Vísir - 20.03.1959, Page 12

Vísir - 20.03.1959, Page 12
JJ , # Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Visir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Föstudaginn 20. marz 1959 •í Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Stjórn Starfsnnannafél. Reykjóv. endurkosin. W'éitsffSBts t*tm as t»a'BB bbbs SIG. Starfsmannafélag Reykja-1 víkurbæjar héit aðaifund sinn 8. marz s.l. Fundarstjóri var ílagnar Þorgrímsson. Júlíus Björnsson, formaður félagsins, minntist Iátinna félaga og flutti síðan skýrslu um störfin á ár- inu. Unnið var að launa- og kjara málum, gróðursettar trjáplönt- ur í landi félagsins í Heiðmörk og haldnar skemmtanir. Árs- hrátíð var haldin í veitinga- húsinu Lídó 27. febr. s.l. Fé- lagsmenn í St.fél. Rv. eru nú 816. Lesnir voru upp endurskoð- aðir reiknirlgar félagsins og samþykktir. Fjárhagurinn er góður. Úr styrktarsjóði félags- ins voru veittar á árinu 12 þús. kr. Úr Menningar- og kynning- sjóði voru veittar utanfarar- styrkir 8 þús. kr. í stjórn voru kjörin: Form.: Júlíus Björns- son, varaform.: Ragnar Þor- grímsson, ritari: Kristín Þor- láksdóttir, gjaldkeri: Georg Þor steinsson, bréfritari: Haukur Eyjólfsson, fjármálar.: Þórður Ág. Þórðarson, og spjaldskrár- ritari: Gunnar Gíslason. í vara- stjórn eru: Bjarni Bjarnason, Hákon Þorkelsson og Magnús Óskarsson. Samþykkt var á aðalfundin- um að gefa úr félagssjóði 5000 kr. til samskotasjóðs aðstand- enda þeirra, er fórust með tog- aranum Júlí og vitaskipinu Hermóði. Breyfinpr á ÞsrkatEi Máira. Á fundi útgerðarráðs Bæjar- útgerðar Reykjavíkur þ. 11 þ. m. var ákveðið að kaupa nýja móttakara í 4 elztu togarana með það fyrir augum, að þeim sé kleift að hafa bein viðskipti við loftskeytastöðina í Reykja- vík, er þeir stunda veiðar á fjarlægum miðum. Þorkell máni er nýkominn frá Englandi. Seldi hann afla sinn í Grimsby, 227 lestir, fyrir 9344 stpd. Jafnframt fór fram breyting á útbúnaði skipsins. í stað tveggja björgunarbáta í venjulegum uglum, hefir nú verið komið fyrir einum björg- unarbát, sem lyft er með krana og hægt er að sjósetja á bæði borð. Breyting þessi var gerð til að draga úr hættu af völd- um yfirísingar á bátaþilfari. Kjartan Thors var kosinn formaður útgerðarráðs og Sveinn Benediktsson varafor- maður. Bíll i flugferð á Beyk|avðkurgötum. Var stoifð “ ekið síBan yfir skurft og KafnaBi í stórgrýti þegar hjólin náBu ekki lengur niðri. í nótt var bifreið stolið þar sem hún stóð fyrir utan Rauða- Iæk 3, en fannst í morgun um þið bil 45 metra fyrir utan Kleppsveg. Hafði bifreiðinni verið ekið þar út af veginum og vaíalaust á ofsahraða því hún hefur flog- ið yfir skurð við vegbrúnina, síðan yfir stórgrýti og loks staðnæmst á urð þar sem hjól- in náðu ekki lengur niðri. Þetta var Chevrolet fólksbíll módel 1950, sem var ólæstur og kveikjan líka. í þessu sam- bandi skal þó tekið fram að eigandi bifreiðarinnar hélt sig hafa læst kveikjunni, því hann svissaði af og tók lykilinn úr. Hefur lögreglan í Reykjavík tjáð Vísi að með þessu halda fjölmargir Chevroletbílaeig- endur að þeir læsi bílum sínum, en svo er þó ekki því bíllinn er ólæstur eftir sem áður. Læsing Chevroletbíla er með öðrum hætti en á öðrum bílategund- um og á því vara margir sig ekki. Á Chevroletbílum þarf aS snúa lyklinum í kvarthring eftir að svissað hefur verið af. Um skemmdir á hinum stolna bíl var ekki vltað i morgun. Það sá ekkert á hon- um að ofan, en viðbúið að hann sé meira eða minna skemmdur að neðan eftir þessa ofsalegu flugferð. Annar bíll varð fyrir miklum skemmdum í nótt er honum var ekið á ljósastaur skammt norðan við Fossvogslækinn. f ljós kom að hjólbarði hafði sprungið á bílnum með þeim afleiðingum að bílstjórinn missti stjórn á farartækinu svo það lenti á staurnum og skemmdist mikið. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallar- anum í kvöld (föstudag) kl. 20.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. 'fc Istvan Bibo, innanríkisráð- herra í stjórn Imre Nagys og sá er síðastur hélt til í stjómarbyggingunni þegar rússnesku skriðdrekarnir óku inn í borgina 4. nóv- ember 1956, hefur verið dæmdur til æfilangra fang- elsisvistar. Kýpurumræðai á' lokasíigi. Kýpurmálin voru rædd í neðri málstofu þingsins í Lond- sn í gær. Tillaga jafnaðarmanna, sem fól í sér gagnrýni á stjórnina fyrir málsmeðferð, var felld með 53. atkvæða mun, og til- laga stjórnarinnar svo sam- þykkt mótatkvæðalaust. Af stjórnarinnar hálfu var því haldið fram, að skilyrði hefðu nú skapast til samstarfs þjóðabrotanna á Kýpur og til Eins og allir vita, segjast kommúnistar leggja rnikía áherzlú á endurreisnar samstarfs Grikk- að mennta æskuna í þeim iöndum, sem heir ráða, og er það lands og Tyrklands um varnir rétt að bví leyíi, að þeir leitast mjög við að uppfræða hana í og annað. lcenningum kommúnismans. Og myndin sýnir, hvernig friðar- ---•--- ástin er innrætí æskulýðnum í A.-Þýzkalandi. I Stjórnmákskóli Varðar: Nrv. G. Krfstjánsson lögfr. taiar um féiagsmái í kvöBd. Lokaerindið í stjórnmála- rætt um, hvort haldnir skuli, skóla Varðar ð þessu sinni verð- málfundir, þar sem einnig skuli ur flutt í kvöld. Þorvaldur gefnhr leiðbeiningar í ræðu-1 Garðar Kristjánsson lögfræð- mennsku fyrir þátttakendur ingur, formaður Varðar, talar Stjórnmálaskólanum. um félagsmál. Ræðumaður mun gera grein fyrir því hlutverki þjóðfélagsins að tryggja öll- um einstaklingum lágmarks- kjör eða félagslegt öryggi og um leiðir að því marki, svo sem almannatryggingar gegn sjúkdómum, elli, ómegð eða atvinnuleysi og opinberar ráðstafanir í húsnæðismál- Mun ræðumaður rekja um. Bandaríkjamanni gefin skozk eyja. Fregn frá Glasgow hermir, að Bandaríkjamanni nokkrum hafi verið gefin „Black Isle“ í Hebrideseyjaklasanum. Bandaríkjamaður þessi er James Munro, varaforseti Caterpillar Tractor Co., og var ■ honum tilkynnt gjöfin, er hann hélt af stað heimleiðis eftir að Erindi Þorvaldar Garðars hafa starfað í 3 ár við stjórn Kristjánssonar hefst kl. 20.30 í verksmiðju félagsins í Tann- Valhöll við Suðurgötu. ochside nálægt Glasgow. Tveggja ára barn fótbrotnar r bílsiysi í gær. Vítavert athugunarleysí á slysstað. Rannsókharlögregluna í hópnum hægra megin við göt- sögu þessara mála og benda Reykjavík vantar upplýsingar una í veg fyrir sig. á helztu framtíðarverkefni. ^ sjónarvotta að allalvarlegu | Að svo búnu kvaðst bílstjór- Þetta er 13. erindið í Stjórn- umferðarslysi sem varð á Rán- inn haf'a farið með konunni inn málaskólanum að þessu sinni og skiptust þau í 5 málaefnafl., og fjölluðu um eftirfarandi atriði: Stjórnlög og stjórnskipun hins alla þá, sem sótt hafa Stjórn- málaskólann og hefst hún kl. 8,30 í Valhöll. Verður þar m. a. íslenzka lýðveldis. Mikilvægar staðreyndir um land og þjóð og efnahagsstarfsemina, Sjálfstæð- isstefnuna, andstæðinga Sjálf- stæðisflokksins og Nokkrir þætt ir þjóðmála. Erindi þessi voru flutt af þjóðkunnum mönnum hverjum á sínu sviði og voru þau öll mjög fróðleg og yfir- gripsmikil. Aðsókn að skólan- um hefur verið ágæt og mikill áhugi meðal þátttakenda. Á sunnudagskvöld verður sameiginleg kaffidrykkja fyrir flleerd farast s S/istihiÍBsbrisjia. Gistihúsbruni varð í borg- inni Iiazelton í Pennsylvaníu- flyki í Bandaríkjunum í fyrri- nótt. Kviknaði í 5. hæð 75 ára gamals gistihúss, og brann það ekki nema að litlu leyti, en samt biðu 4 menn bana og þess fimmta er saknað, auk þess sem 16 manns hlutu brunasár. Læsti eldurinn sig upp eftir lyftugryfju hússins og þeir, sem dóu, köfnuðu af reyk. argötu móts við húsið nr. 31 um hádégisleytið í gær, en þar varð tveggja ára stúlkubarn fyrir bíl og fótbrotnaði. Samkvæmt upplýsingum, er bifreiðarstj órinn gaf sjálfur rannsóknarlögreglunni í gær kvaðst hann hafa verið á leið vestur Ránaigötu í vörubifreið í'étt fyrir klukkan 12 í gær- dag. Hann kvaðst hafa ekið hægt og rétt áður en hann kom á staðinn, þar sem slysið varð, kvaðst hann hafa orðið að stöðva bifreið sína vegna þess að fjórir drengir hafi ver- ið í knattspyrnu úti á miðri götu. Drengirnir færðu sig út á vinstri vegarbrún og' að því búnu hélt bílstjórinn ferð sinni áfram. Þegar hann var nýlagður af stað kom kona hlaupandi fram með bílnum hægra megin og barði í bílhúsið. Stöðvaði hann þá bifreiðina, en um leið heyrði hann óp frá hópi barna, sem stóð hægra megin á götunni. Þegar bílstjórinn kom út úr bílnum var kona sú, sem gert hafði honum aðvart, komin með barn í fang sér, og sagði hún að annað afturhjól bifreið- arinnar myndi hafa farið yfir annan fót barnsins. Sagðist bíl- stjórinn ekki hafa orðið barns- ins var, en taldi sennilegast að þai hafi hlaupið frá bama- !í húsið nr. 31 við Ránargötu, |en þar átti barnið heima. Þar. í var fengin leigubifreið og barnið flutt á slysavarðstofuna. Þar kom í ljós að telpan sem heitir Guðleif Hlíf Benedikts- Framh. á 7. síðu. Ihaldsflokkurinn sigrar í aukakosningum. íhaldsflokkurinn brezki lief- ur sigrað í tvennum aukakosn- ; ingum, þ. e. hélt báðum. Hann hafði þó mun minna fylgi en í almennu þingkosning- unum 1955, en jafnaðarmenn unnið nokkuð á. Kosningaþátt- takan var miklum mun minni. Aukakosningar þessar fóru fram í kjördæmunum Harrow East og Austur-Belfast á Norður-Is- landi. Rússar byggja stál- Iðjuver í írak. Rússar ætla að aðstoða viíí að koma upp miklu stáliðjuveri í Irak. Enn fremur verksmiðíu til framleiðslu á tilbúnum áburði o. fl. Þetta verður gert sam- kvæmt hinum nýju samningum. um efnahagslega aðstoð, sem áS ur hefur verið getið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.