Vísir - 20.03.1959, Side 9
Föstudaginn 20. marz 1959
VISIR
S
Fróðleiksmolar:
Ibúwn Þinghottanna hefur stór-
fækkað síiustu 20 árin.
Fyrsá úwk. að líyggjísst ffyrár ofan
læls. cMr SSS4.
hverfinu á Bergsstaðastræti,
Spítalastíg o. s. frv.
Grötur Þingholtanna voru
flestar malbikaðar á áruniun
frá 1945—‘50. í dag er Hellu-
sund eina ómalbikaða gatan í
hverfinu.
Stæði fyrir tugi bíla.
Nokkur malbikuð bifreiða-
stæði eru í hverfinu. Neðst í
Amtmannsstíg eru 15 skásett
íbúum fækkar stöðugt í yfirleitt allar í einkaeign. —
Þingholtunum og á 20 undan- Engir leikvellir eru fyrirhug-
farinna ára bili hefur peim aðir í hverfinu. Enn um skeið | stæði og er gert ráð fyrir, að
fækkað við flestar götur um munu því börnin ærslast í göt- | ekið sé í þau að ofan. Tuttugu
30—50 af hundraði, og verður unum, því að forgarður eru. hornrétt bifreiðastæði eru í
það að teljast mikil fækkun' á yfirleitt engir og baklóðir Hallveigarstíg og fjögur aust-
svo skömmum tíma. I litlar. ’ ast í götunni, þar sem gert er
í fróðlegri og ítarlegri árs- Lýsing gatna í hverfinu er ráð fyrir samhliða lögn. Þá
skýrslu bæjarverkfræðingsins í viðunandi, notaðar eru 200' hefur verið malbikað stæði
Reykjavík fyrir árið 1957 er waíta perur og ljósastólparnir fyrir 17 bifreiðar suðvestan við
sérstakur kafli urn Þingholtin eru með um 400 metra milli- i gatnamót Spítalastígs og Berg-
,og er þar ýmsan fróðleik að bili. Loftlínur eru nokkrar í staðastrætis.
finna, bæði í lesmáli og tölum.
Þar segir m.a. á þessa leið:
„Þingholtin" eru talin svæðið
milli Lækjargötu og Fríkirkju-
vegar að vestan, Óðinsgötu að j
austan, Skothúsvegs og Bald-
ursgötu ag sunnan og Banka-
strætis og Skólavörðustígs að
norðan. Séu „Þingholtin“ þann-
ig skilgreind, eru þau um 16 ha.
að flatarmáli.
Ingólsfbrekka og
skólavarðan.
í bókinni „Reykjavík fyrr og
nú“ segir: „Fyrir ofan læk fer
ekki að byggjast fyrr en eftir
1834. Þá byrjar Bakarabrekk-
an, sem nú heitir Bankastræti,
é
♦
lIIISISGEÞATTUfl
, VÍSIS S>
¥
Fjórum umferðum er nú lokið
í parakeppni Bridgefélags
kvenna og eru Rósa ívars og
Tryggvi Pétursson enn efst með
719 stig. Röð og stig næstu para
er:
2. Elin Jónsdóttir
3. Rannveig Þorsteinsd.
4. Vígdís Guðjónsdóttir
5. Ásgerður Einarsdóttir
6. Fríða Austmann
7. Magnea Kjartansdóttir — Eggert Benónýsson
8. Laufey Þorgeirsdóttir — Stefán Stefánsson
— Zóphónías Pétursson
— Júlíus Guðmundsson
— Þórir Sigurbjörnsson
— Stefán Guðjohnsen
— Árni Guðmundsson
706
700
699
697
691
690
681
í tilefni af 10 ára afmæli fé- keppninnar fellur niður Ólympiu
upp af Austurstræti. Nokkru lagsins gengst Bridgefél. kvenna; árið og einnig Evrópumeistara-
seinna (1838) hefst bygging við fyrir afmælisfagnaði á fðstud mótið. Ólympíumeistararnir
Amtmannsstíg, sem nú er, og 11 kvöld), sem hefst kl. 20.30 í
Silfurtunglinu.
Á V ♦ *
við Skólastræti um sömu
mundir, og er að byggjast fram
um 1850. Þetta svæði hét Ing-
ólfsbrekka.“ — Og ennfremur:
„Út frá Vegamótastígnum fer '
spila síðan árið eftir víð Evrópu-
meistarana 1959. Norður- og
Suður-Ameríkumeistarana um
Úrslitakeppni Reykjavikur- heimsmeistaratitilinn. Kvenna-
mótsins hefst í Breiðfirðingabúð kePpnÍ verður ,einnig haldin 1
á sunnudaginn kl. 14. Dregið
sambandi við Olympiumótið og
árið 1962 gengst Alþjóðabridge-
Skólavörðustígur að byggjast hefir verið um röð sveitanna og , v .
upp úr 1835 og þó mest um og munu þessar sveitjr eigast við j ^am an.* 1, . ^111 . eimsmei® ara"
eftir 1868, þegar gamla skóla- á sunnudaginn: Hjalti Elíasson! J;ppni 1 ylmennm8al^ a
varðan var hlaðin upp að nýju — Stefán Guðjohnsen, Vígdís
.... Þingholtsstræti fer að Guðjónsdóttir — Ásbjörn Jóns-
byggjast upp úr 1860, en eink- son, Sigurhjörtur Pétursson —
um eftir 1880, og eins Bergs- Hilmar Guðmundsson, Ólafur
'staðastræti og Ingólfsstræti ... Þorsteinsson — Hörður Þórðar-
Upp úr aldamótunum eða 1904 son- Önnur umferð verður á
fer Miðstræti að byggjast, og þriðjudagskvöldið í Skátaheimil-
Óðinsgata 1908“. Ennfremur inu og þriðja umferð í Breiðfirð-
ingabúð á skirdag kl. 14. Ástæða
er til að hvetja bridgemenn og
segir í sömu bók: „Bæði íbúð-
arhús og verzlunarhús voru
nær öll úr timbri og klædd
bárujárni, oft kumbaldaleg og
skuggaleg.
Gatnamót eru yiðsjál.
í þessu hverfi Reykjavíkur,
Þingholtunum, eru íbúðarreit-
irnir smáir og óreglulegir, hús
eru víðast hvar í götulínu, svo
að gatnamót verða sérstaklega
viðsjál, hvað alla umferð
snertir. Þó eru götur líka
þröngar. Mesta akbrautar-
breidd er 7,5 metrar, minnst er
hún 4,8 metrar (Bjargarstígur
við Bergsstaðastræti).
íbúafjöldi við götur í Þing-
holtunum hefur minnkað síð-
ustu áratugi á tímabilinu fr. 1.
12. 1936 til 1. 12. 1956 hefur
íbúafjöldinn við flestar götur
svæðisins minnkað um 30—
50%, enda hefur íbúðarhús-
næði á þessum tveim áratug-
um verið tekið til atvinnu-
reksturs, einkum nyrzt í hverf-
inu.
Lýsing er viðunandi.
Barnafjölskyldur eru margar
í Þingholtunum, en engin leik-
svæði eru í hverfinu. Lóðir eru
fjögurra ára fresti. Bridgesam-
band Islands sendir sjálfsagt
fulltrúa á þetta mót og er ég
ekki frá því, að timabært sé að
fara að velja þá menn og konur,
sem koma til greina eða minnsta
kosti að setja reglur um val
þeirra áður en dýrmætur æfing-
artími fer til spillis.
Til tilbreytingar ætla ég að
Umferð um Þingholtin er
minni en búast mætti við af
legu hverfisins í næsta ná-
granni við hinn gamla „mið-
bæ“ verzlunar- og athafnalífs
Reykjavíkur. Tengsl gatna-
kerfis hverfsins við gatnakerfi
miðbæjarins eru þó góð, en
götur eru allflestar þröngar og
þær, sem liggja til austurs og
vesturs, eru allbrattar. Gatna-
mót eru fjölmörg og þröng,
enda eru forgarðar húsa yfir-
leitt engir.
Umferð meiri cn æskilegt er.
Þrátt fyrir það, sem hér hef-
ur verið talið, er umferð bif-
reiða um Þingholtin talsvert
meiri en vera ætti í íbúða-
hverfi, sérstaldega sé þess gætt,
að mikið er um barnafjölskyld-
ur og gamalt fólk í Þingholtun-
um, og bifreiðaeign ekki eins
almenn og í öðrum nýrri íbúða-
hverfum þessa bæjar. Umferð
um Miðstræti og Grundarstíg,
sérstaklega um fyrrnefnda
götu, verður þó að teljast eðli-<
leg. Allar aðrar götur Þing->
holtanna hafa meiri umferð en,
æskilegt væri, en því veldur
m. a. fjölgun verzlana og aukin
hálfopinber starfsemi í hverf-
inu (Blindraskóli, Farsóttarhús,
kirkja Adventista, Verzlunar-
skóli o. s. frv.) og ekki hvað
sízt gegnumakstur. Umferðar-
slys eru fátíð. Veldur þar umi
hin lági meðalökuhraði, hins
vegar eru umferðartafir al-
gengar, sérstaklega í Þing-
holtsstræti og á Bergsstaða-
stræti milli Bjargarstígs ög
Ealdursgötu. ■
Lengsta gatan í Þingholtun-
um er Bergsstaðastræti, sem er.
970 metra langt, en styzt er,
Hellusund aðeins 40 metrar.
Bergsstaðastræti er líka fjöl-
mennasta gatan, taldi 849 íbúa
1. des. 1956, en 1188 íbúa eða
339 fleiri 20 árum áður.“ ,
RJýft rsf :
Sétningaridrm og stíll»
litið er tekiB gilt tli varnar v\h doktorspróL
bridgeunnendur til að fylgjast birta eina bridgeþraut, sem þið
vel með þessari keppni og verð
ur leitast við að búa eins vel að
áhorfendum sem unnt er.
A V ♦ *
Alþjóðabridgesambandið hef-
ur gefið út tilkynningu þess efn-
is, að Ólympíuleikir í bridge
skuli haldnir í apríl næsta ár í
Róm og síðan á fjögurra ára
fresti. Búizt er við að 40 þjóðir
taki þátt og verður spilað um
Vanderbilt World Trophy. Nú-
verandi form. heimsmeistara-
getið glímt við yfir páskana. Þar
sem ég er ekki viss, hve mikill
áhugi er íyrir þrautum, ætla ég
til prufu að biðja þá, sem áhuga
hafa, að senda lausnir á afgr.
blaðsins merkt „Bridgeþraut" á-
samt tíu krónum, sem renna í
verðlaunasjóð. Verðlaun verða
veitt fyrir stytztu og gagnorð-
ustu lausnina. Hér er svo þraut-
in. Grand er spilað. Suður á að
spila út og fá fjóra slagi gegn
hvaða vörn sem er.
Haraldur Matthíasson
menntaskólakennari á Laugar-
vatni hefir samið rit, er nefn-
ist: Setningaform og stíll.
Hefir heimspekideild Háskóla
fslands tekið ritið gilt til varn-
ar við doktorspróf, og mun
doktorsvörnin fara fram í vor.
Rit þetta, sem er 303 bls., er
gefið út af Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs. Kom það í bóka-
verzlanir í gær.
Bókin Setningaform og stíll
fjallar einkurn um aðalsetning-
ar og aukasetningar í rituðu
máli og talmáli. Þar eru í fyrsta
lagi ræddar helztu kenningar
um það, hvernig aukasetningar
hafi myndast endur fyrir löngu.
Þá er skýrt, hvernig líklegast
sé, að tengiorð aukasetninga í
íslenzku máli hafi myndast,
miðað við elztu heimildir,
rúnaristur og forn norræn rit.
Því næst er sýnt, hver áhrif
setningaformið hefir á stíl og
inntak máls. Margt er það, sem
jhefir áhrif á, hvort betur fer
í máli að nota aðal- eða auka-
setningu, svo sem efni, til-
gangur og ennfremur það',
'hvort mál er ritað eða er í
formi ræðu eða samtals. Höf-
'undur ritsins, Setningaform og
stíll, bendir á ákveðnar reglur,
. er geta ráðið því, hvort menrt
, nota aðal- eða aukasetningu'
! hverju sinni. í bókarlok eru
teknir allmargir kaflar úr ís-
lenzku máli og form setningá
skýrt samkvæmt þessum regl-
um, allt frá íslendingabók Ará
I fróða til blaðamáls vorra daga.
! Ritinu fylgir efnisútdráttur á
þýzku.
Auk málfræðinga má ætla,
að íslenzkukennarar, ritöfund-
ar, ræðumenn og blaðamenn
l hafi hug á að kynna sér efni
þessa rits. Upplag bókarinnar
er lítið, 500 eintök. Þar af er
nær 200 eintökum þegar ráð-
stafað.
Ritið fæst í helztu bókaverzl-
unum. Aðalútsala er hjá Bóka-
útgáfu Menningarsjóðs, Hverf-
isgötu 21 í Reykjavík.
•^C Curragh-fangabúðunum í
Eire liefur verið lokað og 12
pólitískir fangar, er þar
voru, eru nú aftur frjálsir
menn. Meðal þcirra var
brczkur korporáll, sera
hvarf eftir árás IRA-manna
á vopnabirgðastöð í Bland-
ord fyrir rúmu ári. Fanga-
búðunum verður nú lokað.
A 7
V 9-S-7-6-5
♦ A-9-7
* D
A-K-G-5-2
4
K-G-2
A G
A 3
V D-G-10-3
♦ 6-5-4-3
A 9
A
V
♦
*
D-10-9-8-6-4
ekkert
D-10-8
10
Lausnir verða að berast fyrir
1. april.
Nú er sá tími miðvetrarháííðanna í hinum suðlægu bæjurn álf-
unnar, en af þeim mun borgin Nizza frægust, og þaðan er þessí,
mynd. Beita menn þá hugviti sínu og snilli-gáfum til þess a$
útbúa furðuleg farartæki, sem mönnuð eru fólki, klætt ýmis-»
konar furðulcgum búningum og heljar miklum hjáhngrímmns
sem menn stcypa yfir höfuð sér. J