt áhrifamesta blað lands-
ins, leggur áherzlu á, hve hlý-
lega Macmillan hafi verið tck-
ið, og telur, að misskilningur
sá, sem fram kom út af því, að
Macmillan fór upp á sitt ein-
dæmi til Moskvu, sé dvínaður
' að mestu, og menn hafi nú
glöggvað sig betur á hinum
raunverulega tilgangi hans, þ.
e. að vinna að málum, án þess
að hlé verði á, en ekki af metn-
aði til þess að taka forustuna
úr höndum Bandaríkjanna. —
Blaðið segir, að Bretar geri sér
og vel ljóst, að bakhjarl alls
samstarfs frjáls þjóðanna sé
vilji og geta Bandaríkjanna til
þess að vinna að því, að frelsi
og friður megi ríkja í heimin-
um.
Krúsév var hinn bljúgasti á
fréttamannafundinum í Kreml
í gær og sagði m. a., er_hann
svaraði fyrirspurn fréttamanns
frá Isvestia, að hann teldi „nú
stefna í rétta átt.“
Áður hafði hann lýst yfir, að
hann féllist á tillögu Vestur-
veldanna um fund utanríkisráð
herranna í maí, en það er gert
ráð fyrir, að hann byrfi 11. maí.
Til söht:
Á fundi þessum viðurkenndi
Krúsév lagalegan rétt Vestur-
veldanna til að hafa herlið í
Berlín — og hefur sú játning
komið stjórnmálamönnum í
Bonn og fólki í Vestur-Þýzka-
landi yfirleitt mjög pvænt.
Þá sagði hann, að tími væri
sannarlega kominn til að ganga
frá friðarsamningum við Þýzka
land, þar sem 14 ár væru liðin
frá því Þýzkaland var sigrað.
Hann endurtók, að Rússar
myndu gera sérsamninga við
Austur-Þýzkaland ef ekki næð-
ist' samkomulag, en engar
| breytingar gerðar 27. maí, ef
j Vesturveldin sýndu fyrir þann
|tíma, að þau vildu fara samn-
ingaleiðir.
Fundinn sátu 500 fréttamenn
og stóð hann fullar tvær klst.
Frak'kar óánægffir.
Enn hefur komið í 1 jós hve
Frakkar eru óánægðir yfir því,
að Bretar og Bandaríkjamenn
1 skuli faunverulega ekki viður-
! kenna þá sem jafnréttháa aðila
^við úrlausn heimsvandamála.
De Murville utanríkisráð-
herra hefur nú sagt, að það sé
rangt, að á viðræðufundum I
París hafi franska stjórnin að-
hyllst tillögur Macmillans um
að draga úr vígbúnaði á bs^ti
! á meginlandi álfunnar.
hús á eignalóð í miðbæmia
Tvö timburhús að Kirkjutorgi 6.
Semja ber við:
Árna Guðjónsson hdl., Garðastræti 17, sími 1-bol
og
Benedikt Sigurjónsson hrl.,Nýja Bíó, sími 22144.
rníMM
margt skrýtið og
Með hinum nýja geisla. Ljósaperur flestar gerðir. Ljosa-
öryggi 15—20 og 30 amp. Ljósa og miðstöffvarofnar, margar
gerðir. Olíu- og benzínbarkar.
SMYRILL, IIúsi Sameinaða. Sími 1-22-60.