Vísir - 06.04.1959, Side 10

Vísir - 06.04.1959, Side 10
VÍSIR Mánudaginn 6. apríl 1959 *{£☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ☆ ☆ & : SUSAN 1NGLI5 : y & H J l^ödd A R T A N S ☆ ☆ ☆ ÁSTARSAGA ☆ ☆ ☆ 27 Juan Moreira hafði ekið bílnum sínum fram að aukadyrum á jhúsinu, skammt frá bílskúrnum, og enginn tók eftir að Penny kom með töskuna sína í hendinni og settist fram í hjá Juan. Svo ók hann niður á veginn. Engum gat fundist þetta athuga- vert — ennþá! Þetta var sterkur bíll og Juan leikinn ekill. Hann hafði brosað vinalega til hennar þegar hann skellti hurðinni eftir henni, en nú hafði hann aukun af veginum. Hann mun hafa talið réttast að lofa henni að hugsa í friði. Penny mændi augunum á umhverfið er þau óku á burt. Þau óku meöfram gripagirðingunni miklu og nokkrir hestarnir hlupu áfram með þeim, innan girðingarinnar. Tín og eg, sem ætluðum að koma svo oft á hestbak okkur til gamans, hugsaði Penny með sér og fékk sting fyrir hjartað. En það gildir einu um það, úr því sem komið er. Hún saknar mín ekki. Hún hefur hann Luis sinn, og hann hefur þegar gert kraftaverk á henni. Hans vegna er hún fús til að taka á sig skyldur ungra kvenna. Þau giftast bráðum, og þá má Tína láta sér standa á sama þó Andrew giftist Mercedes Herrera. Juan ók hratt og örugt moldugan og hnökróttan veginn frá Los Quebranchos niður á aðalveginn. En þegar þau komu á mal- bikaðan þjóðveginn jók hann hraðann. „Nú getum Við látið gamminn geysa,“ sagði hann og sneri sér að henni. „Og vegurinn verður enn betri þegar neðar dregur. Tfður liggur á, er það ekki, senorita?" Penny, sem hafði starað framundan sér augum, sem ekkert sáu, leit við og reyndi að endurgjalda brosið. „Já,“ sagði hún. „Það væri ekki gaman ef einhver elti okkur og við yrðum að stansa. Nú kom sigurbros á Juan og skein í hvítar tennurnar. „Eg hef hugsað um þetta líka, og það verður enginn hægðar- leikur, senorita," sagði hann alvarlegur. „Eg athugaði hina bíl- ana í skúrnum, meðan eg beið eftir yður. Það verður erfitt að koma þeim í gang, án ýmsra smástykkja, sem eg hef með mér héma i bílnum. Og svo gerði eg ýmsar smábreytingar á flug- hreyflinum hans Gomez líka. Penny gat ekki stillt sig um að brosa. Þetta var hugsunarsemi af honum. En hafði hún nokkra ástæðu til að óttast, að sér yrði veitt eftirför? Andrew mundi ekki koma úr veiðiförinni fyrr en seint í kvöld. Og þegar hann sæi bréfið hennar mundi hann vafalaust gleðjast yfir því að losna við hana með svona auð- veldu móti. Þaö kom beiskjubros á Penny við þessa tilhugsun og ósjálfrátt eltu augu hennar stóra silfurgráa fiugvél, sem brunaði fram beint uppi yfir þeim í mikilli hæð. Hún virtist stefna tii E1 Para- diso eins og þau. Það var komið fram yfir miðjan tíag, og Juan stanzaði við lítið þorp við veginn. þrifleg umgengni og smekkleg. Þar getum við fengið góðan há- degisverð, senorita." Penny steíg út og rétti úr sér. Það var notalegt að geta hreyft sig, og þó hún væri ekkert svöng tók hún vinsamlegu boði Juans. Hann hlaut að vera svangur sjálfur, og það var ókurteisi að borða ekki honum til samlætis. Enda mundu þau ekki koma til E1 Paradiso fyrr en nokkuð seint í kvöld, hafði hann sagt. Er þau höfðu fengið sér góða máltíð og drukkið nokkra bolla af sterku kaffi, héldu þau áfram. Vegurinn var alltaf jafn góður og hitinn ágerðist eftir því sem leið á daginn. í rökkrinu voru þau komin fram á hæðirnar fyrir ofan borg- ina og nú hallaði undan fæti. Sólin hvarf við hafsbrún er þau voru að fara niöur efstu brekkurnar. Gullnir geislar spegluðu húsin og mislitu þökin niður við höfina, sem þau sáu í fjarska, eins og ævintýraborg. Já, fyrir mér er þetta ævintýraborgin Atlantis, sem bráðum sekkur í sæ og kemur aldrei upp aftur, hugsaði Penny með sér, en nú var hún orðin svo þreytt, að hún gat ekki einu sinni orðið gröm. „Við höfum verið fljót,“ sagði Juan ái,ægður, er þau óku upp hvítu brautina að gistihúsinu, sem lafði Kathleen bjó í. „Viö vorum tveimur tímum skemur en eg hafði gert ráð fyrir. Eruð þér ekki skelfing þreytt?" , . , , einn af nemendum sinum, sem „Nei, ekki mjög,“ sagði Penny og reyndi að brosa. Þetta er var snjöll stúlka: „Hverju takið verra fyrir yður, sem hafið setið við stýrið allan tímann.... Bara þlð sérstaklega eftir við þessa að lafði Kathleen sé nú heima?“ „Eg skal koma með yður inn og spyrja,“ sagði Juan og opnaði bílinn fyrir henni. En lafði Kathleen var ekki heima. Fólkið á gistihúsinu hélt að hún mundi vera í óperunni. En senorita Mayne gat fengið sama herbergið og hún hafði áður. Kannske hún vildi fara upp i Sagði frá þessu viðtali við mann stofu lafði Kathleen og bíða þar, meðan verið væri að ganga frá f brennandi húsi- herberginu? Það var auðvitað Juan að þakka að þjónustufólkið var svona lipurt og svaraði öllum spurningum. Juan Moreira var sonur forsetans, og allir í borginni þekktu hann. Nú sneri hann sér að Penny. „Þá er mér víst óhætt að skilja við yður hérna? Þér eruð vafa- laust mjög þreytt," sagði hann. „En kannske má eg lita inn til yðar á morgun og heyra, hvort það er nokkuð fleira, sem eg get gert fyrir yður. Góða nótt, senorita!“ KVðLDVðKUNN! í ■’tiSsL*. . Stórverzlun í borginni Syd- ,ney í Ástralíu hefir útstilt j sportskyrtu, sem er prýdd með handgerðum nælon knippling- um og hnöppum úr safír með gullumgerð. Það er ekki ástæðulaust að Peter Simple í Daily Tele- graph spyr: „Fyrir hverskonar sport er bessi skyrta ætluð?“ ★ Duglegur kennari hafði farið /neð bekk sinn út í Friðriksborg arslot í Danmörku — og sýndi honum þar stofu frá 17. öld. „Segið mér,“ sagði hann við stofu? Hiklaust svaraði stúlkan: ’ „Hér er ekkert sjónvarp.“ t ★ Brunaliðsmaður í Tapei Þaö er aft tangt i — Eldur, eldur! — Hvar er hann? — í húsinu mínu. — En hvar er eldurinn? , > — I eldhusi mínu. — Já, en hvernig komumst við þangað? —• Nú, þið hafið slökkviliðs- vagn! Franih. af 3. síðu. fyrr. — Það er tólf einfaldar reglur, sem maður lærir og fer eftir. Þær eru mjög auðveldar. Nei, -mig langar hreint ekki í vín meira. Ekki í dag. Um morg'undaginn hugsa eg ekki. Og ef maður aðeins hefur þrek til að neita fyrsta staupinu, losnar maður við að neita öðru. Maður þarf aðeins einu sinni að segja „Nei, þakka fyrir.“ “ „Já, það virðist ekki erfitt, þegar þú segir það. Eg hefi aldrei reynt það. A.A. og Bláa bandið, er það það sama?“ „Nei, það er allt annað. Bláa bandið er nokkurskonar sjúkra- hús, til þess að koma drykkju- mönnum til heilsunnar og búa þá undir að gerast félagar í A.A, Eins og eg sagði, er það ★ Móðiriri var að heimsækja 10 ára gamlan son sinn í barna- sjúkrahúsi. Hún fann að hún þurfti að átelja hann. „Jody, verið bjargað frá víninu. Það þú mátt ekki vera ónotalegur er mikið að þakka hinum góða ,við hjúkrunarkonuna þína. skilningi, sem ríki og bær hafa Geðjast þér ekki að henni?“ undravert, hve góðum árangri „Eins og þér skiljið var mér ómögulegt að hafa nesti með mér“ j hefir verið náð hér heima, oe sagði hann afsakandi. „En hérna er dálítið veitingahús, og' hve mörgum mönnum hefir á þessum málum, og hvað for- ráðamenn hafa stutt það vel fjárhagslega.“ „. . .. langt milli húsa“. „Jæja. Svo við víkjum nú að „Nei, mamma. Mig langar til að klípa hana í kinnarnar eins og pabbi gerir þegar hann kemur hingað.“ öðru. Hvað gerir Gunnar bróðir J þvf_ £g var nú Samt orðinn hálf-vondaufur á leiðinni hing- að, um að mér tækist að kom> ast alla leið. Eg kom með flug- þinn úti núna?“ „Hann vinnur í skrifstofu hjá stórri klæðaverzlun. Hon- um líður prýðilega þar, og lík- | vél frá Loftleiðum, og lenti í ó- ar vel. „Áttu fjölskyldu fyrir vest- an?“ „Já, það er nú líklega. Eg á þar fimm börn. Hér heima á eg líka eina dóttur, sem nú er gift og orðin móðir.“ iveðrunum miklu, sem gengu | yfir fyrir nokkru. Eg var farinn [að hlakka mikið til að koma niður, og taldi tímana. Loks var sá tími kominn að við ætt- um að fara að lenda. Nú bíður dóttir mín og venzlafólk hérna „Þú hefur komið víða við. ^niðri á flugvelli eftir mér, og’ Hvernig finnst þér annars að J eg fæ ag hitta þau eftir nokkr- I’oma heim aftur?” ar mínútur, hugsa eg. Þá var ,,Það er reglulega gaman að ■■JlíWWÁ ■ ■ ■ ■ . E. R. Burroughs TARZAM 2861 Aður en hengingin var framkvæmd missti töfra- ! maðurinn, sem var reyndar l enginn annar en Johnson, hin tryllti ævintýramaður og svikari höfuðbúnað sinn. — Charles Laver gapti af undrun. Hvert í þreyfandi. Þetta er þá hann Johnson, varð honum á orði. Nú var Johnson gripinn ör- væntingu og um leið og hann skyndilega sagt í hátalarann, að við værum nú yfir Reykja- vík, -—• og á leið til Stafangurs í Noregi. — Það var svo vont veðrið hérna, að ekki var hægt að lenda. Síðan var flogið til Stafangurs og beðið þar í sól- arhring. Það gekk allt prýði- lega, en mér fannst ansi hart að vera staddur nokkur hundr- uð metra fyrir ofan Reykjavík, og þurfa að fara alla leið til Noregs til að komast niður. En svona er lífið. Maður g'engur í hringi kringum sjálf- an sig eins og villtur maður í stórliríð, og oft er maður búinn að fara óravegu þegar maður loks grillir í hæjardyrnar, þreyttur og illa haldinn, og það stóð á fætur lysti augnaráð jafnvel þrtt leiðin hafi ekki verið lengri en frá túnjaðrinum og heim í bæ. Já, það er oft langt á milli húsa.“ . hans tryllingi eins og hjá dýri sem gengið er í gildru.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.