Vísir - 17.04.1959, Qupperneq 6
V1S I £
í'östudaginn 17. apríl 1959
wSsm
'0 á G .£$ t-- & fefr
Útgefandi: BLAÐAUTGÁÍ'AK VtSIR H.r.
Vídr kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaðslöur.
Bitstjór: cg ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstbfur blaðsins eru í lngólfssírœti á.
Ribstjórnarskrnioíur blaðsins eru opnar frá ki. 8.00—1.8,00
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingóifsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00
Sími: (11660 (fimm linur)
Visir kostar kr. 25.00 í áslcrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðian b.í
RéttEæti og ranglæti.
Varla fer hjá því, að margir
hafa setið við viðtæki sín
á þriðjudagskvöldið, þegar
útvarpað var upphafi fyrstu
umræðu um kjördæmamál-
ið, breytingar þær, sem þrír
flokkanna hafa nú samið um
að koma á. Málið snertir ekki
aðeins alla flokka, sem í
landinu starfa, heldur svo
að segja hvern einstakling,
hvar sem hann er búsettur á
landinu. Það snýst nefnilega
um grundvallaratriði, sem
enginn maður getur látið af-
skiptalaus eða talið sér ó-
viðkomandi. Það fjallar um
rétt manna til að segja skoð-
un sína með atkvæði sínu,
það fjallar um rétt einstak-
linganna til að láta skoðun
sína koma fram í skipun Al-
þingis — flokkaskipuninni
innan veggja þess.
Breytingin, sem á að gera á
kjördæmaskipuninni, stafar
af því að réttur manna til
að hafa áhrif á löggjafar-
samkundu þjóðarinnar er
mjög mismunandi mikill. Og
það er barátta um þessa
breytingu, af því að svo ein-
kennilega stendur á, að það
er til flokkur manna í land-
inu, sem segir, að nóg sé af
réttlæti í þessu efni, á því
þurfi enga breytingu að
gera, engrar réttárbótar sé
þörf. Þessi flokkur segir
meira að segja, að við eigum
síður en svo að jafna kosn-
ingarréttinn, því að við eig-
um einmitt að hafa hvar-
vetna einmenningskjör-
dæmi, þar sem honum kem-
ur slíkt vel — við eigum,
með öðrum orðum, að auka
ranglætið, sem þessi flokkur
hefir alltaf flotið á.
Mönnum finnst það lygilegt og
jafnvel ótrúlegt, að til skuli
vera á 20. öldinni flokkur,
sem heldur öðru eins fram
— að við eigum að stíga
skref aftur á bak til meira
ranglætis, þegar allur heim-
urinn berst fyrir meira rétt-
læti og auknum réttindum
á öllum sviðum. En hafi ein-
hverjir talið, að það væri
vit.leysa, þegar því væri
haldið fram, að Framsókn-
arflokkurinn vildi ekki
meira réttlæti heldur meira
ranglæti, ætti sá hinn sami
* að hafa sannfærzt við um-
ræðurnar um daginn.
Landshiu!
í umræðunum á þriðjudags-
kvöld var til dæmis bent á
það, að á svæðinu frá Eyja-
firði til Skeiðarár er Fram-
sóknarflokkurinn einráður,
því að hann fær alla menn-
ina kjörna. Hann vill ekki,
að rödd minnihlutans fái að
heyrast, og þess vegna vill
hann ekki, að breyting sé
gerð á kjördæma'skipuninni
þar eystra — frekar en raun-
ar á öðrurn stöðum á land-
ir.u.
Það er einmitt á þessu svæði á
landinu, sem ranglætið
kemur greinilegast í Ijós.
Hinn-i hlutinn er algerlega
réttlaus, hann getur ekki
látið rödd sína heyrast eins
og nú er ástatt. Ef til vill
@g Siafe
/
Framsóknarmenn tala mikið
um, að ætlunin sé að leggja
niður hin gömlu, „sögulega
þróuðu kjördæmi“ utan
Reykjavíkur, en þeir virð-
ast alveg gleyma því, ao þeir
hafa sjálfir gengið fram fyr-
ir skjöldu og gert tillögur
um sama efni, þótt ekki hali
verið á Aiþingi.
Og í iandsíjórðungi Frainsókn-
arflokksins, á Austf.iö-ð
kom einmitt fram tillaga,
'• sem gekk lengst í þessa átt,
iflti þeirra.
getur hann fengið að tala,
þegar breytt hefir verið til,
því að breytingin á einmitt
að tryggja, að Aiþingi verði
sannari mynd af vilja þjóð-
arinnar en. það hefir verið
um langt skeið.
En Framsóknarflokkurinn þyk-
ist eiga Austurland, og þess
vegna er sjálfsagt frá hans
sjónarmiði, að aðrir flokkar
sé ekkert að kássast upp á
þann landshluta. Iivað kem-
ur öðrum^ flokkur .það við,
sem er eign Framsóknar-
flokksins? En öðrum flokk-
um kemur það einmitt við,
hvort menn eru réttlausir
einhvers staðar á landinu
eða ekki, og þess vegna verð-
ur þessi breyting nú gerð.
þ@Ir viijað þsll
því að þar vildu menn fyrir
hokkrum árum taka* upp
fylki eða fjórðungaskipun.
Hvað hefði þá orðið um þessi
„sögulega þróuðu kjör-
dæmi“, sem Framsóknar-
menn bera svo mjög fyrir
brjósti? Hefðu þau verið til
í óbreyttri mynd eftir sem
áður? Heldur er það ósenni-
legt — en það er kannske
ekki sambærilegt, eins og
það heitir á máli Framsókn-
arflokksins.
Han teiknaBi um 700 bygging-
ar og fléstar oihi deiium.
Bandaríski arkitektinn Frank
Lloyd Wright, þekktasti arki-
tekt 20. aldarinnar, andaðist í
lok síðustu viku í Phoenix í
Arizona, 89 ára gamall.
Hann var ekki aðeins fræg-
astur arkitekt, meðan hann var
upp á sitt bezta, heldur teikn-
aði hann varla nokkra bygg-
ingu án þess að hún vekti ekki
meiri og minni deilur — og
það voru miklar deilur, sem
hann vakti á starfsferli sínum,
því að hann spannaði yfir tvo
mannsaldra — 60 ár — og á
því tímabili teiknaði hann 700
byggingar, stórar og smáar.
Honum auðnaðist ekki að sjá
síðustu bygginguna, sem deilur
hefir vakið, Guggenheim-safn-
ið, sem er eins og kerald í út-
liti og margir kalla „salern-
isskálina“, en aðrir telja feg-
urstu byggingu New York.
Wright var ekki ævinlega
sjálfum sér samkæmur, því
Friðjóni Skarphéðinssyni
haidið samsæti.
Frá fréttaritara Vísis. •—-
Akureyri í gær.
í gærkvöldi efndu vinir
Friðjóns Skarphéðinssonar
dómsmálaráðherra til sam-
sætis fyrir hann og konu hans
í tilefni af 50 ára afmæli hans.
Var þeim hjónum boðið norður
og fór hið fjölmenna samsæti
fram í Lóni, félagsheimili
karlakórsins Geysis.
Fyrir minni Friðjóns Skarp-
héðinssonar talaði Albert
Sölvason forstjóri, og fyrir
minni frú Maríu talaði Pétur
Jónsson læknir. Sigurður Stef-
ánsson prófastur á Möðruöll-
um flutti ávarp fyrir hönd
sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu
og Sigurður M. Helgason, sett-
ur sýslumaður flutti kveðju
frá staffsmönnum og afhenti
Friðjóni Guðbrandsbiblíu að
gjöf.
að um eitt skeið fordæmdi
hann skýjaklúfa, en fyrir tæp-
um þrem árum stakk hann upp
á því, að reistur yrði 510 hæða
skýjakljúfur (1600 m. hár) í
Chicago, og ári síðar kom hann
með þessa lausn á þrengslunum
í New York:
„Reisið tvo 1500 metra
háa skýjakljúfa, flytjið alla
íbúanna — 7,7 milljónir — í
þá, jafnið alla aðra byggð
við jörðu og ræktið gras.“
-----------■----
Aöalfundur Krabbameins-
félags Reykjavíkur.
Krabbameinsfélag Reykja-
víkur hélt aðalfund sinn s.l.
mánudag.
~Á árinu gerðist það helzt, að
krabbameinsleitarstöðin, sem fé
lagið hefir annast um rekstur-
inn á, var afhent Krabbameins-
félagi íslands til reksturs.
Stjórn félagsins var öll end-
urkosin, en hana skipa: Alfreð
Gíslason læknir form., dr. med.
Gísli F. Petersen yfirlæknir rit
ari, Sigríður Eiríksdóttir hjúkr-
unarkona gjaldkeri, Sveinbjörn
Jónsson hæstaréttarlögmaður,
Bjarni Bjarnason læknir, Ólaf-
ur Bjarnason læknir og Hans
Þórðarson stórkaupm.
Gengiö á Skarðs-
heiði.
Ferðafélag íslands efnir til
göngu- og skíðaferðar á Skarðs-
lieiði á sunnudaginn.
Skíðaland er þarna ágætt eins
og sakir standa og víðsýni mikið
yfií- Borgarfjarðarliérað og nær-
liggjandi byggðarlög þegar upp
er komið.
Lagt verður af stað frá Aust-
urvælli kl. 9 árdegis á sunnudag-
inn og verður ekið fyrir Hval-
fjörð að Laxá í Leirársveit. Það-
an hefst gangan. Komið verður
til baka um kvöldið.
Styrkj’um æskulýðsstarf
Þjóðkirkjunnar.
Msrkþssila á sunsiudag vepa þess.
Um aidarfjórðungsskeið hefur
þjóðkirkjan stutt starfsemi
barnaheimilisins Sólheimar og
nýlega var minnzt 25 ára afmæl-
is -þess. Á meðal safnaða lands-
ins hafa árlega verið seld merki
þessu og öðru barnastaríi kirkj-
unnar til eflingar. Hefur stjórn
barnaheimilissjóðsins séð um
sölu þsssara merkja, en nú
tekið upp samvinnu við æsku-
lýðsneínd Þjóðkirkjunnar um
þessi mál.
Æskulýosr.eínd Þjóðkirkjunn-
ar var skipuð af Biskupi íslands
vorið 1957 og skyldi hún vinjia í
samráði við biskup landsins að
æskulýðsmálum kirkjunnai’. —
Neínin Iiefur þegar beitt sér fyr-
ir ýmsum málum, t. d. safnað
gögnum og upplýsingum úm
þsssi mál, heimsótt presta og
söfnuði, hafið útgáfu æskulýðs-
blaðs, unriið er að útgáfu söng-
bókar fvrir æskufólk, efnt til
æskulýðsmóta og æskulýðsdaga
meðal skólaæskunnar efnt til
jólasöngva. Þá hafá sumarbúðir
starfað að Löngumýri i Skaga
íirði og nú er unnið að byggingu
sumarbúða og skþla í Skálholti,
þar sem börnum og unglingum
verður í framtíðinni búinn stað-
ur til náms, sumardvalai' og
móta á kristilegum grundvelli.
Er þetta hið þarfasta málefni og !
þegar mikill áhugi fyrir þvi með-,
al ýmissa áhugamanna og er \
þess að vænta, að það hljóti al-1
mennan stuðning.
1 vor munu þessi merki verða |
seld víðsvegar um landið, en n. ■
k. sunnudag verður efnt til
merkjasölu sérstaklega í Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirði ■
j máíi þessu til stuðnings. ICven-
! félög í hinum ýmsu söfnuðum
; þessara bæja hafa veitt ötulan
j stuðning við sölu merkjanna og
j verða merkin afhent börnum á
eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Á sunnudag kl. 10
—12. Að Hólatorgi 2, Að Lindar-
i götu 50. 1 Melaskólanum. Háa-
| gerðisskóla. I húsi UMFR við
Holtaveg. 1 húsi KFUM, Kirkju-.
j teigi 33. ]
Á sunnudag kl. 9—12: 1 Sjó- 1
Smjörið.
„Húsfreyja" skrifar:
„Það er mjög almenn óánægja
ríkjandi meðal fólks yfir því, að
eiga þess ekki kost lengur að fá
smjör eftir eigin vali — frá því
mjólkurbúi, sem menn’ hafa
reynslu af að framleiða góða
vöru. Hvorki ég eða aðrar hús-
freyjur teljum neina sanngirni í.
að ætlast til, að við sættum okk-
ur við að verða að kaupa .srnjör,
sem við vitum ekki hvar er fram
leitt. Sumir kunna að segja,
það sé að bera í bakkafullan læk
inn að skrifa um þetta, en svo-
er ekki, það verður ekki of mik-
ið um þetta skrifað, fyrr en full-
ur sigur hefur unnizt í málinu.
Það er allt of algengt hér hjá
okkur, ef eitthvað gerizt, sem al-
menningi mislikar, að menn
rjúka upp til handa og fóta
fyrst i stað með kröfug mótmæli,
og svo ekki söguna meir, sv®
detti allt í dúnalogn.
Það má ekki verða.
Það má ekki verða sú reynd-
in nú, að svo fari. Látum þá
sem tekið hafa upp hið nýja fyr-
irkomulag ekki skáka í því skjól
i inu, að almenningur sætti sig við>
! þetta, er frá líður. Við — og þá
fyrst og fremst húsfreyjurnar,
eigum að halda áfram að mót-
mæla, og við eigum að styðja
Neytendasamtökin, sem hafa
tekið forustuna í að fá réttmæt-
um kröfum framgengt.
Lögin.
Og ég vil láta setja nægilega
skýr lög i þessu efni, ef gildandi
lög koma ekki í veg fyrir annað*
eins og það, sem hér hefur gerzt.
Eg vil, að á öllum umbúðum
mjólkurafurða standi, hvaða
mjólkurbúi þær eru frá — mjólk,
rjómi, skyr, ostar, smjör.
Skyrið.
Hvernig er það með skyrum-
búðirnar og innpökkunarvélina,
sem sagt er á nokkurra mánaða:
fresti, að von sé á? Á það að
vera. eilífleg tilhögun, að stúlk-
urnar í mjólkurbúðunum dundi-
við það þegar minnzt er aö
gera, að vigta skyrið upp.úr döll-
um og vega það? — Nú er það
sjaldan, sem maður fær feglu-
lega gott skýr.
Altnríör.
Það er sorleg staðreynd, að'
framfarirnar eru ekki meiri en.
það á þessari framfaranna öld,
að fyrir- nokkrum áratugum var
unnt að fá betra smjör og betra
skyr en nú, innlent og erlent, og“
margir muna enn í dag, að hér
! fékkst ágætis smjör danskt og
| hollenzkt, flokkað eftir gæðum,.
jen vitanlega fást ekki slíkar af-
urðir innfluttar nú, því að við
framleiðum nóg af þessu sjálíir,
en við eigum víst margt ólært
enn til að framleiða fyrsta flokks
smjör og osta, og má það vera.
athugunarefni, hves vegna svo
er ekki, með sprenglærða mjólk-
urfræðinga og nýtízku húsakost
og vélar? Er hráefnið \’erra —
eða erum við svonalengiaðlæra?
Og þó er fvrir neðan allar hell-
ur, að svipta menn valfrelsi um.
þá vöru, sem er á boðstólum. —
Húsfryja."
mannaskólanum og Eskihlíðar-
skóla. I félagsheimili Neskirkju,.
laugardag kl. 6—8 e. h.
Kópavogur: 1 báðum barna-
skólunum sunnud. kl. 9—11 f. h_
Hafnarfjörður: I skátaskólan-
um laugardag kl. 5—7 e. h.
Auk sölulauna verða þeim
börnum, sem mest selja. veitt.
sérstök söluverðlaun.