Vísir - 17.04.1959, Síða 3
3
Föstudagin.n 17. apr;l 1959
VtSIB
í/lajij
M hverju brosti Mwa ?
Nýjasfa skýringiii á brosi
fyfonu Lísu: fiún var vanfær.
Matur af Gullströndinni
J arðhnctumauk.
Stór og góð hæna er skorin í
smástykki (fæturnir með) og
er soðin í nægu vatni, sem not-
að er í súpuna. Meðan þetta er
að sjóða ristar maður 5 bolla
af skrælum jarðhnetum. Það á
að rista þær þangað til þær eru
ljósbrúnar, þar mega alls ekki
brenna við, þá verða þær svart-
ar. Einn bolli er tekinn frá og
er síðar notaður sem einn af
aukaréttunum, sem bornir eru
með.
Hinir 4 bollarnir af jarðhnet-
unum eru muldir smátt, barðir
með kökurúllunni (eða með
flösku ef kökurúllan er úr tré),
þangað til þetta líkist deigi.
Þessu deigi er hrært út í dálítið
af súpunni (í skál) og allt er
það látið í pottinn þegar kjötið
er að verða meyrt.
4 bollar af hrísgrjónum eru
soðnir eins og laushrísgrjón.
Meðan súpan og hrísgrjónin eru
að sjóða er eitt egg á mann
harðsoðið.
Þessir aukaréttir eru látnir
hver um sig í litla skáld.
1. Tveir bananar skornir í
sneiðar.
2. Tveir bananar skornir í
sneiðar og stektir.
3. 1 appelsína skorin í smá-
stykki.
4. Ananas skorið í smá-
stykki.
' 5. Ananas skorið í smá-
stykki og steikt.
6. 1 stór laukur, saxaður.
7. 1 stór laukur saxaður og
steiktui'.
8. Vi af kokoshnetu rifinn.
10. % kokoshneta skorin í
stykki 1 til 2 cm. að stærð.
11. Bolli sá af jarðhnetum,
sem áður er nefndur, saxaður.
12. 2 tómatar skornir í stykki.
13. 2 tómatar skornir í stykki
og steikir.
Mona Lisa del Giocondo hefði
vafalaust skellihlegið, ef hún
hefði haft nokkra hugmynd um
þær langlokur, sem gagnrýn-
endur skrifa er þeir hafa reynt
að útskýra dularfullt brosið á
hinni frægu mynd Leonardo da
Vincis af henni. Um 450 ára
skeið hefir brosið verið útlistað
á ýmsa lund, það hefir verið
kallað kænlegt og blítt, ástleitið
og fjarlægt, grimmt og samúð-
arfullt, freistandi og þóttafullt.
Nýlega kom í Yale-háskólann
frábær læknir brezkur, hann
kom í heimsókn til þess að
halda fyrirlestur um sögu
læknisfræðinnar. Hann sópaði
til hliðar öllum þessum lýsing-
arorðum og bar fram sína eigin
kenningu: Konan brosti ,.róleg
og ánægð“ af því að hún var
þunguð.
Til að styðja þessa skoðun
sína kom læknirinn með þessi
rök. Hún situr vel aftarlega í
stólnum og styðst við bak hans.
— Hún snýr sér að hálfu til
hægri og virðist hreyfing
hennar þyngslaleg og hægfara.
Hún er þroskaðri í vexti held-
ur en hægt er að búast við af
14. 1 epli skorið í stykki.
15. 1 epli skorið í stykki og
steikt.
1. smá-stykki af fransk-
brauði, steikt í feiti svo þau
verði stökk.
17. Steytt engifer.
18. Dálítið af sterkum, rauð-
um pipar (steyttum).
Fyrst eru hrísgrjónin fram
borin, síðan súpan með kjöt-
inu í.
1 hálft egg eða 2 hálf egg
sundurskorin eru látin á hvern
disk.
Og svo eru aukaréttirnir
bornir með.
Venjulega er borið öl með
þessum rétti.
Þetta er mjög saðsamur mat-
ur, en ávaxtasalat eða nýir
ávextir er framborið eftir á.
24ra ára gamalli fyrirsætu og
kjóll hennar fellur beint niður
í kjöltu hennar og minnir á
það að hún sé þunguð. Og um
viðhorf da Vincis er það að
segja að vitað er að hann er
heillaður af fyrirbrigðunum
sköpun og getnáður. Bakhjarl
myndarinnar er upprunalegur
og frumlegur og táknar sköp-
unina. Læknirinn tengir nið-
urstöður sínar við það, sem
hann álítur vera ástand La
Lioconda og stingur upp á því
að málverkið sé skýrt af nýju
og kallað Genesis.
Þessi læknir, Kenneth Kule
að nafni, hefur í 30 ár kynnt
sér verk hins mikla Leonards
da Vinci og kom með sína eigin
skýringu á aldagömlum leynd-
ardómi: „Af hverju brosir
Mona Lisa?“
f hans augum er enginn vafi
á því. Táknin eru þarna, þrútn-
ar hendur, háls og barmur
bústnir. Engin móðir þurfti að
vita meira — „hún er ánægð
yfir því að vera þunguð“.
Einn hængur er á kenningu
dr. Kule. Mona Lisa del Gio-
Frh. á bls. 10.
Það þarf varla að taka fram, að vorið er komið. Það sér hver
kona á þessum léttahatti, sem er frá Jean Patou í París.
Það er munur á þeim —
Elísabet 1» og 11.
Allir tala vel um Bretadrottningu.
Elizabet I. var strangur og
duglegur stjórnandi. Hún var
svo hátt hafin yfir almenning,
að alþýðumaðurinn þorði varla
að líta upp, þegar hún reið fram
hjá honum, stórlát á svip og
tíguleg.
Elizabet II. er elskuð og bros-
leit, hún er stjórnandi, sem er
ekki síður kona en dróttning.
Þegar hún er á ferli meðal
þjóðar sinnar getur alþýðumað-
urinn litið í augu hennar og séð
hversu Ijúf og vingjarnleg liún
er. Fátækasta kona getur á-
varpað hana og sagt: Guð blesji
yður elskulega drottning. Og
hún fær þakklátt bros að laun-
um.
Aldrei heyrist nokkur mað-
ur á Englandi tala um hana
öðru vísi en vel. Og það er ekki
bara af hollustu við konung-
dóminn. Þeir eru ekki fáir á
Englandi sem kysu heldur lýð-
veldi en konungríki. Ef drottn-
ingin stigi eitthvért víxlspor,
mundu margir þegar gagnrýna
hana bæði munnlega og skrif-
lega. En þó að allskonar óum-
flýjanlegar sögur sé stöðugt á
sveimi um konungsfjölskyld-
una í heild er drottningin jafn-
an undanskilin, því að hún ger,-
ir aldrei neitt sem miður fer.
Þegar hún var barn var hún
mjög svo indæl prinsessa, sem
var ávallt við hlið foreldra
sinna og aldrei var hún þreytt
eða óþolinmóð, þó að foreldrar
| hennar hefði oft leiðinleg verk
að inna af hendi. Meðan á
styrjöldinni stóð og kallað var
á stúlkur á hennar aldri til
hjálpar, fór hún líka í vinnu-
buxur og athugaði svo gaum-
gæfilega vélarnar á flutninga-
bílum hersins að það væri synd
og skömm að segja að hún tæki
sér einkaleyfi, sem prinsessa
til að halda sér frá því. Þar
næst giftist hún manni, sem
átti sér vísan stað í hjarta þjóðu
arinnar, en einnig í hennar
eigin hjarta og hún ól honum
bæði son og dóttur. Og hún
er ávallt fögur og innir af hönd
um allar opinberar skyldur
sínar, með mestu umhyggju og
áhuga, alveg til síðasta hand-
taks.
Og svo er hún ung! — og
| það er mest áríðandi af öllur
Hún varð drottning á þeim
aldri þegar æskan verður að
berjast áfram og sigrast á
hverskonar erfiðleikum. Tíma-
bil Elizabetar I, var þekkt í
sögunni sem hið „gullna tíma-
bil sögunnar“. Sagan mun
aldrei kalla tímabil Elizabet-
ar II. gullið, en menn munu
kannske minnast þess, sem
tímabils æskunnar.
Drottningin er fyrirmynd —•
lýsandi dæmi — öllu ungu
fólki, sem er staðráðið í því að
Frh. á 11. s.
ie
C|
eftir Hans Georg Wirth.
Síöasta ferö „PAMIRS“.
Óheillavænlegt neyðarkall
barst til Loftbjörgunarsveitar
Bandaríkjahers á Lagos-flug-
vellinum á Azoteyjum síðdegis
þann 21. september 1957:
..Hliðarhalli 45 gráður ....
hætta á að við sökkvum
Fjórsiglt, þýzkt barkskip,
„Pamir“, 3103 smáí., eitt af
hinum síðustu stóru seglskip-
um, hafði lent í fellibylnum
Carrie 600 sjómílur norðvestur
af Azoreyjum. Skipið var á
heimleið frá Buenos Aires; á
því voru um 50 skipstjórnar-
nemendur undir tvítugsaldri,
fyrir þýzka veralúnarflotann og
35 eldri sjómenn. Skipið var
lestað korni. Á meðan flug-
björgunarsveitin barðist við að
koma flugvél á loft í ofviðrinu,
háði- „Pamir“ síðustu viður-
eign sína við náttúruöflin, Hér
fer á eftir frásögn af þeirri
baráttu eftir einn þeirra sex
er björguðust.
Við höfðum siglt hraðbyri
heimleiðis með 12 mílna hraða
þennan laugardagsmorgun.
Loft var alskýjað, en lygnt til
lofts að sjá, er skyndilega
breytti um átt og tók að hvessa.
Litlu eftir klukkan átta var
viðvörunarklukkunni hringt.
Johannes Diebitsch, skipstjóri,
gildvaxinn og gamalreyndur
stjórnari, er siglt hafði höfin í
46 ár, skipaði: „Fellið öll segl!“
Það var ekkert sem benti til
lífshættu, þegar þessi skipun
kom. „Pamir“ var ágætt sjó-
skip, og við höfðum fengið
verra veður en þetta. Eg kleif
út á rárnar með ■ tilhlökkun;
svipuhögg stormsins voru eins
og áfengt vín fyrir ungan sjó-
mann.
En stormurinn þandi út segl-
in, eins og óhemju loftbelgi, og
öldurnar lömdu skipið og höll-
uðu því meir og meir á bak-
borða. Seglin fóru að rifna.
„Skerið niður seglin!“ hróp-
aði skipstjórinn. Hann reyndi
að halda skipinu upp í vindinn,
en jafnvel þótt öll segl væru
farin, hrakti ofviðrið skipið á
hliðina, þar til borð'stokkurinn
var sífellt í kafi. Nú fóru bylgj-
urnar, 40 feta háar, að ganga
yfir þilfarið. Við heyrðum einn
af yfirmönnunum í stjórnklef-
anum kalla upp mælinguna á
slagsíðu skipsins: „Þrjátíu og
tvær gráður, 35, 40!“ Það var
bersýnilegt, að hliðarhalli
,,Pamirs“ var nú orðinn svo
mikill að vonlaust var að
skipið gæti -rétt sig aftur,
Skömmu fyrir hádegi gaf
skipstjórinn fyrirskipun um að
senda út neyðarkall og útbýta
björgunarvestum. Engan ótta
var á mönnum að sjá. Mat-
sveinninn hélt áfram að búa til
kaffi þangað til ketillinn valt
um koll. Vindlingum og flösk-
um með ávaxtadi-ykk og
whisky va» útbýtt. Svo fórum
við að berjast við að losa björg-
unarbátana. En þeir þrír, sem
voru bakborðsmegin, voru al-
veg í kafi í sjó. Hinir þrír, sem
voru á stjórnborða, voru svo
hátt uppi á hallandi þilfarinu,
að ógerningur reyndist að koma
þeim á flot. Þrír gúmmíflekar
voru á skipinu. Tveir þeirra
voru í kafi. Sá þriðji komst á
flöt með um 20 menn hangandi
við hann.
Nú var „Pamir“ alveg lagzt á
hliðina. Forðið ykkur nú,
fljótt!“ hrópaði skipstjórinn.
„Haldið hópinn. Guð blessi
ykkur!“
Við stukkum af hallandi
þilfarinu. Bylgjurnar hrundu
niður yfir okkur eins og hrynj-
andi fjöll. í kringum mig voru
15 menn. Einn þeirra greip
laus't björgunarbelti, aðrir
fundu árar eöa annað rek-
ald. Einhvern veginn tókst
okkur að reyra saman nokkuð