Vísir - 20.03.1959, Side 11
Föstudaginn 20. marz 1959
VÍSIB
l'H
mnmmm
Alikálfakjöt af nýslátruðu, kótelettusteikur, vínarsnitchel.
Nautakjöt í buff, gullach.
Beinlausir fuglar.
Hakkað folaldakjöt buff gullach saltað og reykt.
Dilkakjöt, læri, fyllt, útbeinuð og vafin,
Hryggir, kótelettur, léttsaltað.
Niýreykt úrvals dilkahangikjöt.
Ath.: Það er viðurkennt hangikjötið hjá okkur.
Nýsviðin svið, lifur, hjörtu, nýru.
— Mikið úrval af áskurði. —
Ný epli, sítrónur.
Gulrætur, hvítkál, gulrætur, þurrkað rauðkál 80 gr. pok-
inn kr. 6,85.
Veljið sjálf í páskamatinn.
KJÖT & ÁVEXTIR
Hólmgarði 34, sími 3-49-95.
Góður arangur á sundmóti
K.R. í fyrrakvöld.
Tvö Islandsmet sett og eltt sænskt
met Jafnað.
Fyrir morgundaginn
Flakaður þorskur. — Siginn fiskur. — Smálúða. — Reyktpr
fiskur. — Kinnar, nýjar og nætursaltaðar. — Saltfiskur
og skata. — Flestar tegundir af síld, reykt, söltuð maríneruð
og reyksoðin.
FISKHÖLLIN
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
HANGIKJÖT
til páskanna.
Buff, gullach, bæsni.
BRÆÐRABORG
Bræðraborgarstíg 16. — Sími 1-21-25.
37.5 sek. 3. Guðmundur Karð-
arson, Æ. 45.3 sek.
Drengjametið er 32.7 sek.,
sett 1957.
50 m. skriðsund karla.
1. Lennart Brock, Svíþj. 26.4
sek. 2. Guðm. Gíslason, Í.R. 26.7
sek. 3. Bernt Nilsson, Svíþjóð
27.5 sek.
Síðast grein mótsins var
4X50 m. bringusund karla. Þar
varð sveit Ármanns hlutskörp-
ust á 2:23.9 mín. og næst sveit
Í.A. á 2:26.8 mín. Þriðja varð
sveit Í.R. á 2:30.3 mín.
drengja. 50 m. bringusund
telpna. 200 m. baksund karla.
100 m. baksund kvenna. 100.
m. bringusund drengja. 200
m. bringusund kvenna. 4X1001
m. fjórsund karla.
Síðari dagur: 100 m.. flug-
sund karla. 400 m. skriðsund!
karla. 100 m. skriðsund kvenna.
100 m. baksund karla. 50 m«
skriðsund telpna. 100 rn. bak-
sund drengja. 200 m. bringu-
sund karla. 3X50 m. þrísundl
kvenna. 4X200 m. skriðsund
karla.
Þátttökutilkynningar, ásamt
læknisvottorðum keppenda,
sendist Sundráði Reykjavíkur,
c/o Pétur Pétur Kristjánsson,
Kirkjuteig 25, fyrir 14 apríl.
Sundmeistaramót
í næsta mánuði.
Sundmeistaramót íslands
1959, verður haldið í Sundhöll
Réykjavíkur 27. og 28. apríl
næskomandi.
Keppnigreinar verða 18
talsins og skiptast niður á dag-
ana sem hér segir:
Fyrri dagur: 100 m. skrið-
sund karla. 400 m. bringusund
karla. 100 m. bringsund
KR-sundmót í kvöld
í Hafnarfirði.
K.R. efnir til sundmóts í kvöld
kl. 20.30 í Sundhöll Hafnar-
fjarðar.
Á þessu móti keppa Svíarn-
ir við ýmsa beztu sundmenn
okkar, svo sem í 100 og 50
metra skriðsundi karla, 100'
metra bringusundi karla, 50'
eða 100 metra skriðsundi'
kvenna, og 3X50 metra þrí-
sundi, með þátttöku sænskrar
sveitar. Ennfremur fer fram
keppni í þrem unglingasund-
um.
PÁSKAHANGIKIÖTID
er komið. Gott úrval.
Sörlaskjól 9. — Sími 22958.
5—6 t. dieselbifreið með mótorbremsum, hálfátomatiskri
skipíingu milli gíra og læsanlegu drifi. Verð hagstætt og
afgreiðslutími stuttur (fyrri hl. apríl, ef pantað cr strax).
Tékkneska bifreiðaumboðið h.f.,
Laugavegi 176, sími 1-71-81.
Eins og frá var skýrt í Vísi
í gær náðist mjög góður árang-
ur í ýmsum greinum Sundmóts
K.R. í fyrrakvöld, ekki aðeins
á íslenzkan heldur og einnig á
sænskan mælikvarða.
Þar sem ekki vannst tími til
í gær að birta úrslit í einstökum
greinum skal það gert hér.
100 m. bringusund karla.
1. Bernt Nilsson, Svíþj. 1:14.5
mín. 2. Sigurður Sigurðsson, í.
A. 1:18.8 mín. 3. Einar Krist-
insson, Á. 1:19.6 mín.
Fyrir árangur sinn hlaut Sig-
urður svokallaðan Sindrabikar,
sem nú var keppt um í 5. sinn.
íslenzka metið í þessari grein
er 1:14.7 mín., sett 1956.
100 m. bringusund drengja.
1. Sæmundur Sigurðsson, Í.R.
1:25.3 mín. 2. Valur Jónsson, í.
A. 1:26.1 mín. 3. Þorsteinn Ing-
ólfsson, Í.R. 1:26.9 mín.
Drengjametið er 1:17.4 mín.J
sett 1955.
100 m. baksund kvenna.
1. Birgitta Eriksson, Sviþj.
1:17.7 mín. 2. Helga Haralds-
dóttir, K.R. 1:19.6 mín.
Fleiri kepptu ekki. Helga
setti nýtt met, en eldra metið
1:19.8 var sett 1955.
50 m. skriðsund telpna.
1. Hrafnhildur Sigurbjörns-
dóttir, S.H. 35.4 sek. 2. Auður
Sigurbjörnsdóttir, S.H. 37.3 sek.
3. Guðrún Ólafsdóttir, Á. 38.5
sek.
Metið, 30.2 sek., var sett 1958.
100 m. skriðsund karla.
1. Lennart Brock, Svíþj. 59.0
sek. 2. Guðm. Gíslason, Í.R. 59.7
sek. 3. Bernt Nilsson, Svíþjóð
60.6 sek.
Metið er 58.2 sek., sett í fyrra.
50 m. skriðsund drengja.
1. Sigmar Björnsson, K.R.
29.4 sek. 2.—3. Birgir R. Jóns-
son, Á. og Þorsteinn Ingólfsson,
Í.R. 30.8 sek.
Metið er 26.8 sek., sett 1957.
100 m. bringusund kvenna.
1. Hrafnhildur Guðmundsd.,
Í.R. 1:28.0 mín. 2. Sigrún Sig-
urðardóttir, S. H. 1:29.7 mín. j
3. Elín Björnsdóttir, Í.A. 1:35.1 i
mín.
Metið er 1:27.5 mín, sett á
þessu ári.
50 m. haksund karla.
1. Guðmundur Gíslason, Í.R.
•.32'; 1 sek. 2. Vilhjálmur. Gríms-
son, K.R. 33.9 sek.
Fleiri voru keppendúr ekki.'
Metið er 30.9 sek., sett í fyrra. 1
59 m. skriðsund kvenna.
1. Ágústa Þorsteinsdóttir, Á. i / .
30.1 sek. 2. Birgitta Eriksson,
Svíþj. 30.6 sek'.
Þessi árangur Ágústu er nýtt., , * ý
ísl. met ogjafnfiamt bezti;,^£ií^>.3000 verksmiðjufyrirtæki í Bandaríkjunum hafa samstsrf
aiangui mo sms. yiu e & v*j Bandaríkjastjórn'um framleiðslu eldflauga og geimfáta. ea
hlaut hun bikar Sundsamb. ís- . , , . , . , , , , , * .
a þessu ari hefst framkvæmd aætlunar, sem miðar að geim-
ferðum marina. Er hafin fjölda-framleiðsla á slíkum geimfarar-
tækjum og eldflaugum, og eru þær ekkert smásmíði, eins og r ;á
1. Birgir R. Jónsson, Á. 35 Öriiá af meðfylgjandi mynd. Redstone og Jupiter-C eldflaugarr.ar
sek. 2. Ágúst Þórðarson, Í.A. eru meðal hinna stærstu þeirra.
lands. Gamla metið var 30.2 sek.,
50 m. baksund drengja.