Vísir - 17.04.1959, Page 8
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð til leigu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 15572. (689
STÁL kvenúr tapaðist frá
. Gagnfræðaskólanum, Lind-
argötu, að Skipholti 30. —
. Finnandi geri aðvart í síma
, 10153, — ____________(641
SILFURPRJÓNN tapaðist.
i Handunnið víravirki á öðr-
um enda. Finnandi vinsaml.
] skili honum á lögreglustöð-
ina eða hringi í síma 22753.
^______________________(€48
KVENARBANDSÚR tap-
j aðist í austurbænum sl.
miðvikudagskvöld. Vinsaml.
skilist gegn fundarlaunum í
Laufásborg. (646
TAPAST hefir hjólkoppur
af Dodge fólksbifreið 1953.
Uppl. í síma 22135. (651
Samkovnur
SAMKOMA. Dr. theol.
Carl Fr. Wislöff talar á al-
mennri samkomu í húsi K.F.
] U. M. og K. í kvöld kl. 8.30.
Allir velkomnir. Kristni-
boðssambandið. (568
HÚRSÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leígumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10059. Opið til
kl. 9. (901
KÚSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—G herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neiít. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
HÚSRÁÐENBUR. Leigj-
um íbúðir og einsíök her-
bergi. Fasteignasalinn við
Vitatorg. Sími 12500. (152
HÚSRÁÐENDUR. — Við
leigjum íbúðir og herbergi
yður að kostnaðarlausu. —
Leigjendur, leitið til okk-
ar. Ódýr og örugg þjónusta.
Ibúðaleigan, Þingholtsstr. 11
Sími 24820.062
EITT herbergi og eldhús
óskast til leigu frá 15. maí.
Tilboð, merkt: ..7185“, send-
ist Visi. (643
SKRIFSTOFUMAÐUR
óskar eftir stofu eða stofu og
litlu herbergi ásamt aðgangi
að síma og baði 1. maí nk.,
helzt í Laugarneshverfinu.
Uppl, í síma 32053, (626
BARNLAUST fólk, sem
vinnur úti, óskar eftir 3ja
herbergja íbúð 14. maí eða
fyrr. Tilboð, merkt: ,.Reglu-
semi — 4444,“ leggist inn á
afgr. Vísis fyrir mánudags-
kvöld. (650
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugaveg
i 92, 10650. (536
• Fæði •
[ SELJUM fast fæði og
lausar máltíðir. — Tökum
veizlur, fundi og aðra mann-
fagnaði. Aðalstræti 12. Sími
19240.
Aðalíimtiiðr í
Pó5tmaíinaféfaginu.
Aðalfundur Póstmannafélags
íslands var haldinn í samkcmu-
sal Landssímahússins þann 15.
marz s.l. Rædd voru þar ýms
hagsmuna og áhugamál félags-
ins. í stjórn voru kosnir:
Form. Tryggvi Haraldsson,
varaform. Sigurður Ingason.
Meðst j órnendur: Dýnnundur
Ólafsson, Sigurjón Bjöx-nsson
pg Lúðvík Jónsson.
Einnig' minntist félagið 40
ára afmælis sins með fjöl-
mennu hófi laugardaginn 21.
mai’z s.l. Félaginu bárust
margar kveðjur og árnaðarósk-
ir 1 tilefni af afmælinu. Matt-
hías Guðmundsson deildarstj.
mælti þar fyrir minni félags-
ins.' Aðrir, er þar fluttu ávörp
<og ái’naðaróskir voru: Gunn-
laugur Briem póst- og síma-
málastjóri. Guðmundur Hlíð-
dal fyri-v. póst- og sírna-
málastj., Sigurður Ingimundar-
son form. B.S.R.B., Magnús
Jochumsson póstmeistari,
Helgi Björgvin Björnsson
deildarstj. og Eysteinn Jónsson
fyrrv. póst- og símamálai’áð-
ierra.
ÍBÚÐ óskast, 2—3 her-
bergi og eldhús, fyrir næst-
komandi mánaðamót. Uppl.
í síma 32975,(A52
ÓSKA eftir 3—4i’a her-
bergja íbúð, helzt í bænum.
Uppl. í síma 17207. (569
HERBERGI óskast; má
vera lítið. Tilboð, merkt:
„Þerna — 487,“ sendist Vísi
fyrir 27. apríl. (658
ÓSKA eftir 2—3ja her-
bergja íbúð 14. maí. Uppl.
í síma 34333 til klukkan 7 á
kvöldin. (655
GEYMSLUHERBERGI til
leigu. Hreinleg umgengni.—
Uppl. i síma 17961. (654
FULLORÐIN kona óskar
eftir kjallaraherbergi. helzt
í Holtunum eða Norðurmýri.
Simi 13101. (665
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir íbúð sem næst miðbæn-
um, Uppl, í simá 17051, (670
FORSTOFUHERBERGI
óskast, helzt með sér snyrt-
ingu handa hjónum, sem eru
búsett úti á landi, en dvelj-
ast öðru hvoru í bænum. -—
Sími 18737, (680
TVEGGJA herbergja íbúð
óskast fyrir fullorðna konu
með uppkomna telpu, helzt í
kjallara. Uppl. í sírna 22574,
UNG, barnlaus hjón, kon-
an norsk, óska eftir 1 her-
bergi og eldhúsi eða eldun-
arplássi, sem allra fyrst. —
Vinna baeðú úti. Sími 14990.
LÍTIL íbúð óska&í til leigu
fyrir einhleypá og reglusama
konu. — Uppl. í síma 23302.
VÍSIR
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljótt og vel
unni,. Sími 24503. Bjarni.
JARÐÝTA til leigu. —
Sími 11985, (803
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Pantið
í tíma. Sími 24867. (337
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
22557 og 23419, Óskar. (33
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122. (797
HREINGERNIN G AR. —
Gluggahi’einsun. — Fag-
maður í hverju starfi. Sími
17897. Þórður og Geir. (273
HREINGERNINGAR og
gluggahi-einsun. Fljótt og vel
unnið. Pantið í tíma í símum
24867 og 23482,_____(412
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og’ góð afgreiðsla.
Bræðraboi’garstígur 21. —
HREINGERNINGAR.
Vanir menn, fljótt og vel
unnið. Sími 35152. (000
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR.
Annast viðgei’ðir á öllum
gerðum saumavéla. Varahlut
ir ávallt fyrirliggjandi. Öll
vinna framkvæmd af fag-
lærðum manni. Fljót og góð
afgreiðsla.— Vélaverkstæði
Guðmundar Jónssonar. —
Sænsk ísl. fi’ystihúsið við
Skúlagötu. Simi 17942, (165
HREINSUM miðstöðvar
ofna og miðstöðvarkerfi. —
Ábyrgð tekin á verkinu. —
Uppl. í síma 13847. (689
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Signiundsson,
skartgripaverzlun. (303
TÖKUM að okkur viðgerð-
ir á húsum. Setjum rúður í
glugga, Sími 23482, (644
TVÆR stúlkur óska eftir
einhverskonar kvöldvinnu.
Uppl. í síma 36347 eftir kl.
7 á kvöldin. (661
STÚLKU vantar vinnu.
Margt kemur til greina.
Æskilegt í Vogum eða Aust-
urbæ. — Uppl. í síma 33145
(666
AFGREÍÐSLUSTÚLKA
óskast. Uppl. á ski’ifstofunni.
Hótel Vík. (682
FERÐAFÉLAG ÍSLANÐS
fer göngu- og skíðafei’ð á
Skai’ðsheiði á sunnudaginn.
Lagt af stað kl. 9 um morg-
uninn frá Austurvelli og ek_
ið fyrir Hvalfjörð að Laxá
í Leirársveit. Gengið þaðan
á fjallið. Farmiðar seldir við
bílana. (000
BÍLL til sölu. Dodge ’55 i
mjög góðu ástandi; keyrður
37000 km.; hefur alltaf ver-
ið í einkaeign. Til sýnis við
Leifsstyttuna laugardag og
sunnudag kl. 14—16. Tilboð-
um. veitt móttaka á staðnum.
(684
KERRUVAGN til sölu. —
Sími 22981.(687
NÝR svefnsófi til sölu á
aðeins kr. 1950. Sófasalan,
Grettisgötu 69. (686
TIL SÖLU geymsluskúr.
Uppl. í síma 17638, (677
BARNAKOJUR til sölu.
Uppl. í síma 14017, (681
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgötu 30. —
Sími 23000,(635
HOOVER þvottavél til
sölu. Uppl. í síma 14699. —
(683
GÓÐ peysufot óskast á
litla, þrekna konu, helzt
með rnöttli. — Uppl. í síma
15317. (685
ÍSSKÁPUR 5 kúbikfet,
með eldfasti’i plötu ofan á,
sem einnig mætti nota sem
eldhúsboi’ð. Hentugur í lítið
eldhús. Vei’ð 4000 kr. Sími
36098,(679
BARNAVAGNAR. Tveir
barnavagnar til sölu. Annar
á 1200 og hinn á 500 kr. —
Uppl. Hrísateig 35, milli
3—8ð R.vík, kjailara. (653
PEDIGREE barnakei-ra til
sölu. — Uppl. í síma 15234.
(656
IÐNAÐAR hraðsaumavél
af Union special gei'ð, mjög
lítið notuð, til sölu. — Uppl.
í síma 50075. (616
KVÖLDKJÓLL (ballon)
meðalstæi’ð, til sölu að Víf-
ilsgötu 2. Sími 16454. (662
NÝLEGT karlmannsreið-
hjól til sölu. Hjólið er með
innbyggðum gírum, lugt og
dynamo og er í góðu lagi. —
Uppl. Hofsvallagötu 23, I. h.
t. v. —(657
VEL með farinn bai’na-
vagn, „Pedigree" til sölu.
Verð 1500 kr. Grettisgata 19.
________________________(667
TIL SÖLU ný, amerísk
sumarkápa nr. 18 og amei’-
ískar mokkasiur nr. 38 á
Bergþórugötu 45B. (663
ADA þvottavél. Verð
1500 kr. Uppl. í síma 35192
milli kl. 3—5 e. h. (664
LÍTIL málningarsprauta,
með loftpressu (sjálfvirkur
slökkvari) sókast til kaups.
Uppl. í síma 18499 á skrif-
stofutíma. (673
DÖMUR. Ódýrir hattar til
sölu. Breytum höttum. —
Sunnuhvoli við Háteigsveg.
Simi 11904, (671
NÝLEGT telpuhjól til
sölu, Simi 17217, (668
SKÁTAKJÓLL óskast til
kaups. Uppl. í síma 32662.
(674
Föstudaginn 17. apríl 1959
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. SímJ
24406. (608
PÚSSNIN G AS ANDUR,
mjög góður. Sími 11985. —
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Keju’t á lóðir og garða.
Sími 3-5148,________ (826
NÝIR borðstofustólar og
eldhúskollar til sölu á Selja-
vegi 25, Sími 14547. (281
KAUPUM og tökum í
umboðssölu vel með farinn
dömu-, herra- og og barna-
fatnað og allskonar húsgögn
og húsmuni. Húsgagna- og
fatasalan, Laugavegi 33,
bakhúsið. Sími 10059. (275
FLÖSKUR allskonar
keyptar allan daginn, alla
daga, portinu Bei’gsstaða-
stræti 19. (637
LONGINES úr, Doxa úr„
Guðni A. Jónsson úrsm.,
Öldugötu 11. (800
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Símj 12926,____________
DÍVANAR fyrirliggjandh
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti
5. Sími 15581.(335
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stæi'ðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830.(523
BARNAKERRUR, miki8
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631.(781
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —•
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Simi 11977,(441
KAUPI frímei’ki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
HÚSGÖGN: Svefnsófar,
dívanar og stofuskápar. —
Ásbrú. Sími 19108. Grettis-
cat.a 54. (19
NÝ ,,Hoover“ þvottavél til
sölu. — Uppl. í síma 19246.
(642
NOTAÐ kveni’eiðhjól,
miðstæi’ð, í góðu lagi, óskast
keypt. Á sama stað eru til
sölu 2 telpukápur á ca. 3—•
4ra ára. Sími 50042, (647
ENSK kápa á 13 ára telpu
til sölu. Uppl. í síma 10153
eftir kl. 8,(645
SILVER CROSS barna-
vagn til sýnis og sölu í
Skaftahlíð 11 (kjallara)
milli kl. 5—9 föstudag. (649
TVÖFALDUR svefnsóf,
til sölú. Uppl. í síma 10575
frá kL 5. (599
FORD Junior, í góðu
standi, til sölu. — Uppl. í
síma 34995 eða 19245. (000
LÍTIL steypuhrærivél til
leigu. r— Uppl. i síma 32383
næstu daga. (660